Austri - 09.06.1906, Blaðsíða 1

Austri - 09.06.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 smu- am á mánuði hverjum, 42 arkir mianst til næsta nýára Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendís. borgist blaðið fyrirfram, Upps0gn skrifleg, bundinvið áramót, ógild nema komin. sé til ritstjórans fyrir 1. októbor og kaupandi sé skuldlaus fyr;r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 9. júní 1906. NR. 19 Innilegar hakkir votta eg, ásamt skylduliði minu, ellnm fceim, er gáfu kranza a kistu konunnar minnar sál. og á einn eða annan hátt sýndu mér Muttekningu, sömuleiðis þeim öllum er voru við jarð" arför hennar. Breiðavaði 8. júuí 1906. Jönas Ejríksson. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ákvörðun skiptafundar 9. p. m. í búi „SUdveiðafélags Seyðis- fjarðar", verður húseiga félagsius á Ejarðarströnd hér í bænuin, með lóðarréttindum er henai fylgja, boðin upp á 3 opinber.im uppboðum, sem haldin vería laugardagana 30. júní, 7. og 14. júlí næstkomandi, kl. 12 á há- degi; tv0 fyrri uppboðin hér á skrif^ stofíinni, en: liið síðasta við húseignina sjálfa. í sambandi við siðasta uppbpð (14. júlí) rerðcír á sania stað selt ýmislegt lkú'íafetilheyraíidisama félagi,' svo sem: síldarnætur, kjaggar, tóverk dreegjar. og 6 — 70Q tómar síldar- tunnuv. S^luskilmálar verða til sýnis á upp- lboðunum. Eignir „Síldveiðaíelagsins" á Reyð- arfirði: hús, meV Brýggfu, bátár, salt og tunuur, verða seldar um sama leyti, eptir nánari auglýsingu sýslu- mannsins í Suður-Múlasýsiu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 11. maí 1906. Pr. Jóh. Jóhannessoa. Ari Jðnsson '• ¦ —settur. — AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Utrýming fjárkláðans. Með pakklæti minnist eg pess jafnan, að Austri var fyrsta íslenska blaðið ?em greiddi gðtu mína er eg kom hingað til landsins og hvatti raenn til pess að h'iýða fynrskipunum mínum við útrýmingu fjárkláðans. Vil eg nú leyfa mér að biðja Austra fyrir eptirfarandi línur: pann 2, janúar p. á. fór eg frá Akui-eyri áleíðis vestur um land og suður alla leið suður á Rangárvelh'. A pessari íerð minni fann eg 3 ktndur, er kláði var á. 1 i Húnavatnssyslu, 1 í Skaga- fjarðar-og 1 í Kjósarsýslu. Siðan í haust hafa alls fundist kláðakindur á pessum stöðum: 1 í Svarfaðardal, 4 á tveimur bæjúm í Skagafirði og 5 bæjf um í Húnavatnssýslu. I Mýra-og Borgarfjarðarsýslu var grunur á nokkru svæði og fór bððun par fram. I Strandasýslu hafa fundist 15 k].áða-« kindur. Sagt hefir venð að kláði væri á mörgum stöðum í Eyjafjarðarsýslu. En eg get ekkf sagt með vissu, bvort nokkdð er hæft í pví, par eð pað hefir sýnt sig, að maður sá. er skoð- aðí fé í sýslunni hefir eigi getað gjört greínarmun á kláða og öðrum útbrot> um. pancig hafði samí maðcr skoð- að fé í Holta-Haganes-og Eellatireppi í Skagafirði og talið kláða vera á 46 bæjum. Síðan var haunj sendur til Eyjafjarðar og allsstaðar fann hann kláða. pessi ranga