Austri - 30.06.1906, Blaðsíða 1

Austri - 30.06.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur íit 3—4 smn- um á mánuði hverjiim, 42 arkir mitmst til næsta nýárs. Blaðið koatar um árið: hér á jaudi aðeins 3 krðnur, erlendis 4 krónur. Gfjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrii ram. Upps0gn skrifleg, 'bundinTið áramót, ógild nema komin sétil ritstjórans fynr 1. oktöber og kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hver þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisflrði 30. júní 1906. SR. 2£ Takið eptir! Tveimur piltum, sem óska að læra plægingn, verður veitt móttaka á Eiðaskólanum, fyrir júlí og ágúst. AMTSBÖKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Skapti Josepsson, ritstjóri. Allra dagar enda fá, Eitt sinn burt skal halda, —> Eikur falla, eins og strá, 0flum huliðsvalda. Enn er harraur ekki fá'm, Að úr skötnuni valdi Og styrkran kvist af stofni hám Sneyddi dauðinn kaldi. Unni framkvæmd. unni dyggð, Unni frelsi' og krapti, Unni Guði opi: ættar-bygð Iturmermið Skapti. I hans blóði eldur brann Af oss harðstjórn slíta. Drengilegri' og meiii mann Munn færri líta. Tfir honnm e'nnig skein — Aldreí shkt sér leyndi .— Mikilleiki' og mannúð hrein, Margnr á sem reyndi. Aidrei gat hpnn auman séð, Athvarí mörgum smærri, Eu bann reynast allt eins réð Ofjarl flestum stærri. þegar frækinn fjrr sér brá Eram til hreystiverka, /tar þóttust Edl sjá Eða Grettir sterka. — Nu við ævi-enda hans Æraar sorgir vakna: Hóíðmgja og hreystiraanns Haía menn að sakna. Hér er oröið skjaldar skarð Skjótt á Aufcturiandi. Oi-fljótt halur vaskur varð Veginn dauðans brandi. Sa var hollvln sinni þjcð, Sóknir aldrei flýði, Hvau'-tur sesnast, hneig á lóð Hanu með sigurprýði —. í>eir, sem áður Isafold Unuu' af viti' og krapti, Liggja dánir lands í mold, Ljótur spaki' og Skapti; MínnÍDg slikra rnanna' oi deyr., Mörguni kunrt að góðu, Höfðu aldrei hliðað þeir Hvars þeir áður stóðu. |>6tt við dáins dimman beð Dagar enda taki, Sú er vonin sælaléð: Sálin hærra v»ki. J>ann ei blekkti tímans tál, Trúarþrek né deyfði, Vonin' aldrei varð honum hál, I>ótt veroldÍD efa hreyfði. Sigfús Sigfússon. Landstjörinn. Jflptir Hjert. |>au stinga upp á því, drangafélags- blöðin, að alþiugísmenn noti i sumar tækifærið í konungsboðiuu til að leita hófanna hjá dönsku þingruönnunam um það, hvort vér getum ekki fengið nú landstjórafyrirkomlaginu komið é hjá oss. Aldan er víst runnin írá Hægrii mönnunum d0nsku;þeim þykir Vinstri- menn haíi gefið oss of slakan tauminn í sérmálunuro, og vilja því gjarnan herða á strengnura, „gjöra sambandið gleggra" eins og Dr, Birk orðaði þa5*. Hérna k áiunum, a tímum ráðgef- audi þiDgsins og allan lsiidshöfðingja- tímann og ráðgjafabrots-tímann hafði landstjóraíyrirkosnalagið fagran hijóm í eyrum nær því allra íslendinga, því bareýcilegt var, að þa? mundi bæta mjög úr þeim stjórnarfar;«»g0lluro er vér áttam pá við að búa. En gall- arnir voru þessir heiztir: 1. Lagasynjanir sífe'dsr. |>ing3Íns vilji var virtur að vöttugi. 