Austri - 02.05.1908, Qupperneq 2
NR."16
AU8TEI
58
virðist |)eirn samhent um að veita oss
lið í framsókn vorri.
Arið 1904 sendi prússneska kenslu-
málaráðaneytið hingað upp vísindamann-
inn Pál Herrmann til pessaðkjmna
sér hinar menningarlegu nútíðarástæður
vorar. Ferðaðrst hann víða nm land,
kynnti sér landshagi og ástæður. Nú
hefir liann skrifað bók um ísland, sem
hefir vakið mikla athygli bæði í Pýzka-
landi og um Norðurlönd; ber hún öll
merki æfðrar handar, enda er hpfund-
urinn pegar áður merkur orðinn fyrir
rit sín um norræn efni. Hann er sér-
fræðingur í peim. Bókin heitir „Island
fyrrum og nú“ (Island in Vergangen-
heit und Gegenwart I.—II. Leipzig
1907) —, er hún i tveimur bindum í
stóru broti og um 700 bls. alls. Pyrra
bindið er lýsing á landi ogpjóð, enhið
síðara ferðasag*,. Höfundur byrjarmeð
að skýra frá pví merkasta, er merkir
menn og skáld hafa sagt um Island,
lýsir pví næst ferð sinni hingað, peim
tilfinningum og eptirvæntingu cr hann
har í brjósti eptir að sjá petta land,
er alið hafði hans uppáhalds bókment-
ir. Og pað er ekki á bókinni að sjá
sem honum hafi brugðizt vonir sínar,
svo hrifinn er hann af hinni marg-
breyttu og ríku náttúru landsins.Hann
lýsir pvínæstlandi og pjóð all-ýtarlega og
réttar en vér eigum að venjast af út-
lending og lýsingin her vott um fjpl-
hliða pekkingu, bæði í náttúrufræði,
sagnafræði, hagfræði og fpgrum listum.
Pað eru sérstakir kaflar, svo sem lýs-
ing á náttúru landsins, sögu pess, hag
og nútíðarmenningu, allt í slíkum bún-
ingi að sjálfir Islendingar hefðu mikið
gagn af að lesa.
Pað er einkum undravert hversu
heildarskilningur hpf. á spgu vorri og
pjóðerni er ljós og yfirleitt skarpari,
en sumra vorra innlendu fræðimanna
— sem að vísu eru lærðir og vel að sér,
en hættir við að missa andann í fjpld
einstakra atburða og aukaatriða. En
yfirlitið fæst opt hezt í fjarlægð og
par af kemur pað, að svo margir út-
lendingar hafa orðið betri íslendingar
og skýrari sjálístæðisvinir fyrir vora
hönd, en allur poi’ri hérlendra manna.
Hér er ekki hægt að ganga nánar inn
á einstok atríði pessarar ágætu hókar,
heldur aðeins lauslega vakin athygli
manna á pví, hversu mikill styrkur oss
er pað, er útlendir merkismenn gjör-
ast svo einarðir talsmenn vorir —
einkum meðan sjálfstraust vort er
veikt og peir menn vinna áheyrn, er
vilja dreifa pví og innrætaoss hræðslu
við framandi yfirgang. Vér áttum
fyr góðan hauk í horni meðal Þjóð-
verja par sem Konráð Maurer var, og
eigum miklu Jáni að fagna að fá nýja
talsmenn nú er hans nýtur ekki leng-
ur við. —
Það mun vera von á Páli Hermann
hingað aptur í júnímánuði, til að ferð-
ast á ný. Vonandi er, að pá bregð-
ist ekki sú gestrisni vor, er hann lofar
svo mjög í hók sinni, en allir greiði
hans götu, sem eins af beztu vinum
vorrar pjóðar.
H. J.
HÓLA-STEANDIÐ.
„Edda“ kom hingað loks frá Horna-
firði að kvpldi pess 27. f. m. með
farpegja, 25 að t0lu,og póstflutning úr
Hólum. Haíði Edda hreppt slæmt
veður á leiðinni að sunnan og má geta
nærri að farpegjum hefir ekki liðið
vel, par peir purftu að hrúgast saman
í svo litlu rúmi, en allt gekk pó slysa-
laust, höfðu skipverjar ví*t gjört allt
er peir gátú til að hlynna að íarpegj-
um og lpgðu sig ekki til svefns frá
pví peir fóru frá Hornafirðj og par
til peirkomu hingað til Seyðisfjarðar.
