Austri - 19.09.1905, Blaðsíða 1

Austri - 19.09.1905, Blaðsíða 1
jálaóið semur út 3—4 sinn am á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. (Tjalddagi 1. júlí hér á landi, erletsdis borgist blaðið fyri rfram Lpjvspgn Bijitf g, fcni cii 'ð áramót, ógild neir.a -omi- sé t)j ritstjórans fyru i. októbcr og kaupandi sé skuidlaus ítj’ biaðið. lnnlei.dar auglýsingar 10 aura línan,eða 7u aurahver þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu XV. Ar . Seyðisfirði 19. september 1905. j NR. 33 Hús til soln. Nýlegt hús 9’+8' á gcðum stáð hér í bænum, er til sölu. Lysthafendur skili tilboðum merkt- um ,,Hús“ á afgreiðslustoíu Austra. 0LL BÆJARGJ0LD eiga að vera greidd fyrir lok tessá m á n a ð a r. Gjaldkeri Soyðisfjarðarkaupstaðar 12 sept. 1905. A. Jóhannsson. CmboðsTerziun. Undirritaður tekur að sér að annast innkaup á nauðsvnjavoru er- lendis fyrir bændur til lands og sjávar gegn sanngjörnum ómakslaunum. Enginn annar gefur bænflum kost á oðrusn eins hjorum. AlJar fyrirspurnir hér að lútandi verða afgreiddar tafarlaust. Thorst. Jónsson, Seyðisfirðj. haldin af lar.dritara Klemens Jónssýni v-ð vígslu Lagarfijótsbrúarinnar 14. þ. m. Háttvirta samkoma ! Nú þegnr petta stórfenglega mann- vjrki, petta fyrsta mikla stórvirki, sem gjört hefir verið í þessum landsfjórð- ungi af hendi hins opiribera. er húið, pegar þetta verk, sem helir átt við svo mikla örðugleika nð striða af nátt- úrunnar hendi, loks r.ú er fullgjört, pá pótti landsstjórninni pað eiga vel við, að minnast pess á sérstakan hátt á sjálfum staðnum. fiáðherrann hefði gjarnan viljað sjáifur gjöra það, en stjórnarannir hans nú eptir pingið ley('ðu honum pað ekki, og pví hefir hann falið mér að gjöra pað fyrir sina höod, en jafnframt átti eg að bera Austfirðingnra hans hugheilu kveðju, og vissulega hvarflar hugnr hans í dag hingað austur til pessa staðar og hann tekur innilegan pátt í þessari athöfn, pótt fjarveranir sé. Erá Islands byggingu, hefir petta fljót, Lagaiíljót verið mikill farartálini fyrir allri umferð, nema rétt um paDn tíraa, pegar umftrð er sem minnst, í vetrardimnaunni, pegar Irostið hertekur pað og leggur sitt isgólt' á pað, En um ailar hinar liðnu aluir hpfðu menn engin tök á pví að tengja saman sveit„ irnar, sem pað lá um, með brú, ekki íremur petta fljót en aðrar ár á pessn landi, pegar smásprænurnar öldum saoran bafa verið prindnr í götu fyrir allri umferð og tírepið menn hrönnum saman, pá var engin furða é, pó að þetta mikla fljót, sem íremur líkist stöðuvatni en á, væri ób úsð. En pegar Island nú fyrir 30 árum siðau fékk sitt eigið fjárforræði og fór að að vakna til eicin meðvitundar og pegar áhugi tók að verða fyrir pví í öðrum laDdsfjórðnngum að hrúa stór- ár, og pað var farið að framkvæma pá hugsun og þami áhnga í verkinu, pá fóru raddirnar héðan að austan að verða æ háværari fyrir pví, að einnig bæri að hrúa petta fljót sem fyrst. Hvenær raddir fóru fyrst að heyrast iim petta, er mér ekki fullkunnugt um, en pegar eg lít á pað mannval, sem pá var hér í Múlaþingi eins ogendra' nær, pú efast eg ekki um að pær hafi vaknað jafnskjótt og annarsstaðar, og að pær hafi eigi látið eins hátt til sin heyra og annarsstaðar hafi komíð af pví að menn sáu, að fjárhagur lands- ins var pvi engan veginn vaxinn að gjöra allt í einu. En pað or víst að eptir 1890 fóru þessar raddir að gjöra meira og meira vart við sig og komu fram á alpingi með allmiklum krapti. 