Austri - 20.07.1907, Blaðsíða 2

Austri - 20.07.1907, Blaðsíða 2
NR. 28 A U S T fi I 102 að plki erfhægt að|bypgja skólabúsi1! bú í snirnr, sem getur ei orðið fyr en að sumri 1908. Horfurrar fyrir Eiðaskólann ern pví ískyggileaar sem stendur, að svona skyldi fara sj&lft 'þÍDgárið. £>ví ein- mitt nú parf skólinn aukinn styrk frá pinginu. Enda er pað ósk og von sýslunefndanna til pingmanna sinna, að peir tali rækiíega m&li Eiðaskólans nú á pingi i satnar. Að leggja E;ðaskólann niður, getur ekki komið til raála( pótt drfáar raddir haíi látið til sín heyra, er hafa verið pví fylgjandi. Allur porri manna í Austlendinsafjórðungi vill hafa skólann, sem nokkuð er annt um allmenna ment- un bænda. Sýslunefndirnar hafa oftar en einu sinri sampykktí einu hljóði að balda skólanum áfram, og álitið hann nauðsyulega stofnun fyrir Austurland. Enda hafa pær látið gjöra ýmsar breytiogar á honum, pær heppilegustu er pær hyggja að auki aðsókn að skólanum og verklegar fram- kvæmdir haus. Hefir í pví skyni Búnaðarsamband Ansturlands í sam- ráði rið sýslunefndiruar fengið land úr skólajörðinm undir gróðrarstöð, sera pegar er tekin til starfa, og á að gjöra margvíslegar gróðrartilraunir í samvinnu við skólann, par sem nem- endur geta fangið æfingu í margskonar jarðræktarstörfam. í stað pess að búuaðarskólinn á Eiðum er sameign Múlasýslna, ætti hann að vera lands- eign, sem að pllu leyti væri kostaður af landsfé, skólinn fengi pá meira álit og yrði síður í fjárpröng, sem undan« farið hefir tílfinnanlega staðið honnm fyrir prif'um. Eg vil svo að endingu draga samau í stutt mál pað sem eg hefi sagt Lér að framan: Laudbúnaðinum er megn hætta búin sökum fólksfæðar, vinnnkaupshækkunar og pverrandi rekstri búj iiðanna víða nm land. f>ing og stjórn parf, ef bægt væii, að korna sanngjörnum jöfnuði á kaupcjald verkalýðsins til sjávar og sveita, og gjöra rækilegar tilraurir til, að menn leituðu sér at^ vinnu við landhúnaðarstörf, og sæju pað eins arðsamt og affaraFælt eins og að stunda pá vinnu *em fáanleg er í kauptúnum og við sjávarútveg. Eg hefi minnzt á búnaðarfélögin í sveitunum, hve nauðsynleg pau eru landbúnaðinnm, að fé pví sé vel varið sem bið opinbera ver til peirra, og að anka ætti Ijárstyrk til peirra úr landsjóði. Einnig hefi eg minnzt á bún&ðar- skólana og álit P. Feilbergs á peim, hversu nauðsynlega hann álítur pá fyrir landbúnað vorn. Nú um langa hríð hefir mikið tillit veiið tekið til hvað sá maður hefir sagtmeðal Dana, og óefað á hann góðan pátt í hinum miklu búnaðarframfprum peirra, ásamt Oðrum pjóðskörungum peirra nú í seinr.i tíð. Landbúnaðarmálið parf rækilega að athuga í rœðum og ritum, á pingi og utan pings. Aldrei verður ofmikið sagt viðvíkjandi pvi, sem verið getur pví til eflingar, aldrei ofmikið gjört af pví, sem verið getur pví til styrkt- ar. J. E. Milliliðír. I 15. tolubl. „Austra“ p. á., hefir herra Bogi Th. Melsteð skrifað grein um íslenzka saltkjotið. Greinin virðist vera skrifuð í góðum tilgangi, en af pví mér virðist hún í einstökum atrið- um nokkuð óljós, skal eg leyfa mér að gjöra við hana nokkrar athugasemdir. Greinin getur um, að samfélag danskra kaupfélaga hafi borgað 65 kr. fyrir 420 tunnur aí' ísl. saltkjöti, sem pað hafði pantað. Petta er, eins og herra B. M. segir, bezta verð sem ís- lenzkt saltkjpt liefir komizt í. Pá hefir stórkanpm. Sigurður Jó- hannesson borgað kjöt sem hann hefir keypt með 55—63 krónum eptir gæð- um, og lakara kjöt 25—40 kr. Alls hefir hann keypt um 3000 tunnur. En svo er getið um að hann haii borgað sumt af kjptinu of dýrt, og að hann muni ekki gjöra pað optar. Hið hér um rædda kjöt er frá fimm kaup- fólögum í Múlasýslum, pingeyjarsýslu og Eyjáf iarðarsýslu. Par næst kemur athugasemd um að öll pessi kaupfélög séu svo vel á veg komin að pau geti sjálf sent kjpt sitt til Samfélagsins eða Sigurðar Jóhann- essonar, án pess að nota nokkurn milli- göngumann. Pau séu farin að læra að staulast sjálf, en pað