sjúkdómsauðkenn- ing hans hefir valdið miklum. tilkost- naðí. pannig var sendur hraðboði til Reykjavíkur úr Skagafirði. Tóbak og katlar voru sendir pangað og böð- un var fyrirskipuð bæði af stjórnar- ráðinu og sýslúmanninum í Skagafirði. En par eð sjúkdómseinkenni yoru ekki rett, pá neituðu fjáreigendur að láta baða fyr en eg kæmi til pess að rann- saka hvorfc aér væri iim kláða að ræða, Við skoðanir pær er eg frambvæmdí í p. m., ásamt einum aðstoðarmanni mínura, kom pað í ljós, að maur sá, er nefndur skoðunarmaður hafði skýrt kláðamaur, átti hieint ekkert skylt við íjárkláða, eti var öldungis óskað- legur og voru baðanir pví eigi látnar fram fara.fví miður kom eg of seint til Eyjafjarðar til pess að stöðva f yrir- skipanir hans par. |>að getur valdið miklu tjóni, ef peir menn eru látnir framkvæma fjár- skoðanirnar sem ekki hafa næga pekg- ingu til pess. ]?að sýnir sig bezt hér. Og ef eg hefði ekki rannáakað petta í tíma, hofði vafalaust verið álitið að hér væri um verulegan kláða að rseða og með pvf hefðu allar aðgj>rðir rain- ar verið eyðilagðar. 0ruggar ráðstafanir hafa pegar rer- ið gjörðar til að fyrirbyggja útbreiðsla kláðans frá hinum örfáu kláðasjúku kindum er fundiát hafa. Akureyri, 21. maí 1906. O. Myklestad. 1 kennaraháskólann í Kaupmanna" b^fu hafa gengið fjórir íslendingar í vetur: Larus Jóhannsson Rist, kennari úr Eyjafirði (300 kr. styrk frá kennarar- háskólanum). Eröken Anna Guðbrandsdóttir úr Reykjavík (400 kr.). Eröken Sofía Jónsdóttir úr Hafnar- firði (100 kr.). Eröken Jt>uríður Jóhannsdóttir úr Reykjavík (400 kr.) Ennfremur gengur fröken Margrét Stefánsdóttir úr Húnavatnssýslu í vor á kennaraskólann og lærir teikoingu, í sumar fær húa kennslu í notkan garðávaxta (2 kr. styrk á dag). Næsta skólaár er von á premur kennslukonum á skóla pennan og fá pær 1100 til 1200 kr. í styrk til samans. Eorstöðumaður skóla pessa er pro^ fessor H a n s O 1 r i k, og er hann ís * lendingum mj0g velviljaður. A landbúnaðarháskólann í Kaup" mannah^fn ganga prir íslendingar í vetnr: Grimólfur Ólafsson úr Reykjavík, Hanne3 Jónsson úr |>ingeyjarsýsJu og Prtll Jónsson úr Eyjafirði. J>eir hafa fengið mánaðarstyrk frá 1. apn'l, 20 kr. á mánuði. Auk ptss fá peir ókeypis lausakennslu og efna- rannsóknarstofu til afnota. Við landbúnaðarháskólann er sam- einaður dýralæknaskóli. í hann geng- ur einn lslendingur i vetur, Sigurðar Einarsson úr Hafnarfirði. Hann hefir styrk úr Iandssjóði. 1 Askov-lýðháskóla gengu prír Is- lendingai í vetur: G-uttormur Pálsson frá Hallormsstað, hann ætlar að verða skógfræðíngur. Ingímar Eydal Jónatansson úr Eyja- firði. llann ætlar að verða kennari og gengur i suraar á kennaraskólann í Askov. þorstoinn Stefánsson, Péturssonar pre3ts á Desjarmýri; hann ætlar að verða búfræðingur. / Iýðhaskólanum í Vallekilde var í vetur Bj«rn Ólafsson úr Miðfirði. Sumir af mönnum pessum fengu styrk. B. Th. M. Isleudingar að námi í Banmerku. Auk íslenzkra studenta dvelja árlega