Austri - 20.08.1907, Page 3

Austri - 20.08.1907, Page 3
NR. 33 A U S T B I 121 biðja yðar hátign vera bjartanlega vel- korninn til þessa iands| ásamt binum k onunglega prinzi og báttvirturu full- tiúum Danmerkurríkis cg ríkispings, með öðrum góðum og nýtum monnum líkisins, sem hafa veitt yðar hátign föruneyti handan um haf hingað til íslands, Yér gleðiumst og miklumst aí pví, að yðar hátign lét eigi á sig fá erfið- leikana á pví, að komast hingað, ti[ pess að heilsa pessu fjarlæga landi yðar, sem er gagnölíkt þeim löndum, er yðar hátign heSr heimsótt á pessu surori, volduga og giæsilega höfaðstaði peirra við mikinn fagnað af lýðsins h álfuog hiua dýrðlegustu viðhöin heims- horganna. flér eru engar hallir né gullnir bonungssalir, engin anðleáðar- dýrð né ijómi. En björtu slá við komu yðar hátignar eins heitt hór eins og hvar sem er annarstaðar innan endi- marka ríkis yðar eði utan; ást( lotn* ing, hollusta og trygð er til eins hér á pessu landi, landinu með undarlegt sambland affrosti og funa, sólbjortum nóttum og sólarlausum dögum, himin- háum fjöllum og hyldjúpum gljúírumt fossandi elfum og storknuðum hrann- breiðum, pessn andstæðanna landi, sem vér vonum að sólin helli nú yör geislum sínum og gylli fyrir yðar hátign svo vel sem henni lætur bezt um sólglæsta sumardaga. fá er vér nö biðjum yðar hátign velkominn í dag, hvarítar hu!',ntinn ósjálfrátt til pessa sama dags fyrir 33 árum, 30. julí 1874, pegar hávirðu- legur faðir yðar hátignarog fyrirrenn- aii, Kristján konungur hinn 9., rauf meir en 600 ára venju raeð pjóðhö ð- ÍDgjuus pesaa land$t óg heimsótti pað fyrstur allra kouung'’, hafandi roeð- feiðis stjórnarskrá pó, er vér hpfam húið við síðan og landið tekið i her.n- ar skjóli á pví ára skeiði raiklu me’n efnaiiögslegum framforum en pæt 6 aldir samtals, er landið hatði pá vetið undir kommgsatjórn. — En jafofrarat og vfer með viðkvæmni blessum minn- ingu hans, rennur upp í hngskoti voru biört og ánæ^juleg endurniinning, er vér minnumst hinnar pelblýju konimgs- bugsunar, sem oss var send frá kou- ungshásætinu, pegar er yðar hutign hatði par sezt, er yðar hátign veitti ættjörð vorti pam> vegsemdarauka, að fýna löggjafarpirtgi voru pá virð- íEgu er pað hafði aldrei áður slíka hlotið. Ógleymanlegar verða viðtökurn'ar er yðar hátign ogdrottning yðar veitt- uð í fyrra alpingi íslendinga, öllum oss, er nutum peiirar virðingar og ánægju að verða íyrir pví. Og væntanlega er í dag lagður hyrmngarsteinn undir varanlegt minn- ingarmark konunglegra afskifta yðar hátignar af málefnum íslands með allrahæstum úrskurði og nefndarskipun, er yðar hátign hefir pöknazt að hyrja með návist yðar hér á landi. Ham- ingjan gefi, að pað verði til blessunar Islandi og ríkinu í heild sinni, og yðar hátign til sæmdar og gleði. Með mikilli gleði kveðjum vér við- stadda virðulega danska stjórnarhpfð - ingja ög rikispingsmenn,sem hafaorð- ið við ósk vorri, að komahingað sam- tímis konungi vorum, vilja gjöra sór að góðu pað litið sem vfer eigum kost á að bjóða, og verða að ieggja á sig pær piautir og harðiótti, sem vér verðum að baka yður til pess pfer getið séð dálítið af landi pv’, sem hefir mótið pá pjóð, sem er sampegoar yðar og ríkisbræður. — Vfer pökkum yður, og vér pökkura Danrao.'ku við- tökurnar í