Austri - 06.11.1909, Blaðsíða 2

Austri - 06.11.1909, Blaðsíða 2
NR, 40 A U S T R I 152 néo’vestan) og vorið væri nokkuð kalt með'kofiuml (fram til uppstigningar- dags) pá kom síðan bezta tíð og varð grasvöxtur yfirleitt góður og nýting spmuleiðis, eigi sízt í sláttarlokin (sein. ast í sept.) svo að sumir rnunu aldrei hafa heyjað betur en nú. Október byrjaði með [umhleypingum, kulda og snjö á|fj0llum, en pað varð pó eigi að miklum baga um pessar sveitir, og gekk allt hér miklu betur með fjallgengur og kaupstaðarrekstra en í stórrigning- unum í fyrra haust. En prátt fyrir góða tíð og góða heilbrigði almenningf^ hefir ýmislegt að monnum amað, ekki sízt’ verzlunar-ánauðin, er peir, sem eiga betri jsamgöngum að fagna, og geta snúið sér hvert sem peir vilja með viðskipti sín, eiga víst örðugt með að gjora sér glögga grein fyrir. Skuldir hafa vaxið svo undrun sætir á góðu verzlunarárunum fyrir 1908, og nú er farið að heimta pær inn með oddi og eggju, og má hamingjan vita, hvort sumir búkarlar verða búfærir ept- ir. Hér í sveit voru sumir flæktir í félag sem skipti við Zöllner, og krafðist hann skulda sinna í haust, og kom sjálfur til Djúpavogs til að heimta skatt af xikjum sínum, eins og konungarnir í æfintýrunum — stöð að visu jekki lengi við, en setti í sinn stað einn afbæjar- fulltrúunum úr Reykjavík, sem sagt er að litið bafi svo smáum augum á petta landshorn, að hann hafi látið sér pau orð um munn fara, að pað ætti helzt að leggjast í eyði. Samtmáttu fátæk- lingarnir á pessu óbyggilega svæði ekki komast undan pví að fylla pyngju Zpllners með miklu meira fégjaldi, en úttekt sjálfra peirra heimtaði. Hafa peir líklega hugsað eins og par stend- ur: „Lög hafið pér að mæla, pótt pungt sé undir að búa.w Hér eru menn óvanir málaferlum, og stendur stuggur af kynslóð peirri, sem höfuð- staðurinn er farinn að unga út á síð- asta mannsaldri, og morgum virðist hafa að atvinnu grunnhygni manna og góðsemi, fjárbrall, gjaldprot og fáfræði í viðskiptamálum, í stað pess að fram- leiða eitthvað nytsamt með hpndunum. Yarla taka slíkir menn samt að sér að útvega peim mnnnum atvinnu í betri hlutum landsins, sem kunna að flosna upp í skuldabaslinu. I mörgu tilliti standa landsmenn nú á tímamótum, og margir sýnast orðnir áttavilltir og vita varla framar sitt rjúkanda ráð. Þeir eru með eitthvert ráðaleysis-rangl og fálm til að reyna að bæta kjör sín, en tilraunirnar mis- heppnast einatt og verða mörgum til tjóns, er lenda í klóm gráðugra hræ- fugla fyr en pá varir. í landsmálum er kapphlaupið til kjotkatlanna á leið- inni að verða að voðalegu pjóðarmeini; pað sést bezt á pví, að umtal blaðanna snýst mest um slíka hluti, og hver stjórnmálaflokkurinn brigslar öðrum um pesskonar athæfi. Yæri ekki nær fyrir marga slíka stjdrnmálaskúma að stíga niður úr dæmistólum sínum (eða kjaftastólum) og fara að gefa sig við jarðvinnu, eins og Guðmundur Hjaitason komst einusinni heppilega að orði um blaðamann. Hverjir ætli sé landinu parfari, óbreytti bóndinn og vinnumaðurinn í sveitinni, sem stunda vel jarðrækt og kvikfjárrækt, og auka stöðugt gróður jarðarinnar og vörumagnið með starfi sínu, eða lög- ^róði og prúðbúni kaupstaðarbúinni sem hefir mestan hag á pví, að ala fjandskap og málaflækjur, eða