Austri - 10.05.1910, Blaðsíða 2

Austri - 10.05.1910, Blaðsíða 2
NT’. 17 ÍUSTEI 60 skal kvatt til aukapings“, en aðalefni hernar e • að verja aðgjörðir ráðherra i bankaraálinu, og áfella fráíörnu bai kastió nina. Akærur pínar á bankastjórnina ætla eg að mestu að leiða hjá mér að svara, pví pær einar eru tilfærðar í grein pinni, sem áður eru marghraktar, að pvi leyti sem banKastjórnin verður með nokkrum rétti og sanngirni vítt fyrir pær. Að- eins vil eg minnast dálítið frekar á tapið áætlaða, pví pað er sá draugur, sem jafnöðum er uppvakinn, hv að rammlega sem hann er kveðinn niður. Er pað eflaust vegna pess að pað pykir svo feitt flesk, að almenningur veiði aldrei of smurður með pvi. Talan — jafnvel sjálfrar bankastjórn- arinnar, 100,000 kr. — er feikna stór upphæð í augum peirra, er lítið fé liala handa á milli, og er pví vorkunn )>ó pcím sem ekki hafa vandlega at- hiigcð hve ólíku er saman að jafna, sjált m peim og bankannm, vaxi hún svo í augum, að peir álykti án frekari ) im.iókuar, að kæruleysislega hafi v r.O með fé bankans farið. JTú pykist sjálfsagt vera fjarska s.nngjarn í garð bankastjörnarinnar, jiar sem pú færir tapáætlan ranu- söknarnefndarinnar niður um helming. Sú niðurfærsla hjá pér er af hyggind- um gjör, og gj0rir grein pína áhrifa- meiri, pví peir sem ásamt pér vilja styðja ráðherrann og gjöiðir hans, benda öðrum lesendum greinar pinnar á pað, að jafnvel pó pú sért að færa á betra veg fyrir bankastjórninni, verði'niðurstaðan sú, að áfellisverð sé hún engu að síður. Er pað allbiturt vopn á pá er ekki álykta sjálfir. Svo skal eg nú aptur víkja að á- ætluðu tap-upphæðinni. Getum við ekki orðið sammála um pað, að til pess að geta gjört nokkra áætlun á viti byggða, pyrftum víð að vita hvernig árferði verður nokkur næstkomandi ár? Eg hefi margsinnis íarið um Aiisturland allt, og pó tvis- var um aðra fjórðunga landsins, og hvar sem. landsbankinn hefir verið úefndur, hefi eg heyrt stjórn hans vítta fyrir hve treg hún væri að lána, og hve lítið hún lánaði gegn góðum veðcm. ISú er hún vítt fyrir ógæti- legar lánveitingar. Eæst nokkurt samræmi í petta? Já. Eignir hafa vegna ills árferðis fallið stórkostlega í verði, og pá auðvitað tryggingin í peim að sama skapi. Efnaðir menn hafa orðið félitlir eða jafnvel félausir, og áby’gð peirra pvi ekki jafn mikils virði nú eins og pegar lánað var. Hefði pað verið bankanum sæmandi ng hannuppfyllt skyldu sína, að styðja landsmenn til nytsamlegra fyrirtækja, að neita efnuðum mpnnum um lán, af pví ófyrirsjáanlegt væri hvort peir béldu sama fjárhag til dauðadags? Það eina sem bankastjórnin verður vítt fyr!r, er pað, að hún var ekki gædd somu spádómsgáfu og rannsókn- arnefndin, að geta vitað fyrirfram hverjir fara mundu á hofuðið og hverj ir fjár.afla. Að öllu athuguðu verður niðurstaðan sú, að pegar sanngjarnlega er litið á allar kringum.tæður, ber pað vott um Eerlega gott eptirlit bankast órnarinnar, að í undanförnu árferði skuli pó ekki hafatapast nema nokkur hluti varasjóðs. Ekki ber pað vott um að ráðherrann ætl:st til meiri e''n' í fjárveitingum framvegis, ef satt skyldi vera, að hann ætli nú að taka stórt lán (2 milhónir) handa Landsbankanum. Þá skal víkja að spurningu pinni: „Hví skal kvatt til aukapings?11 Pú segir, að með aukapingskröfunni sé að- eins að ræða um „ónærgætni eða órétt, sem 3 borgarar pjóðfélagsins pykist hafa orðið fyrir.