Austri - 20.07.1907, Side 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn-
U n á mánuði hverjum, 4íá
arKÍr minnst til nfesta nýár-.
Blaðið kostar um árið: hér á
hndi aðeins 3 krónur erlendis
4 krónur. (ijalddagi 1. júlí her
4 landi, erlendis borgist blaðið
fyrirfram.
Uppspgn skntlej, bundin yic
áramót, ógild ner u komin sé til
ritstjórans fyrir 1. október og
kaupandi sé skuldlaus fynr
blaðið. Innlendar auglýsingaj
1 króna kver þumlungui
dálks, og þriðjangi dýr-
ara á fyrstu síðu
XVII Ar
Seyðisíirði, 20. júlí 1907.
NR. 28
0. Johnsen & Kaaber
Reykjavík.
Umboðsverzlun fyrir kaupmenn og kaupfélög. — Sýnishorn
af ótal vörutegundum frá ódýrustu og beztu verksmiðjum í’ýzkalands og Bret-
lands.
AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði
er opið hvern laugardag frá kl 3—4
e. m.
Mill ilandanefndi n.
Brátt fyrir öll mótmæli stjórnarand-
stæðinga og oll peirra gífuryrði, blekk-
ingar, rangfærslur og táumlausar æs-
ingar, allt par til á þiug kom, pá er
nú búið að tilnefna menn í millilanda
nefndina, , afnt af báðum flokkum
Hefði margur bugsað að stjórnarand-
stæðingum hetði verið full alvara með
pessi mótmæli sín,ogpeirpví ekki útnefnt
rnenu úr sínum flokki í nefnd pessa.
En sízt er pað að lasta, að peir liafa
látið skyusemina ráða bér meiru en
sjóðandi flokksæsingu. Og „batnandi
manni er bezt að lífa. “
Vér hefum heyrt suina beimastjórn-
armenn finna að pví, að lieimast,órn-
arflokkurinn á pingi skyldi gefa pað
eptir, að stjórnarandstæðingar tilnefndu
jafnmarga menn í nefndina og peirra
flokkur. En vér viljum alls ekki á-
saka pingmenn floklcs vors par fyrir;
pað sýnir beinlínis drenglyndi peirra, að
peir gáfu pannig eptir af rétti sínum. Og
ætti pað að vera nóg til pess að sýna,að
heimastjórnarflokkurinn vill eindregið
að samkomulag náist á milli flokka-
anna, til heilla fyrir land og lýð. Og
vér viljum vona að petta sé rétta
sporið til samkomulags, pví vér berum
íullt traust til pess, að nefndarmenn
geti orðið sammála um pær kr0Í‘ur,sem
iram skal fylgja fyrir land vort, sem
só pær, að Island verði frjálst sam-
bandsland Danmerkur, og að ekkertverði
að leguin bér á landi nema pað eitt
sem alpingi Islendinga sampykkir.
Líklegt pætti oss, að allflestir færu
nú að sjá pað og viðurkenna, að pað
var bæði s,álfsagt og nauðsynlegt að
alpingismenn bentu nú á pá menn úr
flokki sínum, er peir álitu bezt hæfa
til pess að sitja í millilandanefndiimi;
par sem pað var vilji konnngs, og Dan-
ir höfðu rétt oss fram bróðurhond til
samkomulags; og pað átti ollum að
vera ljóst, að pótt svo ólíklega færi, að
nefnd pessi gengi að peim samningum
við Dani er hættulegir gætu orðið fyr-
ir sjálfstæði landsins, pá var oss ís-
lendingum í sjálfs vald lagt, að kjósa
pá eina menn til pings við næstu
kosningar, er hefðu djörfung til pessað
segja: „Vér mótmælum allir“.
Iskyggilegar horfur.
