Austri - 16.01.1911, Page 2
STR- 2
A U S T R T
6
Að afloknum lestrarfélagsfnndi 11.
'desember n. 1. í Mjóafirði, »ar hald-
inn pingmálafundur af 14 alþingiskjós-
■endum, sem mættir voru og nokkrum
fulltíða ungmennum, sem þó eigi
^reiddu atkvæði.
I. Sambandsmálið. Á fund-
inum kom fram eindregið fylgi við
stefnu sjálfstæðisflokksins f sambands-
■málinu, a siðasta þingi, en eigi rar
jþað undir atkvæði borið, af því að
íbúizt var við f ölraennari fundi síðar.
II. J>ingseta núverandi
'k o n u ng kj 0 r i nn a þingmanna.
Tundarmenn voru allir sammála um,
;að seta þeirra á næsta þingi væri
allsendis óviðurkvæmileg, eigi að eins
vegna þess, að þeir þegar hafa setið
;á þrem reglulegum þingum og þannig
ilokið kjörtíma eptir venju undanfarinna
ára, heldur einnig fyrir þá sok, að
þeir eru allir stjóruarandstæðingar, og
því hættulegir þingræðisreglunni.
Svolátandi tillaga var samþykktmeð
'öllum atkvæðum:
Fundurinn lýsir óánægju yfir því,
að eigi hafa þegar verið kvaddir nýir
konungkj^rnir þingmenn, og skorar
því á alþingi að viðurkenna ekki l0g-
mæta setu nóverandi konungkjörinna
iþingmanna, á næsta þingi, nema eptir
nýrri tilnefningu. Jafnframt lýsir
fundurinn því yfir, að hann telur
vel fara á því, að 3 nýir konung-
■kj^rnir þingmenn verði kvaddir úr
■stjórnarflokknum og 3 úr flokki
andstæðinga.
TTT. Stjórnarskrármálið.
’Eptir talsverðar umræður um einstök
atriði þess máls var borin fram svo-
látandi tillaga og samþykkt í einu
ihljóði:
Fundurinn skorar á alþingi að
samþykkja fyrir sitt leyti þær
breytingar á stjórnarskránni,
a ð íslenzk mál verði eigi borin upp í
ríkisráði Dana,
aðtölu ráðherra megi breyta með
]0gum,
aðráðherra han engin ákveðin eptir-
laun,
að afnema megi eptirlaun með legum,
a ð allir alþingismenn bóu þjóðkjörnir og
.aðskipa megi með lögum fyrirkomu-
lagi kirkjunnar gagnvart lands-
stjórninni. Ennfremur var sam-
þykkt með 10 atkvæðum gegn 2
að kosningarréttur til alþingis skuli
miðaður við 21 árs aldur í stað 2B
ára, og með 7 atkv. gegn 4 að kjör-
gengi til alþingis sé miðað við 25
ara aldur í stað 30.
tá var fundi frestað til 18. des.
■síðdegis, en sakir ótryggilegs veðurs
mættu að eins 11 menn atkvæðisbærir
og var þá tekið fyrir.
IY. Fj árhagsmálið, einkum
að því er snertir hin útlendu stórlán.
Út af því samþykkt með þorra at»
kvæða:
Fundurinn skorar á alþingi að
viðhafa hina mestu varfærni í lán~
tökum landssjóðs vegna, o/ álítur
hann með tilliti til atvinnuvega
vorra, eins og þeim nú er háttað,
og með hliðsjón af reynslu grann-
þjóðanna, varhugavert að binda
landsmonnum stóra útlenda skulda-
byrði.
Y. V- á trygging s j ó m a n n a.
Almenn óánægja kom fram á fandin-
um út af lögunum um vátrygging sjó-
manna frá 30. júli 1909, og taldi fund-
nrinn æskilegt að þeim væri breytt
frá rótum. Út af því var samþykkt
svolátandi tillaga:
Fundurinn felur alþingi að endur-
skoða lögin um vátryggingu sjó-
manna frá 30. júli 1909 og hlutast
til um þá reglugjörðarbreytingu, að
sjómenn geti notið sanngjarnrar
tryggingar á öllum tímum ársins.
J»ar til telur fundnrinn meðal ann-
ars það. að menn þeir, sem í for-
föllum skipskráðs sjómanns fara á
sjó og drukkna, njóti hinna semu
réttinda um líftryggingu og hinn
skipskráði.