fyrra, fborgura optil sveita. Iunan um fagrar endurmiuningar um samfundina, dýrðlegu sal', fagra, bros- hýra náttúra, gestrima og alúðlega pjóð geymist hugsuniu um pað megiu- atriði, sem hv3rvetoa fyrir mönnum vakti: pað var ósk um gott saratomu- lag á báðar hliðar, e.n pað er saœa sem réttlæti á báðar hliðar. Eíkispingmenn hafa síðan sýnt pað í verki, að pao sera peir létu til sín heyra í pá átt hefir ekki verið orðin tóm, og ferðin hingað er framhald eptir spmu brauti pað mun h’,arvetna eiga við, að eigi er unut að kynnast pjöðtil fulls öðru vísi ea að kynnast landi hennar, en hað á einknm við um Island og I'ilendinga. íslenzk ættjarðarást er eigi að eins róleg ást. eins og t. d. sonarást við góða móður; pað er auk pess opt í henni tpluvert af ástaiblossa elskhug- aus, með sorau viðkvæmni, einpykkm og afbrýðissemi, enda hefir sjálft lands- lagið, ósnortin, mikillátleg fegurð pess átt sinu pátt í að ala pá tilfinníngu, og á pað enn í dag. Ef vér verðum heppnir með veðnr á ferö peirri um landið, sem vér eigurn fyrir höndnm, og vér fáum að sjá pað i fegursta si marskrauti, með sól á fiöllura í fjar^ sýn og heilladisir frelsisins bendandi oss úr hljóðum dölnm, pá raætti svo fara, að einhverir yðar, hemr ininir, skilduð pá tilfinningu og kynnuð að meta hana, Herra koncngnr, virðuleg snmkoma! Vér óskum pess. að dvplpeirra manna hér á landi, sera nú eru gestir Islands, veríi peim svo Ijúf og pekk, sem frek- ast verður ákosið eptir atvikum. Ham- ingjan gefi paf, að pessarar heimsókn- ar konungs og ríkispingmanna á ís- landi verði jaíuan minnzt sem mikils- verðs og ánægjulegs viðburðar í sögu landsine, happasæls og heillavænlegs fyrir landið ok tramtíð pess. Heill og haraingja blessi sarnvist komandi daga. Enn pá eiau s nni: hjartanlega vel- komuir! Benedikt Kristjánssynx skólasijóra á Eiðum hefir verið veitt staríið sem ráðanautur Búnaðar** samhands Austurlauus. Eflaust munu allir Austfirðingar gleðjast yfir pví að Austurland fær íraravegis að njóta krapta Benedikt3, pótt hann segi skóla- starfinu lausu, par sem hanu hefir sýnt fráh*ran dugnað áhuca og kunn- áttu. Um skðlastjórasteðuna við Eiðaskólann sækir nú fyrv. skóla- stjóri Jónas Eiríks'*on dannebrogs- rnaður á Breiðavaði. Óhætt muu að follyrða, að enginn maður ber heiil og velgengni Eiðaskólans eins einlæg- lega fyrir brjósti og er eins fús á að leggja fiam krapta sína í parfir skól" ans sem Jónas. Og pegar par víð bætist viðtæk pekking á öllu pví sem að búnaði og buuaöarvís;ndum lýturt og öllum peim námsgreinum, sera kenndar eru við skólana, samfara lip- urð og rnannkostum, pá vírðist oss að allir Austfirðingar ættu að vera sam- mála um að óska pess að Jónasi EivfkRsyni yrði veitt skólastjóraembætt- ið aptur og skólastjóruiu taki tillit til pess. Feykuamikill síldarafli kvað nú vera á Eyjafirði alla leið inn íyrir Hrísey. En flestallir sildar- veiðamenn par eru nú protnir af tunnum, svo til stór vandræða horfir; auðvitað hefir verið símað eptir skip- um með tunnur frá útlöndum, en pað dregst 5—6 daga par til pau verða komin til Eyjafjarðar. „Elia“ kom í dag mcð 300 tunnur af síld og Nora með 250. Skip. „Cere8“ frá útl. 12. p> m. „Einar Simers“ kom frá B,vik 13. p. m. moð bæjarfógeta Jóh. Jóhann- esson og íamilíu