Austri - 09.01.1907, Side 3

Austri - 09.01.1907, Side 3
MR. I AUSTEI 3 Eœiarfulltxúatosniiig t hér í Seyðisfjarðarkaurstað átti fram að fara 5. p. m. En með því eigi var niælt fram með 0ðrum en hinum sömu tveimur er frá áttu að fara( peim Jóni Stefánssyni pöntu.Dar- stjóra og Stefáni Th. Jónssyni kaup- mauDÍjpá voru peir s.iálfiíjörnir bæjar" fulltrúar til næstu. þriggja ára, og ko3ning pví óþörf og henni aflýst. Baruahæli smerkín. Nú hin síðari áun hafa árlega verið búin til í Danmerku svokölluð jóla- merki, sem ætluð eru til pess að líma á sendibréf ásamt frlmerkjum; hefir ágóðanum af jólamerkjasöluuni jafnan verið varið til ýmsra velgjörða við fétæk og umkomulaus börn. Nú um jólin voru útgefiu 41/* milljón jöla- merkja og búist við að pað mundi allt seljast upp. Atti nú að verja ágóðanum af sölunni til þess að byggja heilsubótahæli fvrir brjóstveik börn. Hér á lacdi hefir aitt lífct merki verið gefið út. eins og kunnugt er^nfl. Xaritasmerkið frá Barnahælisfélaginu Beykjavík. Tilgangurinn er hér sá sami og í Danmörku: að verja ágóð- anum af sölunni til bjálpar fátækam börnum. En eigi mun vera hægl. að segja oss Islendingum J>að til lofst að vér höfum almenut styrkt gott fynr- tæk’, með pví að kaupa merkið eirsog skyldi pótt pað mum vera til sölu á flestum póstafgreiðslustöðum víðsvegar um land. Oaritasmerkið kostar 5 aura hvert, svo að lítið mnnaði hvern einstakan um að kaupa merkið við og við og líma pað á bréf til kunningj- anna. Yér skorum á Seyðíirðinga að ganga bér á undan öðrum með góðu eptir- dæmi og kaupa Oaiitasmerkið. ]?að fæst hér á póstafgreiðslnnni. Húsbruni. Að kvöldi 2. p. m,( kviknaði í tré-' smíðaverksmiðju Ingvars ísdals hér í bænum; brann hún til grunna á tæpri 1 klukkustundu. Hús og vélar var vá« tryggt fyrir 8000 krónum, en óhætt mun mega fullyrða að pað hafi verið 12000 króna virðitsvo skaðinn er pvl mj0g tilfinnanlegur fvrir eigandann. Auk pess munu aðrir hafa átt par inní bæði timbur og verkfæri og aðra mnni fyrir um 1000 kr., allt óvátrygt /þaunig missti einn smiðurt er vann á verksroiðjnnni, öll smíðaverkfæri sin óvátrygeð og mun pað vera 4—500 kr. skaði. Gamla árið kvöddu bæjarbúar raeð fiugeldúm, skrautljösum og skothvellum. Voru albr bæjarmenu, sem vetlingi gátu valdið, úti að horfa á pá Ijósadýrð og pótti fagurt á að líta. Silfnrbrúðkaup sitt béldu pau förarinn kaupmaður Guðmundsson og frú hanst Sigriður Jónsdóttir 6. p. m. fau hafa verið búsett bér á Seyðisfirði í 24 ár. Um kvöldió var flugeldum skotið og skraut- blysum brennt til heiðurs silfurbrúð- hjónunum. Látin er. ungfrú S i gr i ð ur Bene^ diktsdóítir Sveinssonarbréfhirð- ÍDgumanns i Mjóatirði, andaðist par 6. p. m. eptir 8 daga pjáningarfulla legu í botnlangabólgu. Hún var nær prítug að aldri, góð og vönduð stúlka að dómí peirra er pekktu hana. Skip. „Y e s t a“ kom að sunnan 4. p. m. Var margt farpegja með skipinu á leið til útlanda, par á meðal Th. Krabbo verkfræðingur, Ólafur Hjalte« sted, Ólafur Y. Davíðsson o. fl. Héðan fóru til útlanda bræðurnir Konráð og Gióli Hjálmarssynir kaup« menn. Hingað kom Ari Jónsson ritstjóri og Steian Runólfsson snikkari. „P e r w i e“ kom að norðan 7. p. m. og fór sama dag. Fjöldi faipegja var með skipinu, par. á meðal strand- mennirnir at Inga konungi, ennfremur frú Anna Stephensen, kaupmaður Snorri Jónsson o. fl. Aðalfumlur Sildveiðafélagsins Aidan verður haldmn á skrifstofu verzlunar- innar „Framtíðin“ miðvikndaginn 20. f e b r ú a r. n. k- Seyðisfirði, 9 janúar 1907j í stjórn félagsins. |>órarinn Guðmnndsson, St. Ih. Jónsson, Signrðvr Jónsson. 4hesta Danmötor, lítið eitt brúkaður, í ágætu standi, er til sölu mú pegar með mjög vægu verði. Menn semji við: Thorvald Imsland Yerzlunarmann á Seyðistirði. miskonar viðskiptabækur, óstryk- aðar, pverstrykaðar og með einföldu, tvöf^ldu og preföldu reikningshaldi, (cantr) sel eg eins og áður og enn- fremur „höfuðbækur með regestri, með fárra daga f'yrirvara. Seyðisfirði 27. desemb. 1906 Pétur Jóhannsson. Hálf jörðin Crilsárteigur í Eiðapinghá er Iaus til ábúðar og kaups í næstu fardögum. Semja má við: J>orstein Jónsson, Gilsárteigi. Brnnaaby rgðarféí agið „Nye Danske ,Brandforsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1764. (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tokur að sér brunaábyrgð á busum, bæjum ,gripumt verzl- unarvörum, innanhúsmunum o.