VI. Sóknargjaldalágin
19 0 9. Út af þeim var þetta sam-
þykkt:
Fundurinn skorar á alþingi að
breyta l0gum þessum svo að fri-
kirkjumonnum séu engar kvaðir
lagðar á herðar til þjóðkirkjunnar,
þótt sóknargjöld þeirra séu lægri
en þjóðkirkjumanna; ennfremur að
6/» hins ákveðna sóknargjalds, 2,25
krónur, verði jafnað niður eptir
efnum og ástæðum, en aðeins */9
verði framvegis nefskattur.
VII. Lögum vátryggingu
sveitabæja frá 190 5. Útaf
þeim var samþykkt þessi tillaga:
Fundurinn telur tryggingarkjör
þeirra, sem í sveitunum búa, óeðli-
lega þröng, þegar borið er saman
við tryggiugarkjör kaupstaðanna
eptir lögum um brunabótafélag ís-
lauds frá 1907. Væntir hann að
alþingi sjái sér fært að breyta
nefndum lögum frá 1905, svo, að */5
huseigna í sveitum fá.st tryggður
eins og ákveðið er um byggingar
kaupstaðanna.
Til umtals komu ýms 0nnur mál,
svo sem skattamálið og log um skipa-
ábyrgð frá síðasta þingi, en vegna
dagþrota varð eDgin fundarákvorðun
tekin um þau.
Mjóafirði 18. dss. 1910.
B. Sveinsson. Sv. Ólafsson.
Fundargjorð.
Sunnudaginn 8. janúar héldu Borg-
firðingar þingmálafund í þinghúsi
hreppsins. Fundarstjóri var kosinn
Hannes Sigurðsson hreppstjóri og
skrifari |>orsteinn M. Jónsson kenn-
ari.
Á fundinum voru þessi mál rædd:
1. Sambandsmálið. Umræð-
ur hóf J>orsteinn M. Jónsson. Eptir
talsverðar umræður komu fram tvær
tillögur, önnur frá síra Einari Jóns-
syni prófasti, svohljóðandi:
„Funduricn aðhyllist frumvarp
það í sambandsmálinu er minni-
hlutinn í því máli, bar fram á
þinginu 1909“.
Hin tillagan var frá málshefjanda
og var svohljóðandi:
„Fundurinn telur gjörðir meiri-
hluta seinasta þings i sambandsmál-
inu algjörlega réttar og skorar á
næsta þing að hvika ekki frá stefnu
þess í því máli, Ef Danir áður
• r langt liður, vilja ekki sinna réttar-
f. kr0fum íslendinga, teljum vér rétt
að fara að^undirbúa skilnað“.
Yoru tillögurnar bornar til atkvæða
og var tillaga málshefjanda samþykkt
raeð 25 atkvæðum gegn 13.
2. S t j ó r n a r s k r á r m á 1 i ð.
Síra Einar Jónsson hóf umræður og
bar fram svohljóðandi tillögu:
„Fundurinn skorar á alþingi að
taka stjórnarskrá íslands til endur-
skoðunar og óskar sérstaklega eptir
afnámi konungkjörinna þingmanna".
Tillagan var samþykkt í einu hljóði.
3. F á n a m á 1 i ð. Málshefjandi
J*orsteinn M. Jónsson, bar fram svo-
hljóðandi tillögu:
„Fundurinn skorar á næsta þing
að semja log um sérstakan íslenzk-
an kaupfána“.
Samþykkt raeð 22 samh’jóða at-
kvæðum.
4. Aðflutningsbannið.
Málshefiandi var Úorsteinn M. Jóns-
son. Eptir nokkrar umræður bar
Einar Sveiun Þorsteinsson trésmiður
fram svohljóðandi tillögu:
„Fundurinn skorar á alþingi að
halda íast við gjörðir síðasta þiugs,
að því er snertir lögbann á inn-
flutningi áfengis. og hvika í engu
frá þeirri stefnu, hvorki með frest-
un bannlaganna né tilslokun á
þeim“.
5. Skattamál. Einar Sveinn
J>orst< mssou bar fram svohljóðandi
tillögu. er samþykkt var f einu hljóði:
„Fuuduiinn skorar á alþingi og
stjórn að •mmja og setja sem hag-
feldust toli-lög, er tryggi landssjóði
tekjur í stað áfengistollsins, án
þess þó að hækka sérstaklega toll á
kaffi og sykri, og hallast að því að
lögleitt verði gjald á aðfluttri vöru,
en ekki auknir beinir skattar á
þjóðinni.
6. Maríulombin. Samþykkt
svohljóðandi tillaga í einu hljóði:
„Fundurinn skorar á alþingi að
afnema Maríu-og Péturslambagjald-
ið, en endurgjalda hlutaðeigandi
prestum tekjumissir, er af því staf*-
ar, úr landssjóði".
