Austri - 31.07.1906, Blaðsíða 2

Austri - 31.07.1906, Blaðsíða 2
NR. 26 A U S T R I 100 Útlendar fréttir NOREGUR. J>ar halda nu þíng* irannaefnin hvern þingmálafundinn á fætur öðrum, þar kosningar eiga frara að fara í miðjum ágúst. Berner þing- forseti hefir nýlega haldið fúnd með kjósendnm sínum í Sarpsborg. Kvað hann nauðsynlegt, að hinir ýmsu poli- tisku flokkar gættu hófs i kosnlnga- róðrinum, enda yiðu menn að gæta pess að allir væru nú að mestu sam- mála um stórmálin 0ll, og þessvegna þyrfti minni áherzlu að leggja á smá- atriíin. Mest áJðandi væri að styðja og styrkja hið fengna sjálfstæði. Yon- aði að kosningarnar mundi ganga frið- samlega af og eigi valda innbyrðis úliúð eður ílokkadrætti. í ræðu sinni fór forsetinr. þessnm orðum um kon- unginn: „df þeini nánu viðkynningu sem eg hefi haft af konungi vorum síðan hann kom til ríkis, þá hefi eg komizt að raun um, að hans innilegasta ösk er að ná góðri samvinnu við þjóðina. Hann þekkir og skilur t?l fulls þau kjpr sem þjóðin hefir við að búa, og mun hann fyllilega taka tilllit tíl þeirra við sérhverja stjörnarathötn. Hann veit að við höfum litíl efni og viljum því lifa sparlega, og hann vill sjálfur búa við sömu kjör. |>essvegna segi eg, að það só undir þjóðinni sjálfri komið hvort okkur tekst að koma á fót viturlegri og þjóðlegri konungsstjórn“. Konungshjónin voru nú nýlega lögð á stað frá |>rándheimi suður á bógmn. Fóru þau á skipi því er „Mira“ nefnist, og koma við svo að segja á hverri vik og vog, Má það í sann- leika kallast sigurför, því iivervetna er þeim tekíð með ónmræðilegum fögnuði. Eiga þau það fyllilega skilið, þvi þáu laða alla að sér með Ijúfmennsku sinni og lítillæti. Yilhjálmur J>ýzkalandskeisari hélt nýlega norður frá þiándheimi allaleið tii Hammerfest að Nordkap. Yar honum hvervetna vel fagnað. Ungir norðmenn frá St. Olafs há- skóla 1 Ameriku eru ná á ferð um Noreg og halda samsöngva. Er þeim silstaðar tekið tveim hpndum, með glanm og gleði. |>ýzkur herfioti heimsækir Noreg nú nm þessir mundir| er það fjöldi her- skipa, ssmfals 236,180 tonn, og skips- höfn 13,956 manns. FRAKKLAND. J>ar er nú mest rætt um úrslit Dreyfusmálsins, sem um var getið í síðasta tbl. Austra. Og víst var um það. að eigi gekk það hljóðlaust af, er mákð var til umræðu á þinginu og þar ákveðið, að þeir Dreyfus og Pjcquard yrðu aptur tekriir inn i herinn. Urðu ærsl mikil að atkvæðagreiðslu afstaðiuni, oggjör- samleg áflog og barsmíð milli fjölda þinamanna. Tveir þinpmenn háðu einvíg 4 eptir, Heita þeir Sarraut og Pagliesi Conti. Er sá síðar nefrrdi úr mótstöðuflokKÍ Dreyfasar og hafði hann ósæmileg orð og bríxl í frammi við stjórnma í þingsalnum, gekk þá Sarraut að honum og rak að honum rokna löðrung. í einvíginu hlaut Sarraut sverðstungu allhættulega í hægti síðu. Picqard kvaðst því að- eins ganga inn í herinn aptur að Mercier yrði vikið þaðan burtu. J>ótti Mercier ráðlegast að hypja sig úr iandi, og er hann nú kominn til Englands. J>ingið hefir nú samþykkt að flytja lík Eola til Pantheon, par sem helztu skála og merkismenn Frakka eru grafnir. RÚSSLAND. J>aðan eru lítil markverð tíðindi önnur en frá er akýrl í síðasta blaði. Tala veikfall- enda vex stöðugt, Eru lögreglupjön- ar uú jafnvel farnit' að hefja verkfalt og heimta hærri laun og ýmsar um- bætur. Ný!ega var Koilow generáll skotinn til bana i Pétursborg. En morðing- inn kvaðst eigi bafa ætlað að drepa þennan hershöfðingja, heldur hafi hann haldið að þar væri Tiepow yfirlög- reglustjóri, gnramdarsegguriun akunni, og hoDum hafi hann ætlað að kodda af bjartans lyst. En þeir kvað hafa verið mjög likir Trepow og Koslow. Sagt er að apturhaldsmenn hafi enn á ný kvatt keisara til að leysa upp þingið og senda þingmenn heim, en keisari hafi þverneitað. Talið