1896 skoðaði verkfræðingur S.ig Thor*' oddsen hrúarstæði á fljótinu og gjörði teikningu at brú og áætlun ytír kostn- aðirm. Og pegar svo langt var komið bar síra Einar Jónsson þáverandi pingmaður Norður-Múlasýslu upp á pingi 1897 fram frumvarp um að byggja bru yfir Lagarfijót, og skvldi verja til pess 75000 kr. eptir áætlun T.horodd- sens. Nefud sú er í N. d. alprágis var sett í petta mál, pótti pað alltof illa undirbúið og réð pví meiri bluti nefndarinnar til pess að fá æíðan norskan verkfræðing ril pess að skoða brúarstæði á Lagarfljóti og yöra á- ætlun um kostnaðinn við brúarbygging- una. Jafnframt átti pessi verkfiæð- ingur að skoða bruaistæði á fleiri ám, sem pá var talað um að brúa, par á meða1 JokuLá í Axarfirði, par sem brú er nú fuligjörð. fessi til- laga meiri hlutans var samp. og frv. fellt, En sira Einari Jönssyni tókst pó að koma pá á pingi inn nýrri grein á fjárlögin fyrir 1898—99, að stjórn- irini veittist heimiid t;l pess að ver;a allt að 75,000 krónum til br4argjörðar á Lagarfljóti! Sarakvæmt tillögu pings ins var svo fenginn norskur verkfræð- ingur Barth að nafni tii pess að skoða hin fyrirhuguðu brúaistæði, par á ineðal á Lagarfljóti, pví stjórnin treystist ekki til pess að nota fjár- veitinguna á íjárlögunum sökum undir- búningsleysis. Barth pessi ferðaðist svo ue sumarið 1898, og samkvæmt tillögum hans lagði svo stjórnin fyrir alpingi 1899 frumvarp til laga um að láta byggja staurabrú yfir Lagarfljót hjá Egilsstöðum auk ferju á Steins- vaði og skyldi til brúarinoar varið 7 5 000 kr. lEmkvarrt áætlnn Bárths. Frurovatpið fékk brztu urdirtekir á pinginu, var sampykkt umræðnlitið í N. d. og i nn æðuiauet í E. d., og sið- an staðfest aí korungi rem log 9. fe - brúar 1900. Samkvæœt pessum lög- uro var san.DÍrgir brsðlega par á eptir gjörður við íirmað Smitb,Mygind & Hiittemeyer um &ð láta af hendi 3llt biúarefmð og stórkaupro. Tulin- ius tókst á hendur flutning á öllu brúarefninu til brúarstæðisins upp á accord og gekk pað allt greiðlega, og um vorið 1901 var svo tekið til hru- argjörðar, en strax í byrjuu eða fyrst í júlí sama ár, stöðvaði Sig. Thorodd- sen, sem af landsstjórninni v r skip- aður eptirlitsmaðuv með brúarsmíðinni, verkið, nðallega af pví, a ð vatnstaðan væri í raun og veru miklu hærri en áætlað hafði verið af Barth, og að pví þyrfti að hækka brúna og lengja hana um leið. og að hotninn væri linari, en talið hefni verið, og hefði pví eigi pað bnrðarafl, sem gjört hatði verið ráð fyrir. f>essi ráðstofun Síg. Thorodd- sen mæitist misjafnlega fyrir hjá mörg- um, en sarat sem áður hefir pó ráðum hans í pessu efni verið fylgt o.; brúin er vissulega fyric pað orðin tryggari og sterkari, en ella hefði verið. A aukapmginn 1902 vsr svo veitt í við- bót 23 þús. krónur tii brúargjörðar-- innar og tókst hið sama félag á hend- ur að leggja til efnið, eu er til flutn- iugsins kom, pá tókít ekki að fá pað flutt til brúarstæðisins r.ppá accord heldur eptir reikningi, og var efnið flutt hingað upp til lands i m áramót- in 1902 og 1903; pað varð þó ekkert af flutningnurn pá um veturinn, pví sköinmu eptir nýár 1903, pann 16. janúar gjöfðist sá atbarður,sem öllum er kunnur, að isinn á fljótinu braut staurana og fór með allt pað sern var á fljótÍEU, emkum járn. — ]?að er eins og ormurinn, sem eptir pjóðtrúnni á að liafast við hér í fijótinu, hafi haft heldur ýmigust á þessu fyrirtæki, ekki verið um það gefið að láta