Austri - 20.07.1907, Page 3
1 '
NR. 28
Jóhannes Jösepsson glímnkappi
befir nú preytt afl við aflraunamann
einn i Kaupmannahöfu, Henri Niel-
seD og bar par fu]lkcmið fciguroið af
tiólnni. Glímdu peir grísk-rómverska
glímn og lagði Jéhannes mótstöðumann
sinn tvisvar, á 7 mínútum í fyira
skiptið og 4 í síðara skiptið, Fær
JóhaDnes brós mikið i „Politiken“, og
segir par, að Nielsen þessi, sem er
álitinn fullkominn meðalgarpur, hafi
verið eÍDs og vetlingur i höndum Jó-
hannesar.
Björn Jönsson
prentsmiðjneigandi fra Akureyrivar
nú með Ingólfi á ieið til Eskifjarðar,
og verður par ritstjóri að nýju blaði,
sem byrjar að koma þar út nú i næstu
viku. Bjóðum vér þennan blaðabróður
vorn velkominn bingað austur, og
væntum góðrar samvianu milli blaða
vorra.
Trúlofuð eru:
Guðrún Kristjánsdóttir
Ingvar E. Isdal
SeyðisCrði. Seyðisfirð''.
Símaskeyti.
(Frá fréttaritara Austra í Eeykjavík)
Rv. í gær.
Frá utlöndum.
Eáðaneytið hefirneuað að samþykkja
ákvörðun bæjaifulltrúa Kaupmanna-
hpfnar á sporvagnsmáliuu. (Bæjar-
stjórnin hatði samþykkt að bærinn
tæki að sér rekstur sporvagna, en
yiirborgarstjórnin neitaði, og v9r mál
inu skotiö ti! innanríkismólaráðherr-
ans.)
— Friðai fundurinn hefir ekki orðið
sammóla um uppústungu Ameríku-
manna um afr.ám iöggildi vikingsskap-
ar.
— Akaru skul befja gegn 169
meðlimum fyrstu rússnesku dumunnar,
er rituðu undir yfirlýsinguna í Viborg
i fýrra
— Kóreu keisari segir af sér, lik**
lega t'l pess að sonur hans taki við
völdum.
Evík í dag.
Prá alj>ingi.
Frumvarp um stjóruarskrárbreytingn,
afnám rikisráðsókvæðisins og kontmg-
kjörinna pingmanna og að ping
skuli halda árlega, lagt fram af minni
blutanum. Annars engin merkileg
pingmannafrumvörp komin fram enn.
Frumvorp um lagaskólann og metra--
“álið sampykkt upp úr neðri deild.
Breiðuc; « í dag.
Tveir pýzkir ferðamenr?,. Dr, Knebel
og Eudlot málars frá Beilirp drukknuðu
10. p. m. í vatni uppi, á 0skju.
A T) S T E I
103
Kútter (76 smálestir.)
Agætlega hirtur og útbúinn fæst
leigður eða keyptur, ef um semur.
Sigfus Sveinbjornsson
fasteignasab'.
Skýrsla.
nm óskilafé, sem selt var í Eiðahrepp.
12 nóv. 1906.
1. Hvítt hrútlamb, mark: sýlt b.
ómarkað v
2. Hvít lambgimbur, ómúrkuð.
3. Hvítt hrútlamb, mark: blaðstýft
fr. fj. apt. h., tvístýft ír. tj.
apt. v.
4. Hvítt geldingslamb, mark: bálfur
stúfur fr. h-, markleysa v.
5. HTÍtt hrútlamb, mark: gagnbitað
h., iýlt v.
6. Hvitt biútlamb, ómarkaður.
Gilsárteigi 12. nóv. 1906.
þórarinn Benediktsson.
Árið 1906, föstudaginn h. 7. des,
var haldið opiubeTt uppboð í Tungu.
og par seld>r 3 óikilakindur, er komið
hofou fyrir í Eáskrúðsfjarðarhreppi
s. 1- baust. þar uf voru 2 lömb ó-
mörkuð og lmt limbgimbur með mark:
sýlt b., ómarkað v.
Tungu 12. desembr. 1906.
Páll þorsteinsson.
Skýrsla
yfir óskiiakindar seldar t Skriðdal:-
hi eppi haustið 1906.
1. 2 hvíttr lambhiú'ar, ótrarkaðir.
2. svartur lambhrútur, mark: mark-
lejsa fj. apt. b. markl ysa ij.
apt. v.
3. hvit lambgimbur, mark: tvístýft
fr. biti a. ti. stýft íj. fr. v.
4. hvít lambsdtnbur, aiark: mark-
leysa a. h hvatnfuð v
5. svariur h'úturvg., marl: sýlt h.
hamaiskorii v., hoimuaik: tvuifuð
i stúf h. tvíslýft fr. v.
Skriðd 1 hreppi 10. raarz 1907.
Stefán pórarinsson.
Brun aabyrgð arfélagið
„Mye líanske
,Brandforsikrings-Selskab
Stonngade 2 Kjöbenhavn,
Stolnað }764.
(Aktiekapital 4oooooo og
Eeservet'ond 800000)
tokur að sér brunaábyrgð á
husum, bæjum, gripumt verzl*-
unarvörum, itinanhúsmunum o.fl.
fyrir fastákveðna litla borgun
(Præmie) án þess að reikna
nokkra borgun fyrir bruna-
ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp-
ilgjald.
Menn snúi sér til umboðs-
manns. félagsins á Seyðisfirði.
St. Tb. Jónsson.
Skaiidinayisk
Exportkaffe Surrogat.
F. Hjorth & Co. Köbenhavn.
IJ tgefendur:
erfingiar
cand, phil. Skapta Jósepssonar.
Abyrgðarm. I*orst. J. G. Skaptason
í’reutsmiðja Austra
Uppboo.
Föstudaginn 26. þ. m. kl. 12, verður stórt nppboð haldið við verzlun O.
Wathnes erfingja á Búðareyri.
Verður par selt: ýmskonar garoalt timbur, svo sem tié, plankar og
borðviður. Eunfremur: tómar tunuur, Kassar 0. fl. 0. fl.
Notið nú tækifærið og sætið góðum tijáviðarkaupum.
Landssíminn.
Á tíœabilinu frá pví konuoguiina leggur á stað frá Kaupmannahöfn,
þann 21. p. m. og par til hann fer fram hjá Eærejjum aptur á heimleið frá
íslandi, verður gjaldið fyrir blaðaskeyti sem send verða frá íslandi til
D a n m e r k u r fært niður í 20 aura fyrir orðið.
Forberg.
Hvar er bezt aðverzla?
Þar sem mest ei* úr að velja,
Uar sem allt fœst á ýmsu yerði,
f>ar sem jafnt er hugsað um hag kaupanda som iteljanda.
f>ar sem allt er selt með sanngjörnu verdi, og
Engir dagprisar hafðir.
E>G1X VERZLU > A sEYÐISFIBl)!
uppfyllir betur pessi skilyrði, en
Verzlnnin: Sl. Th. Jónsson.
Odýrasta verzlun í bænum
— ogvafslaust líka á ölluAusturlandi.—
Vörubyrgðir: í Vefnaóarvörúdeild fyrir
25,000 kr.
1 Matvörnbúð og pakkhúsdeild fyrir yfir
40,000 kr.
Stærstu vörubyrgðir
i Seyðisíjarðarkaupstað,
St,Th. Jónsson.
Verzlunin
,Edinborg’
á Eskifirði
kaupir innlenda vpru h æ s t a verði mót peningum, en selur útlendu voruna
1 æ g s t a verði.