Austri - 27.10.1906, Blaðsíða 2

Austri - 27.10.1906, Blaðsíða 2
NR. 38 A tl S T R 144 hestum og fólkí, að lögreglan gat ekkert við ráðið, og var troðningurinn svo mikill á göttmum og Brooklyn- brúnni, að umferð varð opt að stansa, Og l)egar á veðreiðarsvæðið var kom- ið var mannfjöldinn orðinn um 700 þúsundír! J»ar sem pvilikur ögnar mannfjöldí var samankomion, var engri reglu hægt að koma á, og pusti fólkið yfir veðreiðaravæðið og var ekið yfir það nnnvörpum, 31 biðu bana en ó- tölolegur manngrúi særðist meira og minna. Taft hermálaráðherra er farinn irá Kúbn; enda er óeyrðunum nú slotað að sinni. Hafa Bandaríkin sett par land- stjóra og heitir sá M a g o o n. Kveðst hann ætla að vinna af ölJum mætti að því^ að Kúba geti hlotið fulikomna sjálfstjórn. Enda sé það vilji Banda- ríkjana, að það fái framgang, þegar friður er ákominn á eyjunni. Símaskeyti (frá fréttaritara Austra.) Keykjavík 26. okt. kl. lo. f. m, Frá útlondnm. Ráðaneytaskipti hafa orðið á Prakk-* landi. Svæsnustu vinstrimenn komnir til valda, Clemenceau orðinn forsætisráðherra og P i cq u a r d hers- höfðingi hermálaráðherra. Talið víst að þeisi stjórnarskipti muni verða til þess að tengja vináttuband milli Erakka og Englendinga. Maður heugdi sig. Jón Pálmason frd Kanakoti í Stokks- eyrarhreppi, maður ókvæntur, 52 ára, hengdi sig á sunnudagínn var. Barn brennt til dauða. friðjudagskvöldið datt sonur Hin- riks Hendrikssonar læknisefnis, 3 ára drengur, á bakið ofan í fptu með sjóð- andi vatni í,og brenndist svo mjög að hanu lifði aðeins þar til í fyrrakvold. Níðingsverk var í fyrri vika unnið á tveimur hest- um, þannig. að skorin vora af þeim eyrun og þeif stungnir með hníf. Níðjngorinn ófundinn enn. Úr bréfl úr Héraði: „Sunnudaginn 21.okt. gaf síra Yig^ fús f>órðarson i hjónaband hr. héraðs- lækni Jón Jónsson og ungírú Ingi- björgu Sigurðardóttur bæði til heinv ilis á Hjartarstoðum, Nánustú írændum og vinum var haldin dýrðleg veizla með kampavíns- drykkju að heimili þeirra.Og fögnuður mikill mun það verða öllnm viðskipta- mönnum hins vel látna Jæknis, að hann lýsti þvi yfir, að þetta yrði síðasta skiptið, sem hann neytti áfengis í !íf“ inu,og er það gleðilegt og eptirbreytn** isvert að láta Amor þannig vinna sig- ur áBakkusi". P. Honeland, hinn góðkunni skipstjóri, var nú með Sneíond sem farstjóri, einsog áður er um getið. Meðan Snefond lá nú á Akureyri var Houeland haldið þar heiðurssam- sæti og tóku þátt í þvi all-flestir helztu horgarar bæjarins. Yoru þar ræður haldnar fyrir heiðursgestinum og honum kvæði flutt af síra Matthíasi ogjóni kaupm. Norðmann. Yoru allir einróma í því að flytja Houeland þakklæti fyrir dugoað þann og djarf- Jeík er hann jafnan sýndi meðan hann s’gldi sem skip3t]óri hér við land,hvort sem það var um blíðar sumarnætur, þegar Ægir lék sitt ljúfliugslag, eður þegar kaldur vetur þeytti myrkri, snjö og frosti á móti honum og Ægir gekk berserksgang. Yar það ósk samsætismanna að Houeland yrði seai fyrst aptur skip* stjóri á skipi er færu reglubandn- ar í'erðir hér við land. Munu fleiri taka undir þá ósk. Mannalát. Látin er að Hrafnabjörgum í Jök- ulsárhlíð konan |>örunn Björg Sig- urðaidóttir, 80 ára að aldri, kona fporkells Hannessonar, vel metin. Skip. „Prospero" kom fiá útlÖDdum 22. þ. m. og fór héðan aptnr áleiðis norður í gærkvöldi. Með skipinn kom hingað frá út- iöndum fröken Halldóra Matthías- dóttir, er verður 1. kennslukona við barnaskólann hér í vetur. Skipstjóri Leif Dahl-Hansen var og með skip- ídu o. fl. „S n e f o n d“ leiguskip 0. W. A. kom að norðan s. d., tók bér töluvert af fiski og fór daginn eptir áleiðis íil útlanda. „Ingi konungnr“ kom 25. þ. m. frá útlpndum, tók hér margt af sunnlenzku kaupafólki og hélt héðan samdægurs til Borgarfjarðar og Yopna- fjarðar, þaðan sem skijiið ætlaðí beina leið til Yestmannaeyja. „Y e s t a“ kom í gær frá útl. og fór aptur í morgun. Með Yestu var Eríðbjpin Bjarnarson kaupfélaijsstjóri frá Húsavík o. fl. Appelsíimr, Epli, Vinþrúgur fást í verzlun Sig Sveinssonar. Stor útsala! Mikil rýmkun! ■20% Verzlunin „Framtlðin.“ Erá birtingu þessarar auglýsingar til 15. desember selur verzlunin allar Yefnaðarvörur og Höfuðfot með 20 prösent afslætti gegn peningum útí hönd. Hér skal nefnt af áJnavoru: alklæði í peysufpt, hálfklæði ra. teg., ensk vaðmál, flónel m. teg., airS| blikin og óblikin lérept, tvisttau m. teg., fóðurtau m. teg., kjólatau, fataefni, flauel o. m. fl. — Miklar birgðir af höttumt horðum og linum, misl. og svörtum. Auk þess er verzlunin birg af matvöruin Og nýlendu- vernm og fl., sem selt er með 10 % afslætti. * Notið tœkifærið og kaupið ykkur ódýrar og góðar vornr. Mnnið eptir: Talsími Nr. 2. Y ir ðingarfyllst Sigurður Jönsson. 20% ■ =20% ■M, Takið eptir! Eg undirritaðúr sel hér eptir ný reiðtýgi: söðla og hnakka á ýmsu verðij sömuleiðis 61ar, hnakktösknr, púða, hurðartöskur 0. fl. Enn íremur tek eg að mér að gjpra 7Íð gömul reiðtýgi. Ný reiðtýgi verða menn að panta með fyrirvara. Ef þið þurfið að láta gjöra við fjaðrasófa eða stóla, þá aendið þá á vinnustofu míua. 011 vinna fljótt og vel af hendi leyst. Yinnustofa mín er uppá lopti í GoodtemplarahúÚDli hér i bænum. Seyðisfirði, 20, okt. 1906 Sigfús Einarsson. SKANDIN A VISK Exportkaffe Snrrogat P. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. IJ tgefendur; erfingjar cand. phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm.: Þorst. J. G. Skaptason Prentsm. Austra. Otto Monsted danska smjorliki er best. I

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.