Austri - 09.06.1906, Blaðsíða 2

Austri - 09.06.1906, Blaðsíða 2
NR. 19 A U S T R I 74 í>o£valdar iagenier Krabbe hefir nu lokið rannsóknum sínnm hfer viðyíkjandi pví, á hvern hátt heppi- legast sfc að koma á raflýsiugn í bæn- um framleiddu af afli úr Fjarðari. Ætlast hann til, að stýfla verði gjörð i Fjarðará hér rétt fyrir innan bæinn, svo mikil, að við pað náist 4 metra fallhæð og 100 hesta afl. Verður vatnið svo leitt í p'pum paðan og út að rafurmagnsstöðinni, sem væntan- lega verður reist rétt fyrír innan apó- tekið, fast við ina. Til pess að lýsa nægilega upp bæinn, eins og bann nú er, parf aðems 40-50 hesta afl í frek- asta lagi. Aætlun um kostnaðinn við raflýs- inguna hefir hr. Krabbe eigi enn full- gjört, en Austri ræntir að geta skýrt frá pví áður en langt iíður. t Hjálmar I’orsteinsson, Nú lokið er starfi, nú liðin er praut og lífssólin hnigin að ægi, frá hrakning og mæðu pú hafinn ert braut að himnesku friðarins lægi, cg sæll ertu eptir pitt endaða strið f örmum Guðs friðar að njóta, um eilífð par sólin sJrín unaðarblíð og pldurnar ni ekki’ að brjóta. Optast á göngunni grýtt var pín leið >ú gekkst pó með hugprúðu sinni, hugur pinn aldrei við bættunum kveið pú hafðir pað ætíð í minni: að Drottinn peim hjálpar, sem hug^ rakkur berst á hólmi við fátækt og prautir, og hönd hans pann leiðir, sem vask- lega verst, á veglegar sigursins brautir. Asthlýar pakkir við innum pér nú umhyggju og rækt fyrir pína og allt pað, sem gpfugt oss auðsýndir pú mun okkur sem ljósgeisli skína. I heiminum meðan að höfum við töf við hjartkæra minnmg pín geymum; pé okkur sért horfinn og orpin pín gröf við aldrei pér framliðnum gleymum. (Fyrir hond ekkj-r og barns) Fiskiafli er kú kominn ágætur hér fyrir nt- an, á venjulegum tískjmiðum. Hefir verið sannkallaðnr landburður af fiski síðari hluta pessar&r viku. Allir mótorbátar sem farið hafa út, hafa komið hlaðuir af afla aptur. T. d. fékk „Rjólfur" í fyrradag 1470 af væuum fiski og bátur þórarins Guð- mundssonar 1120 og aðrir bátar litlu minna. Mun óhætt að telja að pað verði 10-12 skippund af verkuðum fiski úr hvorum bát. í gær fékk „Njáli" 1300, „Bjólfur" 1175, bátur I>. G. 1260 og Garðar (minni bátur) 800. Allur er fiskurinn mjög stór og feitur. „Eíín“ kom ina í gær með hátt á 6. pús. af vænsta porski. á Jótlandi til pess að kynna sér slátiunaraðférð og alla meðferð kjöts. Verður hann formaður fyrir slátr- unarhúsi pví, er vœntanlega verður reist hér í haust. f Stefán Sigarðsson bóndi á Ánastöðum í Hjaltastaða- pinghá varð bráðkvaddur 2, >. m., á sextugsaldri. Hafði verið veikur lengi undanfarið, en var nú kominn á fætur, Hann var ráðdeildar-og dngnaðar- bóndi mikill. Gramofón skemmtun hefir Norðmaður nokkur,Samuelsen að Dafni, baldið hér nokkur kvöld, og hefir margur skommt sér við. Með pví að Aller’s „Forlagið" í Kaupm. h. er ný-byrjað að gefa út N. Konversations „Lexikon11 sitt í II. ankinni og endurb. útg., vil eg leyfa mér að vekja athygli aianna á svo góðu tækifæri til aí eignast svo ágæta en pó svo tiltölul, ódýra „alfræðis-orða- bók“. Rit petta, sem kemur út í ca, 210 2.