Austri - 09.02.1907, Side 2

Austri - 09.02.1907, Side 2
NR. 5 A U S T R I 18 aðar selt á 6 sh, 11T/S d. á Bretlandi, á pýzkalandi kostaði tonnið 8 sh.9^2 d. og i Bandaríkiunum 5 sh. 8 d. eða kr. 5,10. — Srertingjaofsóknirnar i Banda^ ríkjunum halda stoðugt áfram. Einn af áköfustu svertingjaóvinunnm par er nafnkunnur pingmaður einnt Tillmann að nafnit og hefir hann hafið harðan bardaga móti peim í ræðu og riti Byrjaði hann með því að boða til fjöl- menns fundar til pess að ræða um svertingjamálið. — Ætluðu sverting- ar að hindra pað að fundurinn yrði haldinn, en var aptrað pess af lög- regluliðinu. í ræðu sinni lýsti hann ástandmu í Snðorfylkjnnum á hinn hryllilegasta hátt, og taldi víst aí pau fylki mnndu brátt komast undir yfir- ráð svertingjanna, og raundi par af leiða voðalegt pjóðflokkastríð ef eigi væri aðgjört í tíma. Tillmann var fram ár öllu hófi ákafur og óstjórn- legur í ræðu sinni og að lokum hróp- aði hann sem óður væri: „Til hel- Títis með login, tii helv. með svert- mgjana4*. Tóku áheyrenaur undir pað með ógurlegu húrrahrópi og ólátum. — Vör höfum áður minnzt a pað hér 1 blaðinu, að búið væri að fiuna upp aðferð til pess að símrita myndir. Er pað ungar pýakur vísindamaður, Korn að nafni, prófessor við háskól- ann í Munchen, sem hefir fundið upp aðferð pessa og hefir honum nú tek- izt að telegrafera myndirnar 1800 kilometra vegalengd, og varaði pað 10 mínútur. Professor Korn segir að nokkru erfiðara sé að senda myndir eptir sæsíma^ en hann telur pó engum efa bundið^að sér rauni innan skamms takast að síma myndir frá Evrópu til Ameríku á V* úr klakkustund. — Erakkneskur læknir befir fyrir skommu gjört sýnishorn af taugakerfi fnllorðins karlmanns, A sýnishorninu er taugakerfið mjeg stækkað, tauga.n- ar eins og fiðlustrengir að gildleika og taugahnútarnir á stærð við hnetn. Kvað sýnishornið vera snilldarlega gjört að sfllu leyti, enda vakíð mestu aðdáun meðal allra vísíndamanna á Erakklandf. Prá Eskifirði var fónað til Austra á fimmtudaginn: Tryggvi konungur kom hingað í fyrrakvöld með kol til Thorefélagsskipanna, fer héðan aptur á langardaginn að líkindum. Markverðustu tíðlndi ér bárust með ■skipinu frá útlöndum ora pessi: — Látinn er 12. f. m. veður- fræðingur Adim Paulsen, formaður fyrir veðurfræðiss,tofnuninni i Kaup- mannahöfn. Einsog kunnugt er.dvaldi Paulsen á Akureyri veturinn 1899— 1900 við aorðnrljósarannsóknir. — J. Knudsen, forstöðumaðnr hjá Buraeister & Wain,hefir fnndið npp nýja skilvindu. Hefir hann sýnt hana í Kaupmannahöfn í viðurvist margra sérfræðinga, Er lokið miklu llofsorði á hana og pykir hún taka pllum fyrri skilrindum fram. Er pegar stofnað hlutafélag til pess að hagnýta uppfindingu pessa og láta smíða skil- vindur samkræmt henni. Er stofnfé félagsins 5 mill.iónir króna. Kýtt leikfélag. Seyðfirðingar hafa nú hin síðari ár- in verið eptirhátar annara kaupataða og kauptúna landsins í pví, að halda uppi sjónleikjnm. Eyrir 10—14 árum síðan var á- hug’nn pó meiri- |>á stofnuðu nokkrir nngir menn bæjarins liér leikfélag og létu gjöra viðbvggingu við Bmdmdis- húsið; varð par leiksvið sæmilegt og auk pe*s seturura fyrir leikendur; en i Bindindishúsinú rúmast hátt á annað hundrað áhorfendur- Leikfélag petta hélt svo parna uppi sjónleikjum uokk- nr árt eða leigði húsið peim er vilofa leíka, par á meðal kvennfélaginu „Kvik“. Far vel við petta unandi og haíði margur góða skemmtun af sjón- leikjum pfcim er par voru sýndir.pótt ýmsu væri par auðritað áböfavaut. En nú tvö síðastliðiu ár hefir alls ekkert venð leikið hér, og telja menn helztu orsökina til pess vera pá, að sokum vanhirðn á húsinu hafi pað verið orðið svo óvistlegt, að eigi pótti gjörlegt a1* leika par inni. En par sem félagar gamla lBÍkfélagsins voru flejtir fluttir héðan burtu og eigi orðnir hér eptir nema 4 — 5 menn úr peim hóp, pá vildu þeir eigi einir leggja í pann kostnað að láta gjbra við húsið; ne gáfu kost á að selja pað ásamt leiktjöldum fyrir skuld peirri er á því hvílir,en hún er 450 krónur, og er pað vitaskuld eigi nema lítill hluti af þeirri apphæð, sem leikhúsið og leik- tjöldin kostaðu upphaflega. Samkvæmt fundarboði frá nokkrum konam og körlum af yngri kyn*lóð bæjarins, var svo boðað til fnndar í Bindindishúsinu 1, p. m. til þess að ræða um kaup á leikhúsinu og stofn- un nýs leikfélags, er skyldi vera hluta- félag, með 1000 króna stofnfé, hver hlutur 10 krónur. Skrifuða menn sig pegar á fundinum fyrir 37 hlutum og var kosin nefnd manna til þess að safna fleiri hlntum og boða til aðal- fundar. Sumir fundarmenn v?ldu hafa stofnféð meira, svo að hægt væri að kaupa Bindindishúsið líka, töldu það heppilegra og æskilegra en sambýli við Bindindisfélagið. En meiriblutinn áleit það of mikir.n kostnað fyrst um sinn, enda óhætt pó pað dragist, par sem leikfólagið hefði forkanpsrétt á Bindindishúsinu samkv. samniugi við gamla leikfélagið. J>ess mun því eigi langt að bíða að vér Seyðfirðingai fáum að horfa á sjónleiki á „Leikhúsi Seyðisfjarðar“! Sumir munu nú auðvitað eigi telja það mikið gleðiefni, pótt stofnað sé leikfélag Og farið verði að sýna sjón- leiki, álíta að slíkt sé eingöngu til þess að tæla paninga af fólki fyrir einkisvert angnagaman. En með góðri stjórn og noukurri þekkingu ætti pað eigi að verða svo. Leikmenntín er að visu eigl á háu stigi hjá oss Seyðfirðingum fremur en annarstaðar hér á landi, síður en svo, og smekkur manua almennt og þekking í þvi efni fer þar eptir. En hvortvegeja má og á að laga. Viki- skuld má eigi búast við að framfar- irnar verði miklar eða ttórstígar fyrst nm sinn, ea ef menn halda áfiam í rétt horf, pá ei nóg. Leikendnrnir verða að skilja hJutverk pau, sempeim eru fengin til meðferðar, og eptir peim skilníngi reyna að koma sem eðlilegast og fullkomlegast fram á leiksviðinn. Og eDgu *iður er pað á- ríðandi að velja g ó ð leikrit. Með jpví að sýna einungis lélega skopleiki, staðfwsta menn pá hugraynd sumra, að í leikhús komi mer.n einungis til pess að horfa á skrípalæti, og par sé sá leikarmn beztur er lætur sem afkára- legast Leiksviðið * að vera spegill llfsins^ par eiga menn að sjá eðlilega viðburði sorgar og gleði, og við pað eiga að vakna sömu tilfinningar hjá áhorfend- unum. J>ess mun að líkindum langt aðhíða að menn geti með réttu hneigt sig fyrir leiklistiuni á „Laikhúsi SeyðÍ8fjarðaril, en „hálfnað er verk pá hafið erK og „viljinn dregur hálft hlass.