Austri - 19.05.1906, Page 2

Austri - 19.05.1906, Page 2
NR. 16 AUSTEI 62 Jónas Eíríksson ílytnr nú, ásamt familíu sinni, frá Eiðum og á eignaTj0rð sína Bieiða- vað, sem er næsti bær íyrir innan Eiða. Hefir Jónas látið byggja þar stórt og veglegt timburhús, tvílyptt allt járnklætt utan. Austri er þess fullviss, að hann ber fram einróma kveðju allra Austtírð- inga, er hann fiytur Jónasi og konu hans hjartans pakklæti fyrir hið mikla og blessunsrríka starf þeirra við skólann. Yæri vel að skólanum yrði jafnan stiórmð af manni,sem hefði eins einlægan viija og ástundun á pví að vinna að heill skólans, mann, er með ljúfraennsku sinni og siðgæði laðaði námssveinana að sér og áynrii sér elsku perrra og yirðingn, sem Jónas. Yonandi er, að ping og srjórn sýni pað í veik'nu að hún kunni að meta slíka mannkosti. Benedikt Kristjánsson, hinn nýji skólasijón á Eiðuro kom bingað með „Mjólni" síðast frá Noregi. Mun hann taka við skóla- stjórninni nú um mácaðamótin. Austri býðnr hatn velkominn, og árnar honum allra heilla, og vonar að starf hans hér verði Austurlandi til gagns og framfara. f’ingmenn Snðnr -Múlasýsl n. í priðja blaði „Dagl'ara“ er grein- arstúfur með pessari fyrirsogn, fuilur af hlutdrægni í garð Guttorms al- pingism. Vigfússonar. Síra 0rvar- Oddur ft-r par gandreið á lúaleguih petsökum og ógeðslegum dylgjum, f ess- vegna er lítill vandi að skynja hvaðan sú alda er ruunin. Greinin sver sig furða vel í ætt pess stjórnmá,laflokks, sem haon fylgir. Eg pykist vita að „Snæfinnur“ (hyer sera hann er) rauni svara grein- inni og pessvegna tek eg aðeins eitt atriði hennar til umræðu. J>að atriði snertir alla pá, er fyr og síðar hafa fylgt G. V. að málum og treyst honum sem pingmanni, en pað er meiri ölati allra kjósenda í Suður-Múlasýslu. Síra 0rvar-Oddur gefur sem sé ö- tvírætt í skyn, að allir peir, sem hafa kosið G. Y. til pings, ættu að blygð- ast sín fyrir pað, um leið og hann setur hann sem pingmann á bekk með hneykslispresti, og óreglusömum og eyðslusömum sýslumanni. Allir sem pekkja G. Y. og ekki eru blindir at flokkahatri og hleypidómum, vita, að hann á ekki skilið að fá slikan saman- burð, enda er samliking sira Orvar- Odds að pví skapi skynsamleg, sem hún er góðmannleg. |>að liggur pannig í augum uppi, að pað er allt annað, að kjósa mann í einhverja staðu af frjálsum vilja, eða hitt, að verða að burðast með ónýta embættismenn, sem skipaðir eru í embættin. Eg pyKist vita t. d. að flestir muni vilja vera lausir við pokapresta, en ríkiskirkju- bandið gjörir pað mjög torvelt. Yér Sunnmýlingar, sem fylgt höfum G. V. að málum og pekkjum hanUj vit’jm, að hann hefir ýmsa góða kosti, sem ávalt munu verða hér mikils metn- ir, pegar ræða verðar um kosningar til alpingis. Eg skal segja síra 0rvar - Oddi pað, að Snnmnýlingar munu framvegis eins og áður leggja mesta áherzlu á pað, að pingmenn peirra séu dienglyndir, samvizkusamir og stefnuíastir msnn. Slíkir kostir ganga mjög í augn vor Sunnmýlinga, eigi *ízt nú, pegar mikill roeiri hluti allra fulltrúa píóðarinnar eru merktir af sumum blöðum, ýmist sem vindhaaar og ýmist sem svikarar, er sitji vís^ vitandi á svikráðum við pjóð sína. það er ekki eins og síra 0rvar- Oddur virðist ætla, að alljr peir, sem ekki kusu G. Y. sé heztu mennirnir í Suður-Múlasýslu. Að vísu hefir hann ekki pðlazt fylgi embættísmannanna par, enda mun það fátítt, að peir hlynni að kosmngum bænda. Yakni ekki hjá alpýðu sú eðlilega hvöt, að skipa menn af hennar flokki í pau sæti, sem hún á að velja menn i, pá munu embættismenQÍrnir ekki ganga par á undan. G. V, hefir ávalt hlotið fylgi beztu og menntuðustu bændanna hér, og álít eg að peir purfi ekkeitað blygð- ast sín fyrir pað, pó peir líti annan veg á menn