Austri - 10.08.1907, Blaðsíða 4
NR. 32
AtJSTRI
116
Hvarerbeztaðverzla?
Þar sem mest er úr að velja,
|>ar sem allt fœst á ýmsu verði,
J>ar sem jafnt er hugsað um hag kaupanda »e!j.vnda.
far sem allt er selt með sanngjörnu ver>i, og
Engir dagprísar hafðir.
ENGHN VERZLiN A AEYÐISFIRDT
uppfyllir betur pessi skilyrði, en
Verzlunin1 St. Tb. Jónsson.
Odýrasta verzlun í bænum
— og, vafalaust líka á ölluAusturlandi.—
Reynsla flolda manna sannar pað, að hér er ekki of mikið mælt, p v í
e u g i n verzlun hér hefir vaxið jafnmikið á síðustu árum.
Stærstu vörubyrgðir
i Seyðistjarðarkaupstað,
St. Th. Jónsson.
Sjofatnaður
fráHansen& Co Fredrik.stad Nor.egi
Verksmiíjan sem brann 1 fjrrasumar er nú bygð upp aptur á nýjasta
ame; íkanskan hátt.
Ve-'ksmiðjm getnr pví mælt roeð sér til pess að búa til ágietasta varning
af beztn team d.
B'iðiO pví kai’pmenn þá sem pið verzlið við um oliufatnað frá H a n s e n
& C o, F r e d r i k * t a d.
Aðslumboðsmaður fyrir tiland og Færeyiar:
RITZ JENSEN Enghaveplads nr. 11 Köbenhavn V.
PERFECT-
skilvindan.
NIÐURSETT
pessi alknnna skilvindí, búm til bjá BTJR*
MEISTER & WAIN er fyrst um sinD meðan
byreðirnar á íslandi hrökkea, seld með 20króna
afslætti. Gi-efst því nú hið bezta tækifæri til
þess að katspa pessa ágætu skilvind'.i langt ucdir pví verði, sem hún i sjálfa
sér kostar.
Útmb imerin; kaupmennirnir Gnnnar Gnnnarsson Reykjavík, Kristján Jó-
hannes-on Eyrarbakka, Grams verzlanir, Á. Ásgeirssonar veizlanir, R. P.
Riis verzlauir, Magnús Stefánssou Blönduós, Kr. Gíslason Sauð irkrók, Sigvaldi
j>orsteinsson Akureyri, Aðalsteínn Krist|ánsson Húsavík, V. T. Thostrups
Eptiríi. Sevðistíiði, Halldór Jónssou Vík.
Einkasali fyrjr ísland og Færeyjar
Köbenhavn K.
4 duglegir trésmiðir Ijtgeíeridur',
geta nú þegar fenaið stöðuga atviinu erfingjar
hVj cand. phil. Skapta Jósepssonar.
Abyrgðarm. Þorst. J. G- Skaptason
Ingvari E. Isdal. Prentsmrðia Austra
110
fctoð ennpá fáein fet frá honum; hún hafði einsog allir aðrir
forðazt Ulrich síðan slysið vildi til í námunum, og varla talað við
hann í margar vikur. í dag var henni aptnr svo hlýtt í huga til
hans; hann gat ekki villt henri sjónir með pessari uppgerðarstillingu,
hana grunaði hvað undir bjó.
„j>ú tekur þér nærri liðhlaup félagi piona!“ sagði hún í hálfum
hljóðnm. „Ennpá hefirðu helming peirra með pér, og Oarl reynint
pé trúr raeð.-ui hann lifir,-
Ubich brosti kuldaiega. „í dag er pað ennþá helminauiinn; á
morgun verður pað mái-ke fjórði hhitinn og næsta dug — við skulum
sleppa pvi, Martha! Og hvað Lorenz viðvíknr, pá hefir hann alltaf
fylgt okkur með hálfum huga. Hann hetir fylgt mér. en ekki mál-
efnino, af því eg var Hnur hans, en vin' ttu okkar mun öráðurn lokið,
því hann ann pér of mikið til pess a> hann geti borið einlægan og
idýjan hug til mín.„
„Ulrich!“ sagði Martha í áköfum máliómi.
