Austri - 09.07.1908, Blaðsíða 1

Austri - 09.07.1908, Blaðsíða 1
JBiaðið Vemur út 3—4 binn- rm á mánuði hverjum, 42 arkir minnat til nsesta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér 4 andi aðeins 3 krónur, erlendis 4krðnur. tijalddagi l.júlí hér 4 landi, eriendis borgist blaðið fyrirfrara. Upps0gn skrnleg, bundin við áramót, ógiid ner u koniin sé ti ritstjórans fyrir 1. október oa kaupandi sé skuldlaus fy r; r blaðið. Innlendar augiýsingai 1 króna hver þumlungui dálks, og þriðjangi dýr- ara á fyrstu síðu. XVni Ar Seyðisíirði, 9. júlí 1908. NB. 23 Kennslusterfin sera fyrsti og anuar kencari við barnaskóla Búðahrepps á Fáskrúðsfirð' eru laus. Kenuslutími frá 1. október til 30. apríl. Laur. 1. kennara eru (Í00 krónur, annars kennara 400 krónur og sjái tmir sér sjálfir fyrir fæði, bús- næði, ljósi og bita. Skrifleg urasókn ásarat prót-vottorði og meðraæl'am, sendist skólanefnd Búðahrepps fyrir 15. ágúst n. k. - . Aðalíundur Grrámifelagsins fyrir yfirstandandi ár, 1908, verður haldinn á Oddeyri við Eyjafjörð fostudag- inn 28. dag ágústruánaðar nrestkomandi kl. 11 fyrir hádeg:. — ]?etta tilkynn- ist hérmeð hinum kjörnu fulltrúum og peim öðrum, sem fundinn eiga að sækja. Guttormur Yigfússon alpm. Geitagerði, síra Þórarinn Þórarinsson Yalpjófsst. Brjrajólfur Bergsson bóndi á Asi. Síra Einar Jónsson á Kírkjubæ hallaðist fremur að frumvarpinu. Að loknum umræðum var svohljóð- andi tillaga borin upp til atkvæða: „Fundurinn er mótfallinn pví að frumvarp millilandanefndarinnar nái löglegu sampykki Islendinga, vegna pess, að pað fullnægi ekki frelsis- krofum pjóðarinnar. Ef persónu- samhand er ófáanlegt, telur fundur- inn ekki um annað að gjöra en vinna kappsamlega að iullum skilnaði Is- lands og Danraerkur.“ Tillagan var sampykkt með 80—90 atkvœðum. Bjprn Porláksson. Jón Jónsson. drottnara landsins. Sendinefndir koma úr flestum hlutum landsins til pess að hylla hinn nýja soldán og færahonum g. afir. Innan skamms ætlar Muley Hafid til Tanger, og hefir borgarlýður- inn par pegar gjört ráðstafanir tilpess að móttakan par verði sem dýrðlegust og viðhafnarmest. En fyrverandi sol- dán í Marokko, Abdul Azis, á nú eng- an tryggan samastað. Mun hann helzt hafa í hyggju að fara úr landi og leita á náðir Frakka, sem lengst hafa haldið vernd sinni yfir honum.En áður en liann færi, vildi hannfásér skildinga til farareyris og gjorði til- raun til pess að selja flota ríkisins, en eigi hafði honum tekizt pað er síðast ast fréttist. Enda hefði slíkt verið beint rán, pví flotinn var réttmæt eign ríkisins, en ekki soldáns. Akureyri 16. júní 1908. í stjórnarneind Gránufélags: Erb. Steinsson. O. C. Thorarensen. Bjom Jónsson, Stjörnaraetnd Grrámiíelagsins hefir verið tdkynnt að pe-si hlutahréf Gránufélagsins séu glötuð: N°. 100,701,110. Þeir, sem kynnu að hafa pesst hlutahréf, verða að gefa sig fram innan sex mánaða. IJá verða gefin út ný lihitabréí' og hin gömlu ógild. Akureyri 16. júní 1908. I stjórnarnefnd Gránufélagsins Erb. Steinsson. O. C. Thorarensen. Björn Jónsson. Pósthúsið á Seyðíslirði er opió hvern virkan d;ig Irá kl 9—2 og 4—7 e. m. A helgidogmi kl. 4—5 e. m. AMTSBÓKASAE'KIÐ á Seyðisíirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. cc:ao:co:co:co:co:co:co:co:co:co:co:co:co:co Umræðuíutidur nm samhandsmál Islands og Danmerkör. Sunnudagjnn 28. júní 1908 um mið- aptan var eptir fundarboði, frá sýslu- nefndarmonnum Norður-Múlasýslu, er hirt hafði verið í blaðinu Austra, setí- ur og haldinn fundur við Lagarfljóts- brú til að ræða uin frumvarp milli- rikjaoefndarinnar um ríkisréttarsam- hand íslands og Danmerkur. Runóliur sýsluuefiidarmaður Bjarna- son setti fundinn og tilnefndi síraBjprn Þorláksson á Dvergasteini fvrir fund- arstjóra. Yar pað sampykkt. Fund- arstjóri valdi sér