Ekkert gat Edda hreyft Hóla af
grunninum, enda var par svo pröngt
og vont aðstöðu og straumhart, að
Edda stóð optar en einusinni, og lá
við, að hún færi sömu forina og
Hólar.
Þegar Edda fór frá Hornafirði, var
von pangað á björgunarbát írá Dan-
morku, og ef honum hefir tekizt að
ná Hólum á flot, pá geta Hólar komið
hér á hverri stundu, pví hér munu
peir eiga að leggja upp farminn.
Eitt af skipum sameinaða félagsins,
„Esbjærg“ fór frá Beykjavík norður
um land til pess að taka áætlun Hóla
suður um á áætlunardegi, og kom
hingað í gær.
FARfEGJAR FRÁ HÓLUM.
Meðal peirra voru: frú Margrét
Símonardóttir frá Brimnesi í Skaga-
firði, og frú Guðrún Daníelsdóttir,
ungfrú Sigurbjorg Sigurðardóttir og
verzlunarmaður Jóhann Tryggvason
írá tórshöfn.
*
SKIP.
„Prospero“ kom hingað frá Reykja-
vík norðan um land 27. f. m. og fór
aptur daginn eptir beint til Færeyja.
Farpegjar: Endresen skipstjóri, og
vörubjóðarnir Moen og Roald o. ö.
„íslands Falk“ kom hingað 29. f.
m., fór aptur í gær.
„Esbjærg" (Strufve) kom í gær að
norðan í stað Hóla.
KRISTJÁN H. JÓNSSON,
ritstjóri Vestra var nú með Pro-
spero á leið til útlanda. Hann kemur
aptur í byrjun júní á. mótorbát, sem
hann ætlar að kaupa í Friðrikshpfn
fyrir sig og nokkra aðra Isfirðinga.
Bátur sá á að vera 20 smálestir * að
stærð með 16—20 hesta hreyfivél.
GUFUSKIPAFERÐIR
milli Ameríku og Islands.
Sendiherra Bandaríkjamanna í Kaup-
mannahöfn kvað hafa farið pess á leit
við ping Bandaríkjanna, að pað veitti
fé til gufuskipaferða milli Ameríku og
Islands, og er talið líklegt, að sá styrk-
ur fáist.
FRB. STEINSSON
dbrm. á Akureyri varð sjötugur nú
fyrir skömmu. I tilefni aí pví voru
fánar almennt dregnir á stöng á Ak-
ureyri og honum ýms sómi sýndur af
bæjarbúum, er með pví sýndu að peir
kunnu að meta starfsemi pessa aldna
heiðurs- og merkismanns. Heillaóska-
skeyti foru honum og send víðsvegar
að af landinu.
H. SCHIÖTH.
Akureyringar fengu og tækifæri til
nú fyrir nokkium dögum að láta við-
urkenningu sína og pakklæti í ljós við
fleiri merkisborgara bæjarins, sem sé
H. Schioth bankagjaldkera og írú
hans, pví pá voru liðin 40 ár siðan pau
hjón fluttu búferlum hingað til lands
frá Danmprku. Hafa pau jafnan dval-
ið hér síðan og áunnið sér elsku og virð-
Skemmtisamkomu
lieldur Ungmennafélag Seyðisfjarðar
sunnudaginn 10. J>. m,
Fjölbreytt skemmtuii. Nánar á getuauglýsingum.
ingu allra peirra, er náin kynni hafa
haft af peim.
AKUREYRARLÆKNISHÉRAÐ
sækja peir um: Steingr. Matthíasson
og Jónas Kristjánsson.
SÍRA EINAR PÁLSSON
í Gaulverjabæ er ko.iinn prestur að
Reykholti.
LÁTINN
er Pétur Jónsson blikksmiður í
Reykjavík.
KOL
hafa fundizt íjorðuvið Hvammsfjörð
vestra og er búizt við að kol felist
par svo mikil, að vel muni svara kostn-
aði að grafa eptir peim.
GLÍMURNAR í LUNDÚNUM.
Stjórn ungmannafélags íslands kvað
hafa símað til forstoðunefndar Olym-
pisku leikjanna í Lundúnum viðvíkj-
andi íslenzku glímunum og fengið pað
svar, að Islendingum væri velkomið að
sýna glímur sem sérstpk pjóð, hæði á
undan og eptjr leikjunum.
Ctan ur heimi.