Albr játa pað, æðri sem lægri, bænd-
ur og búlausir, útvegsbóndinn sem
landbóndinn, að landbúnaðurinn ís-
lenzki sé' aðal-atvinnuvegurlandsmanna,
að á iionum liíi meiri hluti manna og
hann gjaldi mest til framfærslu pjóð-
félagsins, Að landbúnaðurinn sé sá
atvinnuvegur sem sé vissastur, pegar
sjáfarútbaldið og flest aunað bregzt, er
víst; en hvernig eru borfumar nú á
landbúnaði landsins? Væri ekki porf
á að athuga, bvað beri að gjora bon-
um til viðreisnar og eflingar? Horf-
urnar eru óneitanlega mjog ískyggileg-
ar. Rekstur bújarðanna viðsvegar um
land er á fallanda fæti. Vinnufólks-
eklan er stærsta og versta meinið. Bar
næst bin mikla kauphækkun binna fáu
vistföstu hjúa og yíir böfuð á allri
daglaunavinnu, svo bændur fá ei undir
risið. Ofan á petta bætist vaxandi
vankunnátta og áhugalevsi verkalýðs-
ins á flestum störfum, ogpaðhvað vinna
gengur seint og ógreiðlega frá hendi,
pó til séu heiðarlegar undantekningar.
Ketta er pví miður sorglegur sann-
leikur, sem verkalýðurinn rekur sigtil-
finnanlega á, jafnóðum sem persónur
af honum giptast og fara að búa.
Kemur pá stundum í koll ýmisleg harð-
drægni og heimtufrekja áður við bús-
bændur. Eg gæti nefnt fleiri dæmi í
minni tíð, sem sanna pað, að peim
hjónum búnast ávalt betur, sem sann-
sýnust og trúust hafa ver.ð við hús-
bændur sína meðan pau voru annara
bjú, en binum miður, sem kaupdýrirog
ósanngjarnir bafa verið. En ískyggi-
legt er pað, að pessum mpnnum virðist
heldur íjölga. Verið getur, að vinnu-
yeitendur og vinnnpiggendur eigi hér
báðir skuld á, en engu að síður staíar af
pessu meiri bætta en margur hyggur
fyrir búnað landsins yfir liofuð, eink-
anlega landbúnaðinn.
Til pess að rökstyðja petta, parf
ekki annað en atbnga ásigkomulagið í
sveitunum, sem eptir sögn blaða og
annara frétta á sér stað víða um land.
Ibið eru iafnvel dæmi til að stórarbú-
jarðir, sem eitt sinn bafa verið kallað-
ar „höfuðból,“ eru byggðar einungis
að nafninu til. Manntjöldi, áhpfn og
ábúð, belmingur við pað er áður hefir
verið. Eólksfæðin svo mikil í sumum
sveitum og byggðarlpgum, að horfir til
vandræða. Vinnulýðurinn flytur árlega
hópum saman til bæja, kaupstaða og
sjávarporpa, og stöku bændur berast
spmu leið pá og pá með straumnum.
Bændur neyðast til, pegar peir ekld
geta fengið vinnuhjú í vist, að taka
dýrt kaupafólk, pegar pað er að fá,
bæði vetur og sumar; af pví leiðir
hækkun kaupgjalds, stunduin meira en
um helming. Af pessu leiðir svo, að
gjaldpolið pverrar, skuldirnar aukast,
arðnr búanna skerðist,eigurnar minnka.
Jafnframt pví sem bændur verða að
takmarka lífseyri sinn til pess að geta
goldið 0II sín gjöld, verða peir að
leggja hart á sig, konnna og börnin,
með vinnu alla heimilinu viðvíkjandi.
Hugsandi er, að margur maðnr og kona
verði slitin, biluð og gömul fyrir orlög
fram af pessu, er baki beinlínis og ó-
beinlínis pjóðíelaginu skaða, sem eigi
verðnr reiknaður með tolum.
Merkur bálærður búfræðingnr, land-
inspektör P. Eeilberg, sagði síðast er
bann var bér á ferðinni, að sveitabún-
aðarfélögin væru landbúnaðinum parf-
arstofnanir, og aðvartmundi opinberu fé
vera varið Ijetur, en pví sem varið væri til
peirra árlega og búnaðarskólanna.Vildi
að pau fjárframlög væru aukin að mikl-
um mun. Pleiri merkir menn og bænd-
ur innanlands bafa einnig pessa s011111
skoðun, pó ekki bafi verið aukin fjár-
stvrkur til pessara stofnana, sem pó
hefði verið sjálfsagt að gjöra, heldur
miklu fremur minnkaður, sem teljamá
óheppjlegt glappaskot, sem landbúnaði
vorum hefir unnið stór-tjón. Ofan á
fjárskort búnaðarfélaganna bætisthinn
dýri vinnukraptur, sem hvorutveggja'
lamar mjpg mikið framkvæmdir peirra
einkum pegar svo ber undir, sem opt
vill verða, að enga menn er að fá til
vinnn, bvað sem í boði er. t’að eru pá
einkum bin mannfáu, smáu, fátæku
búnaðarfélög, sem verða að berjast
fyrir tilvern sinni, og neyta allra ráða
til pess að leysast ekki upp.
