Austri - 09.01.1907, Side 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn
rm & mánuði hverjum, 42
arkir miunst til næsta nýárs
Blaðið kostar um árið: hér á
^andi aðeins 3 krónur, erlendis
4krónur. Gjalddagi l.júlí hér
á landi, erlendis borgist blaðið
fyrirfram.
XVn Ar
Seyðisflrði, 9, janúar 1907.
Upps0gn skrifleg, bundin viu
áramót, ógild nen komin sétil
ritstjórans fyr. 1. október og
kaupandi bé skuldlaus fyr'r
blaðið. Innlendar auglýsingax
1 króna hver þumlungur
dálks, og þriðjungi dyr-
ara á fyrstu síðu.
AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðisfirð
er opið hvern lnugardag frá kl 3—4
e. m.
Áramöt.
Austri hefir jafnan fylgt peirri regln
að ávarpa kaupendur sína nokkrum
orðum við áramótin, pakka peim fyrir
gamla árið og óska þeiin gleð’legs ný-
árs; og sama vill hann gjora nú.
En um leið hljótum vér einnig að líta
til baka til að aðgreta og íhuga merk-
ustu viðburði liðna ársins og hvaða
gleði eða gæði pað hefir fært oss. Og
samstundis vaknar í huga vorum
spurning um pað, hvers vér munum
geta vænzt af nýbyrjaða árinu,hryggð-
ar eða gleði, hamingju eða óhamingju.
En framtíðin liggur að mestu huiin
fyrir oss, og vér fáum ekkert svar um
hvers vér eigum af henni að vænta.
Fér verðum í pvf efní optast að láta
oss nægja drauma vora. En ef vér
vinnnm alltaf „meðan. dagur er“. og
látum skynsemi, drenglyndi og áhuga
stjórna gjörðum vorum og athöfnum,
pá geturn vér verið öruggir hvað sem
að höndum ber, haft góða samvizku
og purfum ekkert að ásaka oss pótt
miður fari.
Síðastliðið ár mun jafnan verða tal»
ið merkis-ár í sögu lands vors, pví pá
var í frauikvæmd komið hinu lang-
helzta framfara- og menningarfyrir-
tæki vorra tíma: ritsímalagningunni
til landsins frá umheiminum og innan
lands milli hínna ýmsuhéraða lands-
ins. Munú allir treysta pví, að rit-
símasambandið verði oss til gæfu og
gengis í hvívetna, auki verzlun og við-
skipti landsins og fleygi oss áfram
eptir raenningarbrautinni. J>ví pað
sem einna mest og verst hefir staðið
í vegi fyrir greiðum og góðum fram-
förum lands vors, er, hve afskekkt og
aðskilið pað er frá öðrum löndum. En
nú er úr pví bætt að miklu leyti, pví
að símasambandið gjörir pað að verk-
um, að fjarlægð vor frá umheiminum
er orðin margfalt minni en áður var,
ef s?o mætti að orði kveða.
Annar merkisviðburður síðasta árs
er pingmannakeimboðið til Danmerkur
og sá árangur sem af pvi varð: heit-
orð konungs vors um að sinnakrofum
vorum i stjórnarfarslegu tilliti. Eugin
minnsta ástæða er til pess að efa pað
að konungur vor uppfylli pau loforð
og pað á pann hátt, er vér megum
allir vel við una og vera pakklátir
fyrir.
Annar árangur af píngmannafprinni
er pað -vináttu- og bróðurband millj
Dana og íslendinga sem pá var fest
og tryggt. Er bað pví ðparft verk er
peir menn vinna, er reyna til pess á
allan hátt að hlása að ófriðarkolunum;
pví hvað sem hver segir pá eru pau
sonn þessi orð skáldsins, að
„fast hindur auður og ábati lönd,
andinn pó samemar betur,
elskan póbezt, hennar
alveldishönd
yfir tekur.“
Und’rlægjur Dana eða politiskir
eða fjárhagslegir beiniugamenn peirra
eigum vér ekki að vera, slíkt sæmir
oas ekki, En pví aíeins getur
samband vort við páorðið heppilegt og
heillavænlegt, að Danir og Isiending-
ar ali innilegan hróðurhug hver til
annars,jafnframt pví sera peir beri jafna
virðingu hver fyrir öðrum og viður-
kenni jafnrétti beggja pjóðanna og
s&meiginlegt gagn peirra af sambandi
landanna.
|>essi skoðun ætti að vera ríkjandi
hjá Dönum og íslendingum og stjórna
gjorðam peirra; og mundi pá vel
farnast.
