Austri - 21.07.1906, Page 3
NR. 24
A U S T R I
93
Hans liáíign konangurinn hefir skýrt
frá að hann ætli að bjóða alþingis-
roonnum oe fulltrúum frá ríkisdegin-
um til miðdegisverðar á A.malíuborg.
Sunnudaginn 29. geíur Kaupmanna^
hafnarbær miðdegieverð í Ráðhusinu.
IMánudöginn 30., kl. 10 árd., koma
alþíDgismenn saman á Kyrðra-Toll-
búðarsvæði til burtharar.
Embættíspróf
víð prestaskólann tóku 17. f. m.:
Björn Stefánsson I. e;nk. 85 stig,
Lárus Sigutjónsson I. eink. 84 stjgog
Sigurður Guðmundsson II. eínk. 70 stig.
BrjóstmyBd
úr leir af Kristjánj Jónssyni skáidi
er nú nýkomin hingað til lands.
Mynditi var gjöið fyrir samskot, er
Kristján heiíinn Jónasarsou verzlunar
erindsreki gekkst fyrir að saí'na.
Minriismerki þetta verður sett upp í
saínhúsinuj sero reisa á í Reykjavík.
Próf í logom
hafa þeir tekið við háskólann Magn-
ús Sigu ðsson með I. eink. og
Bjarni Johnsen með II. eink.,
Einar Arnórsson með I. eink. og
Páll Jónsson með II. eink.
Slysfarir.
Piitur um fermingaraldur missti af
sér hægri hendina um úlflið í verk-
smiðjunni Yölundi i Reykjavík. Hras-
aði og 1 nti með hend-.na fyrir vélar-
sög,
Skammbyssuskot lenti óvart í brjóst
á 7 vetra gpmlum pilti, Kjartani,
•syni porvarðar J>orvarðarsonar prent-
smíðjustjóra í Reykjavík. Pilturinn
var á góðnm batavegi er síðast frétt-
íst.
16. f. m. brana hús Bjarna Bárðar--
sonar í Bolungarvík til grunna ásamt
olium inuaDhúsmunum. Krmst hús-
fólkið roeð naumiadnm út úr eldinum
og var skaðhrennt, sérstaklega konan,
sem fór aptur inn íhúsiðtil að bjarga
ungu barni sínu. Var hun flutt á
sjúkrahusið á ísafirði og dó þat eplir
nokkurn tíma af brunasárum.
Voðaslys vildi og til í Borgarfirði
syðra nú um mánaðamótin. Fældist
bestur með 8 vetra gamlan dreng,
sem var á ferð með öðru fólki bundínn
við seðulinn. Söðullinn snaraðist um
hrygg og var drengurinn dáinn er
hesturina náðist. Drengurinn var
sonur Asgeirs Eyþórssouar kaupm. í
Reykjavikt Haukar að nafni,
J. E. Poestion
frá Vínarborg, hinn alkunni Islands
vinur, sem ritað hehr manna bezt um
laud vort og bökmenntir, bann kom
nú upp til Reykjavíkur 22. f. m.
Var honum haldið veglegt samsæti
þar 29. f. m. að viðstöddum um 60
manns. Hélt Stgr. Thorsteinsson
aðalræðuna, fyrir heiðursgestinum og
Benedikt Grondal orkti til hans kvæði,
er sungið var.
Trúlofuð
eru í Reykjavík: Sigurður Ega.erz
sýslumaður og iröken .Solveig Krist«
jánsdóttir háytiidómara.
íslands banki
hólt aðalíund sinn í Reykjavík 2,
þ. m. Klemens landritari Jónsson
var kosinn fuudarstjóri en Sighvatur
Bjarnarson bftukastjóri skrifari. Eor-
maður hankaráðsins, H. Haístein ráð-
herxa, gaf ylirlit yfir hag bankans; gat
þess að umsetning bankans heiði verið
mikju meiri þá 6 mánuði, sem liðnir
væru af þessu ári heldur en fyrstu 6
man. s. 1. ár.
Samþ. var að auka blutaíéð npp í
3 milljónir frá 1. jan. 1907 að
reikna.
Dr. J. Jónasson landlæknir
hefir nú sagt af sér embætti.
Skipstrand.