hans. „Sterling“, „lngólfur“, „Á. Asgeirs- son“ lágn hér 15. p. m. Earpegjar með Sterling: Thor E. Tulinius stór- kaupmaður, Gruðm. magister Finnboga son og Karl kennari bróðir hans,stud- ent Pétur Halldórsson, porsteinn Jóns- son o. fl. ailir á leið til útlanda. „Vesta“ kom hingað á laugardaginn og fór daginu eptir. Farpegjar hfeð- an: Waldemar Petersen ásamt syni sínum og öllu vinnufólkit j skieytÍDga- maður Debois, síra Hafsteinn Pfeturs- son o. fl. tíl útl. Til suðurfjarðanna föru: kaopm. Gustav Iversec. Gunnl, Jónsson, Páll H. Gíslason með frú sinni og Jön O. Finnbogason ásamt familíu sinai o. m. fl. „Mjölnii“ á útleið 16. p. m. „Eviva" með kol til O. Wathnes erfingja s. d. „Prospero“ að norðan í fyrradag. Fer í kvöld. Síinaskeyti. (Frá fréttaritara Austra í Beykjavík). Bv. 20/8. kl. 12 f. m. Fráútlondum. A miðvikudaginn var hittust peir Bretakonungur og pýzkalandskeísari; á fimmtndaginn Bretakonungur og Austurríkiskeisari. — Kú eru nýbirtir samningar kei s- aranna í Japan og á Rússlandi. Heita par báðir málsaðilar að gæta pess að Kínaveldi skuli óskert haldast, eins og nú er, en peirri stefnu skuli fylgt: að allar pjöðir hafi jafn-frjálsan að- gang að verzlun í peim löndum. — Eptir nýjar óeirðir er verkföll- uuum nú lokið í Belfast á írlandi. — í Marokkó er ennpá allt í upp- námi. — Verkfall símritara í Norðnr- Ameríku útbreiðist sífellt, og stafa af pvi mikil ópægindi fyrir viðskiptalífið og blöðin. — Euskar skipasmíðastölvar hafa rekið 50,000 manns úr vinnu. — Konungur vor kom til Noregs á sunnudag. — Samhandsnefndin á að koma saman í Kaunmannahofn í febrúar- mánuði n. á. Innlendar fréttir. Tvenn ný !ag afgreidd frá pinginu; Gjafsóknarlögin og Lagaskólalögin. — „E'dhúsdagurinn" var 11. p. m.; fór par allt óvenju hóflega. — Sigfús Eyraundsson varð e k k i riddari, misbermt af ísafeld. — Agætistíð, f Konsúll Jón Vidalin andaðist að heiæili síuu í Beykjavík kl. 11 í morgun. Dökkbrúnt lamasjal (hrokkið) hetir venð tekið í misgripum fyrir annað miklu verra í Bindindishúsinu 15. p. m. Sá sem hefir tekið sjal pettaverður að skila pví á sknfstofu Austra, par 3em hitt sjalið er geymt. Elías Johansen bátasmiður i þórshöfn á Færeyjum býðst til að byggja mótorbáta af ýmsri stærð fyrir menn á íslandi. Bátarnir ágætlega vel vaudaðir, Menn skrifi honum pantanir sínar sem fyrst. REYNIÐ Boxcalf svertuna ,San‘ og notið aldrei aðra skósvertu. Fæst hjá kaop- mönnum alstaðsr á íslandi. Buclis Farvefabrik. Kauptuannahöfn. Brnnaabyrgðarfélagið „Kye iianske ,Bra ndforsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1764, (Aktiekapital 4oooooo og Beservefond 800000) tokur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripumt verzl- unarvörum, innanhúsmunumo.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án jiess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sór til umboðs- manns felagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. The Korth British Ropework Co Kirkcaldy, Contraktors to H. M. Governement, BÚA TIL: rússneskar og ítalskar fisKÍlóðir og færi, allt úr bezta efni og sérlega vel vandað. Fæst hjá kaupmonnum. Bíðjið pvi ætíð um KIRKCALDY fiskilínur og fœri hjá kaupmönnum peim, er pér verzlið við, pví pá fáið píð pað sem hezfc er.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.