Austri


Austri - 16.01.1911, Qupperneq 3

Austri - 16.01.1911, Qupperneq 3
NR. 2 A U S T R I 7 andviðris í roki, — og fær ryk i augun. Mig furðar nlls ekki & pvf, pótt Björn vilji n ú kasta að mér hnútum og sjái óglöggt raálefnið fyrir mann- inum. Hann er einn af peim, sem bást eiga með að nnna pólitiskum andstæðingum sannmælis og tilhneig- ingn hafa til að gjora sannleikanum fremur lágt undir höfði, pegar peir purfa að „anda kalt“ á náungann, eins og Björn hefir komizt svo fira- lega að orði. En Birni hefir á annan veg borizt á slysalega i pe.sum síðasta leíðangri. Svo kalla eg pað að fara á grynnsta Taðinu yfir aðalefnið i grein minni, en kafa jafn djúpt og hann gjarír um fjárhagsástand pöntunarfélaganna austfirzkn, eða pá að pjóta upp með andfælum út af fórnum á altari flokksfylgis. I>að er óeðlileg viðkvæmni hjá honum í pessum efn- um, ekki ólík kvilla peim, sem læknar kalla „Hysteri“. Um fjárhagsástand pöntunarfélaganna; hafði eg aðeins pessi orð:-------*og Guð náði pá liankastjórn, sem tekur pöntunarfé-1 lögin austfirzku til fyrirmyndar um mnðferð fjár“. Eurðu gegnir að tokkur skuli geta hneyksiast á pessum orðum. Verzl- unarlánabrallið alreemda henr vitan- lega, ásamt ýmsa öðru komið pönt- unarfélogunum á kué, og getur pví ekki verið bönkum eða öðrum fé« sýslufyrirtækjum til fyrirmyndar, en fremur til viðvörunar. Samt verður Birni svo bilt af Þessum orðum, að hann fer að tjá «ig og samverkamenn sína — auð- vitað forsprakka lélaganna — um ósérplægnislega fraramistöðu f pönt- unsrstarfinu, jafnframt og hann gefur mér olbogaskot fyrir að hafa setið hjá óhyggjulaus og hagnýtt arðinn af aukinni samkeppni, en sveigt pó ósæmilega að pöotunarfélögum. þetta var meira en óparft bjá Birni, pvi :að engin pöntunarformaður á Austur- Jandi annar en hann mun svo orð- sjúkur, að firrast rið áðurnefnd orð roin, eða svo glámskyggn, að sjá í peim meiðandi ummæli.- J>að er svo sem auðvitað, að margir peirra hafa sýnt lofsverða ráðdeild og ó- ■sérplægni í pöntunarstarfinu, eins og vera bar, en tafizt getur fyrir Birni að sannfæra almenning um, að allir eigi peir pað lof skilið. Ur pví honum var gvo annt um að 'teljast til hinna útvöldu í flokknum, pá ætti bann að sneiða sero mest hjá sjálfsholi á annara kostnað, pví pekkja átti hann pá gömlu kenn- ingu, að fátækur er sá af dyggðum, sem flast af peim raupar. Eg fyrirgef Birni fúslega mis- hermið um mig, sem stafað getur af ókunnugleika. Eg hefi ekki setið hjá samkeppninni, en keppt sjálfur, veiið í pöctunarfélagi og fengist við ppntun lengi, Pöntnn sú hefir pó aldrei komizt svo hátt í heiminum að nieira væri pantað en elni voru á að borga, 0g pessvegna engum •orðið að fótakefli. f>á hafa Gfámsaugu missýninganna pigi síður bag-ið Birni pegar til fórnaona kom. Hann virðist eigi geta hugsað sér pan- n<ma á einn veg p. e. óstémdeg.n, 0g viiðist hanti t'.u a mútur i h'n a. Etki hugði eg hann pó vilja stnna með pessu forna m&ltækiS: Opt kemnr við sáran fót. Björn bafði f opna bréfinu sinu til mfn, 9. maí n. 1- brogðið mér um blint flokkfylgi. Allir skilja hvað í peim orðum liggur og verða varla hrifnir af hrósinu. Eg mældi Birni aptur í líkum mæli, en við- hafði önnur orð og kurteisari, eg nefndi psð fórnir á alfari flokks- fylgis. pær geta vitanlega bæði verrð virðingarverðar og ámælis og fer pað eptir tegund peirra en ekki stærðinni, en kynlegt er, að Björn skuli eigi geta kannazt við pær í öðru en peninguro, og fara svo að fjálgviðrast um pessa einu krónu- skömm fyrir mótorbátinn og hálf- gjört telja hana eptir. Úr pvi hauu fór að minpast á pað, sem hann hafði í sölur lagt fyrir flokk sinn og sasnfæringu, hefði mátt ætla, að hann teldi eitthvað veralegra en petta. Miklu var pó fórnin verulegri sem hanu færði ótilkvaddur með opna bréfinu — smiðjugreininni á Seyðis- firði — 9. moí í vor, og krafði hún tíma og fé langt um fram pessa einu krónu. Eins hefir Björn eigi vflað fyrir sér að f jöra ferðir í önnur héruð til pess að styðja flokksmenn sína í l&ndsmálabaráttuuni og vinna mót- stoðumönnum ógagn, pegar pvi beftr verið að skipta. J>á má pess minnast, að Björn eitt sinn lagði talsvert kapp á. að fá viðurkenndan snilling, sem var pólitískur andstaðingur bans, sviftan opÍDberum styrk, af peirri einni sýnilegu ásfæðu, að hann var and- stæðingur. Allar pessar fórnir frá hendi Bjarnar eru miklu verulegri en krónusköinmin umrædda, sem aðeins er til athlægis, og get* jafnvel