-arka heftum (vikulega), á 10 aura heftíð, — örkin pví aðeins 5 aura, — en pó í prýðisvandaðri útgáfn, með fjólda af myndum, „Kortum“ og „töflum“, verður pví að líkindum all- m kið keypt hér & landi Sýnisheftum útbýti eg ókeypis til væntaclegra áskrifenda að safninu öq <em erbindandi fyrir pað all t og i»eð pví eg hefi útsölurétt fyrir „Forlagið“útvega eg pað hingað„portó- frítt“gegn ársfjórðungborguD Seyðisf. 22. maí 1906. Pétur Jóhannsson. þakkarávarp. fegar eg síðastliðið sumar varð fyrir pví slysi, að moiðast svo í fæti, að eg varð að liggja rúmfastur til lækninga frá heimiii mínu í fulla 3 mánnði um hábjargræðistímann, réttu 3veitungar: mínir, Yopnfirðíngar, mér örlétlega bjálparhönd með riflegum gjpfum og styrktu mig og glöddu á margan hátt. Fyrir pessa kærl.ika-' ríkú frarakomu peiira flyt eg peim hérmeð alúðarfyllstu hja: tans pakkir okkar hjóna. Haugstöðum í Yopnaf. 13. maí 1906. TRYGGVI HELGASON, bóndi. Jóhannes Sveinsson úrsmiður á Búðareyri, selur vönduð Ur og Klukkur. liefir nú fengið míklar birgðir af allskonar vörum, kornmat, og yflr höfuð af öllum nauðsynjavörum með gufuskipum í vor og nú síðast með „Kong Inge“; allar vörur vandaðar og vel valdar, fast ákveðið verð á öllum vörutegundum, svo lágt sett sem frekaBt er unnt,án prósentæisamkv; áður útgefinni auglýsingu í „ Austra,usvo allir geti sætt sama verði bvort heldur er á móti peningum eða vörum, gegn skuldlausri verrian, Yerð á belztu nauðsynjavörum or ákvarðað: Rúgur pr. pd. au. Rúgmjöl — — 83/4 — Bankabygg — — 10 — Baunir — — 13 — Hveiti nr. 2 — — 10 — Flðrmél — — 13 — Heil hrísgrjón — — 12 — Hálf hrísgrjón — — 11 — Caffi — — 60 — Candis í köissum — — 27 — Melis í Toppum — — 25 — do. i kössum hoggv. — — 25 — Púðursykur _ — 21 — Munntóbak — — 220 — Róltóbak — — 200 — Export — — 45 — Skonrok — — 20 — Kringlur — — 28 — Tvíbókur — — 40 — Rúsínur — — 24 — Grænsápa — — 20 — og aðrar vörur þar eptir. Með „Kong Ingew komu nú fleiri sortir af svörtum kjóla- og forklæðatauum, alinin 0,90 — 1,50 tvíbreið, fyrírtaks vænar og lag- legar stórtreyjur á 12,50 og ,margt fleira þes6u líkt- Komið og skoðið vörurnar og verzliö við Gránufélag og semjið um verzlan við undirritaðan, þið komizt ekki að betri kjörum við verzlanir hér en við Gránufélag. Gránufélag hefir umboðssöhi á Alfa Laval skilvindum og strokk um, sem nú yfir allan heim eru viðurkendar þær beztu sem hægt er að fá. fær fengu nú í vor við hina stóru „Nordiske Bageri og Konditori Udstilling sem baldin var í „livolí“ írá 2Q. apríl til 1. maí, þá stærstu viðurkennmgn, nefnil. Gnllmedalíu. Yestdalseyrj 5, júní 1906. Einar Hallgrimsson. Biðjið ætíð um danska smjöriiki Sérstaklega má xnæla með merkjunum „Elefant" og „Fineste“ sera óviðjafnanlegum. Beynið og dæmið. Yigfús Guttorm88on, alpm. Vigfúisonar í Geitagerði, kom með Inga konungi frá Dacmorku. Hefir hann dvalið í retur í Esbjærg IJ tgefendur: erfingj ar candi phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm.: í*orst. J. ð. Skaptasei. Prontsmiðja Austra, munntóbak, neftóbak og reyktóbak fæst alstaðar bjá kaupmönnum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.