Austri - 30.06.1906, Blaðsíða 3

Austri - 30.06.1906, Blaðsíða 3
NR. 22 A U S T R I 85 hættuminna við tilbúning og í raeð- forum. Aurskriða mikil féll s. 1. sunnudag úr Hólmatindi, Eskifjarðarmegin. Sópaði skrjðan með sér á sjó út 2 af ritsímastaarunum, sem búið var að setja par niður. Yar skriðan svo mikil er hún féll í sjó út að húa purkaði sjóinu burt langt út frá flæðarmóli, og við pað kom svo mikill öldugangur á fjörðmn, að bát- um, sem lágu við kaupstaðarbryggj- urnar, hinu megin fjarðarins, bvolfái, og 1 brotnaði í spön. Gufnskip hafa O. Wathnes erfingjar nú keypt í stað „Otto Wathne“. Heitir pað „P r o s p e r o“, 700 smálestir að stærð, og er útbúið bæði sem liutn- ings- og farpegjaskip. Skipið hefir til skamms tíma lárið reglubundnar ferðir milli Kristianni, Antwerpen og Hewcastle. Skipið e. byggt 1870, en kvað veia í ágætu standj. Ernú von á pví hingað samkvæmt áætlun „0. W“ 8. júlí. Hafísinn kvað dú vera borfinn frá Norður- landi. Skipverjar á Agíi sáu lítið hxafl af ís á norðurleið, en nú er peir fóra aptur hiugað austur sást engir.n ís. Talið er pví víst að Yesta hafi komist óhindruð iyrir Hom, enda eru hvaiveiðabátar nýkomnir pá leið og segja íslaust. Mislingar haía komið upp meðal færeyskra fiakimanna bér á Brimnesi. Hafa 3 færeyingar orðið sjúkír, en eru nú allir orðnir frískir að kalla. Sóttvörn var pegar ákveðin ogmenniátnir gæta pess, að engiu samganga sé hofð við Færeyinga pessa, par til er ugglaust pykir að veikin breiðist eigi út. Bjargunarhátur írá Björgvin var kominn Doiður til pess að reyna að ná „Otto Wathne“ aí skerinu, nú er Egiil tór paðan’ En naumast munu líkindi til að pað takist eptir pví sem Arnesen skip- stjöri á Agli sagði frá. Skipið liggur svo á hliðinni að siglutré hvíla í sjó og öldumar leika aigjörlega yfir pað, Stip. „P a t r i a“, leigu-gufuskip 0. Wathnes erfingja, kom hingað irá út- löndum 26. p. ur. með kol og timbur og ýmsar aðrar vpiur. „E g i 11“ (0. Arnesen) að norðan 28. Parpegjar: Tryggvi Guðmunds- son kennari o fi. Egiil tor i dag áleiðis til útianda. The I o r t h British Ropework Coy Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til r ússneskarog ítaiskar fisHlínur og færi Mani^p, Oocos og tiouikaðla allt úr bezta efuí og sériega vandað. Fæst hjá kaupmönnum — Biðjið pvi ætíð um. Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni peim er pér verzlið við, pá fóið pér pað sem bezt er. U tgefendur- erfingjar cand. phii 'Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm,: Þorst. J. G. Skaptsson. Prentsm. A ustra. Hvað er „Minimax“? pað er hið handhægasta nýjasta og bezta slokkviáhald sem til er. Með pví hafa á peim stutta tíma síðan pað var fundið upp, verið slokktir 18 0 0 húsbrunar. „M I N I M A X hefir pegar fyrirbyggt skaða og eigna- tjón sem nemur miljónnm króna. Ekkert slokkviáhald nema „M IN 1 M AX“ polir geymslu i margra gráða frosti ekkert er eins handhægt, ekkert nema „M IN I M A X“ polir margra ára geymslu án pess að láta ásjá eða tapa nokkru af krapti sinum. — „M1A1MAX“ er svo nauðsyn- lep;t áhald að pað ætti að vera í hverju einasta húsi á Islandi. Einkasali fvrírlslwd 02 Færeyjar: JAKOB GUXNL0GSSOA. Kaupmannahofn K. Jóhannes Sveinsson úrsœiðnr á Búðareyri, selur vönduð Ur og Klukkur. SKANDINAVISK Exportkaffe Sarrogat E. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Pokaiiætur, (Snurpenot reknet oí öll önnur veiðarfæri fást h'á Piskinetaverksmiðjunni „Danmark" Heisingor. CRAWFOHDS 1 i úf fe n g a BI8CUITS (smákökur) tilbúið af WmCRAWEORD & SONS í Edinburg og London stofnað 1813 Einkasaiar fyrir Isiand og Pæreyjar P. Ejorth& Co. Kjöbenhavn K Hið drýgsta og mest nærandi chokolaði og cacaodupt er frá verksmiðjunni SIRIUS. Biðjið ætíð um pað. Seyðisíiarðar Apdtliek kaupir allar tegundiraf fuglaeggjum, t. d. Arnar-, Fálka-, Hrafns-, Him-- brima-, Lóms^ Kjóa*', og Rjúpu*'egg o. íl. Hærra verð getið, ef öll egg fást úr hreiðri. Erik Erichsen. LJÓSMYNDASTOFA Brynjölfs Sigurðssonar á Vestdalseyri, er opin á hverjum degi, afgreiðsla mjög fljót og góð. Myndir stækkaðar í hvaða stærð se.u öskað er eptir fyrir lágt verð, allt verk vandað svo myndir fást hvergi betur gjörðar en hjá: Brynjólfi Signrðssyni. Ull os fisk tekur „Brauns verzlun Hamborg“ í sumar fyrir hátt verð gegn vörum. Yestdalseyri 29. júní 1906. Bryuj. Sigurðsson. Koiiungl. hirð-verksmiðja BRÆÐURMR CLOETTA mæla með sínum viðurkenndu Sjökóiaðe-tegundnm, sem eingongu eru búnar til úr flnasta Kakao, sykri og Yanille. Ennfremur Kakaópúlver af b e z t u tegund. Agætir v;tnisburðir frá efnafræðisrannsóknarstofam. Hversvegna vex S0LUDEILD P0NTUNARFÉLAGSINS svo mjög árlega prátt fyrir aukna samkeppni? Auðvitað er pað vegna pess aðpar eru viíiskiptinbagkvæ m- us t og á r e i ð a n 1 e g, og vöruinar fjölbreyttar og ödýrastar ep t i r g æ ð u m. Söludeildin befir nú nnkið meira vörumagn en óður,og eí pví betur fær um að fullnægja kröfum almennings. Með síðustu skipnm kom rnikil og EJ0LBREYTTT ALNAYARA, ,sem polir samaDbnrð livar sem er. Einmg mikið úrval af SLIFSUM, HALS- LÍNI. HERÐAKLÚTUM, SJ0LUM, NÆRFATNAÐí, REGNKÁPUM og SKÓPATNAÐI banda körlumt konum og böruum o. m. fl. Með næstu skipum kemur mikið af allri nauðsynjavoru, járnvöro, leirtau i o. m. ti.( sem allt verður sellt, með lægsta verði gegn peningum og vörum. Seyðisf. 28 mai 1906. Jou Stefánsson. Biðjið ætíð ism Otto Mensteds danska smjörliki Sérstaklega má mæla með merkjunum „Elefant“ og „Fineste“ sem óviðjalnanlegum. Reynið og dæmið.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.