“ .Þetta er algjörlega rangt, og alls ekki likt jafn greindum og gœtnum manni sem pú ert, að slá slíku fram. Astæður eru allt aðrar, enda er pað engin nýung pó einn og annar verði íyrir órétti; og að fyrver-- andi ritstjóri Isafoldar yrði til að koma á fót fullkomnu réttlæti i landinu, hefir víst. hvorugum okkar dottið í hug, heldur aðeins peim, sem telja pað eitt rétt, er horfir peim sjálfum til hags- muna. tað er að vísu satt, að mækr borgarar hafa ovðið fyrir órétti, en engum dettur í hug að setja pá á stæðu á odd, pá otað er fram auka- pingskröfunni, en ákærur pær er rann- sókuarnefndin ber á — ekki Krist. án Jónsson — heldur á dómstjóra lands- ins, eru pannig vaxnar, að eigi má kyrt liggja, og pað er ein af ástæðun- um til aukapingskröfunnar. Séu á- kærur rannsóknarnefndarinnar á r0k- um byggðar, parf að reka dómstjórann tafarlaust úr embætti, pví ekki væri pað pjóðinni sæmandi, að hafa pann dóm- stjöra, sem sakfelldur er um pá með ferð á landsbankanum, er giöri haun með réttu rækan frá starfi sínu við hann. Engin réttlæting er pað, pó ráðherrablaðið klappi houura á vinstri kinnina um leið_ og pað slær hann á pá hægri. Sé dómstjórinn saklaus á- kærður, parf tafarlaust að bjarga sóma landsins og láta hann fá uppreisn. fetta er ein ástæðan til aukapings- krofunnar, en fleiri eru ótaldar. Með frávikning gæzlustjóranna 22. nóv. f. á., misbrúkar ráðherrann frara- kvæmdarvald sitt, og með afsetmng peirra við áramót, og skipun nýrra, brýtur hann pingræðið. Sá kjörgr'.p- ur er viðkvæmur öllum heimastjórnar- mönnum. Telja peir sér ekki sæm andi að setja fyrir sig nokkuð pað er í peirra valdi stendur til að vernda pað. Yiðkvæmt atriði ætti pað eiunig að vera öllum frumvarpsandstæðingum, sem halda sér svo fast við allt sem er, eða kallast form — jafnvel ímyndað foim — að peir hika ekki við að hafna hinum pýðingarmestu réttarbötum og hagmiunum p óðinni til handa, heldur en brióta nokknrt formsatriði, jafnvel pó enga pýðingu hafi, Nú eru peir nýbúnir að umbera pað að ráðherra hetir frestað að kippa í lag peim „skelfilega“ háska sem stafar af setu íslandsráðherra í rík:sráðí Dana, svo flestum peirra — c: peim, sem meina nokkuð af pvi sem peir segja — pykir sér ofmikið boðið, með pví að ráðh. rjúfi nú form og brjóti log, sem hann gjörir með afsetn'ng gæzlustjóranna og skipan nýrra. — Eg fyfir m'tt ieyti get ekki betur séð, en Bj0:n tefli djarft með pví að ætlast til aðflokks- menn sínir umberi sér pað að gj0ra allt í einu, óhlýðnast löggjafarvaldinu, brjóta pingræðið, mísbrúka framkvæmd- arvaldið og lítilsviiða dómsvaldið í landinu, en petta Ii. fir hann allt gjört í bankamáliuu. Dómsvaldið lítilsvirli bann með pví að hlýða ekki