sé ekki hægt að segja um oll kaupfélogin á íslandi. Par sem Samfélagið hefir horgað 65 kr. fyrir einar 420 tunnur afkjotísem pað hefir p a il t a ð, pá er petta að vísu hátt verð, en pað hefir aðeins fengizt sökum pe^s að kjötið hefir ver- ið afbragðs gott og vel meðfarið, eða pá af einhverjum sérstpkum orsok- um öðrum; 420 tunnur eru minnstur hluti af íslenzka kjötinu og er petta pví undantekningar-sala, sem ekki er hægt að miða við undir venjulegum kringumstæðum. Hr. S. Jóharmesson hefir sagt mér að hann hafi selt Sam- fólaginn talsvert af góðu dilkakjöti ís- lenzku á 60 kr. tunnuna, og pað mun hafa orðið hæsta verð fyrir bezta ísl. kjöt næstliðið ár, með litlum u'idantekn- ingum, en meginið af kjötinu talsvert lægra. Verð pað, sem herra S. Jóhannesson hefir borgað fyrir kjöt, cr yfirleitt mjog líkt pví sem milligöngumennirnir, eða verzlunarerindrekarnir, hafa selt kjöt fyrir hér. En nú eru 'ekki líkur fyrir að herra "S. J. borgi tiltölulega eins hátt verð eptirleiðis,par sem hann hefir borgað ot hátt verð árið sem leið, og skaðazt á kjotkaupunum. fað eptirtektaverðasta í grein hr. Melsteðs er pað,að kaupí'élogin íslenzku séu nú farin að „staulast sjálf“, pví meiningm í pessum orðum er sú, að kaupfélögin séu nú ekki lengur bundin á skuldaklafa, og að pau pví geti selt Sínar íslenzku afurðir hverjum sem pau vilja, og keypt útlendar vörur hvar sem peim sýnist. Sé petta svo, pá er pað óneitanleg framför frá pví sem verið hefir. En svo er einn „aðal- kosturinn“ eptir, og hann er sá, að félógin hafa nú komizt í „beint“ sam- band við pann sem kaupir vöru peirra og purfa pví ekki að nota neinn „milli- lið“. Af pví pað hefir verið talinn ókostur á íslenzkri verzlun að nota millilið eða erindreka, í stað pess að kaupandi og seljandi skipti heint hver viðannan, og pessi kenning hefir vérið endurtekin hvað eptir annað í íslenzkum blöðum, án pess að út líti fyrir að peir sem hafa sett hana fram, hafi yfirvegað petta atriði nákvæmlega, eða komið með góðar roksemdir pví til stuðnings, skal eg nú reyna að athuga kenningu pessa nokkuð nánar, eptir peirri pekk- ingu og reynsln er eg hefi við að styðjast í verzlunarsökum. Setjum svo sð íslenzkar verzlanir (kanpfélög og kanpinenn) hafi náð í gó?au viðskiptamanD, sem beína leið kaupir af peim kjötið og að pær pess vegna ór eptir ár. sendi pað beint til hans. T eitt skípti geta pær, ef til vill, sparað óinakslaun pao, 3em „milli liðarinu,“ verzlunarerindækinn teiknar : er, en par á eptir mun óhjákvæmilega lara svo, að kaupandinn, sem sjálfur skamtar sér verðið, mun gefa lægra verð en ericdrekinn getur fengið hjá öðrum kaupanda. Að senaa vöruna beint tii kanpandans,er sama sera að útiloka samkeppnina,pví ef' 1 eða 2 kaupendnr fá alit kjöt sem frá íslandi kernur, borga peir pað með pví verði sem peim sjálfum sýnisr og munu Já um að borga pað ekki of hátt. ]j>að er mannljgur eigialegleiki (bieyskleiri?) að vilja ná se n beztuin kaupum, og á hann sér stað erlendis, eins og á ís<* landi. Og hversvegna skyldu kjöt— kaupmenn ekkí vilja kaupa ódýrt eins og aðiir? t’eir sem pví pannig vilja senda ailt kjöt frá fslandi til eins eða tveggja rnanna, vilja pví koma á nokkurskonar einokunarverzluu með pessa vöre, sera blýtur að verða til skaða fyrir landmienn. Nú eru pað langt um fleiii kaup- menn en einn eða tveir, sem kaupa ísl. Ijöt og pó einn kaupmaður gefi eitt ár einna bæst verð, getur pað vel komið fyrir að næsta ár bjóði aðrir bærra verð. þegar eigandi kjðtsius ekki getur sjálfur verið til staðar á ma'kaðínum, til pess að taia við alla pá kjotkauproenn seiu par eru, get. eg ekki séð oetra ráð ea að hann feli söluna á heDdur áreiðanleg- um manm, sem getur sandð við kaup- endurna um verðið og selt peira sem bezt býður í hvert slripti og alls ekkí er bui'dinn við að selja einuin eða tveunur tilteknum kaupendurn. Ekki er síður vaDdi á rneð sölu á oðrum íJeazkum vörum, svo sem ull, fiahi o. s. frv. pað eru lika