Austri - 18.03.1905, Page 1
Blaðið Kemur út 3—4 siim-
um á mánuði hverjum, 42
arkir minnst til næsta nýárs
Blaðið kostar um árið: hér á
andi aðeins 3 ltrónur, erlendis
^ krónur. Gjalddagi I.júlí hér
á landi, erlendis borgist blaðið
fyri. :ram
Upps0gn skrifleg, bundin við
áramót, ðgildnema komin sé ti
ritstjórans fynr 1. októbor og
kaupandi sé skuldlaus fyr’r'
bla.ðið. Innlendar auglýsingar
10 aura línan, eða 70 aura hver
þumlungur dálks, og hálfu dýr-
ara á fyrstu síðu.
XY. Ar.
Seyðisíirði, 18. marz 1805.
NR. 9
t
Hérmeð flytjum uið frændum og vinnm
hér á landi og erlendis, svo og allri alpýðu
íslands, pá þungu sorgarfregn, að okkar
hjartkæri eiginmaður og faðir,
Björn Skapti Jösepsson,
cand. phil,, ritstjóri,
andaðist að heimjli sínu þann 16. þ. m.
eptir langvinnan sjúkleík, 653/4 árs að aldri.
Seyðisfirði, 17. marz 1905.
Sigríður Þorsteinsdottir,
A. Ingibjorg Skaptadóttir,
Þorsteinn J. Gr. Skaptason,
Tr. Halldór Skaptason.
Bréf frá Akureyri.
Góði Vin:
Mannheilt ög ósjúkt — segja nienn,
nema pegar kvefið, „ftensan" og far-
sóttirnar ganga. En h v a r er „raann-
heilt og ósjúkt“ í manulegu félagi.
Hvergi, nema tíma og tíma uppi í
þingvallasveit! því við Mývatn bregzt
nú að sogn hin ágæta prenning: sauða
mergurinn; silungurinn og glínian á
ísnum. En hvað er komið í staðinn?
vesturfarir, vont mjöl og veiklaðar
mœnutaugar!
Hér í höfuðstaðnum er allt uridir
síldinni komið; í hennar von eru menri
vons heldur glaðir og eru nýbúnir að
halda stjórnar afmæli og — grímuleik
sem hvort um sig þótti góð skemmtan
fyrir fólkið og fara fram friðsam-
lega. Akureyrar menn (og konurnar
pó engu síður), er karteis og mannúð-
leg kynslóð, og svo eru Eyfirðingar og
og frændurpeirra pingeyingar yfirleitt.
Með pví er sagt mikið lof, en ekki
a 111, pví stór skortur er hér sem
annarstaðar á verulegri sannri menn-
ingu. En við hverju er að búast?
eða m4 ekki hver maður miklu fremur
undrast yfir pví, i.vað alpýðan pó e r,
villogsumpartkanD, en yfir
hinu, sem áfátt er.
en hávaðinn af útlendum orthodoxíu-
smáblöðum. Af öllum pesskyns „org-
önum“, sem eg pekki, oru „Frækorn"
03tlunds bezt, enda bið einasta biað
landsins, sem kentur æskulýðnum Dýja
siðafræði. Bh'.ðsins Jsérkreddur (eða
kredda) er að m:nu áliti alveg mein-
laus, og sýnir aðeins með saklausu
dæmi áhrif bókstafstrúarinnar á mann -
eskjurnar. En sleppum pessu. pínir
lesendur mnnu lít>ð bjóða í minn fræða
lestur og sérkenningar. pó vil eg að
peir viti, að eg sé pá gjarr.an í friði
með allt pað, sem að iýtur peir-ra
f ö s t u lífs og trúarskoðunum, ef pær
eru f a s t a h f>ví eins og vel roá
notast við hverja stjórn, sem er, sé
henni vel og samvizkusamlega beitt
og hlýtt
ekki gjörðtir allt of
Eg les optlega menntandi fyrirlestra
eptir enskutalandi menn, sem svo eru
fagrir og uppbyggilegir, að peir ef-
laust, ynedu mig upp um 10, 20 og
jafnvel 30 ár, ef sifeld sorg nagaði
ekki niínar hjartarætur — sorg yfir
pví, hve langt við eigam í land (aF
pýðan, bæði hinna ,,lærðu“ og ólærðu)
til að skilj a sannleík og gildi slíkra
kenninga. Og einuig p a r, t. d. í
stórborgum Englands, er sífeldlega
kvartað undan sálarkreppu manna,
hleypidómum og arfgengnu bulli um
hluti, sem mannkynið ávalt dreymir
um en enginn v e i t neitt um nema —
biskupinn, hjálpræðisberinn. vani og
valdboð og bókstafstrú, svo og alls-
konar stéttir og stofnanir frá fávísari
tímum, sem varið er með oddi og
eggju og kynslóðunum kennt á að trua,
og peim innrætt frá barnsheiui með
bólusetning og barsmíði. Sumt af
pví var áður á tíðum gott og blessað,
en — pegar imginn skríður úr egginu
hvað á pá að gjöra með skurninn? —
Einn af téðum fyrirlestrum las eg í
morgun í rúmi mínu, og hugsaði mér
að snara honum á ísienzku og bjóða
magister Guðm, Finnbogasyni bann í
„Skírni“, sem eg vona að geti orðið
eins mikið Ijós eins og Verði-ljós,sem
ávalt verður týra, pótt engu sé lakara
mikill mannamunur né ranglæti viðhaft,
eins g e t a trúarskoðanir manna, pött
ólikar séu, orðið mönrum öflug hjálp
og hngaun, sé maður aö öðru ieyti góð-
ur og skynsamur. Og peir :ar skoðun-
ar er dr. W i 11 i a m J a m e s, hir.n
frægi sálarfræðmgur frá New-Yovk
Bók ’nans: um manneðlið undir
á h r i f u m h i n n a m a r g b r e y t tu
trúabragða5*5 eigum við hér, sem í
pesskonar fræði hnýsumst, og pykir'
oss bún vera íróðleg. Yil eg ekki
taka íram fyrir hendur mag. G. Finnb.