er víst að keisari vdji feginn koma á ýmsuro stjórnarbóturo, en fái því eigi ráðið fyrir apturhaldsseggjunum. BRUNAR. Stórbruni varð í Stokk- holmi 11. þ. m Kom eldurÍGn fyrst upp í tréspónahaug og breiddist þaðan út á svipstundu svo að eptir 2 klst. var hann húinn að læsa sig um 10 næstu hús, er brunnu til grunna. Meðal husa þeirra sem brunnu voru 3 stör hús, par sem fátækramanna fjölskyldur bjuggu og höfðu um 40 familíur bústað í hve ju húsi. Allt þetta fólk missti gjprsamlega allar eigur sínar óvátryggðar í brunanum, Tjónið er tulið ákaflega mikið. Annar bruni mikill varð nýlega í Rander3 á Jótlandi, Kvihnaði þar í tunnuforða geysimiklum. Tjónið metið 300,000 krónur. J>riðji bruninn varð á Rússlandi, nálægt Nicshney Aovgorod, brunnu þar 275 hús á 6 tímum. Loks kviknaði fyrir skömmu í höll borgarstjórans í Sevilla á Spáni. Brann hún að miklu leyti og mikið af innanhúsmunnm, þar hpfðu og brunriið ýms verðmæt skjöl. Eldurinn breiddist út í nærligajandi hús, þar á meðal kirkju eina og brann hun svo, að þakið féll inn. Bæjarstjórnin í Miinchen á |>ýzka- landi hefir ákveðið, að láta festa upp mrnningarskjöld um Henrik Ibsen á hús það í Munchen,er haun bjó þar í um mörg ár. Friður er nú á korainn milli fylkj- anna San Salvador og Gnatemala í Suður-Ameríkn. Hapa þau um tíma átt í ófriði. I þeim ófriði hafa 700 raenn fallið og 1000 særst af liði San Salvador en 2800 fallið og 3900 særst af monnum Guatemala. 1 Japan hafa vatnsflóð ollað feykna tjóni nú íyrir skemmstu. Tjónið ruetið fleiri millj, krónur. Hafnarstjórinn í Krístjanin, Smith að nafni, kemur til Reykja- víkur nú um þessar mundir til þe3S að rannsaka hvort gjörlegt er á nokk- urn hátt að bæta hafnarstæði hpfuð- staðarins. Ullarverð er nú hærra hér en nokkru f inni áður, kr. 1,10—115 pr. pd. Skip. „Egill“ (á.rnesen) kom frá út- löndura 29. þ. m. Með skipiuu kom frk. Borghild Hansen símritarú „P r 0 s p e r 0“ kom að norðan í dag. Nýr úrsmiður á Vopnafirði Hér með leyfi eg mér að tilkynna heiðruðum almenningi,að eg er nú seztur að á Vopnafirði til þess að stunda úrsuiíðaiðD. Vönduð -inna og fljót aígreiðsla. Sömuleiðis hefi eg til splu úr og klaklrur, úrfestar og ýmislegt silfur- og gullstáss. Vopnafirði, 28. júíí 1906. JÓN BENJAMÍNSSON. Tólg íir st i Framtiðinni“. »? Kartirflnr fást í Framtíðinni n Primusa og allt tiiheyrandi „Motorlpmpum" útvegar Matth. Sigurðsson með verksmiðjuverð’. Hundur. Stór svartar hundur, með hvíta hringu, hefir tapazt, hann gegnir nafn- inu „ído“ Finnandi skili honum til verzlunarm. OTTO WATHNES, Buðarey ri. Jóharnes Sveinsson úrsmiðar á Búðareyri, selur vöndað Dr og Klukkur. TTér eptir sel eg margsk. bók • -k-i- bands áhöld með afslætti. PETUR JÓHANNSSON. Steinholt til selu Steinholt á Búðareyii í Seyðisfjarðarkaupstað er til sölu, ásamt fjósi og hesthúsi, Húsið er mjög hentugt sem gistihús, og lítil búð í pðium enda þess. Lóðargjald er mjög lágt Semja má við okkar undirrituð. Fr. Steínholt. Jóhanna Steinholt. Biðjið ætíð um danska smjöriiki Sérstaklega má mæla með merkjunam „Ele ant“ og „Fineste" sem óviðjatnanlegum. Reymð og dæu«?ð. ''? Brun aábyrgðarfél agið „Nye Danske ,Branc' 'nrsikrings-Selskab Sotrmgade 2 Kjöbenhavn, Stofnað 1764. (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tekur að sér brunaábyrgð á husum, bæjum jgripum^ verzl- unarvörum, inuanhúsmunum o.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna uokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Po)ice) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs. manns félagsins á Seyöísfiröi. St. Th. Jónsson. Utgefendur', erfingjar candi pbil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm.: Þorst. J. U. Skaptasan. Prontsm. Auatra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.