„petta getur ekki móðgað pig! j>ú vil ir ekki verða konan mín,
pegar eg bað pig um pað. Hefðir pú gjört psð, pá hefði allt máske
faiið betur.“
„Nei, ekkert hefði faiið betur!“ svaraði Martha eiabeitt. „Eg
hefði ekki verið fær um að pola shkt atlæti sem Cnl verðnr að una
við. |rað mund' hafa veii) alveg eins ástatt fjrir pér og mér, einsog
mér og honum. j>ér pótti ekkert vænt um mig, pú hafðir getið
annaii konu alla ást pína.‘‘
Beizk ásökun iá falio í pessum oiðum, en Uliich reiddist samt
ekki. Hann var staðinn á fæmr og horf'i yfir að skemmtigarðinum,
emsog hann væri að skyggnast eptir (inhve'ju á milli trjánna par,
en rú »ar tekið að rökkva.
„f>ú élítur, að eg hefði getað íundið gæfuna nær ogbetur, hefði
eg leitað heunar par; og þú hefir íétt að mæla. En menn leiti
hennar ekki, Martha, Astin hrífur rraun allt i eimj, og hún sleppir
okkur ekki aptur, meðan við drpgum andanu. Eg heti reynt pað.
Eg heti bakað pér sorí, Mirthi. mi'.da sorg, uý veic eg pað fyrst;
en trúðu mér, ensiir, blessun fylgir slíkri ást, pað er opt örðagra að
bera hana heldur en hið megnasti hatur.“
211
það var undarlegt að heyra pessa iiálfíerð i fyrirgefniugarhón
af vórurn Ulrich Hartmí.uin“, sem aldrei hafði hirfc um pað, pót
haon bakaU pðrura sorg; orðilagið var svo óííkfc Ulrich og bar
vott ,nm þungau tiarm. Mirtha gleymdi öllua) ótta; hún gekk fasu
ð hotiurn.
„Hvernig líðar pé •, Uh ch? f*ú ert svo undarlegir í diz, og ó
líkur j'vlfum pér. H.að gengur að péi?“
Har.n strauk hárið frá enninu oz stoddist við grindurnar. í
„Eg veit pað ekki! f>uð hefir hvílí einhver druogi ýtir mér í
al.|hn div, og pað dragnr atian kjark úr mér. Eg parf pó á öllum
mínum kjrrki að halda á morgun, en pegar eg hugsa til peis, finnst
n-ér að með morgundpginum sé úti um alla von.“ Ulricn harkuði
allt i einu af sér. „f>etta er allt samsn vitleysa, eg held að lælijir-
niðíiion ha.fi ært mig. Nú hef eg ekki tíma til að gpfa mig að slikn.
Yeiiii sæl!“
Hann ætlaði að fara. en Martha aptraði honnm. „Hvert ætl-
f i-iu að fara? Til félaga pmna?“
„Nei, eg á ferð fyrir hendi, sem eg verð að fa>a einn. Yertn
sæl!“
„Ulrich, eg bið pig að fara bvergi!“
Ei ULich var aptur oiðinn harður í skapi. Hann sleit sig af
henni:
„iSlepptn mér, eg hrfi engan tíma til að tala við piz nú — <i,n-
hreiiitíma seinna!“ Hann hratt upp bliðinu og hvarf sjónum heunar
í iökk*icu,
Martha horfði á eptir honuin. Móðgun og sorix mátti rjá á svip
henuar, en sorgin mátti sín meiru. „Engin blessun fylair slíkri ást!“
jressi orð endurhljórauðu í hjarta hennar, bún fann að pau áttu við
liana.
Meðan pessu fór fram,'ar Eugenie Berkow stödd í vinauei bergi
inannsins síns sinsömiil. J>au hjónin höfðu ekki mvkið næði til að
ijóta hinna unaðsrikii samvista. Tvigvar sinnum hafði Arthur hlotið
nö f.ra frá henni um daginn, í fyrra skiptið hafðí hann fiotið út. í
nyðjsn hóp uppreisnarmannai na, og tekizt aö stilla til friðar í biáð-
ina, < g nú hafði hattn venð kalluður á ráðstefnu með umsjónarmönn-v