Austri - 19.09.1905, Side 2

Austri - 19.09.1905, Side 2
NR. 33 AUSTKI 124 hæ<5 til pess að bríia eina á. Eg fyr- ir raitt'leytijsvara pessari spurningu óKikað játandi, og pá ímynda eg mér að nllir héraðsbúar, peir menn, sem nv’st gagn hafa af pessari mvklu sam- göngubót, muni taka undir með mér, pn ö sýnir áhugi peirra að undanförnu í pessu máli, pað sýnir áhugi fulltrúa peirra á pingi. fað er hekl eg óparfi a? skýra pað fyrir raönnum, hve afar- nauðsynlegar allai samgÖDgur eru á *sjó og landi, að pá fyrst getur orðið nokkur arðsvon af framleiðslu hvort sem er af landbúnaði eða fiskiveiðnm, tveimur aðal-atvinnuvegum landsins, pegar lægt er að koma afurðunum á markað. Eg held að pessi sannleikur sé nú orðinn pllum svo ljós að pað sé hreinn óparfi að orðlengja frekar um pað. Eyrir mér vakir pað sem aðai- skilyrði fyrir framförum pessa lands í efnalegu tiiliti, fyrir velmegun pess og fynr tramtíð pess,að vér höfum greið- ar 8amgöngur við útlönd frá hinum stærri Kaupstöðum,hagfeldar samgöng- nr, milli peirra og hinna smærri kaup- túna, á sjó. Akbrautir par sem pví verður viðkomið frá kauptúnunura upp eptir hinum péttbýlli héruðum, með aukavegum út úr, sem héraðsbúar ikosta, brýr á hverri a sem viðkomið veiður og telefonar fram með vegun- nm. Og pað er sannfæring mín að petta sé eigi aðeins glæsilegar hug- sjóniv sem eg set fram, heldur verði petta fvamkvæmt víða á landinu og pað innan fárra ára, og pað pá einnig fyrst og fremst í pessu héraði, pví bér eru pegar ým3 skilyrðí fyrir hendíf akvegnr upp eptir héraðinu, fcrýr yfir tvær aðalárnar og nú væntanlega rit- sími og málpráðasamband yfir pvert héraðið. Og pessu verður víðar við- komið mnan skamms ef pjóðin aðeins sýDÍr nógu mikla staðfestu, stillingu og einingu, pað prek og pa prautseigju, sera parf með til pess að geta unnið stórvirld, og í pví efni heid eg aðpessj brúarbygging geti verið fögur og á- preifanleg fyrirmynd. — P>ví pessi brú er sannarlega gott og fagurt sýnishorn upp á pað, hvað polgæði og seigja geta áorkað, og hún sýnir pað ljósar en nokkuð annað, að pað er ekki rétt pegar um nauðsynjafyrirtæki er að ræða, að gefast upp við pað, pó eikin falli ekki við fyrsta bogg, pví hvað mundi hafa orðið ef hætt hefði verið við allt saman, pogar ísinn braufc staurana og sópaði öllu burtu pann 16. janúar 1903? Jú, pá - hefði öll alpýða hér eðlilega hugsað sem svo: „pað er tilgangslaust að hugsa nokkuð um framfanr á pessu landi“.Að hætta pá alveg Tið hefði orðið til pess að staöfesta og efia pað vonleysi, sem alltof mikið rikir hjá oss, pað trúleysi á krapt sjálfra sín og framtíð pessa lands, sem kemur enn alltof mikið fram i ræðum og ritum, pó pað sé fullsannað, ad petta land hefir eins göngum er petta mannvirki stór og pýðingarmikíll liður. En hverjum er pað pá að pakka að ekki voru alveg lagðar árar í bát, pegar petta slys vildi til? Slys sem í rauninni varð til góðs, pví sakir pess er brúin nú byggð miklu trygg - ari eu annars hefði verið, svo trygg, að vér vonum að hún megi standa vel og lengi. Hverjum er pað að pakka að krapt-* ur „ormsinsM var yfirunninn? Og orm- nrinn er petta vonleysi og prekieysi, sem eg minntist á, petta eilífa volæði sem eru leyfar frá undirokun okkar á kúgunartímum einokanarinnar.Hverjum er pað að pakka að vér höfum yfir- stigið pennan orm, sem nagar og bítur ailar rætur tindir sönnu og góðu pjóðféiagi, svo að hann getur aldrei framar að eilffu rétt úr kryppunni. Hverjum er pað að pakka að með pessari brú er tengt saman petta inndælísfagra hérað, pessar íallegu og frjósöma sveitir, já, að sýslurnar, sem frá fornöld er í rauninni ein helld að pær eru tengdar saman með pessari brú svo að menn nú geta gengið purr- um fótura héðan úr Suðurmúlasýslu yfir í Norðurirúlasýslu? Hverjum er pað að pakka að móðirin parf ekki lengur að hugsa tíl pess með kviða og skelfingu að sonurinn á leið yfir Fijót- ið, og að allir geta nú umsvifalanst og hættulaust