7. Læknishérað. Svohljóð-
andi tillaga frá prófasti samþykkt í
einu hljóði:
„Fundurinn skorar á alþingi að
gjora Borgarfjarðarhrepp að sér-
stöku læknishéraði, er jafnframt
geti náð yfir Loðmundarfj0rð“,
8. Samgongumálið. Máls-
hefjandi síra Einar Jónsson. Eptir
nokkrar umræður bar hann fram svo-
hljóðandi tillogu, er samþykkt var í
einu hijóði:
„Fundurinn skorar á alþingi að
sjá um, að ank strandferðabátsins,
komi skip þau er ganga umhverfis
landið, eptir róðstöfun þeis, noakr-
um sinnum við á Borgarfirði, sér-
staklega á útmánuðum, í norður-
leið (einknm í marz) og í október
á suðurleið*1.
9. S í m a m á 1 i ð. Prófastur bar
fram Hvohljóðandi tillögu, er sam-
þykkt var með ellum atkvæðum:
„Fundurinn skorar á aiþingi að
láta legaja ankasíraa frá aðals min-
um á Fljótsdalshéi-aði, um Ó.höfn
til Bakkagerðis í Borgarfirði“.
10. Eptirlaunamálið. Svo-
bljóðandi tjllaga sumþykkt frá Á na
Steinssyni útvegsbonda, í einu hljóði:
„Fandurion sk >ra á alþingi »5
afnema 0ll eptirlauri'*.
11. Aðskilnaðnr ríkis og
kirkjn. Málshetjiudi síra Einar
Jónsson, oar fram svohljóðandi til—
lögu:
„Ef frumvarp kemur fram L
næsta þingi um að kilnað ríkis og
kirkju, éskar funduriim að þvf máli
verði frestað, en verði því ekki
framgengt, álitnr fundurinn >étt, að
hið lúterska kirkj félig í landina
verði lktið halda öllum þeira eignura,
er nú eru taldar kirkj nni“.
Tillagan var samþykkt.
Fleiri mál lágu lyrtr umræðu, en
fundurinn hafði staðið svo lengi, að
menn hpfðu eigi tíma til að t«ka þau
til meðferðar.
í lok fundar var fundargjöi ðin upp-
lesin og samþykkt.
Hannes Sigurðsson
(fundarstjóri).
J>orsteinn M Jónsson
(ritari).
„Ekki batnar Birni enn
banakringluverknrinna.
Björn minn S'efánsson er á betri
buxunum í Anstra 10. þ. m. og þyk-
ist vera að seoda mér jól».glaðningu.
Yíst hefir hanu til sendingar vandað,
því að þetta á að vera svar við grein,
sem eg reit í Austra 27. ágúst n. 1.
Við að hafa umhugsunart mann einum
mánuði lengri, hefði hann þó væntanl.
komizt að þeirri niðnrstöðu, að betra
var ósvarað en þetta skeyti hans.
Smfðisgripurinn hefir sem sé mistek-
izt herfilega, og það gegnir furðu, að
Bj0rn skuli svo fastle^a krefjast svars,
og sjá ekki, að bezt var að láta nafns
8íns hvergi getið við slíka ritsmíð.
Mér er Dær að halda að Bjom hafi
í félagi við Löngu-brúnkollu klakið
út kreistu þessari, því að skynngum
manni, eins og Birni, var það ella
ekki ætlandi.
J>að er hálf skoplegt að sjá þann
bregða oðrum um lélega „Logik“,
sem sjálfur setur fram aðra eins lok«*
leysn og þetta er hjá Birni:
„pú virðist ekkert hafa út á það
að setja, þó dómstjóri landsms væri
óreiðumaður i fjármálum. Fytst þú
vilt ganga svo langt í þvi að moka
af Birni, þá er þér það ekki ofgott*1.
|>etta eru líkingar, sem segja sex,
eins og málsgreinar pær sem á eptir
fara; — að eg nú ekki tali um
pólitiska íariseann í niður-
lagi bréfsins hjá Birui. Eg held
guðfræðingarnir þurfi ný gleraugu
til að finna með þá persónu í ritn-
ingum Gyðinga, ef Björn hjálpar
þeim eigi Eu að svara þessan vata-
sömu fyndni Bjarnarj 1 alvöru, er
ekkert viðlit.
Aðalágremingsefni okkar Bjarnar
er löngu útrætt, en engum lið að
skattyrðingum. J>ess vegua sneiði eg
að mestu bjá 0ilum svigurroælum
hans til mm, spuiningum hans út i
h0tt og aíbökuuam hans á því, som
eg heii sagt. Alér fiimst honum bafa
farið líkt og peim, sem hendir 0sku