JSTorskt síldarveiðaskip „Harald'*
strandaði á snnnudagsnóttina á Rifs-
tanga á Sléttu. Var á leið til Siglu-
fjarður hiað;ð tunnum og salíi. Margt
verkaíólk var og með skipinu. Aliir
meun björguðust.
Ole Myklestad
fjárkláðalæknir. kom nú með Inga
konungi að norðan. Vf.r hann á leið
heim tíl Noregs alfarinu eptir 3 ára
0£ 7 mánaða dvol hér á landi.
Myldestad hefir að allia dónr, anmð
starf sitt hér með framúrskaraudi
dugnaði, árvekni og samvizkusemi og
hefir hann orugga von um að sér hati
tekisu að útrýma fjárkláðaniim, að
minnsta kosti fyrst um sinn; og svo
kunna landsmerm nú sjálfir lækningar-
aðferðina, ef brydda ler á kláða aptur.
Austri þakkar herra Mj ulestad fyrir
hið mikle og góða start hans hér á
landí og óskar honum allra heilla.
Talsímasamband i Seyðisfjarð-
arkanpstað.
Síðast liðinn sunnudag áttu bæjar-
menn fund með sér á „Hotel Seyðis-
firði“ til þess að ræða um talsima-
lagningu hér um bæinn, Ingeniörarnir
Eorberg og Heyerdal voru yiðstaddir
á fundinum og gat' hicn fyrnefndi allar
nauðsyulegar upplýsingar málinu við-
víkjandi. Avað hann að kosía mundi
5800 kr. að koma á talsímabandi
milli 25 húsa á Fjaiðaröldu og Búð-
areyri og yrð’ ársgjald hvers hluttak-
enda að vera 36 krónur. 23 bæjar-
menn vildu láta leggja þráðinn heun
í hús sín og skuldbinda sig tii að taka
þátt í fyrirtækinu. Var kosin þriggja
manna neí'nd til þess að koma, málinu
í framkyæmd og sækja um leyíi til
stjórnarráðsins um að leggja talsímann
og nota. Hlutu þeír kosningu: Kaup-
maður |>örarinn Guðmundsson; kon-
súll Stef'án Tb. Jónsson og útbússtjóri
Eyjólfur Jönsson. Búizt er við að
sambandið vorði komið a um miðjan
október.
Nýtt sóttvarnarMs.
Landstjórnin hefir nú keypt svonefat
„Járnhús'1 hér i bænurn fyrir sótt-
vBrnarhús. Kaupverð vai 350u kr.
Er þegur byrjað á að ieggja þangað
vatnsleiðslu og úthúa það aa innan
eptir þörfum.
Skip.
„P r o s p e r o“ (Stendahl) hið nýja
guluJiip O. Wafhries erfingja, kom
hingaö 12. þ. ni. frá útlöndnm. Er
það fallegt skip og hraðskreytt og
nefir mjög rúmgott og snoturt 1. far-
lými, engu síðra en á skipum „hins
samemaða11 og rúmast þar 50 manns.
Earþegjar voru raargir með skipinu,
þar á meðal: frú Guðrún Wathne,
kapteiau Töanes Wathne. Haifdan
Wathne verzlunarfulltrúi, frökenDag-
ny Wathne, kaupm. Eggert Laxdal
o. fb
„V e s t a“ kom að norðan 13. Far-
þegjar: Eorberg ingeniör, Björn Bjarn
arson frá Gröf, P,ke Ward svo og
margir vesturfarar. Héðan fór þór-
lákur verzlunarmaður Sigurðsson.
„B o t n i a“ kom hiugað með þing-
meunina s. d. Hmgað kom með skip-
inu fiú Guðný Jónsdóttir frá Húsavik.
„I n g i konungun kom að norð
an 18. og fór samdægurs tii útlaoda
og með skipinu Jónas læknir Krist-
jánsson.
„M j 0 1 n i r“ kom frá útlöndnm í
gær. Með sk'pinu kom frá útl. frk.
forbjöig Einarsdóttir.
Guðjön Sigurðsson
fórst í snjóflóði á Halhteinsdal
3U 1905.
(Undír nafni móðurinnar.)
Sárt er að líta þig liðinn
lífsvonin blfðasta mín.
„Frídagar verzhnairmamur.
