Austri - 09.01.1907, Blaðsíða 2
2
NR. 1
Y.pr AUSTRI
A
fundi kjócenda Heimastjórnar-
manta, í félaginu „Fram" ber f bæn-
un?, 22. p. m. var sampykkt svohljóð-
andi tillaga:
Um leið og fundurÍDn pakkar
heimastjórnarfélagi Akureyrar fyrir
áskorun pes3, tekur bann • undir
pessa áskorun og gjörir hana að
sinni.
Einnig voru pessar framhaldstill^g-
ur sampykktar:
1. Fundurinn telur nauðsynlega og
æskilega góða samvinnu milli allra
pólitískra flokka I landinu til pess að
væntanleg sambandslög milli Dan-
• merkur og íslands geti orðið sem
hagfeldust og kann 0llum pakkir sem
að pví vilja stuðla.,
2. Fundurinn telur pað afar nauð-
synlegt, að pótt rætt verði í væntan-
legri sambandslaganetnd um flutning
islenzkra mála fyrir konungi, pá verði
peim skilningi haldið hispurslaust fram
af hiuuin íslenzku íulltrúum, að hér
sé að ræða um algjör’ega íslenzkt sér-
mál, sem ríkisping Dana ekki geti
borið neitt atkvæði umi
Reykjavík 23. nóv. 1806.
Halldor Jonsson
p. t. formaður.
0. 3f. Davíðsson
p. t. ritari fel.
Símaskeyti
frá fréttaritara^Austra í Reykjavík
Útl. fréttirnar með leyfi Dagblaðsins
e n-------
yá ft u .
Reykjavík 4. janúar.
f?— A'; Gamlárskvöld safnaðist nm
2000 manns fyrir utan hús ráðherrans,
Hélt Jón Ólafsson ritstjóri par ræðu
fyrir ráðherranum og endaði með pví
að kalla: „Lengi lifi ráðherra Hannes
Hafstein". Var tekið undir pað af
mannfjöldanum með margföldum húrra
hrópum. Ráðherra pakkaði með ræðu
fyrir fósturjörðinni og var að henni
gjörður mikill rómur.
— Heilbrigðisráð’ð í Hofn hefir
kært Alherti íyrir konungi fyrir ein-
ræði í embættaveitingum,
— Stormar og snjókoma mikil á
Bretlandi. Eimlestir teppst. Símar
bilað.
r •— Snjóaði hér óvenju mikið í gær,
Rigning í dag.
Rvík 7. p. m-
Dagfari hœttir
í næsta mánuði að koma út á Eski«
firði, verður fluttur hingað og samein-
ast Ingólfi.
1000 Templarar
gengu í skrúðgöngu um bæinn á ný-
ársdag, er peir vígðu Hotel Island.
(Eins og kuntíugt -r pá bafa Templ-
arar í Reykjavík keypt Hotel ísland
og halda pví áfram ,nú frá þessum
áramótum á sinn kostnað án vínveit-
inga, en að öllu 0ðru leyti á sama
hátt og áður. Fandi sína halda
Templarar í pessu nýja húsi sínu í
stórum sal, er peir hafa látið úthúa
í 0ðrum enda hússins.)
Avarp tiilslendinga
frá
HeilsuhæD sfélag»nu,
er stofnað var 13. növ, 1906.
SJ0MENN!
Mnnið eptir að íitryggja yðnri Dan,
sem er LANG-BEZTA og ÓDÝRASTA LÍFS4BYRGDARFELAÖIÐ.
A síðastl. ári (1905) voru menn á íslandi tryggð’r
i Dan fýrir yíir hálfa million kronnr.
Berklaveikín er orðin hættulegastur
sjúkdómur hér á landi. í öðrum lönd-
um deyr 7. hver in&ður af berklaveiki,
en 3. hver maður peirra, er deyja á
aldrinum 15—60 ára, Hér á landi
er veikin orðin, eða verðui mnaa
skamms, álika aúeng, ef ekkert er
aðhafst.
Hinn mikli manndauði og langvar-
andi heilsumissir, sem berklaveikin
yeldur, bakar pjóðfélaginu stóitjón-
í Noregi er petta tjón metið 28 raillj-
ónir króna á ári, hér mun pað, ef
veikin er orðín jafn algeng, nema um
1 miljón króna á ári, í»ar við bætist
ell sú óhamingja, pjáningar, sorg og
seknuður, sem pessi ve’ki baka,r mönn-
um og ekki verður metið til peninga-
verðs.