margir kaupendur að pessum vörum og að senda pær beint til einhvers af kaup- endunum, væri ekki raðlegt. Úr pví eigandinn getur ekki verið sjálfur til sraðar og selt vörima peira sem bezt býður, er ekki um annað að gjpra en að fela söluna á hendur „milli)ið“, enda er honum eðlilega um- hugað um, að reyna að ná sem hæstu verði, sökum pess, að pá verða ó- makslaon hans hærri. Stundum kemur pað fyrir að erindreki leggur vöru upp, ef hún stendur mjög lágt á mark- aðinum pegar hún kemur, og tær svo, ef til vill, hærra verði síðar, en kaup- andi, sem fengi sér senda vöruna bejna leið, mundi ekkert tillit taka til pess. það getur lika stundum verið ástæða til að selja voru fyrir-* fram. Yfir höfuð er pað erindrekans hagur að koma vörunni í sem h æ s t verðj en aptur á möti er pað kaup- andans hagur að geta fengið hana fyrir som 1 æ g s t verð að hægt er, og er petia svo auðsætt að pað ætti ekki að paifaast frekari útlistunar. |>að geta, allir sé15 að hagur eiganda vprunnar og erindrekans fylgist að, en hagur kanpandans gengnr í öfuga átt. Yið petta tækifæri finnst mér geta átt við að atbuga hina hliðina á við- slriptalífi kaupmannastéttarinnar, en pað er innkanp á útlendu vprunni. Úví viðvíkjandi hefir líka opt verið látin í ljósi sú skoðun, að bezt væri að hafa engan millilið, eðaumboðsmann, pví pá væri liægt að spara ómakslaun hans. Betta atriði er svipað hinu fyr umrædda og pó kaupandi vörunnar purfi að borga erindrekanum allt að 3% af innkaupsverði vörunnar, liygg eg að hann hafi mikið meiri hag af að nota hann, en sem pessu gjaldi nemur. Ef á að komast hjá að nota erind- rekann, parf kaupmaðurinn að fara sjálfur til útlanda til að kaupa vörur pær er hann parfnast til verzlunar sinnar. En pá er nauðsynlegt: 1, að hann hafi með sér peninga og ef peir skyldu ekki hrökkva, pá gott lánstraust í banka. Hann kann að geta fengið einstaka vörútegund lánaða til skamms tíma, en verður pá lika að borga hærra verð fyrir hana. En allar aðalvprurnar, sem mestu munar um, verða pó að borgast út í hönd. Kornmat, kaffi og sykur mundi hann ekki geta keypt eins hillega og stór- kaupmenn, sem búsettir eru hér á staðnum. 2, er pað nauðsynlegt að hann sé vel kunnugur pví, hvar bezt er að kaupa hverja vörntegund fyrir sig, pví annars kaupir hann of dýrt. I ollu falli má ganga að pví vísu að hann kaupi yfirleitt dýrara en erind- rckinn, sem kaupir inn fyrir marga og gjörir pví langt um stærri um- setningu en ein einstok verzlun getur gjört, auk pess sem ferðin ætíð kostar nokkuð. Eg get ekki séð að kaup- andinn geti haft neinn hag af að kaupa vöruna inn sjáífur, jafnvel pó hann væri skuldlaus og vel staddur í efnalegu tilliti. En ókleyft verður pað fyrir pá, sem verða að taka allar vörurnar til láns og geta ekki borgað fyr en löngu eptir á. Eg fæ pví ekki skilið hversvffgna menn vilja losast við verzlunarerind- rekana, pví pað eru einmitt peir, sem manna mest hafa stutt að pví að koma upp innlendri kaupmannastétt í land- inu. Úeir liafa stofnað fé sínu í hættu til pess að láná efnalitlum mpnnuni vörur, án veðs eða tryggingar og á allar lundir reynt að styðja að pví að verzlun hins innlenda kaupmanns dafnaðist sem bezt, vitanlega meðfram í peim tilgangi að kaupmanninum gengi betur að standa í skilum, svo viðskiptin gætu orðið til frambúðar og báðum hagiir. Annars eru verzlunarerindrekar eða ,;milliliðir“ ekki neitt sérstakt fyrir Island eingpngu, pví pað er varlanein verksmiðja eða verzlun til í heiminum, sem ekki notar eða skiptir við milli- liði og flestar stærri verzlanir prífast eingöngu vegna peirra. l’eir eru pví alstaðar álitnir nauðsynlegir liðir í verzlunar-og viðskiptakeðju nútímans. Úað er pó sá munur, að erlendis leggja erindrekafnir sjaldan út fé fyrir pá sem peir vinna fyrir og hafa ekki slíka áhættu sem erindrekar sumra íslenzkn kaxipmannanna. Kanpmannahpfn, 17. júní 1907. Jakob Guunlogssou.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.