2. Abyrgðarleysi. íláðgjafabrot úti í Kb0fn alvoldugt, o-i landshöíðingi uppi i Reykjavík ábyrgðarlaus gagn- vart þingi og þjóð. Eensmark sól- UDdar milli 20 og 30 þús. krónum af landsté, öllum að ósekju, 3. Samvinnuleysi milli alþingis og stjórnar. þinaið fékk aldrei að hafa tal af ráðgjafabrotinu og landshöfð^ ínginr, gat aldrei pefið fulla vissu um vilja og fyrirætlanir hinnar æðstu stjórnar. f^að var all-sennilegt að landstjóra- fyrirkomulag rneð 3 ráð<íjöfum sér við hlið í Reykjarík mundi bæta úr þess- um verstu g^llum, og íyrir þvi kviku^ aði almennur áhugi á að fá það lög- leitt. Aiþingi samþykkti 4 sinnum lagafrnmvarp hér að Jútandi. En þó að nienn hefðu vonir um, að landstj'órafyrirkonjulagið mundi verða oss h e n t u g r a en hndshöf'ð'ingja- fyrirk-omulagt?!, þá leyodist það þó ekkí bý^na mörg'iro, að landstjóra- fyriikcmulagið var gslla^ripur í veru- legom atrtðum; þessum Iielztum; 1, fað var d ý r t o;; þ u n g I a m a- legt skrifstofubákn, fynr einar 70—80 þús. inanns. 2. Landstjóravaldið var allt í ó- v i s s u. „Konungar e ð a Jand- stjóri" var að jaínaði viðkvæði lag- anua. D a n i r gáta ráð ið því einir hve mikið staðfestingarvald og fram, kvæmdarvald landi-tjórinn fengi í „er!'ndij.bréfi" sínn. 3. Alþingi gat'ekki ráðið neítt við jándstjórann. Hann hlaut að geta setið svo lengi sem Danir vildu og hann kom sér vél við þá, ecdaþótt hann væri andstæður alþingi og ráð- gjöfum þeim, sem það vildi styðja. Danska valdið yfir sérmálunum og danski víljinn hlaut að leiðast inn i landið með honuro. Hann mátti til að vera íulltrúi þess, og aiþingi og ráðgjafarnir 3 höt'ðu engin tök getað haft til að yfirbuga það, þegar það vildi beita iér. J>etta blaut að gjöra allt sannarlegt þingræði ón3 0gulegt. En í því er hift sanna frelsi landanna fólgið, að lög- gjafarþingið, hinir kosnu fulltrúar þjóðarinnar, fái allri iöggjöf að ráða og að framkvæmdarvaldið — stjórnin öll — sé í höndum þeirra manna, er meirihluti löggjafarþingsins ber traust til, a.ð framkvæmi og stjómi eptir hans óskum og fyrirmælum. Af þessu sem hér er sagt, er það ljóst, að langt er frá því,að landstjóra-- íyrirkomulag það, er fólgið var í frum- yörpum alþíngis í'rá 1885—1894, gæfi nokkrar vissar vordr um þingræði, þjóðírelsi, líkurnar voru langt um mein fyrir hinu gagnstæða, því seaa sé,að vilji alþingis yrði jafnan í deilu- málum að lúta vilja danska ráðaneyt- isins, þar sem konungur átti að gefa honum „erindisbréf" þ. e, leglurfyrir breytni sinni, os> embættismissir hlaut að vofa yfir landstjóranum, ef bann var ekki jafuan í samiæmi við hiua politisku vindstöðu í Danraðrku. I stuttu máli: Oanska pohíikin hlaut jafnan að ráða yfir homim. Samt sem áður var þó landsfrjóra- fyrirkomulagið langt um meira í áttina til sjálfstjórnar, heldur en landshöfð- ingjafyr!rkomulagið, og-það var því ekki að undra þótt þjöð og þing héldu því hér á árunum svo eindregið fram tii endurbóta á astandinu. En nú, eptir að vér