Yoðabruni sá, sem getið hefir verið
um i símskeytnm til blaðannaað orðið
hafi í Boston í Bandarikjunum, var
ekki par, heldur í bæ par rétt við, er
nefnist Chelsea. í pes3um hroðalega
bruna fðrnst 35 manna en 300 særð-
ust meira og minn. Af opinberum
byggingum bnmnu par 1 sjúkrahús, 1
hermannaskóli, 1 klaustur, 14 kirkjur,
3 bankar, 5 skóiar o. fl. Um tíma
var mikil hætta á pví að eldurinn
mund; breíðast út til Boston, pareð
eldurinn læsti sig í ýmsa steínolíuflutn
íngsháta, par á milli, en pað tókst pó
að varna bví. Ýmsir negrar reyndu að
ræna búðirnar á meðan á brunanum
stóð, en peir voru skotnir niður.
Átakanlegt hafði verið að horfa á
pað á eptir, pegar mæður hágrátandi
voru að leiía eptir börnum sínum.
Tjónið er voðalegt.
— Norska ráðaneytinu nýja var
ekki tekið með opnum örmum af allti
pjóðinni og mun pað litlu fastara í
sessi heldur en fyrra ráðaneytið. Lét
ráðaneytið pað i veðri vaka fyrst að
pað mundi heimta trúnaðaratkvæði af
pinginu, en pegar pað sá, að slíkt
trúnaðaratkvæði mundi vart hljóta
meiri hluta atkvæða, pá hætti ráða-
neytið við að heimta pað. En eptir
miklar umræður sampykkti pingið yfir-
lýsingu á pá leið, að undir núverandi
kringumstæðum áliti pingið réttast að
ráðáneytið sæti kyrrt við völdin.
petta var auðvitað ekkert fullkomið
trúnaðaratkvæði, og af peim ástæðum
sagði hermálaráðgjafinn,. Heftye, af sér
og í hans stað var kvad iur Lowsow
herforíngi. Heítye tók svo aptur við
hinu fyrra embætti setn landnruastjóri.
— Treir norskir stúdentar, Rib-
son og Aas að nafni, hafa nýlega geng-
ið ttpp á hæsta tindinn á Himalaya-
fjollunum og fast par nor.tka fánann á
stpng, 23,900 fet yfir sjáfarfleti.
— Yoðalegtslys varð fyrir skötnmu
á höfninni í Mandal, par sera bark-
skipíð Inírlewocd sprakk í lopt upp.
Var skipið á leið frá New-York til
Stockholms og var íullfermt af nafta,
er var bæði í tre og járntunmim.
Skipið hafdi hlotið skaða skammt frá
Mandal og leitaði pví pangað inn, en
vegna pessaðpað hafði pennan hættu-
lega farm, pá var pví bannað við leagj-
ast á hioni venjulegu skipalegu fast
við bæinn, og varoaði pað pví atKerum
utarlega á höfninni. Svo var pið 2
dögum síðar, að bæjarmenn heyrðu
hroðalegan hvell, og sáu hvar skipið
sprakk í lopt upp og eldströksrnír
gusu f allar áttir. Tveir ramra úrlandi
höfðu farið um borð í skipið með vist-
ir; stoð annar peirra í stiganum á
skipshlið nni, en" hinn var uppi á þil-
farinu og afhenti brytanum matvælin,
er har.n fór með niður í matgeymslu-
klefann, pá allt i einu varð spreng-
ingÍD, maðarinn sem í stiganam stóð
sá félaga sinn peytast í lopt upp, en
sjálfur gat hann kastað sér í sjóinn.
13 msnn týndu parna lífi en 3 björg-
uðust; voru pað íslendingar er björg-
uðn peim, íslendingarnir vorn nær-
staddir á mótorbát, er peir höfðu keypt
og voru að reyna áður eu þeir legðu á
stað á honum til íslands.
Menn halda að sprengingiu hafi or-
sakazt af pví að brytinn hafi farið
eitthvað gálauslega með eld, pegar
hann var niðri í vistgeymsluklefacum.
— Látinn er i hárri elli einn af
helztu og velmetnustu kaupmöunum f
Danmprku, Hans Broge í Arósum.
Hann var almennt kallaður „konungur
Jótlands.“
AthugiÐ:
Að á Austfjprðum er Seyðisfjprður
að öflum líkindum hezti staðurinn að
búa á, bæði hvað atvinnu og fleira
snertirt eini gallinn er, að húsrúm er
sem stendur mjög af skornum skamti,
reynið samt ínnflytjendur góðir að
finna
Guðflnn Jðnsson
á Fornastekk, og vitið hvort hann ekki
getur útvegað ykkur h u s til kaups
með aðgengilegum skilmálum.
Brófum hér að lútandi fljótt svarað.