Austri - 06.11.1909, Blaðsíða 3

Austri - 06.11.1909, Blaðsíða 3
NR 40 ATJSTHI 153 brantarlagningu þeirri var byrjað krið 1873 af bræðrcnum Clarkt er var falið að leggja brautina frá Buenos Ayres til landamæra Chile. Járn- braut pessi liggur yfir svokallað Cum- brie fkarðt er liggur 3842 fet yfir sjávarflöt; á járnbrautarleið þessari eru 33 jarðgöng og er eitt þeirra 3000 metrar álengd, og viðþau göng verð- ur lokið 30. þ. m. Lengd járnbraut- arinnar er 1429 kilometrar, eða á- lika langt og milli Parísar og Wien, en sjálf (jallabrautin er 257 kilometr- ar, og er sú braut hin dýrasta sem bygð hefir verið, talið að hún hafi kostað 1 milljón pesetas hvern kilo- meter. Japanska og brezka sýningn á að halda 1 Lundúnum næsta ár. Á þar að sýna bæði listaverk og iðnað- armuni, svo og aðrar afurðir Japans og brezka rikisins. Sýningm verður opnuð 3. maí og stendur til oktober- loka- Yerður þetta hin fyrsta al- menna sýning er Japanar halda í Ev- röpu. Hefir japanska þingið veitt 1,800,000 yen til þess að standast út- gjoldin við sýninguna, ennfremur befir hver sýsla í Japan veitt mikið fé til sýningarinnar. Prins Arthui af Conn- aught verður heiðursforseti sýningar- innar, en forseti hennar verður her- toginn af Norfolk. Jarðabætur i Seyðisfjarðarkaupstað. Hér á eptir fer útdráttur úr vinnu- skýrstu yfir unnar jarðabætur í Jarð- ræktunarfélagi Seyðisfjarðarkaupstaðar scmurin 1908 og 1909: A. sléttun: Alsléttað og þaktir 2609 □ faðmar Plægt og berfað 1030 — do. Plægt 4551 — do. Sáðjörð (sáð grasfræi i) 1345 — do. Samtals 9536 □ faðraar B. 1 o k r æ s i: Pípuræsi 306 fðm. lengd 4 fet dýpt SteÍDræsi 76 —do. Hnausræsi 70 ■—„— do. Samtals 452 f'aðmar C. stærri skurðir: Varnarskurðir 200 fðm. lengd 6 fet dýpt Affalsskurðir 211 —„— 5 —„— Samtals 411 faðmar JD. Aburðarhús úr steini 576 teningsfet Pví miclur eru jarðabætur þær, sem unnar hsfa verið hér í kaupstaðnum undanfarin ár miklu minni en vera ætti, en þegar tek-'ð er tillit til þess að jarðarbætur þessar hafa aðallega verið unnar hjá 3—5 mpnnum, þá er það töluvert fó sem hver þeirra hefir látið vinna fyrir. Og eflaust hefðu flpiri bæjarmenn látið vinna að jarð- arbótum hjá sér ef þeir hefðu sóð sér það fært fjárhagsins vegna. Jarðabætur þessar hefir Bjarni búfræðÍDgur Eiríksson unnjð. Allmikið mun ennfremur hafa verið unnið að jarðabótum hér í kaupstaðn- um utan jarðræktunarfélagsins, og ern þær jarðabætur eigi taldar hér með. Skaðar allmiklir urðn á heyjnm og fénaði í Hjaltastaðaþinghá í votviðrunum og vatnavöxtunnm um daginn. pannig er mælt að bændurnir á Kóreksstöðum og Kóreksstaðagerði hafi misst um 70 lomb í Selfljótið, er flæddi langt yfir farveg sinn; en á Hjaltastað urðu hey- skaðarnir mestir. Iðnskolinn var settur hér 1. þ. m. Nemendur eru 15, 9 í 1. deild og 6 i 2 deild. P j skj gnfusk ipin Hrólfur og Nóra, sem gengið bafa héðan til veiða síðan í febrúar, eru nú hætt í ár. Hefir Hrólfur aflað 350 skipp. af fisk: en Nóra 1500 tunn- ur af síld, og auk þess þorsk fyrir 2« 3000 kr. tyrir Suðurlandinu framanaf vertíðinni. Skálanessímínn er nú fullgjörður; var opnaður nú í vikunni. Eins og áður er umgetið, þ á er það óðalsbórdi Jón Kristjáns- son á Skálanesi sem einn leggur fram féð til símabyggingu þessarar, 1000 kr. nú þegar og 100 kr. á ári í 10 ár. Seyðisfjarðarkaupstaður hefir þó veitt 100 krónur til símans, og að 8]álfs0gðu. veitir Seyðisfjarðarbreppur og Norður- Múlasýsla eigi minni upphæðir, þareð útgj^rðarmenn hér í firðinum geta haft stór mikið gagn af símanum- Á Jón Kristjánssou heiður og þökk skilið fyrir þá miklu rausn sem hann hefir sýnt hér sem íyrri, og væri ósk- andi að fleiri fetuðu í hans fótspor, eigi sízt samsveitungar hans hinumegin fjarðarics. Skip. „Helgi konuDgnr" að norðan í gær. „Ceres“ „Prospero" ogElj- an“ í dag. öp cd t> bd fe* W S' eS 2, oT 20 3 wa o* 3 5 3 S-4 §. 3. § ^ a g: ^ s B * c O* co c+- O: 04 <3 P 1 1 1 W o to 1 1 to o to m c C3 Ö 03 tb ó o tó O' O’ O- 1 1 1 w ^ w 1 1 1 rfn to to H-1 P' Ö OO ó ó ó Ói ó i p- hí 1 1 O >—■ l—i 2 - 0. 