Austri - 20.08.1907, Qupperneq 2
NR. 33
A U S T R I
120
vér vður alla, — um leið og vér end-
urt^kum vorar innilegu þakkir fyrir
heimsóknina hér -- vera pess fullvissa
að hinar innilegustu óskir vorar um
farsæla heimferð og gleðilega heim-
komu munu fylgja yður. Yér biðjum
konunginn að bera vorar lotningar-
fyllstu og innilegustu kveðjur hennar
hátign drottningunni, krónprinz vorum
og eiginkonu hans, og öllum hinum
konunglegu ættmonnum. Yér biðjum
forsjónina að veita yðar hátign bjprt
og morg rikiáár, yður sjálfum og ætt-
rnönnum yðar til gleði og oss öllum
til heilla og gæfu.
Hans hátign, Friðrik konungur hinn
YIH. lifi lengi!“
Tóku menn undir pað með níföldu
húrrahrópi.
Þvínæst tók konungur til máls. Rakk-
aði hann fyrir móttokurnar og lét í
ljós með .hjartnæmum orðum umhyggju
sina-og einlægt hjartapel, er hannber
fyrir landi og lýð. Hann tók það og
fram, að pað mundi jafnan hér eptir
verða ófrávíkjanlegt lpgmál allra kon-
unga er kæmu til ríkis eptir sig, að
heimsækja Island pegar á fyrstu ríkis-
stjórnarárum sínum. Hann minntist
og þess, að frá Seyðisfirði hefði hann
fengið hina fyrstu kveðju, er sæsíminn
var opnaður ífyrra. Oskaði hann bæn-
um allra heilla og velgengni, og bað
hapn lengi prifast.
Síðan bauð bæjarfógetinn ríkispings-
mennina velkomna, og aðra gesti, og
pakkaði forseti fólkspingsins fyrir með
ræðu fyrir alpingi.
Að pessum ræðuhöldutu loknum og
er menn hpíðu hresst sig á kampavíní
og sætabrauði, var haldið á stað
inn að tjaldi pví, er reist hafði verið
spplkorn fyrir innan bæinn, á svo-
nefndum Langatanga. Hafði par safn-
azt feykna-mannfjöldi, og munvartof-
sagt að hann iiafi. numið um 3000
manna, en pví miður gátu eigi nema
nokkur hundruð manna fengið aðgongu
að tjaldinu. Yar mpnnum par borið
vín og ávextir. Par hélt varaformað-
ur landspingsins kveðjuræðu til Islands,
mjög fallega oginnilega. Enginn svar-
aði peirri ræðu inni i tjaldinu, og póttj
flestum pað miður að bæjarstjórnin
hafði eigi séð fyrir pví, að einhver
héldi ræðu fyrir Danmörku.
Pá tilkynnti ráðherrann pað fyrir
monnum, að konungur ætlaði að halda
ræðu fyrir utan tjaldið. Kom pákon-
ungur út, og var lengi verið að leita að
púfu, er hann gæti staðið á, pví eng-
inn var ræðustóllinn! Loks fann
Christensen forsætisráðherra púfuna.
Hóf konungur svo mál sitt á pessa
leið:
„Eg gat pess áðan, að Seyðisfjprður
var hinn fyrsti bær á Islandi, er eg
skiptist á við ritsímakveðjum í fyrra.
Seyðisfjörður er nú hinn síðasti bær á
Islandi, er eg get kvatt persónulega.
fað er pví með mjög angurblíðum og
sorgblpndnum tilfinningum að eg kveð
Seyðisfjörð, pví um leið kveð eg Island.
Eg kom hingað með gloðum huga og
eptirvæntingu um að kynnast náttúrú
íslands og pjóðinni. Eg fer héðan
hugfanginn af aðdáun yfir hinni stór-
fenglegu fegurð Islands, og hjarta mitt
er prungið af pakklæti fyrir hina miklu
hollustu og elsku er pjóðin hefir al-
staðar sýnt mér, hvar sem eg hefi
farið um á meðal yðar. Takið pá nú
að skilnaði á móti innilegri og hjart-
fólginni pökk konungs yðar. Yerið
vissir um, að eg og ættmenn mínir
munu ætíð varðveita endurminninguna
um pessa fögru daga, og verið full-
vissir um að konungur yðar mun ætíð
bera velíerð Islands fyrir brjósti af
einlægum hug. Eg fer heim með pá
öruggu fullvissu, að pessi heimsókn
ríkiSpingsmanna og mín muni vissulega
reynast að bera ávpxt á msan hátt
Islandi til gagns og gæfu. Enn einu
sinni pokk, og lifið heilir!
ísland lifi!“
Kvað pá við hávært húrrahróp.
