Austri - 08.01.1910, Blaðsíða 3

Austri - 08.01.1910, Blaðsíða 3
NR. 1 AUSTEI 3 og gjold við hverja poirra, og byggja ]>ar á úrskurð uru, hver aðferðin er heppilegust pegarum holt ogvall-lendi er að ræða. Byrjað er á tilraunum með að smitta fræ og plontur beigjurta með bakteríum, sem geta Jlifað á rótum pessara jurta og vinna kpfnunarefoi fyrir jurtir, sem ekki eru belgjurtir. Köfnunarefnið er dýiasta efni áburðar- ins, og væri pvi mikilsvert að geta fengið það á pennan hnttúr loftinu. Um árangur pessara tilranna verður ekkert sagt, að svo stöddu, og pað er óvíst, að bakteríur pessar geti lifað og piifizt í íslenzku loftslagi. J.burðartílraunir hafa veríð gjprðar öll árin Er pá borið á ýmsa vegu ýmist húsdýraáburður eða tilbúinn á- burður, eða hvorutveggja i ýmsum hlutföllum; ýmist eitt eða fieiri af 3 hinum algeugustu tegundum tiibúins á- burðar, og pau einnig í ýmsum hlut- follum. Enn er ekki fengin full reyusla um peS«ar tilraunir, en margt virðist benda á að einkum van*i fosforsýru í jarðvegiun i gróðrastöðinni, en hún liggur á pnrrum grasmóura. Af trjáplöntum og blómum hefir verið gróðursett uokkuð í gróðrarstpð- inni, en ekki hefir hún enu haft neitt til sölu af peint, INokkrar ileiri tilrounir hefir gróðrar- stpðin gjort, en hér er ekki rúm til að geta peirra. f>ann tíma som starfað er við gróðrar- stöðina, stendur hún opin hverjum peim, er vill kynna sér starfsemi henuar, og væri æskilegt að menn notuðu pað meira en gjprt hefir verið. Síðastliðið sumar hetir uro 100 manns komið að skoða gt óðrarstöðina. í sambandi við gtóðrarstöðána er verkfærasýning og gefst möncum par kostur á að sjá flest þaujardyrkjufæii, sem vœnta m4 að alœecnt verði notuð við jarðyrkju hér. Nánari upplýsingar um gróðrar- stöðina og störf hennar gefur ráða- nantur Sambandsins eða — ef pess verður óskað, M. Stefánsson, Fram. Eram til starfa, unga pld á Isastorð, mun hin fögru feðrakvöld og frægðarorð. Pram til sigurs, íram til ljóss, pitt frammark sé: æ til gagns, en ei til hróss, svo atia té. Allttil parfa inn á við pér orku tem, siðum hollum legðu lið og listir nem; láttu vit og vinnufrið pitt verma land, en ei pví dreifðu út á við um eyðisand. Vort pá blómgast fagra Frón pess frelsisstund; foldin rækt, og fiskilón — af fjörgri mund. faðma ekrur fiollin há, pess fegurð er meir en litur. — Lof það á, af lpndum ber. S E. Málmkvist. Frá landsímastöðinni. Við landsímastöðina á Seyðisfirði voru í desembermánuði afgreidd 104 skeyti frá útlpndum fyrir samtals kr. 157,76 og 159 skeyli til útlanda (par af 97 veðurskeyti) fyrir samtak kr. 374,20. Símasamtöl voru afgreidd: 110 samtöl með 139 viðtalsbilum frá Seyðistirði og 174 samtol með 194 viðtalsbilum til Seyðisfjaiðar, Um sæsímann voru aLreidd 105 skeyti með 4616 orðum til út- landa (par af 97 veðurskeyti með 1709 orðum) og 430 skeytj með 3ViO orð- um frá útlsndum. Bæ jarst j órnarkosni ng. fór fram hér í hænum 3. p. m. til pess að kjósa 2 fulítrúa fyrir næsta 3 áia kjörtímabil, í stað fnlltrúanna Stefáns Th. Jónssonar konsúls, er verið hefir í bæjarstjórn frá byrjun, og Jóns Stefánssonar íyrv. pöntunarfélagsstjóra, sem ekki vildi geta kost á sér aptor. Sex fulltrúalistar voru framlagðir, en einn þeirra var ÓDýttur af