teygja menn útí tvísýnt gróðabrall og glæfra- fyrirtæki, sem leiðir til eignahruns og óhappa? Það er bágt að verjast peirri hugsun, að hér á landi sé of fátt af peim monnum, sem kunna réttu tökin á pví, að „gjöra sér jörð- ina undirgefna“, en of margtaf skraf- finnum og skrif-finnum, landeyðum og lagasnápum. Mikill mannskaði var pað, er Guð- mundur bóndi Jónsson frá Þinganesi drukknaði af slysi, í Hornafjarðarfljót- um, 21. d. ágústm. — Hann var einn af hinum allra-efnilegustu af yngri bændum í pessari sýslu, tæpra 38 ára að aldri, og lætur eptir sig ekkju og 5 börn. Hann var atgjörvismaður mikill, fríður sýnum og hraustmenni að burðum, enda megti afkastamaður til allra starfa á sjó og landi, og aldrei óvinnandi. Hann var búfræðingur frá Eiðaskóla og formaður búnaðarfélags í Nesjum, spmuleiðis var hann hafn- sögumaður skipa áHornafirði, vann og mikið að smíðum, pví að hann pótti manna hagasturog vandvirkastur. Bú sitt stundaði hann vel og efldi ábýlis- jörð sína með jarðabótum og aukningu æðarvarps. í dagfari sínu ollu og framferði var hann fyrirmyndarmaður, stilltur og staðfastur, gestrisinn og greiðvikinn og manna vinsælastur. Hann var á engjaferð til vinnufólks sins í Skögey og rak lausa hesta; var pá hvassviðri af norðri og bágt að sjá til vegar yfir (Austur-) Fljótin, en vaðið tæpt og munu hestarnir hafa borist afleiðis á sund fyr en varði, en annars er óljóst hvernig slysið vildi til, og munu margir hafa haldið, að pessi maður mundi geta bjargað sér úr lífsháska flestum öðrum fremur. Andlátsfregn hans kom pví eins og skrugga úr heiðskíru lopti og vakti al- menna sorg og hluttekningu. J. Kvennaskóli Reykjavíkur. Hann var fluttur í hið nýbyggðahús sitt 6. f. m. og var skólahúsið vígt með allmikilli viðhöfn og að viðstpddum æðstu embætismönnnm landsins og fleiri boðs- gestum, par á meðal fyrv. forstpðukonu skólans, frú Thoru Melsted, Við pað tækifæri afbjúpaði núver- andi forstöðukona skólans, frpken Ingi- björg Bjarnason, myná af frú Thoru Melsted og ávarpaði hana um leið svoíelldum orðum: „Frú Thora Melsted, pér eruð sann- kölluð móðir skólans. Hann má heita óskabarn yðar, og pér hafið borið hann fyrir brjósti, frá pví hann fyrst komst á fót, og yður á hann framar nokkr- um öðrúm pað að pakka, að hann nú er kominn svo vel á veg. |>ér hafið varið lífi yðar í parfir pessa skóla og rækt starf yðar við hann með peirri alúð og samvizkusemi, sem á fáan sinn líka. tessvegna vilj- um við geyma mynd yðar og minningu sem hinn helzta dýrgrip vorn í pess- um nýja sköla, okkur til fyrirmyndar og uppprfunar. í*ið ungu námsmeyj- ar, sem oðrum fremur er ætlað að horfa á pessa mynd, ykkur er óhætt að líta upp til pessarar konu, pví hafi nokkurri konu verið bughaldið um Skiptafundur í protabúi Arnbjargar Stefánsdóttur á Hánefsstaðaeyri verður haldinn hér á skrifstofunni priðjudaginn 15. p. m. á hádegi. Yerður par tekin ákvprðun um splu á eignum búsins. