Austri - 02.06.1906, Blaðsíða 4

Austri - 02.06.1906, Blaðsíða 4
N'a1 i8 A U S T R I 72 til þess að fara sparlega með peninga gefur verzlunin .HERMES1 a Seyðisfírði Jeim, er við hana skipta, pareð hún selur vernr sínar ödýrara en aðrar verzlanir. VERZLUMN ,FRAMTÍÐIN‘ er birg af allskonar vörum t. d. matveru, nýlenduvörnm, og flestu efm til sjávarútfjörðar t. d.: Línur, — Kaðlar — 0nglar o.fl. Verzlunin hefir með síðustu skipum fengið ógrynni af alskonar búðarvarnin Ji t. d„ Vefnaðarverur, Járnverur stærri og smærri. I*ar fæst, meðal annars: KAFFI RÚSÍNUR BRJÓSTSYKUR(konfekt) EXPORT SYESKJUR MUNNTÓBAK SYKUR (ýmisk.) FÍKJUR SAPA SUKKULAÐI HVEITI GERDUPT KRINGLUR, TVIBÖKUR og fieira BRAUÐ. FLÓblEL (margsk.) TYISTTAU VAÐMAL LASTING (gul, rauð, græn og Alnavara, svo sem: PIQUE FÓÐUR (margsk.) FLAOEL (ýmisl. lit) ALNASIRZ LÉREPT (hvítt og blakkt) HALFKLÆÐI(ýmisl.lit SILKIB0ND do. STÚFASIRZ o. fl. Fatnaður, svo sem: NÆRF0T (karla, kvenna og barna) — PEYSUR — REGNKAPUR — H0FUÐF0T — SJ0L — SJALKLÚTAR — KVENNBELTI — HANZKAR — RÚMTEPPI. Sköfatnaður. karla, kvenna og barna. Skófatnaður, Leirtau. AUar pessar vprutegundir eru keyptar inn frá fyrstu hendi á j&ýzkalandi, Englandi og Danmörku. Hattar 0g enskar Húfur. Postnlín fjölbreytt og Ódýrt. BARNALEIKF0NG — MAL — FERNIS — TJARA — fAKJARN — KREOSOT — og Pjárhað. Kol Og Steinolíu bæði á lampa og til mötora.J>eir er eignast vilja STEINOLIU TIL MOTORA ættu að panta hana í tíma. Von er á timburfarmi á hverjum degi. Yfir höfuð er verzlunin birg af allskonar varningi, sem selst með sanngjprnu verði, en sem hér yrði oflangt upp að telja. J>essvegna ættu menn að koraa sjálfir og sannfærast um að pað er ekki til ónýtis. Umboðssala 4: Jone’s heimsfrægu saumavélum og „Gramofonum“ svo Og plötum til peirra, sem frregustu söngvararog leikendur á Norðurlöndum KAFFIKATLAR (eir-) með SPRITL0MPUM — mjög hentug áhöld — BRÚÐUVAGNAR og BRUDURÚM handa börnunum. Allir velkomniE! hafa sungið og talað í. Allar íslenzkar afurðir keyptar við hæsta verði! Hesta kanpir verzlunin í sumar til útfluteings. Sauðfe verðúr keypt 1 haust á fæti, tii útflutnings. munntóhak, neftóhak og reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnum. 10-f- afsláttur á útlend. vörum gegnpeningum Virðingarfylst. Sjomenn. A ný er komið mikið af strengjum, fiskikrókum og koðium í Selndeildina. Saltaður mor f*st í STEINHOLTI. Anglýsing. Jörðin Gauksstaðir í Jökuldals - hreppi 9t 8 hndr. að dýrleika ein með hægustu og beztu jörðum hér í hreppi er til kaups og afhendingar nú pegar, eða í fardogum 1907 Semja má við undirritaðan eiganda jarðarinnar. Gauksstpðum 25 maí 1906. GUNNAR JÓNSSON. Jóhannes Sveiusson úrsmiður á Búðareyri, selur vönduð Ur og Klnkkur. Cróð atvinna. Undirskrifaður vill fá 4 duglegar og vanar stúlkur við fiskiútpvott, nú pegar. Borgun er 40 aurar á hvert 100 af fiski er pvegið er. Tilboð ver?a að vera komin fyrir miðja næstu vikn. Sðf. 18 maí 1906. St. Th. Jónsson. U tgeferidur: erfingjar cand. phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm.: J>orst. J. G. Skaptason. Freutsm Austra Sigurður Jónsson. Biðjið ætíð um Otto Monsteds danska smjörliki Sérstaklega má mæla með merkjunum „Ele:’ant“ og „Fineste“ sem óviðjafnanlegum. Reynið og dæmið. Kvennfölkið ætti að líta á: Peysufataklæðjð, ensku vaðmálin, háliklæðin og sjölin í VERZLANINNl Fraratiðin.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.