Þá tók ráðherra vor til máls ogtalaði
snjallt erindi á dönsku. Bar hann
fram pakkir allrar pjóðarinnar tilkon-
ungs fyrir heimsóknina, sem hefði
glatt alla, unga og gamla. Kvað hann
innilegustu hjartans kveðjur og ppkk
allrar pjóðarinnar fylgja konungi á leið,
gamalmennanna, er hann hafði ljúflega
ávarpað, barnanna, er hann blíðlega
hafði látið að, og hinnar brotlegu
konu, er liann hafði gefið 'frelsi. Kvað
hann pað vera gleðiefni að konungur
hefði kynnzt landi og pjóð, og mundi
pað verða hyrningarsteinn gæfu lands-
ins á komandi tíð. Bað hann Guð að
blessa konung og varðveita, og hróp-
aði að endingu: „Lengi lifi konungur
vor, Eriðrik hinn áttundi!“
Tók mannfjoldinn undir með glymj-
andi húrrahrópi.
Að pví búnu hélt konungur á stað
frá tjaldinu og síðan allur mannfjöld-
inn með hornleikaraflokkinn af kon-
ungsskipinu 1 fararbroddi. Hélt kon-
ungur fyrst til sjúkrahússins og skoð-
aði pað og talaði. við sjúklingana. Er
konnngur kom aptur frá sjúkrahúsinu
kvað við fagnaðaróp mannfjpldans, er
hafði safnazt saman við brúna. Paðan
hélt konungur beint út á bæjarbryggj-
una, og par beið hans bátur, er flutti
hann út á skipið. Samtíinis fóru ríkis-
pingsmennirnir um borð.
Kl. 6Y-2 var bæjarfógetanum, öllum
bæjarstjórnarmeðlimunum og nokkrum
fleiri hæjarmpnnum boðið til matborðs
hjá konungi úti á skipi hans. I pví
boði voru og Haraldur prinz, Land-
búnaðarráðherra Dana, ráðherra vor,
og ýmsir ríkispingsmenn. Að peirri
veizlu sæmdi konungur pá Jóhannes
Jóhannesson bæjarfógeta, og Stefán
Th. Jónsson konsúl, riddarakrossi
dannebrogsorðunnar. Ennfrcmur varð
pað pá hljóðbært, að konungur hefði
sæmt Gísla gullsmið Jónsson, hér í
bænum, bændurna: Jón kpm. Bergsson á
Egilsstoðum, Gunnar Pálsson á Ket-
ilsstöðum, Halldór Benediktsson á
Skriðuklaustri og Jónas Eiríksson á
Breiðavaði, heiðursmerki dannebrogs-
manna.
Að aflokinni máltíð talaði konungur
nokkur orð og pakkaði fyrir móttpk-
urnar hér og bað menn að skila hjart-
anlegri kveðju sinni og pakklæti til
allra bæjarmanna og utanbæjarmanna,
er hér hefðu verið staddir til pess að
fagna sér, og ennfremur sendi hann
innilega kveðju til allra peirra, æðri
og lægii, hér austanlands, er sökum
fjarlægðar eður annara orsaka hefðu
eigi getað komið hér til poss að sjá
konung sinn. Bvínæst talaði konungur
við hvern einstakan af boðsgestunum
og kvaddi pá með handabandi. Yar
pá veizlunni lokið.
Kl. rúinlega 10 um kvöldið léttu
konungsskipin atkerum, og sömuleiðis
Eálkinn. Með Eálkanum fór ráð-
herra vor, og bæjarfógetinn. Skömmu
áðúr en skipin léttu atkerum, var
farið að skjóta flugeldum og sýna
skrautljós hér í landi, og var pað fög-
ur sjón í kvöldkyrðinni. Dynjandi
skotkvellir dundu og ámilli. Er skip-
in lögðu af stað, kváðu við glymjandi
húrrahróp í landi. Yar pað hinnsta
kveðja til konungs vors frá Islandi að
pessu sinni.
Þannig fóru pá konungsmóttokurnar
fram hér á Seyðisfirði. Óneitanlega
tókust pær að sumu leyti vel og snot-
urlega; en hinuverður heldur eigimóti
mælt, að mjpg mörgu var ábótavant og
fór öðruvísi en vera átti, og hpfum
vér minnzt á sumt af pví hér að fram-
an. En pað, sem sérstaklega hlaut að
hneyxla við petta tækifæri, voru stu-
dentafánar peir, er voru dregnir á stöng
á 5 húsum hér í bænum og á nokkrum
mótorbátum. Ekki svo að skilja, að
pað sé ljótt eða saknæmt að gefa pað
til kynna, að yið óskum allir að fá sér-
stakan fána, heldur vegna pess, að
konungur og aðrir danskir gestir álíta
fána pennan tákn aðskilnaðarhugmynd-
arinnar, og jafnframt vott um pað, að
peir séu ekki kærkomnir gestir. Og
af pessum ástæðum var pað ósvífni og
megnasta ókurteisi að draga studenta-
fánann á stöng pennan dag. Enda
létu ýmsir af gestunum pað á sér
heyra að peim pætti petta miður. Að
visu var pað nokkur bót hér í máli, að
flestir peirra, sem höfðu stúdentafán-
ann uppi, drógu dannebrog á stöng
líka. En samt sem áður vakti pað
almenna óánægju að stúdentafánarnir
sáust á lopti pann dag.