“ Austur Skaptafellss ('Lóni'l 25. jau. 19o7, Síðastliðið sumar varyfirleitt ópurka- samt, en heyfengur mun pó víða hafa orðið í meðallagi. J>að sem af er þessum vetri, helir verið mjög um- hleypingasamt, ýmist snjókoma eða regn, ýmist frost eða þíða og hafa umskiptin verið tíð og einatt snögg, hvassir útsynningar tekið við af norðan- veðrum. Hefði gömlum mönnum ein- hverntima pótt petta tíðarfar vita á hafís með vorinu. Sjaldan hefir verið mjög frosthart, nema um jólin og aptur nú í dag (mest 13° R.) Hafátt með stórregni og ákaflegum vatnavöxt- um 17—18 p. m. Eárhætt freraur en vant er, siðan farið var að bólusetja fé. Nokkuð hefir andast af heilsubiluðu og öldruðu fólki, fyrst Bjarni bóndi Bjarnasou að Svinhólum (j- 28. nóv.) á 60. ári, ættaður úr Skriðdal. ein- stakui siðprýðis-og gestrisnismaður og síðast (7. þ. m) Dbrm. Jóu Jöns- son i Bygðarholti, 82 ára að aldri, hreppstjóri í Bæjarhreppi yfir 40 árt einkennilegur maður að gáfum og fróðleik,manna greiðviknastur og gest- risnastur og ávalt talinn í beztu brenda röð. t Helgi Gnnnlögsson. Miðvikudagsmorguninn 9. p.m. and- aðist á heimili sínu Gilsá í Breiðdal bændapldungnrinn HelgiGunnlaugsson, faðir Gunnlaugs bónda á Gilsá og þeirra svstkina. Helgi sál. var 75 ára gamall. Hann var ágætum hæfi- leikam búinn; bæði til sálar og líkama, pótt aldiei væri til mennta settur. Fróður um margt, nytsamt og minnið afbragð, síglaður og fræðandi i við- ræðum. Hanu bar heilsuieysi og pjáningar seinni áranna með kristi- legri þolinmæði. Hans er sárt sakaað af eptirlifandi ekkju, vandamönnum og vinum. Blessuð sé minning hans. Breiðd&l 24. jan. 1907. X. Maður drepinn. Eónað var tii vor frá Reykjavík nú f víkunni, að raaður hefði verið drep- inn par s. 1. sunnudag. Yoru hað tveir öivaðir Norðmenn, Kristiansen og Bjerkö írá Niðarósi, er voru í áflogum og sló Bjerkö félaga sinn svo voðalegt höfuðhogg með hnef- anum, að Kristiansen féll dauður niður við höggið, Morðinginn var pegar tekinn fastur. og situr nú í varðbaldi og biður dóms. Smánpsi. kvað vera mikill hér inn í firðinum og hefir töluveU veiðst af honum í fyrirdráttarnet. Ættu menn að hag- nýta sér pá veiði betur, meðan hún gefst, bæði til manneldis og skepnu- fóðurs. Kveðjnsamsæti héldu E-'körðingar s. L laugaidag cand. jur. Ara Jóns'iyni ritstjóra, er fer alfarinn til Reyájavíkur nú með Ceres. Gnfuskipið Patria, sen: átti að koma frá útlöDdum til Norðurlandsins með fóðurkorn pað, er kaupfélögin par nyrðra höfðu pantað, lagði af stað frá Leith á miðvikudags morguninn, en ra k sig á íétt skaramt frá hofninni og skemmdist svo, að bú- izt var víð að pað tefðist um 4 daga. Sendi Zöllner skeyti um petta til umboðsmanns síns, Jóns alpm. fiá Múla, og skýrði haun Austra frá því. Sig. Johansen verzluharstjóri kom bingað frá Yopnafirði í fyrradag. Með honum var Jörgen Sigfússon bóndi í Krossa- vik. Johanson fer héðan td útlanda með Ceres, til pess að taka við hinum nýja starfa sínum sem umboðsmaður Zöllners í Kaupmannahöfn. í Hólaskóla eru 47 nemendur í vetur, 28 í eldri deild og 19 í yngri deild. Símaskeyti frá fréttaritara Austra í Reykjavík. Kvík í gærkveldu Myrtnr er forstjóri leynilögregluliðsins í War- schau. Morðingjarnir komust undan. Tflrvoldin í Moskow hafa án dóms og laga fyrirboðið út- gáfu og prentun andstæðingablaða stjórnarinnar. Missætti mílli Japana og Ba ndarikj anna. Slegið er í harðbakka milli stiórn- anna i Tokio og Washington 'útaf kólamálinu í Kalifornía. Ykju-nýj- ungablöð segja að Japar.sstjórn hafi þegar sent stjórn Bandaríkjamia „ul- timatum" (síðasta sáttaboð). /

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.