Austri - 08.01.1910, Blaðsíða 2

Austri - 08.01.1910, Blaðsíða 2
NR. 1 AUSTEI 3 ýi eru skilyrði pess, að allir, eða sem flestir góðir eiginleikar gróðrarafbrigð- isins nái fyrstum þroska. fetta kall- ast rrsktunarhœttir. Hér til heyrir að giöra tilraun með spíruð og óspíruð jarðepli, hvort pað horgar sig að spara ótsæði með pví að skera sundur átsæðisjarðeplin og setja pau, hálf í stað; einnig hversu pétt á að setja pau og hversu djúpt, hvernig á að undirbúa jarðveginn að vinnslu og áhurði. Uppskera manna af jarðeplum sem öðru, er mjpg misjofn og her margt til pess, svo sem mismunandi loftslag, jarðvegur og undirbúningur hans, a- burður, hirðing garðsins, lega og siðast en ekki sízt skal nefna afbrigðið. fað má segja að afbrigði jarðeplanna hér á landi séu pvinær jalnmprg og yrkjendurnir, en auðvitað er að pau eru ekki 0ll jafngóð. fessvegna parf að gjöra samanburð á hinum betri inn- lendu afbrigðum innbyrðis og á peim og útlendum atbrigðum, sem líkleg pykja til góðra prifa hér á landi, til pess að finna hin beztu, svo að hægt sé að rækta pau, og leggja niður pau, sem minni eptirtekjur gefa og eruyrkjand- anum til meiri eða minni skaða í sam- anburði við hin. I’ekkingin um pað, hvernig og hvern áburð beppilegast er að nota undir gefnum kringumstæðum, er mjög ófull- komin, og parf að afla frekari reynslu um pað. Notkun húsdýraáburðar er optast arðsom, ef áburðurinn er vel hirtur, en pað vantar reynslu fyrir pví, á hvern hátt hann verður að mestum notum. Og pað borgaði sig máske ennpá betur að nota tilbúinn áburð jafnhliða honum að meira eða minna leyti, eða vissar tegundir hans, Gróðiarstöðin vill leitast við að finna hvernig, hvenær og hverjar tegundir áburðar áað bera á undir ýmsum kring- umstæðum og hvort pað yfirleitt borg- ar sig að kaupa og nota tibúinn áburð og pá hvernig og undir hverjum kring- umstæðum. Jarðvegurinn er misjafn svo að ekki eiga sömu ræktunarhættir alstaðar iafn- vel við. Með tilraunum parf að tinna hverir peirra eiga bezt við á hverjum stað og kemur pá ekki sízt til greina val gróðurafbrigða og áburðurinn, pvi að pað er um að gjöraað „ræktarétta „sort“ á réttum stað“. Þegar land er tekið til ræktunar í peim tilgangi að gjpra pað að túni, er pað fyrst purkað ef pess er p0rf, og síðan sléttað, ef pýít er. Hingað ti'l hefir pví nær eingöngu verið notuð sú aðferð, að rista grasrötina ofan af og pekja svo flagið með pokunum, pegar búið er að jafna pað. En spursmál er, hvort ekki væri heppilegri sú að- ferð, sem byrjað er að nota hin síð- ustu árin og kallast sáðsléttu-aðferð eða sáðslétta. Rá er landið plægt með grasrótinni, flagið síðan hertað og jafnað og undirbúið eptir pörfum, til sáningar grasfræs. Sumarið, sem sáð er, er ekki mikils vaxtar að vænta, en næsta sumar og svo frafn, vex upp af grasfræinu og flagið er orðið að túni. Ennpá vantar reynslu um hversu heppileg pessi aðferð er og á hvem hátt hún gefst bezt. Gróðrar- stpðin vill gjöra tilraunir hér að lút- andi. Kemur pá einkum til greina að finna á hvaða árstíma heppilegast •er að „brjóta“ landið, hve nær fyrst borgar sig að sá í pað og pá hverju. Gétur pá komið til álita hvort heppi- legra er að sá í flagið næsta sumar eptir að pað var plægt upp, eða ekki fyr en á olrti sumri eða síðar, og fer pað mikiðeptir eðli jarðvegsins- Einn- ig er óvíst hvort heppilegra er, að sá strax grásfræi, eða sá fyrst hefrum eða rófum, — öðruhvoru — eða sitt árið hvoru, (eða enn öðrum jurtum) áður en grasfræi er sáð í flagið, og pað á pann hátt gjört að túni. Af gra?fræi er sað lleiri tegundum jafn- hhða í blendrngi, en reynslu vantar um pað, hverjar tegundir gefa mesta og bezta eptir-tekju og hver hlutföJ milli tegundanna eru heppilegust til pess að pær rnyndi sem péttastan gróður. Uað er heldur ekki fullreynt hversu endingargóður pessi gróður verður. Verið getur, að mikið af gróðr- inum deyi út nœstu árin, svo að hann verði mj0g gisinn og eptirtekjan svo lítil, að ekki sé við pað unandi. Auð- vitað er, að ekki á sama fræblöndun jafnvel