farið leíðar sinnar yfir pað? Hverjum ber að pakka pau ó- teljandi mannslíf sem pessi Erú vissu< lega mun bjarga? Hverjum eru pessi miklu gæði, sem hvert út af fyrir sig eru nægileg til að réttlætu tilveru pessarar brúar, að pakka? Jú, pað er fyrst og fremst að pakka pingmönnum pessa héraðs, sem eptir óskum kjósenda sinna héldu pví ein- dregið fram að brúargjörðinni væri haldið áfram, og parnæst og aðallega alþing’, fjárveitingarvaldi pjöðarinnar. £að mátti heita að allt alpingi væri samdóma um að nauðsynlegt væri að halda pessu fyrirtæki áfram. fað eru fulltrúar pjóðarinnar, sem hafa verið einhuga á pví að vinna pessa mikla og þörfu samgönguhót. |>etta er mjög svo eptirtektarvert, því á hinum síðustu.og við skulum segja eptir venju, og verstu timaffi, ér ekki laust vi3 að farið sé að brydda á pví, að vékja tortryggui til alpingis.til peirrar, stofn- unar, sem í hverju landi er álitinn hinn dýrmætasti gimsteinn þjóðarinnar. Slík tortryggni hiýtur að vekja ríg milli pingmanna, efla sundurlyndi og flokkadrátt í landinu, spilla samvinnu pingmanna innbyrðis, og veikja pað trau3t sem á að vera milli pingsins og þjóðarinnar;og nái mikil slík tortryggni að festa rætnr, pá getur hún orðið til pess að lama framfarir landsins um langar .stundir, eða enda eyðileggja pað. Og pað ee undarlegt og virðist vera æSi mikil mótsögn í pví, að allir mikla framtíðar mðgulegleika, og hvert annað land, og enda meiri( hvört sem vér lítum á hið fiskisæla haf í krítíg nm strendur landsins eða landið sjálft landið sem vér eigum sjálfir og getum hagnýtt eins og vér viljum, og pó er- um vér varla ennpá farnir að reyna pað eða geta sýnt það, hve mikinn arð þetta hvorttveggja getur fært oss hað getum vér pá fyrst, þegar vér HV0 fullkomnar samgöngur, eins ec g drap á áðan, og í peim sam- eru einhuga og samhuga á pví að tengja saman byggðarlpg með sam - gönguna bæði á sjó og landi, já að jraenn vilja tengja saman landshlutaua mei? tal.Jmum og jafnvel tengja petta land víá útlönd með hraðskeytum, en menn gjöra sér ekki far um a2 tengja saman hugi h ^dsmanna, menn leggja ekki kapp á a 5 sameina pingið og pjóðina, semá ai" vera eitt fað er mfn hjartans ósk a 'ð SÚ s^emmg sem er um pað að efla s amgöngnr land8Íns nái einnig til annara fyrirtækja, og s'ðast en ekki sízt til pess að tengja saman þjöð, ping og stjórn, pví pegar góð samvinna er railli þessara aðilaf pá er sérhverju landi vel borgið. Eg sagði að um það væru allir sam- málaað efla samgöngur í landinu.Bezta sönnunin fyrir pessu er, að pað er búið að vinna meira. í þessu skyni síðustu 20 árin eu öll hin liðug pús- und árin til samans. Sú ósk, sem æðsti valdsmaður pessa lands lét í ljós pegar hann vígði hina fyrstu stórbrú pessa lands, brúna yfir 01fusá, nú fyrir 14 árum, að hún hefði líka náttúru og hringurinn Draupnir: að líkar brýr henni mættu iunan skamms drjúpa af henni; þessi ósk hefir fyllilega rætzt, Að vísu er petta eigi nema 7. stór-i brúin, sem dropið liefir, en af hringn- um Draupni 8 hnngar; en pessi brúin er líka höfgari en nokkur önnur brú. Brú pessi er pví hérmeð afhent af laadstjórninni til alraennrar notkunar og umferðar, en eg verð pá um leið að taka pað fram, að mannvirki petta hefir orðið dýrt óg að pað er afar- áríðandi, að það só vel og vandlega meðfarið, enda pykist eg mega full- treysta pví að Héraðsbúar finni það fljött, að þeir í pessari brú hafa eigaast pann mesta dýrgrip sem þeim gat hlotnazt, og að hún verði auga- steinn peirra, sem peir eigi poli að verði neitt rótað við á pann hátt er verða kunni til pess að skemma hana að nokkru. I fullu trausti íel eg yð- ur pessa brú, væntandi pessað í hvert sinn og hver fullorðinn Islendingur fer um hana, pá ryíji hann npp fyrir sér Rögu hennar, og að pað verði til pess að festa ást hans á htnni og héraði sínu og efla trú hans á fram - tíð pessa lands. Að endingu pakka og ölium peim, sem unuið hafa aö einhverju leyti að pessari