Austri - 10.08.1907, Blaðsíða 1

Austri - 10.08.1907, Blaðsíða 1
iilaóið kemur út 3—4 sinn- > ir. á mánuði hverjum, 4íí arklr mianst ti) nsesta nýára. Blaðið kostar nm árið: hér á lindi aðeins 3 krónur erlendis 4 krónur. (.+)a)ddan,i l.jólí h ;r á landi, erlendis borgist blaðið fyrirf ram. XVII Ar Seyðislirði, 10. ágúst 1907, Opps0gn skniieg, bundin við aramót, ógild ner u konnn sé til ritstjórans fyrir 1. október c.g kaupandi sé skuldlaus fyrr blaðið. Innlendar rmglýsingaj 1 króna hver þumlungur dálks, og þriðjangi dýr- ara á fyrstu siðu. NR. 32 AMTSBÖKASAPISriÐ á Seyðisfirði er opið bvern laugardag frá kl 3—4 e. ra. lítan ur heimis Rómversk borg á hafsbotni. Frá Tunis kemur frétt um, að grísk- ir svampaveiðarar hafi fengið sjaldgæfa veiði á hafsbotni. Antoine Kalikouni, skipstjóri á svampaveiðiskipi, sendi ný- lega menn sína niður að kafa eptir svpmpum, skammt frá borginni Sfax. Þeim brá heldur en ekki í brún, er þeir voru komnir niður, og sáu að þeir voru staddir á strætum rómverskrar borgar í rústum. Beir voru mjög hrifnir af öllu sem þeir sáu, og er þeir kom u upp, spgðust þeir hafa komið inn í musteri með forkunnar fogrum súlum og myndí'styttum úr bronce og. marmara. Bústirnar kvað vera lítt skemmdar, sjórinn er lygn þar í kring og hafsbotninum hallar lítið eitt. fetta er skammt frá Mahdia-strpndinni, 300 faðma frá landi á 30 faðma dýpi. Skip- stjóri lét vipda upp tvær myndas.tyttur, og á að flytja þær til Sfax. Frakkneskt blað skýrir frá, að grísk- ir svampaveiðarar hati fyrir fjórum árum siðan fundið svipaðar rústir á hafsbotni hérumbil á sama stað. Beir höfðu fundið stóra lipll og fyrir fram- an liana var stórt svæði, þakið hvítum marmara. Á miðju svæðinu stóð fög- ur myndastytta af ríðandi manni. Þess- ir svampaveiðarar hpfðu ekki getað fundið staðinn aptur, og ekkert fé fékkst tii rannsókna. Kú, þegar stað- urinn er fundinn á ný, hafa menn von um ,að tekið verði til að rannsaka þess- ar merkilegu rústir, svo það komi í ljós, livaða hprg þetta er frá.i farnöld Rómvei'ja, sem . fallin .er þarna í rústir og Miðjarðariiafið liefir liulið pldum saman, er það heíir brotizt lengi'a upp á land. Milliards-krafa á hpnd hrezku st jórnarinnar. Markgreifi Vincenzo Peruzzi frá Plorenz er nýfarinn til Lundúna til þess að undirbúa fádæma-mikla sknlda- krpfu, sem hann fyrir hönd ættingja sinna gjörir til brezku st órnarinnar. Henni er þannig varið, að forfeður lians liaía fyr á öldum lánað Englandskon- ungunum Edward I., Edward II. og Edward III. stórfé. Peruzzi veit vel að það muni verða erfitt að sanna svo gamla skuldakrofu, en hann styður mál sitt með því, að forfeður hansliafa öld eptir öld krafið hrezku stjórnina um skuhf þessa. í’egar hinn núver- tmdi Bretakonungur kom til Róma- borgar árið 1903, ritaði Peruzzi hon- um skuldheimtubréf, en íékk ekkert svar. Kú ætlar hann að hefja mál- sókn. Skuldin var upphaflega 50 mill- iónir króna, en er nú með vpxtum og vaxtav.