Austri - 02.05.1908, Síða 3
NR. 16
A U S T R I
59
AlS. I)ANSK-ISLANI)SK
w
HANDELS-COMPAGNI. 1
Innflntnings- útflutnings- og nmboðsverzlun.
Hverjom sem óakar sendum við verðlista vorn yfir allar vörur
er þeir parfnast og látum í té pær upplýsingar er óskað er eptir.
Allar íslenzkar aforðir má senda oss til umboðssölu. Eyrirfram
greiðsla eða skyndilán veitist, Fljót reikniagsskil. Sjóvátrygging
afgreiöist,
Albert B. Cohn og Carl Gr. Moritz.
Telegramadresse: St. Annæplads 10.
Vincohn. Köbenbavn.
Híis til soiiil
Hús mitt hér á staðnum er til sölu nú á pessu vori fyrir mjög lígt verð.
Húsið er 18 ál. langt og 12 ál. breitt, tvílypt með geimslulopti yfir, kjallara
undir og skúrbygging íyrir eldhússdyrum. J>að er byggt úr timbri og með
9
9
©
©
YERZLUN
«
9
9
9
«
«
«
9
9
9
«
konsuls ST. TH. JONSSONAR
á Seyðisfirði,
er nú flutt í hið nýja tvilypta verzlunarhús hinumegin við götuna
og er aðal-verzluninni skipt í 3 deildir:
Vefnaðarvorudeild,
Jarnvorudeild og
Matvorudeild.
Verzlunin stækkar árlega meir en nokkur 0nnur verzlun á
Austurlandi og heldur dyggilega áfram að vera
ódýrasta verzlun a Seyðisflrði.
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
©
Styðjið verzlun ST. TH. JÓNSSONAR með pví að halda á-
« fram að skipta við hana. — Hún er al innlend og hugsar jafnt ©
9 um hag skiptavina sinna og sinn eigin.
Viðskiptamaður.
©
©
járnpaki og fullgjört innan með mörgum herbergjum bæði á gó'ifi og
lopti.
feir sem vílja kaupa húsið — eða leigja pað eru beðnir að snúa sér til
mín hið allra fyrsta.
Djúpavogi 22. febrúar 1908.
Lúðvík Jónsson.
Otto Monsteds
danska smjorlíki
er bezt
Brunaábyrgðarfólagið
„Nye Banske
,Brandforsikrings-Selskab
Stormgade 2 Kjöbenhavn.
Stofnað 1764.
(Aktiekapital 4oooooo og
Reserveíond 800000)
tokur að sér brunaábyrgö á
husum, bæjum, gripum^ verzl-
unarvörum, innanhúsmunum o.fl.
fyrir fastákvebna litla borgun
(Præmie) án Ress að reikna
nokkra borgun fyrir bruna-
ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp-
ilgjald.
Menn snúi sér til umboðs
manns félagsins á Seyðisfirði.
St. Th. Jónsson.
Útgefendur:
erfingjar
cand. phil. Skapta Jósepssonar
Abyrgðarm. Þorst. J. GL Skaptason
Prentsmiðja Austra.
21
sýndist hún folna við. En hvort pað var af
hræðslu eða gremju yfir rúðubrotinu, eða af pví
eg fano að pví, að staðið væri á hleri við dyrn-
ar? pað veic eg ekki.
penna daff hafði hlaðizt á mig andleg og
líkamleg áreynsla, og réði eg pað pví af að gaDga
snemma til sængur og styrbja mig með svefn-
inum; en pegar eg var rétt búinD að loka hler-
nnum og sópa glerbrotunum burtu, og ætlaði að
relta slána fyrir hurðina, pá rak eg fótinn í
steininn, sem nýbúið var að kasta inn um glngg-
ann. Eg laut niður---------tók hann upp----------
og varð öldungis hissa er eg sá að bréfmiði var
bundinn við hann með seglgarnsspotta. Eg
svipti ruiðanum samstundis af, braut hann upp
og las á honum pessi orð við Ijósið: „TeDga
usted ciudado, Caballero!1* (Gætið yðar, herra
minn!)
Mér var pað óskiljanlegt, hvaðan eða bvers-
vegna eg fengi pessa aðvörnn; en eins og liklegt
var, svaf eg ekki mikið nóttina pá, pví gætdag-
uvinn með ölíum hans æfintýrum hafði æst upp
tilfinning&r mínar. Eg vil ekki segja að eg
hafi verið hrasddur, en eg svaf pó, einsog menn
segja, ekki nema með öðru auganu. Hiu fáu
augnablik sem eg svaf var mig að dreyma um
hvað eina, er fyrir mig hafði komið dagana sein-t
ustu, eg lifði pað allt upp aptnr, pangað til eg
ailt í einu hrökk upp með ofboði. — f>6ttl raér
vera tekið á hurðarlokunni til að vita hvort
henni væri lokað með slagbrandi að innanverðu,
21
Aður en kvolda tók gekk eg pó um á
strætum hins Jitla bæjar, pví eg fann ekkert, er
í neinu gæti vakið sth.yglí míua. Yeitingakonan,
sem bæði var fjörug, fríð og fönguleg, nálægt
30 ára gömul, beið par eptir mér í hliðinu-
„J>að fórilla að pér voruðúti, herra minn!“
mælti hún. „Rað kom maður að heimsækja
yðnr, náðugi herra!“
„Heimsækja mig — já! Nú man eg pað —
pað hefir víst verið herra dómarinn.“
„Ó, nei, afsakið mig, sennor! Læknírinn
okkar, hann don Marcos var hérna; lyfsalinn
skömmu seinna, og marqui del Espejo fyrir
fimm mínútum."
„Nei, hvað segið pér! Og hvað vildu pess-
ir herrar?“
„þeir höfðu komizt að pví, að pér, náðugi
herja, ætluðuð að vera hér nokkra daga og buðu
peir fram pjónustu sína, ef herranum kynni að
leiðast.“
„f>að eru mikið elskulegir og kurteysir herr-
ar; en má eg spyrja yður, sennora, hvaða maður
er pessi marqui?“ spurði eg, pví pótt eg geti
verið lækninum og lyfaalanum pakúlátur fyrir
umhyggju peirra, og geti betur skilið í heimsókn
peirra, pá er pað pö svo fjarstætt með marqui-
ann.
„Hvaða m&ður er pessi marqui?“ spurði eg
aptur.
„Gruð minn góður, pað er náttúrlega herra