Dansleikir voru haldnir um kvöldið
bæði í skólahúsinu og bindindishúsinu.
Stóð sú skemmtun fram undirnæsta
morgun.
Koiumgskoman
á Isafj0rð.
Barigað kom konungur og fylgdarlið
hans á ákveðnum degi 11. p. m. 70
gufuskip og mótoi’bátar mættu kon-
ungsflotanum úti í Djúpinu og sigldu
svo í kjölfar hans inn á leguna. Bær-
inn var snoturlega skreyttur. Bæjar-
fógeti Magnús Torfason og læknir
Davíð Sclieving héldu ræður fyrirkon-
ungi og gestunum. Guðm. skáld Guð-
mundsson hafði orkt snilldar-fagurt
kvæði til konnngs.
Uessa menn sæmdi konungur par
heiðursmerkjum: Magnús Torfason
bæjarfógeta, Davíð Scheving héraðs-
lækni, verzlunarstjórana Jón Laxdal
og Arna Jónsson riddarakrossi danne-
brogsorðunnar, Guðm. skáld Guð-
mundsson verðlaunapeningi í gulli, og
Sölva hafnsögumann Thorsteinsson
heiðursmerki dannebrogsmanna.
Koimiigsboman
á Akureyri.
f*angað kom konungsflotinn 13. p. m.
einsog ákveðið var. Konungur og rík-
ispingsmennirnir stigu á land kl. 11.
f. hád. og dundi pá stórskotahríð frá
herskipunum. Bæjarstjórnin tók á
móti konungi og rfkispingsmónnunum
á bryggjunni og bauð bæjarfógetinn
pá velkomna. Rétt hjá bryggjunni var
reistur heiðursbogi, og var par skipað
í raðir 100 bláklæddum drengjum og
100 hvítklæddum smámeyjum. Stráðu
smámeyjarnar blómum á veg konungs
en drengirnir sungu fagnaðarljóð. Yið
bryggjuna var og hópur yngismeyja,
er allar voru í íslenzka skautbúningn-
um og rétti ein peirra konungi blóm-
vönd. Allur bærinn var ljómandi
fallega skreyttur með fánum og lyng-
skrauti. Aðal-móttpkuathöfnin fór
fram í Goodtemplarahúsinu nýja og
var pað aðdáanlega vel skreytt. lJar
mælti Guðlaugur bæjarfógeti fyrir
minni konungs og ríkispingsmanna; en
peir konungur og Thomsen forseti
fólkspingsins ppkkuðu fyrir.
Kl. 12 var haldið á stað inn að
Hrafnagili; fór fjöldi bænda á gránm
hestum í fararbroddi, og bar sá fremsti
fálkamerkið. A Hrafnagili var við-
búnaður mikill, höfðu par verið tjöld
reist og fánaskreytingar í kring. I
stærsta tjaldinu var útbúið mat-
borð fyrir konung og fylgdarlið hans,
svo og ýmsa helztu íbúa Akureyrar og
héraðsins. Undir borðum voru haldn-
ar ræður fyrir konungi og ríkispings-
mönnunum Og peinr svarað aptur.
Kl. 5 var komið aptur út á Akur-
eyri. Skoðaði konungur par opinberar
byggingar, og talaði við sjúklinga á
sjúkrahúsinu.
Kl. 6l/2 var borðhald hjá konungi
úti á skipi hans og voru bæjarstjórn-
armeðlimir Akureyrar og ýmsir aðrir
helztu menn kaupstaðarins boðnir
pangað.
Lessa menn sæmdi konungur heið-
ursmerkjum: Guðiaugur Guðmundsson
bæjarfógeti, síra Geir Sæmundsson,
kaupm. Eggert Laxdal, Oddur Thor-
arensen lyfsali og Magnús Sigurðsson
á Grund hlutu riddarakross danne-
brogsorðunnar, en bændumir Guðm.
Guðmundsson á Búfnavöllum og Pétur
Ólafsson á Hranasteðum urðu danne-
brogsmenn. Konsull J. Y. Havsteen
oðlaðist etazráðs-nafnbót.
Fra
kon uugsmóttökuiini
í Reykjavík.
Ræða ráðherrans
i alÞingishúsinu.
„Yðar hátign, yðar kgl. tign, virðu-
leg samkoma!
Fyrir hönd hinnar íslenzku pjóðar
og alpingis veitist mér su virðing, að