fógetaúr- skurði 4. jan. p. á. Hér að framan eru taldar aðalástæð- urnar fyrir aukapingskröfunni pær er eg man eptir í svipinn. — AðaD ástæðurnar að pví leyti, að pað eru pær ástæðurnar sem allir pólitískir flokkar í landinu eru samraála og sam- taka um, með peirri einni undantekn- ing sem áður er nefnd, en svo hafa flestir flokkar í landinu par fyrir utan aðrar ástæður til aukapingskröfunnar, pó sín ástæðan r ði h,á hverjum. Landvarnarm. var svo brátt í brók, á meðan H. H. var ráðh., að fá íslandsráðh. út úr ríkisráði Dana, að óskiljanlegt er, að sú værð sé yfir pá kom>n nú, að peir láti sig engu skipta hvort peir losa hann paðan fyr eða s.ðar. Ekki er pað heldur samræman- legt fyrri framkomu peirra, ef peir una pví að hafa pann ráðherra lengur er kiknar í knjám í hvert sinn er „danska mamma“ lítur brosandi til hans. Þeir ættu ekki að geta álitið hann líklegan til stórræða ef hún ylgdi sig. Aðflutning ibannsmenn ættu að vera búnir að veita pvi eptirtekt, að nú pegar hefir hrotið af einni tungu ráð- herrans — blaðinu Norðurlandi — tillaga um að gjöra ekki út um skatta- Ipgin á næsta pingi. Nái sú tillaga fram að ganga, sem varla parf að efa eins og Björn hefir pingið á valdi sínu, pá er pað sama sem frestan á bann- logunum. Eí' bannlögin kæmu til framkvæmda, áður en ný skattalög yrðu staðfest, væri verulegur fjárhagsvoði fyrir landið á ferðinni. — Miindi pað koma fjárhag landsins í verulega ó- reiðu — ef hann hefir ekki pegar komist pað s. i. ár. Eg verð pvi að telja víst að Templarar og peirra fylgj- arar styðji aukapingskröíuna, pví eg geng út frá pví sem sjálf-ögðu, aðpe.r vilji hvorki setja fjárhng lundsins í voða né að bannlögunum sé frestað. Þeir hljóta pví að f'ylgja aukapings- krpfunni, pvi ella eru peir annaðhvort kæringarlausir uin fjárhag landsins, eða hjartað fylgir ekki tungunni í á- kafa peirra með að koma á bannlög- unum. Þú segir enn enga ástæðu færða svo mikia að réttlæti pað „stímabrak og fiáreyðslu“ sem aukaping hefir í för með sór. Eg pykist hafa sýnt hér að framan, að aukapingskrafan sé á full- um rokum byggð. Fyrst svo er, hvort sæmir okkur pá að vera að telja eptir pö við parfum nokkuð fyrir pví að hafa að fá henni framgengt, fyrst um pjóðarhoill og pjóðarsóma er að ræða. Hvað fjáreyðsluna snertir, pá er peg- ar sannað að húu parf engin að vera með pví að aukapiug í ár sparar auka- ping 1912, eins og pú drepur á 1 0ðrum stað í grein pinni, og mótmælir ekki að satt só, enda er paðóhrekjan- legt, pví ekki veit eg til að nokkrum minnihlutaraanni detti í hug að væna meirihlutann pess, að hann bregði pað lo'brð, að sampykkja stjórnarskrá- breytinguna á næsta pingi, og pá æ.ti slíkra getsaka ekki að vera að vænta frá meirihlutamönnum. Eg verð pví að telja pað blátt áfram blekking, eða ryk í augu alpýðu, að reyna að gjóra hana aukapingskröf'unni fráhverfa með kostnaðargrýlunoi. Sú ákæra nær ekki til pín. Eg skal engan veginn neita pví, að nokkrir muni hafa ástæðu til að vera andstæðir aukapingskröfunui. Það eru: 1. Þeir er lifa á ráðherranum og meta persónul. hagnað sinn pjóðarheill framar. 