og máieíni, en síra 0ivar-Oddur. Grein hans ber Ijósan vott um pað, Honnm pykir sæma að halda pví opinberlega fram, að sýslubúar hans sé svo athugalausir og vitgranuir, að peir kjósi ár eptir ár pann fulltrúa, sem sé annaðtveggja ónýtur, eða svo hlutdrægur, að hann dragi einungis taum pess kj^rdæmis, sem hanu á heima í, en láti kj^rdæmið, sem hann er kosinn fyrir' sitja á hakanum. Síðan kvartar hann yfir pví, að bændur knófalli fyrir erlendu auðvaldi. Nauraast munu bændur í sýslu hans pakka honum fyrir pessa hnútu( eða eiga hana skilið. Eða porir hann að kannast við hvað pær dylgjur hans pýða? Slíkum skeytum mnn hollast fyrir hanu að beina að sýslubúum sínum úr skugga peirra blaða, par sem enginn á pað á hættu, að láta s)á nafn sitt undir ritsmiðunum. |>að er mjög auðvelt að skjóta eitr- nðum öivum að saklausum monnum, fyrir pá sem fela sig, að sínu leyti eins og pað er auðvelt fyrir gotudrengi að fleygja miður pokkalegutn hlutum á menu úr fylgsnum sínum. M. B. S i g u r ð s s o n. Drukknun. Jðn Diðriksson skipstjóri á fiskiskipi, er kaupm. Eriðgeir Hall- grímsson á Eskifirði á, tók út afskip- inu í ofviðrinu 27. f. m. fyrir sunnan land. Hann var sjómaður ágætur og dugnaðarmaður; hafði lengi verið í förum með gufuskipum Sameiuaða gufuskipafé I agsíns. *j* ^órarinn Benjamínsson bóndi í Laxárdaí i þistilfirði andað- ist 4. f. m. „Hann var tryggnr, brein- lvndur og frjáls í öllum skoðurum, oe í'ylgdi manna bezt með tímanum, enda var bann atull framkvæmdamaður“. J>ýzku botnvörpungarnir. „Preussen“ og „Leipzig“, sem peir Jón Stefánsson pöntunar- stjóri. og kaupmennirmr St- Th. Jóosson og Sig Jónsson kaupa fisk- inn af, — hafa nú komið inn með 230 tonn af fiski alls, friðji botuvörp- ungurinn, frá sama útgjprðarfélagi, „B r e s 1 a u“, kom inn nú í vikunni með 20 tonna afla. Skipin koma hingað inn 1—2 sinnum hvert með atía enn. Utan úr heimi. Yfirlitvfirmestu jarð'- skjálftana síðustu 2 0 0 0 á rin Hinn voðalegi jarðskjálfti, sem nær pví gjöreyddi San Erancisco, gehir m^nnum tilefni til að athuga mestu eldsumbrotin á umliðnum oldum. Fer hér á eptir yfirlit ySr jarðskjálfta pá er sagan getur um að ollað hafi mestu manntjóm og eyðiieggingu s. 1. 2000 ár. Jrogar rómversku bæirnir Pomfji og Heikulannm eyðilögðust og huld- nst 0sku við eldgos úr Vesnvíus, þá geysaði jarðskjáltti yfir alla Ítaiíu uð heita mátti. Arið 526 fórust 120 pús. manus við jarðskjáU'taL er gekk yfir Miðjarðar- bafslöndin. Jarðskjalftinn í Neopel 18. soptember 1631 orsakaði 3000 manna dauða, Arið 1693 eyddust af jarðskjáiíta £4 bæír á Sikiley og yfir 60 pús. manns fórust. Hinn 28. okt- óber 1704 eyðilpgðust bæirnir Lima og Kalao og 18. pús. mar.na grófust undir rústunum. J>ann 1 nóv. 1755 kom hinn hroðalegi jarðsk.jólfti, sem gjöreyddi Lissabon og varð 60 pús. mannr að bana, *á jarðskjálit* náði yfir 12. hl itann af hnettinum. 1783 fórust 33 p&j manns i Kalabríu við jarðskjálfia. 1797 kom jarðskiálfti í fylkjunum Ecuadur og Peru í Suður- Ameríku og var?. 40 pús. mönuum að bana. Jaróskjá:ftian í (’aracas, höf- uðboreiuni í Venezuela, árið 1812 drap 20 pús. roanna. Arið 1839 eyði- Jagðist bærinn Fort de Frauce á eyj- unni Maitinique og 7000 manns fór- nst. J>ann 13.