Eins og kunnugt er, beimsótti in-
spektor P. Peilberg búnaðarskólana.
Bótti honum eptir ástæð-um að peir
hver fyrir sig hefðu unnið landbúnað-
inum mikið gagn, og taldi pá líklega
til að ala upp menntaða og dnglega
bændur í landinu, svo framarlega sem
peir værn pfluglega styrktir, smámsam.
an lagfært ogfullkomnað fyrirkomulag
peirra, og lagaðir eptir landsháttnm
og pörfum landsmanna. t’að fé, sem
varið væri til skólanna, áleit hann mik-
ið of lítið, bæíilegt handa einum peirra
á fjárhagstímabilinu, er peir. hefðn allir.
Einnig áleit hann alveg nauðsynlegt
landbúnaðarins vegna að einn pflugnr
búnaðarslcóli væri starfandi í hverjnm
landsfjórðungi, sem æskilegt væri að
sem flest bændaefni landsins leituðn
sér menntunar á. Vildi bann aðpjóð-
in öll með pingmonnnm sínnm ynni að-
pví af ítrasta megni að gjöra skólana
svo úr garði að peir yrðu eptirsóknar-
verðir og aðlaðandi fyrir nemendur.
Mér er í fersku minni, með hvað mikl-
um áhuga bann talaði um petta..„Allir
peir bændur, sem bafa stærri jarðir
og bú, pyrftu að hafa gengið á búnað-
arskóla“, sagði bann. „Hefðu allir pá.
skoðun, yrðu 4 skólar vel sóttir, og pá
yrðu búnaðarskólarnir öflug stoð land-
búnaðarins.“
í>að er ollum kannugt, bvaðastefnu
búaaðarskólamál vort hefir tekið,
,,L'mdskótarnir‘ (tveir) mundi bafa
c rðið allmyndarlegir bÚQað irskólar, ef
áliti raillipiuganefnd irinnxr í búaaðar-
málnm befði ekki verið breytt. Voa-
acdi samt að pessic skólar verði pað,
par sem peir hafa fengið
góla forstöðumenn, oí piag og stjórn
lætur sér óefað, umhugað framvegis
að bæta fycirkomulag peirra og styrkja
pá í öllum greinum.
Ólafsdalsskólann ætti ekki aðleggja
niður eins og ráðgjört er. það er
rnikill skaði fyrir Vesturlind og allt
landið í heild sinni, sem hanD hefir
unnið óínetanlegt nagn. J>enna skóla
æt*i piujsid að styrkj 1 vel. þá viður-
keruingu á skilið hmn nafnkunni
heiðursinaður Torfi Bj í'nason. jþegar
hans missir við, missir landið eiin af
sínani nýtustu soaum.
Voriðl906p. 7. apríl var haldinn sam-
eiuaðurfandur Múlasýúua á Eiðuro við-
víkj andi Eiðaskólanum.Var samp/kkt að
byggja nýtt skólahús í stað hins gamla
er hafa skyldi til geymslu 0. fl., með
pví áður hafði verið gjört miuið við
pað. Húiið átti að byggja nú á yfir-
stendandi sumii, og var pað samhuga
vilji sýslunefndanna, að bygging pesa
væii vpnduð sem bezt og traust að
allii gjöið.
Á aðalfundum sýslunefndanna í síð-
astliðnum aprílmánuði á Eskifirði og:
Seyðistírði, sampykktu sýslnnefndirnar
að taka lán að sínnm helmingi hvor
til byggiagar skólabússins. Skpmmu
seinna kom hraðskeyti frá manni peim
er samið hafði við stjórnarnefad ssól-
ans um að byggja húsið í sumar, að
hann gæti ekki byggt hú jið vegua for-
falla er sér hefði verið með plla ókann
fyr en allt. í eiuu er pau hefðu komið
íyrir. þetta var vout óhapp fyrir
skólann, pegar íka par við bætdrt
að skólastjóri B. Krhtjánsson sagði
af sér skólastjórn aí peirn ástæðum,