Austri - 13.01.1906, Blaðsíða 4

Austri - 13.01.1906, Blaðsíða 4
NE 1 AU8TEI 4 eru þekktar um allt land — Patrónur — Púbur — Hettur — Porhlöb — Högl — Skammbyssur öhleypar og Fuglarifla á 11 kr. — Singers saumavélar með tvöföldum krapti sem hver húsmóðir og saumakona tekur fra;o yfir allar aðrar, sömuleiðis bestu mask.^ nálar og olíu. Aflt einsog vant er með 10 § afslætti wót peningum útí hönd. St. Th. JónssoiL Verzlunin: St Th. Jðnsson á Seyðisfirði. ÓDÝRATA. TERZLCN I BÆNUM. Gjörir sér sérstaklega far um að hafa gó ðar og nýjar vörur. Nti með „Yestu“ og „Egil“ komu þessar vörur: I vefnadarY0rudeildina Hvít léiept af fleiri tegundum — Svuntutau — Slipsi — Háls- tau, hvítt og mislitt — Slaufur af öllum sortum — Grlýsvarn- ingur — Leikspil af mörgu tagi — Ymislegt á Jólatré — Spil — Skinnhúfur o. Al I matverudeildina: pað a o vitna Laval Aifa SJ Separaíors Dep< Kaupmpnnahefn Álfa lavaS Áktiebolaget Kaffi — Sykur — Hveiti — Oiia — Tóbak — Eldspítur — Als konar brauð — Hænsnabygg — Kartöflumjöl — Niðursoðinn matur af öUum tegundum — Sírop — Rauður stemsykur — Rús ínur — Sveskjur — Grerpulver o, m. fl. Ennfremur eru nú miklar byrgðír af Byssnm bæðí íram apturhlöðnum, tvíhleyptum og einhleyptum (Remington) sem og nú CRAWEORD3 1 j úf fe n g a BISCUITS (smákökur) tilbúið af WmCRAWFoRD & SONS Edinburg og Londou stofnað 1813 Einkasalar fyrir Island og Færeyjar F. Hjort & Co. Kjöbenhavn K Utgefendur: erfingjar sandí phil. Skapta Jósepssonar. AbyrgðaLm.: Porst. J. G. Skaptason. Prentsm Austra j>að er allt önnur tilfinning en sú, sam pér eruð vanur að nefna ást. |>að er, já, pór vitið víst ekki hvað „platon isk“ ást er?“ „Nei!“ svaraði ungi náannmiðurian stuttlega , og greiðkaði spor- ið, hann vildi auðsjáaulega ekki halda passu tali áfram lengur „pað getið péi flka alls ekki skilið“ sagði Wilberg, „pví bér getið aldrei haft hugmyad um pann göfuga hrein leik tilfinningann a sem aðeins hinir m'mntaðustu meun pekkja, tílfi nningar, sem án vonar, iafnvel án löngunar láta sér nægja pögula, sæla tilbeiðslu í fjarlægð. Hverjar aðrar tilfinniugar ættu menn að geta borið til konu sem er öðrum bundin? „Menn verða að vinna bug á peirri tilfiuniugu,“ sagði Ulrich punglega, „eða —“ „Eða hvað?“ „— Menn verða að ráða meðbiðilian af dögum.“ Wilberg hröklaðist yfir á hina hlið brautarino ar, og nam staðar frá sér numin af skelfingu. „En sú grimmd! En sú mannvonzka! j>ér ætlið að sanna ást yðar með morði og manndrápi. j>ér eruð hræðilegur maðuv, Hart mann, og pér segið petta með pvíiíkum srip og málrómi — tignar frúiu hafði rétt að mæla, pegar hún sagði að p ér væruð eins og ótamið náttúraafl, sem —“ „Hver nefndi míg paunig?“ sparði Uirich, með ógnandi röddn. „Tignarfrúin! „Óstjórnlegt. ótamið náttúruafl “ sagði hún. j>að var miög gáfulega talað, og átti vol við, Hartmauu “ — Wilberg nálgaðist nú aptur félaga siun mjög gætilega. „Hartmann, eg gæti Vrirgefið yður allt, jafnvel pað sem pér sögðuð áðan, en pað sem eg ekki get fyrirgefið yðar, er breytni yðar gigavart tignarfrúnní. j>ér kuunið ekki að meti fegurð henaar og yadisleik, sem jafn- vel hinir óstyrilátn félagar yðar dást að. j>ér forð ist hana eins og heitau eld,ef pér aðeins sjáið vaguina hennar tilsýodar,pá snúið pér við til pess að verða ekki á vegi hauuar. j>egar pér mætið heani ríðandi, pá flýið pér inn! hvera pxna kofa, sem næ stur er, og eg pori að veðja að pér takið á yðar p3aaaa krók framhjá húsi for- stöðamxnasias á hverjúm djgt, af pv í að pér annars kynnuð að 55 mæta henni við garðshliðið, og mættuð pá til að heilsa henni. Já. pér megið skammast yðar fyrir petta óstjórnlega hatur til yfnv boðaranna, sem ekk' einu sinni hlífir konunum! Eg tek pað upp aptur: j>ér eruð hræðilegur maður.“ Ulrich pagði. Aldrei pessu vant svaraði hann ekki ásökun peirri er að honum var hent, svo Wilberg hélt að ræða hans heíði hrifið. Hann hélt pví öruggur Afram talinu: „En, svo við komumst nú aptur að umtalsefninu — vasa klutnum, —“ „Haldið pér að eg viti hvað hefir orðið af honum!“ sagði Ul- rich, hranalega; Annaðhvort er hann týndur, eða Martha hefir skilað honum aptur. Eg veit ekkert um pað!“ Wilberg blöskraði pað kæruleysi ag Ulricti skyldi ekki hafa hirt betur um jafn dýrmætau grip og klúturinn var í Wilbergs augum, og ætlaðí að fara að fárast út af pví — begar haun allt í einu kom auga á Mörthu, sem atóð fyrir utan hús námumeistaransa Hann paut eins og kólfi væri skotið til hennar og fór að spyrja hana hvort hún vissi ekki hvar hinn umræddi vasaklútur væri niður kominn. Martha ætlaði fyrst í stað ekki að sreta skilið hvað hann átti við, en pegar henni varð pað ljöst, varð húa furðu alvarleg á 8TÍp, „Klúturinn er hér ennpá!“ sagði hún. „Eg hélt mig hafa unnið parft verk um daginn pegar eg tók hann og pvoði úr honum blóðið; en Ulrich varð hamslaus af reiði yfir pví að eg skyldi hafa dirfst að snerta hann. Hann geymir hann í kístunni sinni.“ „ j>að var pá aðeins fyrirsláttnr af yður að segja að klúturiun væri týndur, tiZ þess að geta neitað bónminni.11 sagði Wilberg, og leit ásökunaraagum h Ulrich, sem hafð’ hlustað á frásögu Mörthu með sárri gremju, svaraði nú hæðnislnga. „Stillið yður, herra Wilberg, j>ér fáið samt ekki kiútinn. „Hversvegna ekki, ef eg má spyrja?“ „Af pví eg ætla að hafa hann.“ „En, Hartmann —“ „J>egar eg hefi einu sinni sagt nei, pá er ekki til neins að fá mig til að taka pað aptnr. j>ér vitið p&ð vel, herra Wilberg!"

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.