Austri - 08.09.1906, Blaðsíða 4

Austri - 08.09.1906, Blaðsíða 4
iSR. ál AUSTEI 118 * MIKLAR VORURIRCrÐIR eru alltaf að koma tU verzlunar S t. T li. J ó 11 s s o n a r á seyðislirði ■ ENGÍN verzlun mun borga betur góða íslenzka vöru í ár_ Seyðisfirði 3. maí 1906. ST. TH. JONSSOn. Hefi eg sjálfur keypt vörurnar í vetur á Englandi, fýzka" landi og Danmörku. í ár verður hvergi cins gott að verzla. J>að verbur eins og vant er ódýrasta verzlun á Seyðisfirði, er gjörirséi sérstakt far um ab hafa góðar og óskemmdar vörur Umboðsmaður kemst ekki yfir að aígreiða allar þær um BEZT að hafa öll sin viðskipti Jiar, |)á verða hjörin best. söknir um lifsábyrg — sem til hans streyma daglega. Aðalumhoð sm. fyrir „Alm, Liv.“ og „Western" er HVEROI verður eins gott að kaupa fyrir peninga og J>ör. B. f örarinsson. 95 póstlóður gall við og rétt á eptir var póstvagni ekið fram fyrir hjall- ann. Eugenie hljóðaði upp yfir sig af undrun og fognuði og hljóp til dyra. „Elsku pabhi“! I>að var sannarlega barón Windeg, sem steig útúr vagninum og gekk upp að hallardyrunum, par sem dóttir hans tók á móti honum. Rau feðgia sáust nú í fyrsta sinn eptir hrúðkaup Eugenie og pó pjónarnir kæmu að til að taka d móti hinum tigna gesti, pá faðmaði faðirinn dóttur sína jafn heitt og innilega að sér og hann hafði gjört brúðkaupskvöldið, er hún kvaddi hann. Eugenie vatt sér blíðlega ur fangi hans og leiddi hann með sér í uppáhaldsher- bergi sitt, bláa salinn. „I>etta var óvænt gleði| pabbi!“ sagði Eugenie, í fagnaðarróm. „Eg hafði engan grun um pessa heimsókn“. Baróninn, sem ennpá hélt utanum hana, settist hjá henni í legubekkinn. „Hún var heldur ekki ráðin fyrir fram. Eg purfti að taka n?ér /ferð á hendur í petta fylki og pá gaí eg ekki staðið af mér að taka á mig firra mílna krók, til að finna pig.“ „Hverskonar ferð?“ spurði Eugenie og leit framan í föður sinn, sem ekki hafði auguu af henni, einsog hann vildi lesa á andliti hennar hvað á dagana hefði drifið pessar vikur; pá varð henni litið á hatt foður síns, sem hann ennpá hélt á i vinstri hendinni, hún folnaði og hrökk við. „í Guðs hænnm, pabhi, segðu mér hvað pessi sorgarslæða pýðir? Bræður mínir?“ „I>eir eru friskir og senda pér hjartanlegar kveðjur“ sagði barómnn stillilega. „Rú parft ekki að óttast neitt. Mannslát hefir reyndar komið fyrir í ætt okkar, en okkur er enginn harmur að pví. Eg skal seinna skýra pér frá pví, ec segðu mér nú fyrst —“. „Nei, nei“, sagði Eugenie óróleg, „eg má fyrst til að vita hvers- vegna pú berð pessa sorgarslæðu". Windeg faðmaði dóttur sína að sér. „Eg er á leiðinni til að fylgja Rabenau frænda okkar tilgrafar. Jarðeignir hans eru í pessu fylki. 96 Eugenie hrökk við. „Rabenau greifi? Óðalsherraun — „Er dáinn!“ bætti baróninn við. A bezta aldri, hraustur og heilsugóður, fáum vikum áðnr en brúðkaup hans átti fram að fara — við pví gat enginn búizt“. Eugenie var orðinn náföl; reyndar var ekki að siá að hún harmaði pessi tlðindi, en samt komu pau heunl í mikla geðshrær- ingu. Hún sagði ekkert, eu faðír hennar virtist skilja hana. „I>ú veizt, að pað var ekki hlýtt með okkur fræudunum í seinni tíð“, sagði hann. „Mér var ekki hægt að fella mig við slarkarahátt Rabenaus og mér gleymist ekki hve ómannúðlegt afsvar hann veitti mér fyrir hálfu ári síðan, er eg leitaði til hans- Hann hefði getað bjargað mér hæglega,en hann var miskunnarlaus. Nú er hann dáinn og á enga erfingja; mér hlotnast nú ættaróðalið, aú pegar pað er of seint, pegar eg hefi fórnað barnina mínu!“ I>ung sorg lá í pessum orðum. Eugeuie stillti sig vel. „Pabbi, nú máttu ekki liugsa um mig! Mér er mikill hugar- léttir að pví að pu ert laus við áhyggjur og vandræði, en pe3si tíð-> indi komu mér svo að óvörum að mér varð bylt við í fyrstu. Yið gátum aldrei gjört okkur vou um að erfa ættaróðalið.“ „Aldrei!“ sagði baróoinn, punglega- „Rabenau var ungur og hraustur og ætlaði að kvongast von bráðar. Hvern gat grunað að priggja daga sjúkdómur skyldi ríða honum að fullu? En úr pví íorlögm vildu hann feigan, pví gat pá ekki dauða hans borið að fyr? Eyrir fjórum vikúm síðan helði fjórði parturinn af auð peim, sem eg nú erfi, getað frelsað okirur. ]pá hefði eg getað greitt Berkow skuldina, sem hann heimtaði af mér með margföldum oknrrentum og pá hefði eg ekki purft að leggja einkadóttur mína í sölurnar. Guð veit pað, Eugenie, að eg tók á móti fórn pinni ekki sjálfs mín vegna, heldur af pví heiður ættarinnar og framtið sona mmna var í veði. Fárra vikna dvöl hefAi gstað bjargað ollu! Eg get varla afborið pá hugsun“! Hann tók ákaft í hond dóttar sinnar, en hún brá sér hvergi; hvewrn mikið sem hún hafði fundið til við pessa tilhugsun: „of seint,,. pá v*r ekki hægt að sjá pað á henni.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.