höfum fengið stjórnarbreytinguna 1903, vikur málinu mj0g svo öðruvísi við. JSTú væru það beinar a p t n r f a r > r, að innleiða hjá oss landstjörafyrirkomulagið eptír frv. 1893—1894, sem þá var álitið fullkomnast og tryggast. Uú er framkvæmdarvaldíð komið inn í landið með ráðherra vorum. N ú e r u lagasynjanir útilokaðar að svo miklu leyti sem auðið er að útiloka þær fyrirfram,án þess að ganga of nærri persónulegu frelsi konungs og forréttindum konungsvaldsins. Nú h^fiimvér fengið kon- ungsheítorð, gafið í sjálfu ríkisráðinu, bókað í þess gjðrðabók, viðurkennt og staðfejt (ef svomá að orði.kveða) af ráðaneyti Dana ogfólksþingi Da,na — um að ekki lengur d^nsk p o 1 i t í k, heldur í s 1 e n z k sérmála • pólitík skuli ráða útnefning og fráför ráðherra Islands. Með þessn er svo fastlega tryggt sera auðið er að tryggja . með lögum og yfirlýsingum, þingræðið, þjóðfrelsið í sérmálum, f a s t a r a tiyggt en vér vitura dæmi til hjá öðrum þjóðum, að þingræði sé tryggt. með lögum og lof" orðum. Nú ber ráðheria vor fulla ábyrgð allra stjórnarathafnarina fyrir al- þingi einu og dæmist af innlend-4 um dómstóli, ef til keœui. Nú er samvinna fullkomia milli alþingis og stjórnar, þar sem, ráðherrann hlýtur jaf'nan að vera urn« boðsmaður meiri hlnta alþiog's, fá vald sitt einungísvegna þess og einungis svo lengi sem hann heör þ a r fuJlt traust. þetta fyrirkomulag er enn fremur að miklum mun ódýrara en landitjóra fynrkomulagið. Vald ráðherrans og verksvið nær yfir ollsérmálvor og ekki er auðið að takmarka þaf með neinn „erindinbréfi" eði svpta haun þvi t. •a. m. sakir ósamræmi við danska póli- tik „þar sem málaireðferð rikisþin^s- ins (þ. e. dönsk pólitik) hefir ekki lengur nein áhrif á ákvörðun mína (þ. e. konungs) um það, hvort ráð- herraskipti eiga að verða á íslaadi". það verðnr þessvegca íslenzk póli- tík alein, viiji alþingis, sem getur haft áhrifin h ákvörðun konungs um það hvort ráðherraskipti eiga að verða á Islandi. Vér h^fum þannig fengið með stjórn« arbreytingunm 1903 og boðskap kon- ungs til alþingis 1905 svo fullkomið þingræði, bvo fullkomið þjóðfrelsi í sérmá'.um vorum, að þaí er langt um betur tryggt heldur eu landstjóra- fynikomulagið gamla gat gefið vonir um, og það væri pví hin mesta fá- sinna ná, að fara að óska eptir þeim skiptum. En með þessu er þó ekki sagt, að ekki væri auðið að gjöra lanÆstjóra- fyrirkoraulagið þannig úr garði, tryggja það svo vel með lðgum og yfirlýsing- um, að þingræðinu væri engín hætta búin. Og óneitanlega hefir það ýmsa kosti fraro ytir ráðherrafyrirkomuiagið- — meðal annars lagastaðfestingar í landinu sjálfu og fillar embættisveit- ingar og væntanlega fj ölhæfari stjórn, nærgætnari og afreksmeiri, ef 3 eru ráðherrar, heldnr en þá hann er að- eins einn. En það er s t ó r v a n d i, að gjör það fyrirkomulag úr garði svo að fullnægjandi væri tortryggnum oglög- stirfaum ísrendingnm J>að er ekk nóg, að hrópa eins og Bessastaða-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.