Austri - 05.07.1907, Blaðsíða 3

Austri - 05.07.1907, Blaðsíða 3
NE. 26 AUSTEI 97 Bókaverzhm L. S. Tómassonar hefir til sölu allfiestar ísl. bækur, pappir, riíi'öng og ritáhold skrifbækur af ýmsri stærð, bréfspjold, harmonikur o. m. fl. Orgelharmonia (sænsk) vönduð osr ödýr (frá 100 kr.) og Piano (frá 485) útveguð frá ágæt. verksm. Nýkomnar bækur „Bréf frá Júlíu“ Ú75 ih. 2/ /50* liréf Tómasar Særcundssonar 2/25. „Prjálst «ambandsland“ o/ /50* Bláklukkur (kvæði) V 00 ‘ „Gullöld íslendinga“ 4/00 °/00* Brasilíufararnir V 25" „Nítjánda öldin“ ib. 8/ /00* Dalurinn minn 1/00* „Kvennafræðarinn" ib. 2 / /75* Leysing (skáldsaga) 3/50" Ljóðmæli Sigurbj. Jóh. 2/ /25* Námar Salóraons 2/oo' Sumargjöf III. 0lr-r / 75- Villirósa (saga) ■^/00- Ben. Gröndal áttræður 1/ /00* 0rvar-Odds drápa“ Voo- Passíusálmar Hallgrims Péturssonar með 4 röddum 2/B0. Hvan neyrarskól inn. Bændaskólinn á Hvanneyri i Borgarfirði veitir móttoku nú i haust nem- endum, 18 ára og eldri. Nemendur fá ókeypis í skólanum kennsiu, húsnæði| Ijós, hita, rúmstæði og dýnur í pau. Pæði fá þeir keyp*- í skólanum fyrir borgun, er síðar verður ákveðin og ekki mun fara fvam úr 25 k.r. á mánuði, en jafnframt verður nemendum getínn kostur á, að koma npp sameiginlegu matarhaldi íyrir eigin reikning. í skólanum fá þeir keyptar bækur, ritföng og annað, er námið snertir, Námstímínn er 2 vetur. Skólaárið er frá 15. októbet til 30. apríl. Efnilegir nemendur munu geta átt von á nokkrum núms- styrk. Að sumrinu sér skólinn peim fyrir verklegri kennsla o r má eptir at- vikum vænta nokkurs styrks til henuar. Pmsóknir um skólann skuiu vera komnar til nndirritaði skólastjóra að Hvanneyri í Borgarfirðí fyrir lok júlímánaðar næstk. í verzlun Tryggva Guðmundssonar hefir nú með síðustu skipum komið mjög mikið af ALLSKONAB, NAUÐSYNJAYÖRUM. — Mjög mikið af álnavpru. Tilbúin karlmannaföt. alklæðnaður, margar sortir. Ennfremur mikið af allskonar borðbúnaði, gull- og silfurplett. Handa kvennfólkinu hrjóstnælur úr gulli og silfri og ótal margt fleira, sem prýðir hverja stúlku. ALLAK eru vörurnar seldar með AFAR-LÁGU YEEÐI og allir eru sammála um að hvergi sé betra að verzla á Seyð- isfirði en við verzlun Tryggva Gruðmundssonar. H VAR ER REZT AI) VERZLAÍ ? Þar sem mest er úr að velja, Reykjavík. 3. mat 1907. H a 11 dó; VII hj á! msson. f>ar sem allt fœst á ýmsu verði, J>ar sem jafnt er hugsað um hag kaupanda seaiainljaoda. í>ar sem allt er selt með sanngjörnu verði, ug Yerzlunin Engir dagprisai* hafðir. ,Edinborg’ á Efckifirði kaupir fyrir peninga, saltflsk aiian, verkaðan oS halfverkaðan; selur útlenda veru iægsta verði. EN Grlli VERZLUN A ítEYÐISFIRDI uppfyllir hetur þessi skilyrði, en Ve. Hu.iin, ST. TH. JONSSOR Odýrasta verzlun í bænnm — og vafalaust líka á öllu Austurlandi. — Vörubyrgðir: í Vefnaóarvörudeild fyrir 25,000 tr. 1 Matvörnbúð og pakkhúsdeild fyrir yfir Hjartanlegar þakkir sendum við undirxitaðar hér með til allra hinna mörgu sem fylgdu manni mínum og föður okkar til grafar, og sýndu okknr hjálpsemi og hlattekning í sorg okkar. SeyMsf. 4/7- ’07. Ingibjörg Gunnarsdóttir. Guðlög Guðmnndsdóttir. Gunnþóra Guðmundsdóttir. kozkur síldar- og tiskiveiðabátur, 32 smálestir að stærð, 9 ára gamall, með nýum seglum, reiða og keðjum,-er íil sölu, Bátarinn kemur til Seyðisfjarðar siðari hluta smnars. — Semja má um kaupin við undirritaðan, sem einuig gefur nánari uppiýsingar. Markhellum i Seyðisfirði, 1B/6' ’07. Jacob Biskopstp. The Novth British Ropework Co Kirkcaldy, Contraktors to H. M. Governoment, BÚA TIL: rússneskar og ítalskar fisailóðir og færi, alit úi bezta efni og sérlega vel vandað. Eæst hjá kaupmonnum. Biðjið þvi ætíð um KIRKCALDY fiskilíuur og fœri hjá kaupmönnum þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þíð það sem bezt er. Skaudinavisk Exportkaffe Surrogat. F. Hjorth & Co. Köhenhavn. U tgefendur*. ertíngjar cand, phil. Skapta Jósepssonar. Abyxgðarm. Þorst. J. G. Skaptason entsmiðja Austra 40,000 kr. Stærstu vörubyrgðir i Seyðisíjarðarkaupstað, é - St.Th. Jónsson. Sjófatnaður fráHansen&Co Fredrikstad Noregi Verksmiðjan sem brann í fyrrasumar er nú bygð upp aptur á nýjasta ameríkanskan hátt. Verksmiðjan getur því mælt með sér til þess að búatil ágætasta varning af beztu tegund. Biðjið því kaupmenn þá sem þið verzlið við um oliufatnað frá H a n s e n & Co, Predrikstad. Aðalumboósmaður íyrir ísland og Pæreyiar: LAURITZJENSENEnghavepladsnr. 1 1 Kö benhavn V.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.