Berklaveikí var áður talin ólæknandi,
en nú vitum vér að hún getur batnað
og pað til fulls, ef sjúklingarnir fá
holla vist og rétta aðhjúkrun í tíma
í par til gerðum heilsuhælum. |»að
hefir og komið í ljós, að sjúklingar,
sem dvalið hafa í heilsuhadum, breiða
manna bezt út rétta pekkíngu á
vörnum gegn útbreiðslu veikiunar, til
stórgagns fyrir land og lýð.
í öðrum londum hafa verið stofnuð
allsherjariélog til pess að sporna við
berklaveikinni og allstaðar hefir slíkur
félagsskapur borið pann ávöxt, að
veikin hefir stórum pverrað. A Eng-
andi hefir manndauði. af völdum
berklaveikinnar pverrað um helming
á 30 árum.
Vér erum nú einráðnir í pví, að
hefja baráttu hér á landí gegn berkla-
veikinni, og skorum á alla íslendinga
til fylgis, skorum á alla menn, unga
og gamla, jafnt karla sem konur, að
ganga í Heilsuhceljsfélagið.
Berklaveikin er komin í öll héruð
landsins. Hættan vofir yfir öllum
heimilum landsins. fess vegna teljum
vér víst, að hver maður, hvert heimili
á landina muni vilja vinna að pví, að
útrýma pessu pjóðarmeini. Og pess
vegna b0fum vér sett árgjald félagsins
svo lágt, að allir, sem einhver efni
hafa, geti unnið með. Eélagsgjaldið
er 2 kr. á ári, og vér vonum, að hver
og einn skrifi sig fyrir svo mörgum
félag3gjöldumk sem efni og ástæður
leyfa. í stað vanalegs félagsgjalds,
eins eða fleiri, geta menu greítt æfi-
gjald; pað er minnst 200 kr.
]?að er tilgangur Heilsuhælisíélags-
ins, að heíta for berklaveikinnar mann
trá manni og veita peirn hjálp, er
veikina taka, einkum með pví: — 1)
að gjöra sem flestum kunnugt eðli
herklasóttkveikjunnar og háítseœi
berklaveikinnar, hvernig hún berst
og hver ráð eru til að vama pví: —
2) að koma upp heilsuhæli, er veiti
berklaveika fólkí holla vist og læknis-
hjálp með vœgum kjörum, eða endur-
zc err- œ e-t- P 2Í o ® *-i 03 fcö n Eo teS O m p w < K c !B GQ e-r- P e > oL
*-í C3 g- »-í & co © *-4 K< CD g & M O Cu U) pr r+a C5 p cs C/J fr p ö p- p 03 P-i CD F <SJ p ö p P o»
P* a a
CD P O: P P p —s H—* p* CD r-h ö. c+- CD e »-s *< JQ
O tn a 00 o C3 5’
CÞ -*4 ?
to fcO r— — I—» h— 1—* (—1 r-* r-» (—*
h- t\0 o co 00 00 -4 05 05 05 05 fcO
00 h—i 05 4^ 00 CD CD CD 00 04
00 o o o o o o o* o O oc
bo to 1— h—1 h- r—» I—+ 1—. h—* h-* r-A
to tc o o co CD 00 —I -<1 —J **-4 fcO
04 -4 05 í-* o ö CO 4^ 04 Ov 05 05
o o o o o o o O o O CD
tC fcO bD (—11 r-1 (—» i—+ h-* 1—*
oo 05 o o CD CD 00 •^4 00 00 fcO
í— 05 h— 05 05 05 oo CD (—•» CD
•<1 O o o O o o 04 o o 4^
to bO bD LO LO fco (—* — (—1 ,—l (—*
oc fcO o o o o CD 00 00 00 00 fcO
•kj cc 05 bD co 05 04 —3 04 00
o o o o o o o 04 o o
bS fcO »-D to fcO h-» H— h— r—1 (—*
4** r—‘ o o o CD CD co CD CD fcO
co 04 bD on CD CD CD 1-* 4^ Ö- h-* CD
00 o O o O o o 04 o o 05
ÍnO fco bD feO to cO fcO H fcO fcO (—<
cn OI ►—1 h-1 1—* 1—* o CD o o CD 05
o 1—* óo 05 05 04 GO 1—* (—* 00 o
o o o o o o 04 o o fcO
bO bO bD feO ha fcO fcO bO fcO fcO fcO
Ob 05 03 bO 03 05 (—* h-1 f—* h-* I—1 05
co o -<I (—* (—* CD 05 05 05 fcO fcO
00 o o o o o o O o o (—*
to fco bC fcO fcO feO to fcO fcO fcO fcO
^4 r l4i. 4^ 05 to 05 05 fcO 05
o co 4^ ro ^4 4^ CD 05 05 —4 4^
o o O o o o o O o O 4^
fcO fcO bD fcO to feO fcO fcO fcO fcO fcO
o co 04 04 05 05 04 04 04 hp 05
05 04 o 00 Ot 04 <7 LO to 05
o o o o o o o o o o 05
co 03 fcO fcO to fcO LO bD fcO fcO fcO
h- h-* -4 00 00 05 05 ^4 05 05
OT co 05 04 04 oi 05 05 05 00
o o O o o o o O o o 05
c* bD bO 05 05 fcO bO fcO fcO fcO
03 o o o o 00 00 CD CD s» 1
bt- bD 05 04 cr 00 CD CD 05 05 4^ °
05 o o o o o o O o O cD
o
o
œ
crq
95
«•=1-
B
GQ
P
B
C+-
II
(Jq
CK3
Þ
Ciq
B
CO
CD> Of
Cfq &
P. S=>
B
O:
P?
