Austri - 05.07.1907, Blaðsíða 4

Austri - 05.07.1907, Blaðsíða 4
NR. 26 AUSTEI 98 dansfea smjorlíbi er bext. SVENDBORG oínar og eldstór. Jþessi alkunra skilvind9t búm til hjá BTJR- MEISTER & WAIN er fyrst um sinD meðan byrgðirnar á íslandi hrökkva, seld með 20króna afslætti. Grefst því nú bið bezta tækifæri til þess að ksmpa þessa ág;ætu skilvindu langt undir því verði, sem hún í sjKlfú sér kostar. Útsðlo roenn; kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson Reykjavík, Kristján Jó- hannes-on Eyrarbakka, Grams verzlanir, A. Ásgeirssonar verzlanir, R. P. Riis verzianir, Magnús Stefánsson Blönduós, Kr. Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi |>orsteinsson Akureyri, Aðalsteinn Kristjánsson Húsavík, V. T. Thostrups Eptiríi. Seyðistírði, Halldór Jónsson Yík. PERFECT- skilyindaii Einkasali fyrir ísland og Færeyiar 011um, sem keypt hafa steypivörur þessar, ber saman um þaðiað þær séu fremri en aðrar, sem hér eru þekbtar, að eldsneytis- sparnaði, þægindum og prýði. J>að þarf þannig aldrei að kveikja upp í sumum ofnunum allan veturinn, frá því fyrst er lagt í þá á haustin, ef hirðing er höfð, spjaldi er að eins snúið fyrir og felst þá eldurinn og getur geymzt meira en solarhring án þess eldsneytið eyðist að nokkurum mun. |>egar kólnar er lokunni snúið frá og fer þá að skíðloga innan fárra mínútna. Marga af ofnunum þarf aldrei að hreinsa, það sezt ekkert sót í þá og hita- magn eldsneytisins verður hér um bil allt að notum, langt um fram það sem á sér stað um aðra ofnat sem hér hafa þekkzt. Eldstórnar frá Svendborg þykja hafa mikia yfirburði framyfir aðrar sem þekktar eru, engu síður en ofnarnir, og eru nú óðum eins og þeir, aðryðja sér tii rúms um öll Norðurlönd. f>að ætti því ekki að hafa aðrar steypivörur í uokkurt hús á íslandi. Eldstór með bökunarofni og vatnspotti fást fyrir 30 krönur. f>eir er kynnu að vilja panta ofna og eldstór þessar, snúi sér til aðalumboðsmanns félagsins á Austuríandi Árna Stefánssonar, timburmeistara, Seyðisfirði er .hefir til sýnis uppdrætti og verðlista. Oss undiri.-ituðnm er ánægja að votta það, eptir e;gin reynd os: þekkingu( að framanritað er sönn og rétt lýsing á Svendborgar ofnum og eldstónum. Guðbjprn Björnsson, Guðmundur Ólafsson, húsasmiður. húsasmiður. Jón Guðmuudsson, Sigurður Bjarnason, húsasmiður. húsasmiður. SigurgeirJónssoD, JónJ. Dahlmann, söngkennori. ljósmyndari. í prentsmiðju rainni hefi eg Svendborgarofn, og þarf ekki að kveikja í honum nema einu sinni á ári. Eitt sinn lifði í honum fulia fimm sólarhringa samfleytt, án þess að nokkurum kolamola væri í haun bætt, f>au sex ár( sem eg hefi notað ofnmn( hefir aldrei þurft að hreinsa hann, því að hann brennir alltaf jafnvel. Oddur Björnsson, prentari. Köbenhavn K, HEFIR NÚ MEIRI OG PJÖLBREYTTARI YORUR EN ÁÐUR. ííýjar vörr koma nálega með hverri ferð frá útlöndum jafnótt og selst, svo að ekki safnast fyrir úreltar gamlar vprr fyiir tgi þúsnda króna. Áherzla er lögð á að allar v0rr sé vand aðar, Járn- og blikkvarningnr eru viðurkendar beztar á Seyðis- firði og ódýrastar eptir gæðum stór og smár, er mjög fjplbreyttur og ódýr. Kaðla r. mjög margbreyttur og vandaður er nýkominn. Hvergi eins ódýr. stígvél, allt mjög vandað, Allar nauðsynjavorur eru seldar lægsta verði. ÁPiP Allar íslenzkar afurðir eru keyptar hæsta markaðsverði.J :g[ Eg þekki enga ofna jafn-góða með svipuðu verði. Guðmundur Hannesson, læknir. Aðalumbobsmaður fyrir ísland Eggert Laxdal Reynið hin nýju, ekta litarbréf frá, litaverksmiðjn Bnchs: Nýtt, ekta llemantsblátt Kýtt,|ekta meðalblátt Nýtt, ekta dökkblátt Nýtt, ekta sæblátt. ] Allar þessar 4 nýju litartegundjr lita fallega og ekta íaðeinseinum 1 e g i (b æ s i s 1 a u s t). Annars œælir verksmiðjan með sínum viðurkendu sterku or fallegu litum, með alls konar litbrigðum til heimalituna.r. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs Parvefabrik, Köbenhavn( V. stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888 Akureyri.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.