Austri - 13.10.1906, Blaðsíða 2

Austri - 13.10.1906, Blaðsíða 2
NR. 36 A U S T E I 136 fi sar, Labori, er reyndi a? sanna, að reUljónhnar hefðu virkilega verið til og væru komnai' frá Bazaine marskálki. Dómurinnn féll 1903 og var frú Bámbert dæmd í 5 ára fangelsi i kvennafangelsinu í Rennes. En nú keir franska stjórnin náðað fiú Humbevt og roann hennar. W Uppreisn á Indlandi hí lda menn, að ef til vill munihefjast fyr eða síðar. Einsog kunnugt er þá er íbúatala Indlands 250 milljónir m inna, og eru pað ýmsir pjóðflokkar er fylgja raismunandi trúarbrögðum. A t þessura 250 milljöaum manna eru fjölda raarg’r hámenntaðir og göfugir monn, aðrir miður upplýstir, en á<= kafir trúarofstækismenn, og á pað sör einkum stað með Muhameðstrúarmenn. Og öllum þessum fjölda er stjörnað, án pess peir hafi þ!ng eða fulltrua, heldur aðeins mjög takmarkaða sjálL stjórn í sveitamálum, — af 200 þús- und Englendingum. J>að er pví allbúið, að við vaxandi menntun og pekkingu muni fjöldi pessi vakna og heimta frelsi. Og pað sem sérstaklega flýtir fyrir að kyeikja ujipreisnarandann pað er sigur Jap- aua yfir Rússum. „Hvað höfum við að hræðast“, segja peir, „Japanar unnu sigur yfir Rússum, pá getum við líklega með öllam mannfjölda vor- urn yfirunnið Englendinga“. fegar Indverjar gjprðu síðast upp- reisn fyiir 39 árum síðan, pá tókst Englendíngum að bæla hana niður, eiagpDgu vegna pess, að Muhameðs- trúarmennirnir voru með þeim og í p irra flokki eru langflestir vopn- færir menn. En nú er uppreisnar- ar.dinn einnig að breiðast út meðal piíirra. Borgarafundnr var haldinn hér í Barnask'dahúsinu í gær til pess að greiða atkvæði um það, hvo:t veita skyldi O. Wallan vín- ví itingaleyfi, ein >og bæjarstjórnin hafði reælt með í einu hljóði. Urðu tölu- verðar umræður um málið á undan atkvæðagreiðsluBni, er féll pannig, að O. Wallan var synjað um leyfið með 54 r.tkv. gegn 48. p>að, sem hér réði úrslitum, mun eínkum hafa veiið sú sanafæring bæj- a rnanna, að pað væri peim lítt sæm- andi að fara nú að veita útlendum og algjö lega ópekktum manni vínveit- i»galayfi,parsem þeir fyrir rúmu ársíðaD ívnjuðu um leyfið g0mlurö,velmetnum borgara hæjrrins, pareð pað var álit og leyn.la bæjarmanna að vínsalan á hó- telinu leiddi af sér tjón og vansæmd f'yrir bæinn. — 1 niðurjöfnunarm'fcd var og á ,'indi pessum kosinn maður í stað Ania JóhannssoDar, og hlaut Sigurð- , r kaupm. Jónsson kosningu með 62 tk., Halidór Stefánsson verzlunar- iaðnr fékk 32 atkv. og 9 atkv. féllu á aðra menn. Járnbrautin. J>oiv. Krabbe veikfræðingnr hefir nú loKÍð rannsóknum sínum viðvíkj- ; ndi járubi ai tarlagningu frá Reykjavík og austúr í sveitir. Aiítur hann að ,i írnbraut frá ReyKjavik austur að Olfusáibiú muni kosta um 1 milljón 500opúsví krónur. b Ætlast hann til að brautin liggi um Mosfellssveit, Mosfellsdul, Grullbringur, Mosfells- heiði og Grafning. Frá Olfusá austur að jBverá telur hann kostnaðinn verða tiltölulega minni. Ritsímaálman tU Yestfjarða. Halvorsen verkfræðingur, sá er um« sjón hafði yfir lagningu landsímans frá Reykjavlk og að Stað, hefir nú rannsakað hvar heppilegast sé að leggja hina fyrirhuguðu ritsímaálmu um Yestfirði. Kvað hann leggja til að síminn verði fyrst lagður úr Hrúta- firði suður að Búðardal við Hvamms- fjprð, paðan vestur Svínadal og Inn með Gilsfirði, pá norður Steinadals- heiði í Kollafjörð, þvínæst inn með Steingrímsfirði og vestur Steingríms- fjarðarheiði vestar í Langadal, paðan út með Bjúpi, vestanmegin, um alla firðina pvera og út i Isafjarðarkaup- síað, paðan Breiðdalsneiði og nm vesturfirðina pvera til Bildudals eða Patreksfjarðar. Ennfremur á að leggja álmu frá Búðardal út í Stykkisbólm. Mannalát. |>ann 5. p. m. andaðist hinn alkunni og merki heiðursmaðui BéturJóns- s o n í Reykjahlíð í Mývatnssveit^ 88 ára garaall. Hann var sonur hins fjöl- lærða merkisprests síra Jóns J»or«* steinssonar,er lengi var prestur í Mý- vatnsþingum og síðast að Kirkjubæ í Hróarstungu. Jón Sigfússon prests Jónsson- ar að Tjörn og síðar að Undirfelli, andaðist á Landakotsspítalanum 12. f. m. rúmlega íertugur að