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, 5. nóvember 1909. Jóh. Jóhannesson. sauglysing. Laugardaginn 20. p. m. verður opinbert uppboð haldið á Fornastekk hér í bænum og par seld húseign protabús Kristmundar Bjarnasonar með lóðar- réttindum o. fl. Spluskilmálar verða birtir á uppboðinu, sem byrjar á hádegi. Bæjarfógetinn á Sevðisfirði, 5. nóvember 1909. Jóh' Jóhannesson, menntun íslenzkra kvenna, hefir henni verið pað. Og pó er pað ekki ein- göngu fyrir pað, sem pér eigið að heiðra mynd hennar, pið eigið einnig að taka frú t’óru ykkur til fyrirmynd- ar sakir mannkosta hennar, pví að fáar eru pær konur, sem hafa sýnt svo mikla trygð og trúmennsku ístarfi sínu sem hún og fáar konur munu fremur geta verið ykkur til eptirdæm- is í siðgæði og sannri sál argefgi. Biðjum pess vegna guð að bleasa konu pessa og heimili hennar öll óhf- uð æfiár, og vonum, að pessi móðir skóla vors vaki hér eins og heilladís yfir iðju okkar um ókomnar aldir.“ Kvennaskólahúsið, sem er úr stein- steypu, er SO1/^ 18 al. að stærð og útbygging að bakhlið pess 53/4—6 al. er pað að ollu leyti hið vandaðasta. Húsið hefir Steingrimur Guðmunds- son snikkari byggt og leigir skólanum pað fyrst um sinn til 5 ára fyrir 2300 kr. ársleigu. Eiðaskólinn, Hinn 1. növember s. 1. var skólinn á E ðnm settur með 18 númsveinum víðsvegar að úr Anstlendingafjórðungi. Ræðnr kennaranna við pað tækifæri brýndn pað fyrir hinum ungu mannum, að peir gjörðu sér vel ljóst hver ætlunarverk peir ættu að inna afhecdi meðan peir dveldu á skólanum, til pess að búa sig undir pað að verða nýtir og góðir menn og bændur, landsfjórðung- unum og öllu landinu í heild sinni til heilla og framfara. Mér skilst pví að peir menn er senda syni sina á skölann, sendi pá á göðan stað, og að peir geti öruggir gjört pað framvegis. Framkvæmdir skólans í jarðrækt og gróðrarstpð irynnli eg mér, og eru pær miklar á báðum stöðum, vel gerðar og til fyrirrayndar. Ferðamaður. lltan úr heimi. Hve gömnl er jörðin? Fyrst eptir að Darurín gaf út bók síua um uppruna tegundanna, álita margír jarðíræðingar, að jörðín væri minnst 30 milljónir ára gömul. J>ær vísindalegu framfarir og rannsóknir, sem BÍðan hafa verið gjprðar, sýna nú, að jörðín hlýtur að vera miklu eldri. Menn hafa rannsakað og reikn» að hve langan tíma parf til pess að glóandi og hálffljótandi efni, sem sólin he6r hent til okkar frá sér, kólni og verði að föstu efni, og með pessum rannsóknum hafa menn sannað, að jörðin er miklu eldri heldur en áður er ávikið. Síðan „Radíum“ fannBt, og kenn- ingarnar um radiums-áhrif efnanna urðu hljóðbærar, hefir ný skoðun rutt sér til rúms í pessu efni. Enskur eðlisfræðingur, Strutt að nafni, skýrir frá pví í tímaritinu „Nature“, að hann geti lesið aldur jarðarinnar á ýmsum málmum, einkum peim, er samsettir eru af peim efnum, sem radiumsáhrif hafa. Hann hefir upp- götvað, að í Theorianit eru 9 kubik- centímeter af Helium, móti 1 grammi af málmi. l>egar hann svo reiknar út, hve langan tíma purfi til pess að framleiða svona mikið Helium með radiums-áhrifum efnanna, pá kemst hann að peirri niðurstöðn að til pess að petta Helium (t. d. í Theorianit) geti myndazt, purfi að minnsta kosti 240 millionir ára! Strutt ætlar að halda pessumrann- sóknum sinum og útreikningi áfram. Fyrir 10 árum síðan mundi enginn mafur hafa trúað pvíi að hin pögulu málmefni gætu kómið upp um aldur sinn. Dýrasta járnhraut heimsins kvað verða brautin sem verið er að leggja yfir Andesfjöllin, milli Chile og Argentina i Suður-Ameríku. A járn-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.