2 ý ú ce —i œ k c O ^ tsD ^ W c g 04 < có 4- cc Ó ó ó P" 1 1 00 Oi fcO © 1 1 H H K) s' P OO O 4- fU 1 1 1 1 1 1 O: w CO H ^ ho ' o o P •J C y 0> cs o* có fu f 1 1 p 03 O © O) W H H 0 CTQ to o tc ó ó ó ó Cu <1 a> ov P ps ert* p- p CT9 P a 00 t*r p frumvarp til laga um nýja kjordæma- skipun. Sennilegt að þingrof verði aí- leiðing þess. Innlendar fregnir. Pessir póstafgreiðslumenn voru skip- aðir 3. þ. m.: í Reykjavík: Óli Blön- dal; á Blonduósi: Boðvar porláksson; á Yopnafirði: Einar Runólfsson; í Keflavík: Ólaíur Ólafsson. Allt að 15°jo afslátt gef eg á öllum þeim húsgögn- um og öðru, er eg hef til solu frá, br. Jónatan por3teinssyni Reykjavík, frá þessum degi og til 1. des. Seyðisfirði 5/n ‘09. Herm. porsteinsson. Lyfjabúðinni á Seyðisflrði, verðnr lokað kl. 9 á hverju kvoldi frá 15. nóv. til 1. apríl. F. L. Mogensen. Símaskeyti (til Austrá-) S. E. Málmkvist, hefir hús til sölu á Véestdalseyri. Rví k. í dag. Prá Danmörku. Ráðaneyti Zahles afsalar sér 0llu titlatogi og óskar að losna við ein- kennisbíraing; væntir sama af íslands- ráðgjafa. Pingrof ólÍKlegt í bráðina, nema stjórnin fái skyndilega vantraustsyfir- lýsingu í fólksþinginu. Stjórnin ætlar að leggja fyrirþingið Linstroka. Undirrituð teknr að sér að þvo og strjúka L í N, gegn sanngjarnri borg- UD. Fljót afgre’ðsla. Gnðný Jönsdóttir, í Skaftfelli á Búðareyri. 8 „Kemur það mér ekki við----------------Eu gjörum nú ráð fyrir að eg færi inn til prófasts- ins og byðist til að koma í stað brúðgumans. Hvemig lýzt jómfrúnni á það?“ Ráðskonan á ekki orð í eigu sinni til að svara þvílíkri fjarstæðu. En nú bregður kynlega við. Brúðurin hefir heyrt þessa ókunnugu rödd í eldhúsinu, og hún ráfar þangað fram. Eu þegar hún sér þenoan sótsvarta, óhreina flæking, snýr hún við og ætlar að ganga iun á skrifstofa prófastsins. En svo langt kemst hún ekki. pví flækingurinn var stokkinn á fætur — hann tekur sárt að sjá sorg brúðarinnar og tinnst bann þurfa að hugga hana — og tekur prófastsdóttarina í fang Fér og sesir — á flækinga mállýsku —: „Eg ætla að spyrja prófastínn hvort hann vilji ekki gefa mór brúðurina.'' Og nú gengur fram af vinnukonunuro, því brúðurin tekur utan um hálsinn á honum og brosir framan í þær, ánægjan skín út úr henní. Flæk- ÍDgurinn hafði víst hvislað einhverju að henui, þegar haun tók hana í fang sér, þvf hann var eins og aðrir flcekingar að útliti, málfæri og bún ÍDgi; — brúðurin hefði ekki getað þekkt hver hann var, ef hann hefði ekki sagt henni það. Hann bar hana á handlegg sér inn til pró- fastsins, — ráðskonan og stúlkurnar labba á eptir — og skilja ekki neitt í neinu, En þegar jna kom, bar peim sú sýn fyrir augu, er hvorki brúðg'imi nfe brúður gétu nokkru sinni gleymt. pað var ardlitið á gamla prófastinum, þar sem „Nú, Jens er þá kominn.“ Prófasturinn rís á fætur og ætlar að fiýta sér til að heilsa tengda- syni sínura tilvonandi. „En — — — eg varð að aka tómum vagn- inum heim aptur.“ „Hvað er þetta? Hvað áttu við?“ „páð kom enginn brúðgumi með járnbraut« arlestinni í kvöld." „Já, já —það er nú svo. Spurðir þú ekki hvort von væri á neinni lest seinna í kvöld?“ „pað er ekki von á fleirum.“ „petta er leiðinlegt. Hann hlýtur að hafa orðið of seinn til að ná í lestina. Jæja þú ekur á stað 1 fyrramálið, þegar fyrsta lfestin kemur." „Já það er svo sem auðvitað“ sagði Jens, og labbaði hljóðlega út úr skrifstofunni“ Prófasturinn sat kyr, honum féll þetta illa Honnm var mein-illa við alla óreglu. pað sem einusráni var búið að ákveða, vildihann láta fara fram á ákveðnum tíma. Hann sló aldroi nemuá frest. Honum varð þungc í skapi. J>etta var ein- bvernveginn svo óskemmtilegt. Yar það hugsan- legt að manninum he fði getað viljað nokkurt slys til á leiðinni? pað var ölíklegt um svo sterkan og hraustan mann. Grat hann verið veikui? Nei, það var jafn ómögulegt, þvf þá mnndi hann hafa sent símskeyti. pegar pröfasturinn hafði velt þessu fyrir sér lengi, fór hann að setja saman símaskeyti, sem hann ætlar að láta Jens tara með til járnbrautarinnar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.