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgöarskjöl (Po)ice) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- manns félagsins á Seyðisfirði. St. Tk. Jónsson. Sjóíöt frá Hansen & Co Friðriksstað í BToregi. Verksmiðja pessi branu í fyrra- sumar en er nú byggð upp aptur og að 0llu leyti útbúm eptir hinum nýj- ustu og íullkomnustu amerístu verk- smiðjum. Yerksmíðjan getur par af leiðandi ábyrgzt að búa eiöungis til hina á- gætustu vöru. Biðjið pví kaupmanuinn yðar um sjóföt frá Hansen & Co. í Friðriks- stað. Aðalumboðssali til Danmerkur og Fær eyja. Lanritz Jensen Enghaveplads II. Kjobenhavn Y. IJ tgefeudur; ertingj ar ceud, phil. Skapta Jós8pssoaar. Abyrgðarm, Þorst J, G. Skaptason. 'Prentsmiðja Austra 144 sumir aðrir hefðu gjört. Og sarat tókstu honum ekki fyrst í stað. Hvenær fékk hann jáyrði pitt?“ „í dag eru prjár vikur siðan“ „í dag! Nú það hefir pá verið sama dagina og slysið vildi tíl; í námunni. J>á játaðístu honum?“ „Já| einmitt pá! f>angað til var raér pað ómögulegt. J>ann dag vissi eg fyrst að eg gat orðið koran hans.“ „Martha!“ Málrómnr Ulríchs bai vott um sorg og gremju. Hann ætlaði að leggja höndina á handlegg hennar, en hún kipptist við og færði sig fjmr honum. Ulrich hörfaði aptur á bak. „|>ú lika?“ sagði hann raunalega. „Yið pví hafði eg ekki búizt!“ „Ulrich!“ sagði Marta, frá sér numin af harmi. „Guð hjálpi mér! Hvernig hefirðu breytt við sjálfan pig og okkur öll!“ Hann stóð andspænis henni, haiðneskjulegur 4 svip. „Hvernig eg hefi breytt við sjálfan mig, kemur mér einum við, En við ykkur--------? Enginn vill heyra málsvörn mína. En nú segi eg ykkur líka, að eg poli ykkur ekki lengur pessar aðdróttanir. fið getið trúað pví sem ykkur sýnist. Mér stendur framvegis á sama. J>að, sem eg hefi byrjað á, mun eg framkvæma, hvort sem ykkur líkar betnr e ða ver og pó traustið sé máske farið, skulu peir samt hlýða mér!“ Hann rauk á dyr og skellti hurðinni í lás á eptir sér svo litla húsið n0traðí við. Martha reyndi ekki til að hindra bnrtför hans. XVIII Gestikoman var tilbreytni í höllinnit en ekki hafði húr. gjört hjónin sararímdarí en áður. J>6 gestirnir ætluðu aðeins að dvelja fáa aaga, 141 kjörum okkar breytt til batnaðar, og h0fam við ekki heitið hver öðrum pví að standa sem einn maður pangað til pað tækist?" „J>angað til okkur yrði eitthvað ágengt. Eu nú hafa pvínær allar ykkar kröfur verið tekna.r til greina, pví pað sem ykkur hefir verið neitað um, «r ekki kröíur námumannanua okkar; pœr kröfur hefir pú sjálfur búið til, (Jlrich og pað er enginn nema pú, sem heldur peim fram. Ef pú heíðir ekki ver>ð, mundu félagar pínir fyrir löngu hafa tekið til vinnu aptur, og friður og spekt hefði vorið komiu á hér í námunsm." Ulrich bandaði höfðinu prjóskulega. „Nú, jæja, ujipástungan var frá mér, og eg skammast mín ekkert fyrir pað, pö eg sjái lengra fram í tímann en hinir. J>ó að peir geti látið sér nægja að eymdar** kj0.- pejrra sóu ofurlíttb bætt og að diegið sé úr allra mestu lifs- hættunni í námunum, pá get eg pað ekki. Við heimtum mikið. pað er satt — við viljum vera pvíuær einvaldirt og ef Berkow væri jafn-ríkur og menn byggja, pá mundi hann ekki pannig ganga okkur á vald. En efnahag hans er hnignað og alit er komið undir ágóð. anum af vinnu okkar, Hann hlýtur loks að láta undan, pegarvand- ræðin stefna að á allar hliðar.“ „Og eg segi pér, að hann gj^rir pað ekki!“ sagði námumeistar- inn. „Fyr lokar hánn námunir.m. Eg pekki Arthor. J>egar pið voruð báðir á barnaldri, var bann pér alls ólíkur, J>ú vildir altaf beita ofbeldi til að koms pínu fram — haDn byrjaði sjaldan á neinu og var seinn átekta, en ef hann var kominn aí stað, pá hætti hann ekki fyr en takmarkinu var náð. Nú er hann vaknaður og mun sýna ykkur 0llum hvað í honúm býr. J>egar hann hefir náð valdi & stjórnartaumunum, pá kippið pið peim ekki af honum. Hann ©r jafn prályndur og pu. Hugsaða til mín pegar pú fær að kenna 6 pví!“ Gremjan skein út úr svip Ulrichs, en hann svaraði ekki. Hann hafði pegar orðið var við petta prályndi. „Og heldurðu" sagði faðirínn „að pú getir verið umsjónarmaður framvegis, hvernig sem allt fer? Heldurðu að peir poli pig hér við námurnar eptir alli sem á undan er gengið?“ Ulrich hló hæðnishlátur. „Nei, vissulega ekki, ef pað vær á

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.