Að fengnu 1 yfi kaupmanna og verzlunarstjóra hér í bæaura, hafa verzlun-
armenn irídag mánudaginn þ. 13. ágúst n. k. og verður þá ö 11 u m b ú ð u m
í kaupstaðnum lokað.
Seyðisf. 18 júlí 1906.
Stjórn verzlurarm. fél. Seyðisfj. kaup-t.
En huggun að himneska friðinn
hlýtur nú sálin þín.
Mitt hlarta þsð sært er því sári
er sannlega læknast ei má.
Eg úthelli ástbiíðu tári,
um þíua fölnuðu brá.
Fannbijæu ierlegur boði,
faðm þínum svi't befor mig.
En ljósgeisla litfagur roði,
leiptrar r ú umhverfis þig.
í>að eift getur huggað mig hrygga,
að hjminsius Ijósgeislam hjá
eg íæ aptur faðminn þinn dygga
og fæ þig um eilífð að sjá,
Eg kveð þig í síðasta sinni,
sonur minn ástkæri nú.
Og þinu í þögula inni,
þar vil eg helzt eiga bú;
mmmmmrnmmmmmmmmms
Reynið bin nýju ekta litarbréf frá
Buch’s litarverksmiðju
nýr ekta demantsvartur- dökkblái-
háifblár og sæblár litur.
Allar, þessar 4 i,ýju lifartegundir
skapa fagran ekta lit og gjörist þess
eigi þorf að Dtið sé nema einu sinni
í vaínið (án „,beitze“)
Til heimalitunar mælir verksmiðj-
an að öðru ieyti fram með síuum viður
kenndu öfíugu og fögiu litum sem til
eru í allskonar litbreytingum.
Eájt hjá kaupcnönnum hvervetna á
Islandi.
Piskskapt merkt „K‘, hefir nýl. fundist
liér í bæimm.
Yasaúr fannst nýlega á vegínum
fyrir innan Egilsstaði á Völlum.
Réttur eigandi vitji þess á skiifstofu
Austra, gegn sanngjörnam fundarlaun-
um og borgun þessarar auglýsingar.
Hnakktaska ný hefir tapast af
„Hotel Seyðisfjord“. Skilist á skrif-
stofu Austra.
J óhannes Sveinsson
úrsmiður a Búðareyri,
selur vönduð
Ur og Klukkur.
Brusaábyrgðarfél agið
„Eíye Banske
,Brandforsikrmgs-Seískab
Sotrmgade 2 Ivjöbenhavn,
Stofnað 17 64.
(Aktiekapital 4oooooo og
Reservefond 800000)
tekur að sér brunaábyrgb á
húsum, bæjum jgriþum, verzl-
unarvörum, inuanhúsniunum o.fl.
fyrir fastákveðna litla borgun
(Præmie) án jiess að reikna
nokkra borgun fyrir bruna,
ábyrgbarskjöl (Poliee) ,eða stimp-
ilgjald.
Menn snúi sér til umboðs.
manns félagsins á Seyðísfirði.
St. Th. Jónsson.
The
líorth British
Ropework Coy
Iíirkcaidy
Oontractors to H. M. Government
búa til
rússDeskarog ítalskar íiskilinur og færí
Manila Oocos og tierukaðla
allt úr bezta efni og sérlegn vn.ndað
Eæst bjá kaupmönnum — Biðjið
þvi ætíð um.
Kirkcaldy
fiskílinur og fæxi hjó kinpmanni þeim
-er þér verzlið við, þá fáið þér það sem
bezt er.
Pokanætui%
(Snurpenot
relmeí
,og öil örmur veiðaríæri
fást hi
Fisk netavei'ksm ðjunni „Danmark“
Heisuigór.
CRAWFORDS
ljúffenga BISOUITS (smákökur)
tilbúið aí WmCRAVVFORD &SONS
i Edinburg og London stotnnð 1813
Einkasalar fyrir Isiand og Færeyjar
F- Ejorth& Co. KjöbenhavnK'
Hið drýgsta og mest nærandi
chokolaði 0g cacaodupt
er frá verksmiðjuuni SIRIUS.
Biðjið ætið um það.
li tgefendur;
ertíngj ar
cand. phil. skapta Jósepssonar.
Abyrgðarm,: Þorst. J. R. Skaptason.
Prentsm. Austra.