Austri - 20.07.1907, Page 4
'TE. 28
A U S T E I
104
I verzlim
CARL JOH. LILLIENDAHL8
ú Vopnafir Ji
f á s t uú © p t i r f y 1 gj a n d i verup
Matvara:
Eúgmjöl, haframjöl (mjög fín tegund), maismjöl, flórmjöl, (danskt og enskt) kartöflnmjöl, liveiti Nr. 1. — Bankabygg, hrísgrjón (bezta sort), sagogrjón, baunir,
V0lsuð hafragrjón (reynast en drýgri og betri en áður). — Kartöflur (injog góðar), matarsalt, smjörsalt og borðsalt (fínt). — Brauð, svo sem bveitibrauð, kex,
kringlur, tvíbökur og fleiri kaffibrauðstegundir. — Smjor (margarine) 3. tegundir. Kirsebærsaft súr og sæt, öl (mörk Carlsberg) og China-Livs-Elixir.
Nýlenduvorur:
Kafti, kaffibætir, hvítsykur í toppum, hogginn og steyttur, kandíssykur (brúnn sætumeiri en annar), púðursykur og brjóstsykur. — Munntóbak (3 sortir), Eoel-
tóbak (Nobels), reyktóbak (af ýmsum tegundum). — Cbocolade, te, rúsínur, gráfíkjur, sveskjur og kúrennur. — Kryddvörur allskonar, bæði malaðar og ómal-
aðar. — Ennfremur ýmiskonar efnivara, svo sem karry, citron-olía, mendludropar, edikssýra, ostableypir, sm'prlitnr, sápa o. fl.
Suiávarningur allskonar:
Hnífar, hnífapör, skeiðar, nálar, fingurbjargir, skæri, allskonar bnappar og tolur. — Silkitvinni, keflatvinni svartur, bvítur, og í ýmsum öðrum litum, heklugarn,
milligarn og útsaumsgarn. — Axlab0nd, sokkabönd, silkibónd, blúndur og leggingarbönd ýmiskonar. — Eataburstar, hárbarstar, peningabuddur, vasaveski,
pappír og ritfpng allskonar. — Ennfremur ýmiskonar leikfpng og glysvarningur — Olíumaskínur (með 3 kveykjum), pottar, katlar, kaffikönnur og kasserollur
(emaillerað. Koffortaskrár, skáplásar, saumur og skrúfur. — Eekur, ljáblöð, ullarkambar, bátakompásar, fiskikrókar, fiskilínur og kaðall. — Málvara (ýmsir
litir), gullbronze o. m. m.
Álnavara
Stumpasirts og tvíbreitt rósasirts (fallegt í sængurver). — Hvít og óblikuð lérept, (pýzk og ensk), par á rneðal mjög gott skyrtulérept, tvíbreitt hprlérept og
fiðurhelt óblikað lérept, pétt sem skinn, — skyrtudúkar, mj0g smekkleg munstur. — Kjólatau og forklæðatau í skotskum og sv^rtum litum. — Flónelstau
af ýmsL’.m munstrum, mjög hentug og lagleg í barna- og kvennfatnað, millipilsatau og liandklæðadúkur. — Karlmannafataefni úr ullarkamgarni í ljósari og
dekkri, gráam, svörtum og dokkmarinebláum lit. — Ennfremur bið svokallaða „Waterproof coating“ ákaflega fínt tau og fallegt á lit, hvorí lieldur er í sum-
arfet eða í sumaryfirfrakka. — Fataefni pessi eru af peim fínustu sem notuð eru til fatnaðar á hinum beztu útlendu skraddaraverkstofu. — Pressað „Plusch“
svart, mjög fallegt og tilhlýðilegt í kvennmanns vetrar-Jaketta og stúlknakápur. — Sýnishorn af álnavöru sendast út meðal almennings. — Luð atbugist, að
annast er um saum á allskonar nærfatnaði handa körlum og konum, einnig allskonar kjólasaum eptir sérbverju útlendu nýtízku sniði, sem
óskað er. Er pað verk fljótt og vandlega af hendi leyst, sem og 011 onnur afgreiðsla.
Tilbáinn falnadar;
Obufnt, karlmannafot, drengjayfirfrakkar og stúlknakápur. Milbpeisur og ullarnærfatnaður handa fullorðnum og bprnum. — Karlmannaskyrtur, kvennserkir
og lífstykkin stuttu. — Hofuðfpt allskonar, svo sern hattar og húfur af ýmsu tagi, banda karlmoimum kvennfólki og börnum. — Karlmanns hálsklútar,
brjóst, flibbar, manchettur og slaufur af ýmsri gerð. Ennfremur kvennslifsi af fjplbreytilegum tegundum og litum. — Kvennsjplin hrokknu í dokkgrænum
brúnnm og marinebláum lit. — Stórt úrval af sjalklútum og herðasjolum. — Ennfremur skófatnaður ýmiskonar handa fullorðnum og bornum.
Leirvariiingur:
ýmiskonar, svo sem skálar, diskar, bollappr, kpkuföt, sykurker og rjónrakönnur, mj ólkurfot 0. s. frv.
* * * * * * ** íb* ** ** **
>|<>fí>í<>{<
Allar vörur eru seldar við svo lágu verði sem frekast er unnt, pegar jafnframt er litið á pað, að frá voruverðinu er viðskiptamönnum gefinn 10°/o
afsláttur, bæði gegn vörunr og peningum, og af ollunr reikningsviðskiptum or nerna nrinnst 10 krón um.— Ennfremur gefst aukaafsláttur, pegar unr stærri vpru-
kanp er að ræða gegn jafnhhða borgun í peningum. — Sérhver hlutur, sem að jafnaði ekki flyzt í verzlunum, er pantaður fyrir menn, gegn nrjpg lágiun
ómakslaunum.
Heiðraðir virskiptamenn nær og fjær, sem athuga vprur inínar og verðlag peirra eptir gæðum nrunu sannfærast um, að hetri verzlunarkj0rum er
alls eigi að sæta annarsstaðar.
Allar íslenzkar vörur, svo sem FISKUK, SUNDMAGI, ULL, LAMBSKINN, SLÁTUEFÉ og EJÚPUE, eru teknar á hæsta gangverði.
Yiðskipti heiðraðra sveitamanna óskast senr mest.
Vopnafirði 25.júni 1907.
Carl Joh. Lilliendahl.