við hvar sem er, og parf sér- stakar tilraunir til að finna bvað bezt hentar í pessu efni undir ýmsum kring- umstæðum. I pessutn tilgangi og marga annara tilrauna vegna er nauð- synlegt að hafa margskonar jarðveg og önnur skjlyrði breytileg, til pess að geta aflað sem víðtækastrar reynslu og gefið reglur og leiðbeiningar, sem ’ hver og einn getur lagað eptir sínum staðháttum. En pað er erfitt að hitta allar eða jafuvel flestar jarðvagsteg- undir á einum stað, og pessvegna væri æskilegt, að hafa dreifðar tilraunir hingað og pangað á sræði Búnaðar- sambandsins, líkt og Ræktunarfélagið hefir á sínu svæði, eptir norskri fyrir- mynd. Dreifðar tilraunir eru sér- staklega nauðsynlegar hér á landi, af pví að skilyrðín og staðhættirnir eru svo margsháttar. Smástoðvarnar eiga meðal annars að staðfesta eða hrekja, fyrir sitt leyti, gildi peirrar reynslu, sem pykir fengin við aðal-tilraunastöðiaa, um eitt eða annað atriði. Ræi eigaað sýna mpnn- um nýja ræktunarhætti og vekja á- huga á jarðrækt og fræðaum ýmislegt er að henni lýtur, einkum nýjungar. Það er pví rneiri von um, að nýir ræktunarhættir og gróðuratbrigði verði reynd, sem fleirum gefst tækifæri t.il að kynnast peim nákvæmlega, og eink- um ef menn eiga kost á að sjá pá notaða og gróðurafbrigðin reynd, pví að jafnan er sjón sögu ríkari, og margir eru tregirtil — fleiri en Tóm- as —, að trúa nema peir sjái. II. Síðan gróðrarstoðin tók til starfa eru liðin 4 ár. Rað er ekki langur tími, og mikið af honum hefir gengið til pess, að brjóta landið og búa pað svo undir, að hægt sé að gj0ra á pví tilraunir. Það er pví ekki von, að mikill árangur sé orðinn af starfi hennar, pegar pess einnig er gætt, að flestum tilraunum er pannig háttað, að um pær parf fleiri ára reynslu, til pess að hœgt sé á peim að byggja. Ressvegna pýðir heldur ekki, að gefa nákvæmar skýrslur um tilraun- irnar árlega. En pegar einhverri til- raun er lokið, skal gefa um hana, í heild sinni, sro nákvæma skýrslu sem p0rf er á, til pess, að almenningur geti gjprt sér fulla grein fyrir árangri hennar. Þeim til fróðleiks, sem lítið pekkja til gróðrarstöðvarinnar skal hér drepið á hinar helztu tilraunir sem par er byrjað á. Matjurtir. í prjú ár hafa verið gjörðar tilraunir með ræktun jarðepla og 2 síðustu árin höfð 12 afbrigði til samanburðar. Ressar tilraunir hafa misheppnazt, mest vegna pess, að grasið hefir eyðilagzt af næturfrostum, og hafa frostin gjort meiri skaða par en aunarstaðar, par, sem ætla má að pau hafi verið jafnmikil. Rykir mér líklega3t að orsakirnar séu pær, að landið er ekkj enn komið í fulla rækt, og liggur á bersvæði, mót árdegissól- unni, og að ekki hefir verið ko«tur á húsdýraáburði nema af skornnm skamti. Einnig er jarðvegurinn of leirblandinn og kaldur fyrir jarðepli. Gulrófur. Þær hafa einnig verið ræktaðar í 3 ár. Fyrsta árið var peim sáð í nýbrotið land og gáfu pá enga uppskeru, enda var pað sumar bæði stutt og kalt. sem marga mun reka minni til. Hin árin hafa pær gefið ailgóia uppskeiu. í fyrra gáfu pær uppskeru sem svaraði 72 tn. af dagsl. en í sumar ekki nema 63 tn. Með pví að reikna tunnuna aðeins 5 kr. gjöiir petta pó 360 og 315 krón- ur. Aburðurinn kostar um 50 kr., og verður pá afgangurinn fyrir vinnu og öðruin kostnaði. Káltegundir. f*ær hafa verið rækt- aðar 2 síðustu árin. Blómkál hefir ekki verið ræktað fyr en í sumar og óx pað mikið vel. Grænkál hefir reynzt mjög vel bæði árin. Hvítkál og rauðkál hefir par á móti ekki vax- ið svo, að pað yrði notað 'til mannéld- is, en ekki er pó vonlaust um að hægt sé að rækta hvorttvegaja. Kæraust meon upp á að rækta kál til muna, mætti pað verða til nokkurs sparnaðar í kornkaupum. auk pess sein pað væri til hollustu, matbæt’.s og tilbreytingar í matarhæfi. Um hreðkur, salat, spínat og gul- rætur, sem einnig hefir verið ræktað í gróð'-arstoðirmi og gefizt allvel, er hið sama að segja. I sumar var gjörð tilraun með 5 af- brigði af fóðurertum, og fékkst lítið eitt af fullproskuðum ertum af peim öllum, og' skemmdust pær