ágúst 1868 kom jarðskjálfti í Ecuador og Peru, pá fórust 70 pús. manna og eignatjón var metið 500 mill-doilara. Við jarðskjálftann á Chios 3. apríl 1880 hrucdu 14 pús hús og 3000 menn biðub ma. Ihinum mikla jarðskjáltfa, sem orsakaðÍ3t af gosinu úr eldfjallina Krakatoua á Java fórust 35 pús manns, í Japan biðu 7000 manns bana árið 1891 og 15. júm 1896 týndu 27 pús. maflna lífi við jarðskjál'ta á )apönskueyjunni NippoD. í febrúar 1902 eyðilagðist bærinn Schemacha í Kavkasus af jarðskjálfta og 4000 menn fórust. pann 8. roaí sama ár kom hið ákatlega gos úr eldfjallinu Mont Pelée á Martinique, par sem bæriun Sl. Pierre gjqreydd- ist og 20 púsundir manna týndu lífi. Friðarfund vildu Kússar að stórveldin héidu í Haag í júli í sumar. En undirtektirnar nrðu fremur daufar svo útlit er fyrir að ekkert muni verða af pví að þessu sinni. Yirðist ekki mikil ástæða til að harma pað, pví lítil líkindi eru til að ætla, að árang- urinn í friðaráttina hefði orðið meiri af pessum í'undi heldur en hinurn fyrrí. — Hertoginn af Abruzzerne, sá, er ætlaði að ná norðurheimsskautinu fyrir nokkrum árum og komst lengra norður en nokkur annar, ætlar nú að fara í landkönnunarferð til Afríku, og er pegar lagður á stað pangað. — Frá Saigon í nýlendu Frakka á Indlandi hefir fréttst að bærinn Efri-Laos hafi brunnið til grunna. Alls brunnu 500 hús. — Mikillhiti var á Suður- Englandi í fyrra mánuðí, svo að mörg um varð mein að. T. d. voru her- menn á göngu f'rá Lydd tfl Dover, og örmpgnuðuít 30 peirra af hita á leiðinni. — Skógarbrum allmikill varð ný- loga skammt frá Hddevalla í Svfpjóð. Hafði eldurinn geysað yfir háifa mílu, er haun varð slpkktur. — Hinn frægi líeknir, professor Bobert Koch, er nýlega farinn til Af- ríku og ætiar að dvelja par 18 máu- uði til pess að rannsaka hina svo- kolluðu svefnsýki, sem par geysar alla jafna osr befir ollað mikium manndauða meðal EvrópumanDa par. Yeðráttan hefir venð mjög köld en pó bjart- viðrí, mest 5 stiga hit; um hádaginn. I dag er kominn sunnanvindur með 10 stiga hita. Snjopyngsli _ all-mikil sagði Vcpnafjarðarpóatur víðasl á sinni leið bæði > Vopnafirði og í Réraði. Útlít fyrir almennan heyskort oar skepnutapL ef eigi bregður til bráðs bata. SunnaDpóstur hafði sagt miklu betri veðráttu á Suður- landi en hér eystra; snjólaust að kalla má strax pegar kernur suður fyrir Breiðdalsheiði. Hafísinn. ■ Páll GuttormssoD, realstudent, kom hingað gangandi frá Mjóafirði 11. p. m., hafði komið pangað að norðan með „Mjölnn“.— sagði nú vera íslaust alla leið vestur fyrir Siglufjprð. Berg hvalaveitamaður sagði að skotbátar s'mr hefðu farið 30- 40 mílur hér norðaustur af landinu og ekki hitt neinn ís. „Vesta“ komst pó ekki fyrir Horn, en varð að fara hér austur fyrir og sunnan um land. Skip. „A1 p h a“ flutningsskip Bergs hval- veifamanns, kom hÍDgað 15. p. m. Með skipmu var Berg sjálfur ásamt dóttur sinni og kennslukonu henoar, o. fl. Skipið átti ab fara áleiðis til Euglands frá Mjóafirði pá um kvöldið og tók hér pví póst tii útlanda. Sma-urklippur úr viðurkeuningarbréfum um hina miklu yfirburði, sem Kína Lífs Elixír frá IValdemar Petersen, Frederikshöfn, Kanpmannahöfn, uefir. Eg hefi síðan er eg var25áragam- all, pjáðst af svo illkynj uðu m á g a k v e f i, að eg gat næstum pví engan mat polað og fékk enga hvíld á nöttum, svo að eg gat næstum pví ekkert gjört. fó að eg leitaði læknis- hjálpar, fór mér sfversnandi, og eg var búicn að missa alla von um bata> pegar eg reyndi Kína Lífs Elixír Waldemars Petersens. Mér hefir batn- að af honnm til fulls, og eg hefi feugið matarlystina aptur síðan hefi eg úvalt haft flösku afKÍNA L/FS ELIXÍR á heimili mínu og skoða hana b e x ta kúsmeðal sem til er. Naskov 1Z. desember 1902. CHRISTOPH HANSEN, hestasali. Kína Lífs Elixír er pví að eins egta að á einkunnarmiðanum standi Töru- merkið: Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigandans- Waldemar Petersen, Fredrekshavn, Kölenhavn, og sömuleiðis inDsiglið y. p. F. í grænu lakki á flöskustúnuin. Hafið ávalt eina flqsku við hendina bæði jnnan og utan heimilis. Fæst hvar- vetna fyrir 2 kr. flaskan. Nautgripi kaupir verzl. ,Framtiðin‘ 1 ■ i ; ' I J í 1 1 l J ; .

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.