brúargjörð, en sérstaklega finn eg ástæðu til að nefna pá menn sem af hendi landsins hafa haft tilsjón með brúargjörðínni, verkfræðingana Sig, Thoroddaen og Jón J>orláksson. Og pó að ílutningur á brúarefninu hafi verið æði dýr fyrir laodið, pá eiga pó peir meun, sem flutninginn önnuð- ust, þakkir skilið og sérstaklega á faktor Jón Arnesen á Eskifirði beztu þakkir skilið fyrir pann dugnað og pá atorku fem hann sýndi í pví að koma öllu efninu upp eptir í tæka tíð,leDgri veg en nokkru sinni hefir áður verið fiutt, og þyngrí stykki en venjulégt er, um hávetur í illviðrum og yfir afar ervíða leið, og án pess að geta haft nægan undirbúning. Og svo loks um leið og eg afhendi brúna til almennrar umferðar óska eg pess og bið af alhug, og eg veit að undir pað taka allir með mér, að ekk- ert grandi henui: hvorki mannaverk eða náttúrukraptur, heldur standi brúin vel og lengi, og verðí oss og niðjum vorum lýsandi eptirdæmiupp á praut- seigju og þolgæði, upp á góða sam- vinnu milli pings og pjóðar, og lýsi eg því svo yfir í nafni landsstjórnár- innar að pessi brú er opnuð til almennrar mnferðar. Bréf frá ííoregi Eptir G. H j altason. V. Yiðtökur — heimprá. Eerðalög mra og viðtökur í félög- unum ern yfirleitt svona: Eg ferðasi með eimbátum á þilfari. íSkipið leggst við bryggju í nánd við félagið. Eg geng uppá hana. J>ar er þegar fé- lagsmaður: kennari, bóndi eða ungling- ur, sem optast þekkir mig eða spyr hvort pað sé ekki eg. Hann tekur tösku mína af mér og ber hana sjálfur, fylgir mér heim í gistingarstaðinn,sem er ýmist veitingahús, kennara eða hóndabær, eða pá prestsetur. Svo er eg leiddur inn i fallega stofu, par er allt mjög breint og fínt, fulltafblóm- um og myndum. |>ar er allt upphitað og uppljómað, ef kalt er eða dimmt, par er margbreyttur matur, en aldrei áfengi. Svo er mér fylgt í fundahúsið það er optast skólahús, æskulýðshús, bænhús eða ráðhús, Í>a3 er uppljómað og upphitað; Yanalega bíð eg nokkuð — svo fyllist húsið. Eg tala í hálfan 2. til hálfan 3. tíma eptir pví sem óskað er. Svo pakka þeir ræðuna, mér er fylgt heim, er pá lúinn,en á orðugt með svefn. Eundahúsin fæ eg ókeypis að ellu og í þeim 70 félögum sem eg hefi talað í, hafa 35 borgað allan greiða fyrir mig, ýmist félögin sjálf eða þá ein- stakir menn í þeim. J>ar sem greiði var seldur, kostaði hann alls fyrir sólarhringinn kringum eina krónu eða frá 60 til 125 aura. Mjög sjaldan segja peir: „p>ú íæður hvað pú borg- ar“. Nei, alloptast atmn ðhvort af pessu tvennu: petta kostar pað“. eða: „Eg tek enga borgun1'. Yfir höfuð er fólk pægilegt, rétt eins og heima. En bráðókunuugum gestum er samt ekki tekið eins vel, held eg, eins og víða á Fróni. En bændurnir par purfa líka sjaldnar að óttast að fá neina ópokkagesti í sín hús. Hér er öðru máli að gegna. Hinn hágöfugi íslenzki siður, að lofa öllum að vera sem beiðast húsa, yrði alveg óhafand í Noregi og eins helzt alstaðar utan- lands. Nafnkenndir menn greiða aíltaf gotu mÍDa með góðum blaðagreinum og pðru Og tveir þeirra hafa nú lagt á smiðs- höggið raeð pann drengskap l mian garð. Annar peirra svo stórkostlega, ekki bara í prentuðu orði, heldur mest í verki — annað eins göfuglyndi hef eg aldrei pekkt. — |>að er líkara fögrum draumi en virkilegleika. — Hvað pað sé, vottar hið norska„Hög- skuleblad“ nr. 8. 1905 og hið danska „Höiskolebiad“ nr. 8 1905. Eptir nýáríð fór eg prióju fyrirlestra ferðina um Rómsdal, hélt par 18 fyrir« lestra, að mestu í sömu félögum og í fyrravetur. Sömu góðu viðtökur og sami áhevrendafjöldi. Ný umtalsefni; og vildu nú roiklu fleiri heyra um land vort en í fyrra. Nóg er af fyrirlestra- mönnum hér í landi mér betri, að minnsta kosti á tíingumálum landsins. En eg hef fleiri umtalsefni en margir peirra. Um páskana hélt eg 6 fyrirlestra í sama félagi á Gurskey, kvöld eptir kvöld. Aheyrenda meðaltal 57. Litlu seinna 4 fyrirlestra á Sandsey par

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.