aldri. Hann var góðum gáfum búinn, hið mesta prúðmenni og hugljúfi hvers manns. Torfi Halldórsson, fyrv kaupm. á Flateyri við 0uundarfjörð, er nýlega látinn 84 ára. Hann var sóma-og merkismaður. Otto Monsted' danska smjorlíki er best. Ohr. Augustinus munntobak, neftóhak og reyktóbak fæst alstaðar bjá kaupmönnum. „H ó 1 a r“ komn sama dag og fóru J dagjnn eptir Dorður. Ýmsir farpegjar voru með, par á meðal P, Biering ungfrú Kristín Kristjánsdóttir frá Gunnólfsvík o. fl. S. d. komu og Snefond frá útlöud'' úm til O. W. A og Daua, leigu** skip Tuliniusar, að norðan. Með Snefond var P. Houeland skipstjóri sem umsjónarmaður. Bœjarstjörn vor ætti að sýna rögg af sér og láta gjöra við trébrýrnár hér á gótnm bæjarins, aem margar eru skakkar, fúoar eða gotóttar. Er það ekki ein- ungis til hneyxlis fyrir bæinn að haí’a brýrnar á getunum í slíku ólagi(held- ur geta par af hlotizt stór-slys. Jafnframt virðist eigi óparfi að beina peirri spurningu til hinna virðn- legu bæjarfulltrúa) hvort peim tínnist eigi tími kominn til þess að láta kveykja á götuljósum bæjarins á kvpldiu. Míkil laun f ' fær hver, sero sannar það fyrir Valdimar Petersen í Eriðrikshöfn—Kaupmannahöfn, er býr til hínn ekta Kína-lífs-elixír, að að hann hafi fengið eptirlíkingu af Kína-lífs-elixír, er hann beiddistþess, að fá hinn ekta, sem á einkennismið- anum ber vórumerkið: Kínverji, með glas í hendi, og jnafa verksmíðjueig- andans, ásamt innsíglinu y. p. E. i grænu lakki á flösknstútnum. Egta Kína-lífs-elixírinn er beati heilsubitter í heimi. Pæst allsstaðar. Pjármark. Sigvaida Einarssonar Hjarðarholti í Seyðisfjarðarkaupstað er: Geírstýft hægra; tvistýft fr. vinstra. pörðurRunólfsson fyrrum bóndi á Móum á Kjalarnesi andaðilt af hjartaslagi S2. f. m. bjá syni sín- um Matthíasi skipstjóra, ritstjóra Ægis í Reykjavik, 67 ára gamall. Bjó me3tan sinn aldur á Móum og gegodi hreppstjórastörfum í. 34 ár með dugnaði og samvizkusemi J. M. Hausen fór héðau með Friðpjófi ura daginn til Englands. Ætlar hann að dveljaí Noregi í vetur ásamt frú sinui og yngstu dóttnr, er votu farnar pangað á undan. Glimufélag er nefnist „þóP4, var stofua'’ á E’.ðum í snmar. Eru ýmsir yngri irenn af Héraðinu meðlimir pess, og hafa þegar verið haldnir nokkrir glímufundir. Aðalstofnendur ogstjórn- endur félagsins eru peir Benedikt Kristjánsson skólastjóri og Halldór Vilhjálmsson ráðanautur, Skip. „S k r e i e n“ kom að norðan 8. p. m. með timbur í hús pað er Tryggvi Guðmundsson ætlar að láta byggja hér. Með Skreien kom Marteínu verzlunarmaður Bjarnarson. „Ceres“ kom 10. þ. ra. og fór aptur um nóttina. Hingað komu frk. Margrét Lárusdóttir og verzlunarm. Páll Stefánsson. Með skipiuu fór mar^t farpegja mest sunnlenzkt kaupa- fólk, svo og ungfrúrnar Ragn- heiður og Jakobína Maguúsardætar prests í \7allanesi,j Sveinn Jónsson form, frá Yopnafirði o. fl. Nýkomnar bækur; Æfintýra-, útilegumanna-, drauga-, trölla og huldufólkssögur - Barna- lærdómskver og Biblíusögur.Sálmabæk ur og 6—8 tegundir af Rímurn og mesti fjöldi af Ljóðabókum. Ennfr. nýjar bækur: Skáldsagan „Halla“ og síðarahefti Dreyfusar-sögu. A r n i Garborg: „Huliðs heimar“( „Milj^ ónamærin“, „Svanurinn“, „Kennslu* bók í skák“ og margt fleira; Pétur Johannsson Búðareyri. Andarnefj ulýsi € O Og O xti J3Í Snðnvinandí jsr cS (Kogesprit) W er nú komið og fæst í Lyfjabúð Seyðis(jarðar. QC • PJARMARK. Guðnýjar Jónsdóttur, á Vestdalseyri í Seyðisfirði er: ein Standfjöður aptan bæði eyru. * Brunaábyrgðarfél agið „Nye Danske ,Brandforsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbenhavn, Stofnað 1764, (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tokur að sér brunaábyrgð á husum, bæjum ,gripumt verzl- unarvörum, innanhúsmunum o.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- manns félagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. Annaðhvort finasta mjólkursmjpr eða Aifa Margarine. 1J tgefendur; erfingjar cand. phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm,: í*orst. J. ö. Skaptason Prentsm, áustra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.