pö af trosti í haust. Af pví sem raektað er í gróðrarstöðinni, hafa erturnar vakið mesta eptirtekt peirra er pangað hafa komið. Fóðurrækt. Til föðurs hafa verið ræktaðar fóðurrófur (turnips), bygg, hafrar, rúgur og toðugresi, og hefir allt gefið góða eptirtekju. Tvö síðustu árin hefir uppskera af 4 afbrigðum af fóðurróíum að meðal- tali samsvarað rúmleg 100 tn. af dag- sláttu (tn. talin 200 pd.) og er pað talið til jafns við 16 —17 hesta af beztu töðu að fóðurgildi, og er pó ekki tekið tillit til pess, að rófurnar auka nokkuð gildi pess fóðurs, sem pær eru gefnar með. Bæði gulrófum og fóðurröfum hefir verið sáð með sáðvól. Flýt- ir pað mikið fyrir sáningunni en krefur meira fræ og tefur grisjunina, en er pó talið sjálfsagt, ef um mikla ræktun er að gjpra. Bygg og hafrar hefir verið ræktað öll árin og jafnan gefizt vel, eptir pví sem von hefir verið til. -— í sumar var byrjað á samanburðar tilraunum með 6 tegundiraf hvoru, byggi,og höfr- um, til að reyna hverjar peirra eru fljótvaxnastar, hvort nokkrar peirra geta náð fullum proska og hverjar gefa mest fóður. Hverri tegund er sáð í 3 reiti og er hver peirra 1 ari (28 f.’) að stæið. Fræið var fengið frá tilraunastpð búnaðarháskólans á Ási í Norvegi og valdar pær sortir, sem par hafa reynzt fljótvaxnastar. Engin peirra náði fullum proska, en gáfu allar mjog góða eptirtekju til fóð- urs. Hafrarnir gáfu að meðaltali 28 hesta af purru heyi af dagsl. enbygg- ið 23 hesta. Mest eptirtekja af einni sort voru 30 hestar en af einum reit 34 hestar, reiknað á dagsláttu, og var pað af böfrum. Á nýbrotnu landigáíu hafrar 13 hesta reiknað á dagsl. og jatnmikið féllst par, sem byggi og höfr- um var sáð í blendingi á nýbrotið land. Tilkostnaður við ræktun byggs og hafra, kaup, vinau 0. fl., í áburði nál. 45—50 kr. í fræi 15—18 kr. að með- töldum flutningskostnaði á hvorutveggju af Seyðisfirði. Heyið má telja fullkomlega t0ðu- gæft, ef pið er ekki mjög seint slegið, og úrgangur er alls enginn úr pvi. Af áburði er eingóngu notaður tik- búinn áburður td pessara tilrauna. Tvo síðustu árin hefir verið sáð rúg, bæði vorrúg og haustrúg. Vörrúgur- inn hefir vaxið mjöglítið fyrsta sumar( og síðastliðmn vetur dó að mestu leyti vorrúgurinn, sem síð var í fvrravor. Haustrúguríun poldi betur veturinn og varð pó gisinn í sumar en hávaxinn, að meðaltali 3 al., og lót mjög nærri að hann næði. fullum proska. Aftur var sáð haustrúg í haust. Grasrækt með sáninau. í fyrra sumar var sáð grasfræi í rúma dag- sláttu, og óx frenur litið upp af pví pá I sumar varð taðan hávaxin en gisin og var pví lálin standa langt fram eftir sumrinu, ef vera kyuni að rótin péttist við íræfall. Nokkuð af fræínu var norsk blöndun, nokkuð ís- lenzkt og óx hin fyrnefnda betur. J»ar sem henni var sái fengust 10 hestar töðu af dagsláttu, en af hinni fengnst rúmir 8 hastar. J>ess parf að geta að ekkert var borið á pessa reiti í vor. Byrjað var í vor á tilraunum til að finna á hverjum títna heppilegast væri að sá grasfræi. í peim tilgangi voru teknii 5 reitir, hver 1 ári að stærð, og skyldi sáð í pá fyrsta dag mánað- anna apríl til ágúst, að peim báðum meðt0ldum. _f>essum tilraunum verður haldið áfram fyrst ura sion. Einnig var byrjað á tilraunum með frærækt af grastegunilum, til pess að geta fengið innlent fræ til sáningar. Meðal pessara grastegunda var vallar- foxgras. J>að óx svo velj að nema mundi 20 hestum væmim af dagsláttu- Bá var og byrjað á tilraunum til að finna heppiiegasta aðferð við nýyrkjn, samkvæmt pví sem áður er tekið fram. Yerður reynt að sá grasfræi fyrsta sumar eftir að brotið er landið, með meiri og minni áburði; í öðru lagi verður sáð höfrum 1 sninar og gras** fræi 2 sumur; i priðja lagi veiður flagið látið standa 1 sumar og pá undirbúið undir sáningu með grasfræi 2 sumur og í fjórða lagi verður sáð böfrum 1 sumar, rófum 2 sumur og grí>sfræi 3 sumur. 011um pessum til- raunum skal haldið áfram í 6 ár og halda nákvæma reikninga yfir tekjur

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.