CD
£ &
GQ
« S
þ- g;
hj
00 /—>
® td
uq ©
« g
•• M
GQ
Pf
o
GQ
c+-
Éö
n
Allir fá lang-hagfeldastar líftryggingar i Dan.
Menn snúi sér til
St. Th» Jonssonar
Seyðisflrði.
gjaldslaust, ef pess verður auðið og
fátækir eiga í hlut.
Heilsuhæli handa 10—50 sjúkling-
um mundi koma allri pjóðinni að stór-
um notura, en kosta nm 120 púsund
krónur og ársútgjöld nema milli 30
og 40 púsund kröuum. Ef hver sjúk-
lingur horgaði með sér rúma 1 krónu
á dag, og flestum mun hærri borgun
um megnt pá yrði teKjúhallinn 16—18
pús. krónur á ári.
Nú vonum vér nð Hejlsnhalisfélag1®
eignist að minnsta kosti einn félaga á
hverju heimilí á landinu, en pá verða
árstekjur pess um eða vfir 20 púsund
krónur og pá getur pað rekið heilsu-
hæli yfir 50 sjúklinga án nokkurs
styrks úr landssjóði þáeru og einn-
ig líkur til pess að komandi ping
mundi veita lán úr landssjóði eða
landssjóðsáhyrgð fyrir láni til pess að
koma hælinu upp pegar á næsta árú
enda göngum vér að pví vísu,að píng-
ið muni styðja pessa pjóðarstarfsemi
með líflegrí hlutdeild 1 byggingarkostn-
aði heilsuhælis.
Lok& væntum vér pess, að heilsu-
hælisfélaginu áskotnist gjafir frá öðrum
fél0gum,frá ýmsum stofnunum og ein«
stökura raönnnm.
Yfirstjórn Heilsuhælisfélagsins
K1. Jónsson Björn Jónsson
landritarí rítstjóri
form. félagins. ritari fél.
Sighv. Bjarnason
bankastjórí
fóhirðir föl,
Asgeir Sigurðsson Eiríkur Briem ,
K kaupmaður. prestaskólakennarii
G. Björnsson Guðm. Guðmundsson
landlæknir. fátækráfulltrúi.
Guðm. Magnússon Hjörtur Hjartarson
læknaskólakennari. trésmjður.
M. Lund Mattías þórðarson
lyfsali. ntstjóri
Ólafur Olafsson
írikirajuprestur.
Reykjavík 24. nóv 1906.
Bæjarstiórnarkosning
á Akureyri
fór fram 2. janúar og voru parkosn-
ir pessir 4 fulltrúar: Friðrik útbús-
stjóri Kristjánsson, Sigurður ritstjóri
Hjörleifsson, Jón keyrari Kristjáns-
son og Sveinn prentari Sigurjónsson,
Yoru pað verzlunarfélagsmenn sem
voru frambjóðendur Fnðriks útbús-
stjóra, féíagið Skjaldborg fylgdi Sig-
urði ritstjóra en verkmannafélagið 2
hinum siðasttöldu.
Einn listi var gjörðnr ógildur fyrir
pá sök, að hann var afhentur kj0r-
stjórninni 1 stundu síðar en ákveðið
var; á peim lista voru peir Jón alpm.
Jónsson frá Múla og Björn Jónsson
prentsmiðjaeigandi.