2. Heimastjórnarmenn, ef nokkrir eru, sem sækjast eptir að ná aptur vötdu m. Eg býst nú hreint ekki við, að pér dyljist pað, að eg vil hafa ráðherra- skipti, pví pað tel eg lands og p;óðar nauðsyn. Eigi að síður er mér pað ljóst, að ef B örn situr fram að næstu kosningum, pá er flokkur hans — eg veit ekki hvað hann heitir núna — sjálfdæmdur. Flokknum í heild sinni ætti pví að vera aukapingskrafan geð- felld, ef hann vill völdum halda Bví ef hann hugsar til að geta staðizt næstu kosningar, pá er bouum brýn nauðsyn að hafa áður stjórnað, minnst eitt ár, með 0ðrum ráðherra — peira ráðh., sem hefir afplánað nokkuð af biotum pess núverandi. Heiinastjórn- arraenn eru engu að síður aukapingskrof- unni fast fylgjandi, pví peir meta pjóðar- h ill miklu framar pví, hver skipar æðsta vaidasess landsins, ekki sízt par sem við eigum enga von pess, að H. H. taki aptur við ráðherrastöðunni, pó fiokkur sá er hann fylgir næði yfir- tpkum. Eg pykist nú hafa réttlætt, að auka- pingskrafan sé á rökum byggð. Samt eru enn atriði í grein pinni, sem eg v;l minnast dálítið á áður en eg kveð Þ'S- Mér pykir pað eptirtektavert, að jafngreindur og gætinn maður sempú ert, skulir láta fram úr pér fara, að vald pingsins sé ekki vettugi virt með pví að ráðb. óhlýðnast ótvíræðum fyrir- mælum pess, hvað gæzlustjóra lands- tninkans snertir. Eg par-f ekki að t']0iyrða meira nm pað hér, pví eg hefi áður talað all-rækilega um pað atriði. Mér finnst pað bera vott um m kinn kjark hjá pór, og blint flokksfylgi, að pú skulir leggja út í að afsaka ráðh. með pví að hann sé að taka í taum- ana til að hnekkja „sukki og léttúð“ í fjármálum par sem pað er einmitt pað, sem hvað helzt einkennir stjórn Bj0tns Jónssonur — auk pess hvað hann er heimafrakkur samanborið við auðmýkt hans hjá Donum — hvað hann er óspar á fé landsinsí bitlinga handa vildarmonnum sínum, og hvað luginn hann er á að búa til embætti handa peim á lands kostnað. J?ú hefðir pö átt að vera búinn að veita pví eptirtekt, að á síðustu fjárlpgum alp. hækkuðu alfir útgjaldaliðir lands,óðs — pó bitlingaliðurinn mest — nema sá er ætlaður var tjl einhverra nytja í landinu. ]pú ferð um pað mprgum fögrum orðurn, hve lrlýðni og auðsveipni v:ð yfrrboðara sína sé lofsverð dyggð. Eg mótmæli pví enganveginn, en held pvr pó íram, að pað verði að vera með nokkrum takmó'kum. pannig tel eg engum skylt að hlýða yfirboðurum sínum lengur ea hann telur sóma sín- urn og samvizku samboðið. Eigi skal heldur hlýða yfirboðuruniun ef poir skipa fytir í peirri grein senr peiur er óviðkomaudi, eins og pegar ráðherra skipaði Kr. J. og Eir. Briem frá gæzlustjórastörfum sínum við síðustu áratnót, ella verður sú lofsverða hlýðni að lítilcnótlegri auðnrýkt sem fáir hrösa. Djarfmannleg framkoma, og par til að halda hlut sínum, h-vort sem rið æðri eða lægri er að etja, he£r verið talrnn góður kostur, bæði fyr og siðar, á moðan pað gengur ekki svo langt að p 5 tegi * Tjast prjóska.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.