fyrir skrifara Jón Jónsson bónda á Hvanná. Umræður urðu langar og ítarlegar um málið. Pesstr mæltu í móti frumvarpinu: Síra Björn I'orlálisson á Dvergasteini, Sveinn Olafsson hóndi í Eirði, Jón Jónsson hóndi á Hvanná, Halldór Jónasson skólastj. á Seyðisf. Runólfur Bjarnason á Hafrafelli, Gunnar Jónsson, Seyðisfirði, Bergur Helgason skólastj. á Eiðum, Jón Stefánsson pontunarstj. á Seyðisf., Sigurjón Jóhannsson verzhmarm. áSðf. Með frumvarpinu mæltu pessir: Jóh. Jóhannessou sýslum. á Seyðisf. Utan ur hcimi. Stöðugar róstur og jafnvel uppreisn hafa verið til pessa í Persíu. Hefir Persakonungor mildnn flokk á móti sér, er lieldur pví fram að konungur hafi brotið stjórnarskrá landsins og v,ldu að hann víki írá völdum og í hans komi Lillisoltan prinz. Kvað svo rammt að pessum óeirðum, að konung- ur varð að hörfa bu§t úr hofuðborginni Tehoran nú í sumar. Síðan hefir róstum haldið áfram, pó hafa hlóðsúthellingar ekki orðið mjog miklar fyr en nú rétt fyrir mánaðamótin, að konnngur lét lierlið ráðast að pinghúsi Persa, og varð par mannfall mikið, pví að ping- menn höfðu safnað liði og svoruðu her- mönnunum með skothríð mikilli. Or- usta pessi bvrjaði pannig, að konungur sendi herflokk eigi allstóran til ping- hússins, og skyldi hann heimta af hendi látna uppreisnarmenn nokkra, er hann svo nefndi, og faldir voru í pinghúsinu. En herflokkurinn fékk eigi annað svar en kúlnaregn frá pinghúsinu, og féllu eigi allfáir af konungsmonnum. Því- næst sofnuðu peir liði og hertu áhlaup- ið. Greinilegar fregnir um úrslit or- ustu pessarar eru ekki komnar, enlík- indi eru til að konungsmenn hafi borið algjörðan sigur úr býtum. — í Maroklco fer nú óeirðunúm líklega að linna, pví að heita má að Muley Hatid hafi nú náð fullum ráðum yfir landinu og talið víst að hann hafi stórveldin sum að haki sér, t. d. Ilýzka- land og England, er muni pegar haía lofað honum viðurkenningu sinni um rétt hans til soldánstignar og stjórn- anda í Marokko. Og nú fyrir skömmu hélt hann innreið sína í hofuðborgina Fez, par sem hom.rn var tekið með hinum mesta fögnuði, sem réttmætum — Englendingar sýndu Norðmönn- um virðingu sína með pví nú skömmu fyrir mánaðamót’n, að senda herskipa- flota mikinn í heimsókn pangað. Kom flotinn fyrst til Kristjaníu. Yar par pá mikið um dýrðir og gjorðu Krist- janíubúar allt sem peir gátu til pess að móttokurnar yrðu sem veglegastar. Eloti pessi mon hafa verið sá fjol- mennasti er Englendingar hafanokkru sinui sent í heimsókn til annara landa. — Veðráttan var nokkuð mislyndí Evropu s. 1. .júnímánuð og júnisólin varð sumstaðar ofurliði borin af snjó og hagli. Eannig féll töluverður snjór um miðjan mánuðinn víða í Noregi og Iro'.t var töluvert á nóttum og varð jarðargróður par fyrir nokkruin skemmd- um eigi óvíða. Þann 17. júní skall á voðaveður með mikilli hagihríð yfir París og par í grennd,og olli pað raiklu tjóni bæði á jarðargróða, mönnum og skepnöm. — Pic([uard hermálaráðherra Frakka var nýlega veitt hanatiiræði, par sem liann sat við vinnu sína á skrifstofu hermálaráðaneytisins. Yar pað maður nokkur, er heiddist viðtals við hermálaráðherrann, er skaut á hann morgum skammbyssuskotum, en ráð- g afann sakaði ekki, og var maðurinn tekinn fastur, og kom pað pá í ljósað hann var geðveikur, en bar hatur til Picquard fyrir aðstoð pá erhannveitti Dreyfusis um árið. — Gistihússbruni mikill varð fyrir skömmu í Mandal í Noregi. par sem stærsta veitingahúsið, „Grand Hotel“ brann til grunna; og hrann par inni 1 inaður aldraður, faðir konu peirrar er átti gistihúsið. Allsherjar kvennafundur var haldinn í f. m. í Amsterdam. Eor- maður fundarins gat pess ifundarsetn- ingarræðu sinni, að hinn stærsti sigur, er kvennréttindamálið hefði unnið, vœr

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.