Að svo mæltu óskom vér ollum ís-
lendingum gleðilegs nýárs, og vonum
að-'áríð færi oss björg og blassun bæði
til lauds og sjávar, að andleg og lík-
amleg auðsæld pjóðar vorrar frjófgist
og frævist og dáð og dreagskapur
efiist og aukist.
Gleðilegt uýúr!
Islendingar á lýðháskólnm
í Danmerka.
Eg hef Sður skýrt frá pví í Austra
er ungir Islendingar hafa dvalið 1
Danmðrku til pess að leita sér ment-
unar á lýðháskólum,landbúnaðarháskól-
anum og kennaraskólunum A land-
búnaðarháskólann hafa nokkrir íslend-
ÍDgar gengið við og við og er langt
síðan peir gjorðu pað fyrst, en nám
peirra hefir gengið par misjafnlega;
hafa peir sumir komið pangað illa
undirbúnir, og sumir hafa hvorki hatt
prek né fé til pess að ljúka þar við nám
enda hafa fæstir peirra gjört pað. ís-
lendingar hafa aldrei verið margir í
einu á landbúnaðarháskólanum og
muuu peir vera fiestir í vetur, sex
alls; eru sumir peirra að miunsta kosti
mjög duglegir roenn og munu peir
halda uppi lieiðri landa sinna, og er
það sannarlega porf, lék par pað orð
á íslendingum áður en peir Hannes
Jónsson og Páll Jónsson komu pang-
að, að flestir peírra væru ónytjungar.*
A kennaraskólann í Kaupmannahpfn
ganga prjár konur í vetur. A hann
hafa gengið síðan um aldamót 16—20
kennslukoaur og hafa pær allar kynnt
sig vel, og verið par landinu til sóma
og sjálfum sér til gagns.
A lýðháskóla hafa fáir íslendingar
Marga dugandi menn vitum vér hafa
gengið á landbúnaðarháikólann, og nægir
að minna á þá: Magnús Einarsson dýra-
lækni, svo og búfræðiskandidatana Ghiðjón
Guðmundsson, Siguri Sigurðsion og Hall-
dór Yilhjálmison. — Kitsti.
gengið fyr en i hittaðfyrravetur (1904
—1905). pá voru átta íslendingar í
AskovJ lýðháskóla. Nú í vetur eru
nálega 20 íslendingar á lýðháskólun-
um i Danmorku og er pað vel farið
að peim hafir fjölgað, pví að pað hefir
einungis gott i för með sér. peir Is-
lendingar, sem gengið hafa á lýðhá-
skóla i Danmörku, hafa fundið til pess,
hve kennslan er vekjsndi í peim, og
peir hafa bent löndum sinum á pað.
Einnig hef eg ráðið ýmsum löndum sem
komið hafa hingað til pess að leita
sér menntunar eða hafa ætlað að dvelja
hér retrarlangt, að fara á lýðháskóla
og hafa flestir púrra gjört pað og
verið mjög áDægðir yfir veru sinni par.
A hinum æðri lýðháskóla í Askov
eru í vetur bæði k&rlar og konar fró
íslandi.
1. Laufey Guðmundsdóttir frá Reyk-
holti i Borgarfjarðarsýslu.
2. Ólafía þórðardottir frá Ráðagerði
við Reykjavík.
3. Stefanía Jðnsdóttir frá Búrfelli
í Atnessýslu,
4. Björn Jakobsson frá Narfastöð-
um í Suður-pingeyjarsýsiu.
5. Indriði Helgasonfrá Skógargerði
í Eellum í Norður-Múlasýslu.
6. Jakob Lindal frá Hrólfsstöðum i
Skagafiarðarsýslu.
7. Jóhannes Björnsson frá Hofst. 1
sömu sýslu.
8. Jón Sigurðsson frá Reynistað í
sömu sýslu.
9. Jónas Jónssonfrá Hriflu í Suður-
pingeyjarsýslu-
10. Konráð Erlendsson frá Erems+a-
felli í Saður-pingeyjarsýslu.
11. Guðmundur Guðmundsson frá
Yegamótum í Reykjavik.