talist horum til firóss að pví leyti, sem Konnngleg hirðverksmiðja Bræt) urnir Oloetta mæla með sinum viðurkenndu Sjókólaðetegundum, sem eingongu eru búnar til úr fmasta kakao, sykri og vanille. Ennfremur kakaopulver af beztu teguDd. Ágætir vitnisburðir frá rannsóknarstoium. Eeynið hin nýju ekta litarbréí frá litarverksmiðju Bnchs. Nýtt ekta demartsblátt Nýtt ekta meðalblátt — — — dökkblátt — — — sæblátt. Allar pessar 4 nýju litartegundir lita fallega og ekta í aðeinseinum legi (bæsislaust). Annars mælir verksmiðjan með sínum viðurkenndu, sterku og fallegu litum, með allskonar litbrigðum til heimalitunar. Litirnir fást hjá kaupmönnum alsstaðar á íslandi. Buchs Farvefabiik, Kobenhavu Y, stofnuð 1872 og verðlaunuð 1888. pær allar sýna sjálfsafneitun í einhverri myud. Sjálfur ætti Björn að vita,hvort hann hefir lagt nokkra pær fórnir á alt- arið, sem honum sé til miska, en pað er kynlpgt að hann skuli sjálfur vera að vekja grun á sér um pví likt með pessum fórnarandfælum. Eg hefi pá eptir ósk Bjarnar svar- að að nnkkru jólakveðjunni. Hanu getur væntanlega átt siðasta orð nm petta, ef hann kann sér höf í ganta- skap og fer ekki að vekja upp dranga. Svo pakka eg Birni og ððrum góð- um rnonnum gamla árið og lest- urinn. Firði, á gamlársdag 1910. Sv. ólafsson. Jarðarfer Eiríks Bjarnarsonar frá Karls- skála fór fram 9. p. m. Hann var iarðsunginn að Litlu-Breiðuvík af frikirkjupresti Guðmundi Ásbjarnarn syni, að viðstödum fjolda manna. Blysför var haldin hér i fyrrakvöld. Yar pað venju fremur fámeno blysför, sérstaklega fá blys, en pau loguða all ve); búaicgarnir voru aptur á móti góðir. Ágóðinn af blysför pessari rennur til ncinnisvarða Jóns forseta Si'- O uiðssonar. fj^P’ Þrjó herbergi fást leigð 1 húsinn Bifrest. 86 háii hennar, og pað má víst næstum pvi dyggð heita nú á doeum.“ Jústiz'áð ð var f slæmu skapi er hann gekk heimldðis petta kvöld. J>ví hafði frú v. Grassmann ekki minnzt á pað eiuu orði að hún ætti son? Hann hafði reyndar ekki spurt hana að pví — hvernig átti hotum líka að detta pað í hug? Hann hafði að vísu lesið i blöðunum um petta spilahneyxli, og séð par nefndan einhvern lautenant v. Grassmaun en nafuið var algengt, og í herliðinu voru margir jfirliðar með pví nafni. En hvaða sannanir hafði hann fyrir pví að frn v. Grass- raann byggi yfir nokkrum svikuui? Hún hafði kynnt sig ncjog vel á heimili greifadætraDna. Ef eittkvert pað alhæfi kynni að koma í Ijós sem grunsamlegt mætti tulja, pá var húa ekki ráðin lengur en til nýárs, og honum var pá í sjálfsvald sett að sjá um að Beatrix réði hana. ekki til lengri tíma. Hættulegast var, að samkvæmt ákvðrðun arfieiðanda var Beatrix fullrnyndug og fjár síns réðmdi. Engar tálmanir voru settar óhlutvöndum monnum er kynou að vilja leggja tál-nfirur fynr hana og hafa allskyns völar í frammi til pess að uá henni og eiguura hennar á siit vald. Jústizráð Klaus kafði ekkert yfir henni að ‘egja í lagalegum skiln- mai, hinn var aðeins ráðanautur hennar í fjárnnálum; hnnri gat lagt henui eins holl ráð sem hann kunni, eu hún var j Kráð hvort hún 83 tiguleg í fasi og ennpá fríð ásýndum — húu er af beztu ættam, og auðvitað hefir raanu- orð hennar hvorki hlotið hlett né hrukku; hún rækir skyldur sínar svo eigi verður út á sett — og pað sem hér varðar mestu — hún hefir ekkert skyldulíð í eptirdragi, er skjóL stæðing mínum gæti staðið hætta af á neinn hátt.“ „Já,“ sagði pá einn úr áheyrendahópnum, „eg vil aðeins geta pess — hún — pó eg alls ekki ætli mér að hafa af frú v. Grassmann eina einustu dyggð af öllum peim dyggðafjolda sem pér teljið henni til ágætis, Klaus minu góður, en petta, að hún hafi ekkert í eptir- dragi, pað getur ekki staðizt nákvæmari rannsókn, pví bonan á son." „Hva — hvað á hún?-----------Son — hvaða son? spurði Klaus jústizráð. Jpessi tíðiudi komu honum algjorlega á óvart. „Hún hefir pó varla farið að afneita hon- nm fyrir yður,“ var svarað, og fyfgdi svarinu almemnur hlátur borðgestanna. „í>að er ekki auðvelt að neita pví að Max Grassmann sé til, hann hefir sjálfur féð fyrir pví; pið munið víst eptir spila-hneyxiiuu síðasta, sem mestar sögurnar bárust af hérna í höfuðhorginni, Max Grassmann var aðal persónan i peim leik, sem réycdist honum ærið dýr að lokum, pví hann vurð ekkert minna fyrir að gjalda en yfirliðabúning riddaraliðsins — að minnsta kosti um stundir sakir; ætia má, að houum

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.