binda fljótið; houum hefir fimdizt pað skerða frelsi sitt og einkarétt til fljðtsins, og pví hefir hann nú gjört sina ýtrustu tilraun til pess að hindra framkvæmd verksins, haun safnaði öllum kröptum sínum saman, setti kryppuna upp, og braut brúna. Og það leit enda svo út, sem hann ætlaði að sigra, pvi að pað varð að hætta við byggingu brú- arinnar það snmar, cg pað var enda pá efst á baugi hjá stjórninni að hætta við allt saman, enda lagði hún ekki fram neina tiílögu í þá átt að halda áfram verkinu, fyrir alpingi pá um sumarið 1903, en samgöngumálanefnd N.d: lagði pað til, að veittar yrða 40 pús. krónur til pess að fuligjöra biúna og var pað samþykkt af þingiuu. jþessi fjárveiting var aðallega miðuð við það að setja skyldi öfluga ísbrjðta við brúna, pvf pað var ílitið nægilegt, til pess að tryggia brúna fyrir slíkum á- rásnm eptirleiðis. Allt hið nýja efni til brúarinnar. sem með þurfti sam- kvæmt ákvörðun alpingis 1901 og 1903 var svo flutt upp til brúarstæðisins eptir nýsr 1904. það var pessiflutn- ingur, sem varð svo afardýr, og langt fram úr áætluu, að hann hefir orðið hið mesta óánægjuefni og jafnvel til ámælis fyrrá béraðsbúa, sem að flutn- . ngnum unnu. Flutmngnr pessi kostaði 'alls um 25,ooo kr. en pað hefir verið gjöiður glöggur og greinilegur reikn- ingur fyrir honum, reikningnr sem ekki virðist hægr að setja út á. jþað hefir pví alls verið veitt af alþingitil bruar- gjörðarinnar og vega að brúnni sam- kvæmt framansögðu 108,ooo kr. og þegar eg fór að suDnan, var búið að borga út 103,960 krónur, en mikið er eptir óborgað enn, einkum efni, svo líklega parf enn aukafjárveitingai við. Að efni er óborgað enn, kemur til af pví að pótt brúarsmíðinni sé nú lokið og pó brúin sé opnuð fyrir almenningi, pá hefir landsstjórnin enn eigi tekið við henni til íullnustu af firmanu Smith, Mygind & Huttemeyer, og eg tek pað skýrt og skorinort fram í áheyrn allra peirra sem viðstaddir eru. að með þessari athöt'n í dag, tekur 1 andsstjórnin á engan hátt við brúnn sem góðii og gildri eptir ákvæðam samnineins, heldur áskil eg henni sinn fulia rétt gagnva.rt nefndu firma fyrir það sem áfátt kaun að þykja af hendi pess, ejitir pví sem verkfræðingur landsíns Jóa B°rfáksson ákveður. Brúia er 480 álnir að lengd og er bvggð á stauru n pann’g að með 16 álna millibili eru rekmr uiður íbotn- inn 2- eða 3 staurar sem mynda tré-« stöpla undii brúna; alls eru í henni 29 þanuig lagaðir stðplar. Upp af tréstöplunum, nema peira austasta, cru ísbrjótar. Til endanria eru 2 cement- eraðú- stemstöplar. Ofan á alla pessa stöpla eru lagðir járnbitar eptir endi- langri brúnm, þvert yfir hitana liggja pvertré með 2 feta millibili og á pessi tvertré er lagt plankagólf. Handriðið er 3 feta hátt (: of lágt). Hæð brú- arinnar frá gólfi til vatns eins og það getur orðið allra lægst er 6 álnir, en frá hæstu vatnsstöðu sem menn pekkja hálft 2. fet, svo að hrúnni á að vera alveg' óhætt úr þeirri átt. Brúin á að geta borið 80 pd. á hverju □ feti af. flatarmáli gólfsins;par sem brúin er 480 álnír á lengd ovr 4 ál. á breidd á hún í allt að geta borið 614,400 pd eða 307 tons, sem væntanlega aldret koma á hana. Nú er pá pessi brú, þetta mikla mannvirki fufigjört og pá vaknar ef til vill hjá emhverjum sú spurning, hvort pessi bru hafi verið nauðsynleg, hvort það hafi nú verið óhjákvæmilegt að leggja fram svona afarmikla upp~

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.