12. Lárus Sigurjónsson cand. phil.
úr Reykjavík.
Tveir hinir síðast töldu eru utan-
skóla.
13. Síra Guðmundur Helgason pró-
fastur frá Reykholti, er fór utan í
sumar sér til heilsubótar,dvelur í vet-
ur í Askov og hlýðir h fyrirlestra.
14. Stefán búfræðingur Baldvinsson
frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði vinn-
ur á tilraunastoð rétt hjá Askov, en
hlýðir við og við á fyrirlestra
15. Ingibjörg Jónsdóttir frá Galta-
nesi fer í desember til Askov og geng-
ur par síðau á lýðháskólann til vors.
A Vallekilde lýðháskóla eru
tveir íslendingar: Kristján Pálsson
Skjóldal úr Eyjaflrði og Stemdór
Björnsson frá Gröf í Mosfellssveit.
peir ganga par á handiðnaðarmanna
skólann. peir nema báðir málaraiðn.
A Friðriksborgar lýðhóskóla hjá
Hilleröd eru einnig tveir Islendingar:
Jón Ólafsson írá Króksfjarðarnesi í
Barðastrandasýslu og þórhallurÓlafs.'
son. Hann hefir dvalið tvö ár íDan*
mörku.
Eyrir Friðriksborgarlýðháskóla stend-
ur maður er heitir Holger Begt-
rup. Hann er candidat í guðfræði
frá háskólanum og er einhver hinn
mælskasti maður í Danmörku, Hann
hefir reist skóla pennan fyrir 11 ár-
um (1895) og er hann einhver hinn
stærsti lýðháskóli.
Landar vorir láta mjög vel af sér
í lýðháskólunum og er mikill áhugi
vakn&ður hjá fiestnra peirra að reist-
ur verði öflugur lýðháskóli á íslandi.
Segja peir eins og satt er , að fram-
tíð lands okkar sé mjög undir pvt
komin, hvort hægt er að vekja hina
yngri kynslóð til hugsunar og starfa,
og sameina pað, sem skólnm okJcar
hingað til hefir svo grátlega mistekist
að vera allvel að manni bæði andlega
og lfkamlega,og pó hafinn yfir pað
lítilmannlega sltilningsleysi, að pykjast
of góður tll &ð vinna að líkamlegum
störfum.
Hinir ungu landar vorir á lýðhá-
skólunum hafa liíandi áhuga á að
verða að manni,og Tinna vel og dyggi-
lega að framförum landsins. En af
pví að sumir peirra hafa spurt mig
um, hvernig fara eigi að reisa góðan
lýðháskóla á Islandi, skal eg geta pesa
að eg hefi í sumar ritað nokkrar
greinar um pað mál; á eg von á að
pær komi út í Reykjavík í vetnr,
annaðhvort í marsheftinu af Skírni eða
sérstakar í bæklingsformi.
par hef eg meðal annars skýrt frá
hvað kennt er í æðri lýðháskólanum í
Askov, en af pví að eigi er eins ná-
kvæmlega skýrt frá, hvað keDnt sé f
almennum lýðháskólum, skal eg geta
pess hér, hvað kennt er á Friðriks**
borgarlýðháskóla.
Ems og í öllum lýðháskólnm er að-
aláherzlan lögð á sagnfræðislega fyrir-
lestra, og er skýrt frá Danmerkur-
sögu, Mannkynssögunni og Bíblíusög-
unni. Daglega eru nemendurnir æfðir
í lestri, skript, reÍKningi, bókfærslu,
söng og líkamsæfingum. Jafnframt
lestri og skrift er móðurmálið kennt
og réttritun. Einnig er kennd landa-
fræði, teikning, heilbrigðisfræði, og
um likama mannsins, eðlisfræðí og
náttúrusaga.
Eins og kunnugt er hafa lýðháskól-
arnir vakið bændur til framkvæmda
og félagsskapar, og hafið pá á æðra
menntunarstig. Hefir efnahagur peirra
batnað mjög við pað.
Eg hygg að ísland eigi fagra fram-
tlð fyrir höndum, ef menn vilja gjöra
meira fyrir æskulýðinn en gjört er, og
stofna góðan lýðháskóla til pess að
vekja,glæða og gofga ungmenni lands-
ins.
Kaupmannahöfn, Ole Suhrsg.'14,
10. desbr. 1906.
Bogi Th. Melsteð.