allmargir ungir /slendingar í Dan- mörku:,til pess að stunda par nám. Einna fjölmennastir eru handiðnar- mennirnir, einkam trésmiðirnir, pví að peir dvelja í Kaupmannahöfn bæði til pess að leita sór atvinnu og fram- ast í iðn sinni. Hér skulu nú aðeins nefndir íslendingar sem gengið hafa á nokkra skóla í yetur. Koncert. Prábærlega góð og ánægjuleg skemmtun hefir fað verið, sem pau herra S i g f ú s tónskáld Einars- s o n og fru hans V a 1 b o r g, fædd Hellemann, hafa veitt Seyðfirðingum með koncertum peim, er pau hafa nu haldið 'hér. Eyrst sungu pau 5. p. ra. í bindind- ishúsinu, 17 lög, par af 2 duetta. Skulum vér sérstaklega nefna 4 l0g eptir Sígfús sjálfan er íruin söng, öll við i3lenzika texta: „Giíjan", „Drauma- landið" „Sofnar lóa" og „Augun bláu" pað er hvorttveggja, að lögin eru mjög blíð og fögur, enda söng frúin pau með aðdáanlegri list. Islenzka textan ber hún, útlend konan, mjög vel fram, skýrt og áherzlurétt. Af l0gum peim sem fruin söng skulum vér ennfremur nefna: ' „Mit Hjerte. og min Lyra", eptir H, Kjer- ulf og „Hej du Maane, klare Maane," eptir Rung. Af lögum peim sem Sigfiis s0ng pótti oss mest koma til: ;,Sverrir kon- ungur" eptir Svb. S?einbj0rnsson, „Rósin" eptir Arna Thorsteinsson og „pú ert sem bláa blömið-' eptir R. Schumann. Annan samsönginn héldu pau í Vestdalseyrarkirkjn 7. p. m. með að~ stoð Kristjáns læknis Kristjánssonar, er söng 3 lög, mætavel að vanda. priðji samsongurinn fór fram í gær- kvöldí í bindiadishúsinu með aðstoð Kristjáns læknis og söngfélagsins „Braga". Var pað hín bezta skemmtun sera hinir fyrri koncertar peirra hjóna. Frúin s0ng par framúrskarandi vel og yndislega, sem áður. Munu menn seínt gleyina hve aðdáanlega hún s0ng t. d. „Hyar eru fuglar, peir^ er á sumri sungu" eptir Svb. Sveinbjörnsson, og „Vel rrá jeg kysse"eptir Sexfcui Miskow. I>á sunga peir og sóló Sigfús og Knstján af mikilli list, svo unun var á að hlusta, en hæst dundi pó lófa- klapp áheyrendanna er peir sungu duetta úr „Gluntarne." Söngfelagið „Bragi" söng nokkur lög með miklu fjöri.Bezfc pðtti oss hljóma: ,Joachim úti Babylon' eptir Bellmann. Rödd fru Einarssou er bæði mikil og hljómf0gur og aðdáanleza vel æfð; er jafn mikil unun að hlusta á hana hvort sem hún peytir út tónunum hvellum og hljómsterkum, eða hún andar peim út, blíðum og mildusa sem sumarandvara. Sigfús Einarsson er pegar kuunur orðinn fyrir tónlist sina og hefir hlotið verðskuidað lof fyrir. Hann hefir mjög hreim^agra r0dd og hljóm- pýða og beifcir henni ágætlega, opt meistaralega. ^au Sigfus tónskáld og frú hans fara héðan nú með Mjölni til Akur^ eyrar, og efuœst vér ekki um að peim verði par vel fagnað. Frá Akureyri halda pau svo til ísafjarðai og Reykjavíkur. Tér pökkum Iistahjónum pessum fyrir komu peirra hingað og pA á- nægju, sera pau hafa veitt mönnum með söng sínum. Vonum vér að pau leggi leið sína hingað aptur, áður en langir tímar líða.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.