kjor- stjórninni. Á A-listauum voru: húsfrúrnar Solveig Jónsdóttir frá Múla og Mar- grét Björnsdóttir; á B-listanum: Stefán Tti. Jónsson konsúll og Óiaf r Methúsalemsson pöntunariélagstjóri; á C-listanuro: Kristjáu Kristjánsson læknir og Fr. Wathne konsúll, a D- listanum: Kristjáu Kristjánsson læknir og húsfrú Solveig Jónsdóttú og á E- listanum: húsfrúrnar Margrét Björns- dótlir og Solveig Jónsdóttir. D- og E-listinn munu hafa verið gefnir út af andmælendum kvennfólks- ms, og var þeirri aðferð mótmælt á prenti kjördagsmorguninn. Kosningin fór pannigi að A-listinn hlaut 81 atkv., B-listmn ól atkv. C-listinn 67 atkv. D-listinn 1 atkv. og E-listinn 2 atkv. 11 atkvæðaseðl- ar nrðu ógildir. Kosningu hlutu því: húsfrú S o l- veig Jónsdóttir og héraðslœku- ir Kristján Kristjánsson. fetta, er i fyrsta sinn, sem kona er kosin í bæjarstjórn eða sveitarstjórn hér eystrai og er pví ástæða til að gleðjast yfir þvi, í'yrir alla pá, sem anna kvennfólkinu þeirra réttmætu rétlinda, og vona, að pær sýni nú í verkinu vit sitt og íramkvæmdarsemi. Skip. „Gambetta" kom hingað í gær til að taka tisk fyrir verzlunina Edin- borg. Með skipinu var Karl Steinsen verzlunarstjóii og Sveinu Arnason ytii fiskimatsm aður. Simasteyti (til Austra ) B,v. í dag kl. 95 f. h. Frá Laudsbankannm. Fógeti hefir úrskurðað Krist- jáni Jónssyni aðgang að banka- bókum og skjölum (Landsbank- ans). Stjórnarráð og banka- stjórn viöurkenna hann ekkisem gæziustjóra. Hannes íÞorsteinsson er bætt- ur gæzlustjórn, en síra G-nð- mnndur Heígasou skipaður i hans stað frá nýári. Kv. í dog kl. ]0,50 f. h. Lárus Sveinbjörnsson fyrrum háyfirdómari, andaðist i gærkvöldi. CD tí pa e-f- P- 5 09 p*r 0 Islenzk frímerki, brúkuð, allar tegi ndir, eru keyptar við háu verði í Framtíðinni. 4 kplluð Trix, hún er hér sanuarlega, og virðht hafa það fyrir mark og mið að hjáipa göælu’vin- konunni yðar, nefnilega mér, til pess að hljóta körónu píslarvottanna, og eg get á hverri stundu búizt við að hún nmhverfi öllu í pessu æruverðuga klaustri, pað álítur hún auðsjáanlega vera sioa aðalkölluu í pessu bili heyri eg til hennar; pvert ofau í allar klausturreglur og eiði er húu að syngja og skrafa með hávaða miklum úti á gangiuum, og á næsta vetfangi get eg búist við að hún komi þjótandi eins og hvirfiibylur inn i herbergið til mío til pess að biðja mig um leyfi til einhvers ólöglegs athæfis,------nei, hún mun freroja laga- brotið án minnar vituúdar, pví eg heyri að hún rennir sér niður stigagrindurnar til pess að komast pangað sem hún ætlar að fremja hrekkja- bregð sín. Eg sé uú í andi að pér, kæri vinur, sperrið upp brýrnar o.; spyrjið með efablöndnu brosu „Reuoa kiaHistnrmeyjarnar sér mður stiga- riðin eius og strákar? Já, já! Príoressan ætti það skilið . . o. s. trv. iNei, kæri vmur, þessháttar umferð um húsið er, sem betur fer, ekki farin að tíðkast almennt meðal klausturmeyjanna, þær eru líka flestar bomDar á þann aldur að pær ættu ekki hægt með pað, eg var aöeius að tala um Ttix Dornberg. En bvað sem nú ollu pessu liður, pá er eg viss ura að heniii tekst að loknm að koma mér T r i x Skáldsaga ' eptir Eufemia v. Adlersfeld Segusafn Austra Seyðisfirði Prentsiciðja Austra 1910

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.