öxtum komin upp í milliard (þúsund milliónir.) Peruzziarnir voru forðum ríkustu hankaeigendurnir í Florenz. álíka mik- ils megandi og Rotschildarnir nú á dögum. Hvað ófriður kostar. Ejármálaráðherra Japana hefir ný- lega gefið út skýrslu um fjárhag ríkis- ins. Af henni má sjá, að áður eu ó- friðurinn hófst við Rússa námu allar ríkisskuldir Japans 900 milliónum kr. Eptir ófriðinn hafa þær meir en fjór- faldazt, og nema nú umélOO milliónum króna. Á undan ófriðnum kom á hvern íbúa ríkisins 21 kr. af skuldinni. Nú eru það um 90 kr., er koma á livern mann. Stórkostleg vatnsveita. Erá New-York er ritað: Að nokkr- um dpgum liðnum ætlar borgmeistar- inn í New-York að stinga upp fyrsta hnausinn í vatnsveitugjprð þeirri er talin er að muni verða mest í heimi. Áætlað er, að hún muni kosta 650 milliónir kr. Safnhrunnurinn verður í Catskill-fjöllunum; á hann að verða 200 fet á dýpt, og eins stór umjnáls og Manhattan-ey, an. Frá safnbrunn- inum á að ganga vatnsstokkur, er verð- ur 150 enskar mílur á lengd, nógu stór til að byrgja hinar 7 milliónir manna í New-York með vatni. Yatns- stokkinn verður að legg a í gegnum f.oll og undir ár og votn, gegnum Brooklyn, og endar í Richmond. Átta þorp, með 3000 íbúnm, verður að leggja í eyði til þess að hægt verði að leggja vatnsstokkinn. Fjolmennan fund anarkista og níhilista h að halda í Lundúnumí þessum mán- uði. Skal þar ræða um nýjan hryðju- verka-leiðangur um allt Rússland.Fund- armenn verða um 1500, og fær enginn aðgöngu sem ekki hefir setið að minnsta kosti tvö ár í fangelsi fyrir byltinga-óspektir. Stríðið gegn einokunar- félögunum. Stjórn Bandaríkjanna liefir látið hpíða mál á móti einokunarfélagi tó- bakskaupmanna, fyrir mútur og ýms lagahrot, og ætlar að hanna því að roka verzlun í Bándarikjunum. í’égar félagið var stofnað fyrir nokkrum ár- nia síðan, var hlutaiéð 25 milliónir dollára nú, er það 275 milliónir. Eélagið ræður yfir þrem fjórðu hlut- um allrar tóbaksframleiðslu heims- ins. Mikilhæfir framíaramenn eru alltof fáir hér á landivoru, menn, sem með áhuga og viljafestu vinna að framgangi velferða-og framfaramála lands og þjóðar. En þar sem hópur þessara manna er svo fámennur, þá veitir eigi af, að vér veitum þessum mpnnum athygli og sýnum þeim verð- skuldaðan sóma og viðurkenningu. En því miður fer það opt á annan veg. Einn slíkra mikilhæfra framfara- manna er Jón Jónsson núrerandi héraðslæknir Húnvetninga. Eru það einkum vér Austfirðingar sem hpfum notið ávaxtanna af starfi hans, þar sem liann hefir verið læknir hér ejrstra 14 ár. En sérstaklega eru það þó Vopnfirðingar. sem eiga honum mest að þakka, því þai hefir hann dvalið lengst og starfað mest. Skulum vér minnast hér þeirra helztu málefna, sem Jón læknir hefir haft með honduin hér eystra. Eru þau þessi: 1. Bráðafársmálið. Hann var aðal-forgöngumaður þess að íarið var að bólusetja fé gegn bráða- fári. Hefir hann úthýtt og safnað skýrslum um allt Austurland og hálft Norðuiiand, kennt mönnum að bólusetja og jrfir höfuð leiðheint monnum í því máli. Peir menn, sein hann liefirkennt að bólusetja, liafa aldrei orðið fyrir stór-óhppp- uin við bólusetningarnar. 