með pví að breiða út skoðaair eða
niðurstöðu höfundarins, pví að G. F.
mun sjálfur ætla zér, að gjöra p <ð ef
hann fær tón: ti). En pe.ss skalgetið
að hinn margfróði og sfeemmtilegi
bókarhöfundur fer mjög vel með alla
metm, sem hafa einlæglega, helgað sér
tilteknar lífs- og trúarskoðanir, prátt
fyrir pað, að hann pykist ekki sjálfur
iýlgja ákveðmnn átrúnaði, og pótt
skoðun hans sé yfirleitt sú, að meira
og mikln meira, sé aa marka ávextina
en rótina eða rætarnar pegar um
g>ldi trúarskcðana og setninga sé að
ræða. pykist hann og sýnt geía og
sannað á margan hátt að hi.a vfir-
náttúrlegu innri sem ytri áhrifin í
peim efnum fylgi mjög svo föstum
eðlisháttum eða náttúrlegum lögum
hins afar-margbreytta sálarlít’s. Hin
nýja sálfræði sýni hatur og betur, að
sálarlífið sé svo djúpsett og dult laga--
kerfi; að pað mætti vel kailast yfir-
náttúrlegt, ef hin roklegu sambönd
sæist nokkurstaðar slitna, en slíkt
finnst ekki. Að visu byggja hinir
nýjn náttúru spekingar stórmikið á
hinni duiarfullu svonefndu „undiivit-
und“ („millisál“ hefi eg heyrt gamalt
alpýðufólk nalla pað), þessi bundna
drauma-vitund kemnr misjafnt en
margvíslega fram, t. d. í sjúkdómum,
draumum, leiðslu, framsýni og á ótal
annan hátt, en sérstakl. og á undrun~
arfylstan hátt hjá mildum trúmönnum
og við bráð sinnaskipti — við pað að
vitundir skiptast. Niðurstaða höf/ er
nú einkum sú, að par, helzt par í
(o: í undirvitund manna), finnist vísir
eða dr0g hins y f i r n a 11 ú r 1 e g a,
einkum hins heilaga, algjörva, óum-
ræðilega. par sé einhver farvegur
milli hins litla, góða og guodómlega f
manDinum, og alheimssálarinnar eða
allsherjarkraftanna (ef peir sén fleiri
en einn, sem höf. ætlar að vel megi
vera pví íleirgyðistrú hifi fiestar pjóð--
ir í samviímu). possi alheims sál,eða
alboims s j ó r, segir hann að sogi til
sm hjartans leynilindir, líkt og iopt
og haf sýgur vökva jarðarinnar, og
veitir æ aptttr.
(Yiljið pið meira, góðir lesendur?
Yelkomið, pótt seinta verði! Eg
ætla pað sé parft verk, að gjöra vorri
pjóð skiljanlegt margt í pessari bók.
pví hún er bæði siðbætandi með
ltinum ótölalegu d æ m u m s’num, og
trúarstyrkjandi. |>ví án trúar megum
vér ekki vera). (Framh.)
M. J.
*) „The Varieties of Keligious Exper-
iencO' A Study in Human Nature.
Nokkur orð
um steinoliumótoca,
tilbúning peirra og vinnulag.
Með pvi að mér er kunnugt um, að
pér herra ritstjóri, látið blað yðar af
alefli styðja. að atvinnuvegum vorum,
og pá líka að aðalatvi;rauvegi vorum
er við sjóinu búum, fiskveiðun-
u m, datt mér t hug að biðja yður um
pláss fyrir nokkur orð um raótora og
mótorbáta og tilbúning peirra.
Með pví að nú lítur út fynr að sú
tilraun er við kaupm, Sig. Jónsson
gjerðum síðastliðið ár með að reka
fiskiveiður 4 eiuum stórum mótorbát,
ætii að verða til pess, að margir hór
á Seyðisfírði og víðar ætli sér að reka
fiskiveiðará mótorbátum næsta sumar,
pá virðist pað vera orð í tíma töluð,
að lýsa lítilsháttar pessari óbrotnu
áreiðanlegú vél, er hlýtur að gjörbreyta
bátaúthaldi voru, og á nú að knýja
pá áfram í stormi og stórsjó, i stað
maunsaflsins er vér áður höfum orðið
að brúka. — í pessari grein minni
læt eg mér nægja að lýsa aðeins
Steinoliumótornum „Dan“, sökum
pess að pað er hann, sem eg hef reynt
og líka vegna pess að hann fékk
hæðitu verðlaun á mótorasýningunni
s. 1. sumar í Marstrand og var par af
fagmönnum álitinn sá bezti til fiski-
veiða, Mðtorinn er uppréttur hólkur
(cyiinder) moð bullu er við sveifarás
er áföst möndli peim er gengur aptur-
úr bátnum til skrúfunnar; pess utan
eru drífhjól og gangróður er oliudæla
fylgir og er petta allt fest á botn-
grind úr járni sem skrúfuð er föst í
hliðar og kjöl bátsins. Efst á mót-