2. Ejárkláðamálið. Skipaður af amtmanni Páli Briem útrýmdi hann klkðanum úr Vopnafirði og Skeggjastaðahreppi 2 árum áður en Myklestad komhingað tillands- ins. 3. Ásamt Ólafi Davíðssyni stofnaði hann bústofnsleigusjóð Vopnfirð- inga er leigir hændum búpening með mikið vægri kjprum, en áður var venja til, og þannig, að bænd- ur eignast búpeninginn, að vissum árum liðnum. 4. Hann stofnaði Ræktunarfélag Vopna- fjárðar, hlutafélag, sem liefir tekið til ræktunar 40 dagsláttur í nánd við Vopnafjarðarkaupstað. 5. Hann gekkst fyrir að skipta Vopnafirði í tvær sóknir og fá bjrggða kirkju í Vopnaf j arðarkaup- stað. 6. Ásamt sira Sigurði P. Sivertsen vann hami að því að koma upp barnaskóla þeim, sem nú er byggður i Vopnafjarðarkaup Jað. 7. Sparisjóði Vopnafjarðar hélt hann. uppi að Pétri Guðjohnsen látn- um. 8. I hreppsnefnd Vopnafjarðar var harm lengst af í pessi 10 ár er hann dvaldi þar, og kippti þar ýmsu í lag er aflaga fór. 9. Sjúkraskýli fyrir 4 sjúklinga lét hann útbúa á Vopnafirði, og fékk til þess styrk bæði frá sýslunni og landssjóði. 10. Hann kom á 2 læknafundum í Austfirðingafj órðungi, og þeim er- það að þakka, að héraðaskiptingin komst strax í nokkurnveginn við- unandi horf í þessum hluta lands- ins. 11. Lyíjabúð hafði hann hetri og fullkomnari en nokkur annar læknir hér á landi. 12. I stoðu sinni sem læknir reynist hann ágætlega; lagði hann mesta áherzlu á að verja almenning sóttum og stoðvaði útbreiðslu barnaveiki og mislinga. 13. Bindindismálið hefir jafnan áttum einn hinn áhugamesta og öflugasta liðsmann sinn þar sem Jón læknir var, og hefir hann unnið ótrauð- lega og lagt mikið í sölurnar máli því til framkvæmda; enda . hefir þar sem annarstaðar orðið inikill árangur af starfsemi hans. 14. I pólitík liefir liann ætíð verið einla'gur heimastjórnarmaður og allopt harizt þar í fremstu fylk- ingu, sérstaklega þegar Valtýskan hóf gandreið sína umlandið, sællar minningar. Af þessari upptalningu sést, að Jón læknir liefir ærið mikið starfað í þarfir lands og lýðs meðan hann var hér eystra, og má óhætt fullyrða, að enginn stéttarhræðra lians er jafnoki hans í því tilliti. Vér Austfirðingar megum því vera Jóni læknir þakklátir fyrir hans miklu og góðn starfsemi hér eystra. Télur Austri sig liafa heimild til, að flytja Jóni héraðslækni hérmeð alúðarfollt þakklæti allra góðra Anstfirðmga fyrir dugnað hans, lipurð, framkvæmdir og atorku, er hann jafnan sýndi meðan hann dvaldi hér, og jafnframt viljum vér bera frain þá ósk, að honum. megi ætíð sem bezt farnast. Áður en Jón læknir flutti alfariim af Vopnafirði í sumar með familíu síná, þá héldu Vopnfirðingar honumt og frú hans fjölmenna skilnaðarveizlu- Kom það þá greinilega íljós í ræðum manna, að þeir kvpddu eigi einungis sveitarhpiðingja sinn og aðalforvígis- mann,lieldur einnig einlægasta og bezta vin, er þeir hofðu optast leitað ráða til i vandamálum sínuui og sem jafnan liafði gefið þeim holl ráð. Hér á eptir setjum vér ágrip af

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.