Austri - 01.07.1911, Blaðsíða 1

Austri - 01.07.1911, Blaðsíða 1
Blaðið kenmr-S. út r3—4 smnum á mármði ohverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið hér á landi að eins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á land', erlendis borgistblað- ?ð fyrirfram. XXI. Ar. Sejðisflrði 1. júli 1911. Prédikun á minningarhátið Jöds Sigurðssonar á hnndrað ára afmæli hans 17. júni 1911. Haldin á Seyðisfirði af Einari prófasti Jónssyni. (JFramb.) Frá einu af binum fátækari prests- setrum kemur Jón Sigurðsson, en breinn og djarfur, búinn hinum beztu hæfileikum, líkamlegum og andlegum, Og með falslausri lotningu fyrir kristi- legri trú og kærleika, sannleika og réttlæti, dyggð og drengskap. Skap- arinn hafði gjort hann sérstaklega vel úr garði, svo að hann gæti orðið sem bæfastur og veglegastur merkis- beri hans, til að re'sa við bina ís- lenzku pjóð til sannarlegs sjálfstæðis. Líkamans útlit var konunglegt og andinn eigi síður mikilhæfur, sálar- gáfurnar ágætar, prekið og kjarkuiinn óbilandi og viljinn einbeittur og á- kveðion, svo að hann tók sér jafnvel pessi einkunnarorð: „A 1 d r e i a ð víkja.“ Jafnframt var hann mjög vel máli farinn og róddin sn oll. Öll framkoma hans hafði svip hins sanna mikilmennis, höfðingjasvipur á öllu viðmótinu samfara góðmannlegu lítil- læti. Hann talaði við hvern sem var, ungan og gamlan, sem jafn- ingja sinn, en engum duldist pó, að hann var yfirburðamaður, pó aldrei kæmi pað pannig fram, að pað yrði manni öpægilegt. Yfir öllu viðmótiou var einkennilegt fjör og glaðværð og innileg, hispurslaus alúð, sem heillaði mann, — fagur ytii svipur á kristi« legum höfðingja. Enda vakti hann fljótlega viiðingu og elsku bjá peim, er kynntust honum. Sér í lagi dró hann að sér hina yngri kynslóð. Hinum ungu fannst hann sem faðir, vinur og leiðtogi í senn, sem hollt og skylt og sjálfsagt væri að fylgja. Hjá honum var safnað saman peim kostum, sem gjöra menn hæfa til að vera fcringi í frelsisbaráttu pjóðar sinnar, foringi, sem menn almennt, yngii og eldri, virða og elska og treysta, og sem peir, sem eigi eru sömu. sskoðunar í einu og oðru, virða einnig og meta mikils, fyrir mann- kosti og hæfileika. Hann tiúði stað- fastlega á guð og treysti honum og taldi sér og öðrum skylt, að hafa í heiðii og fylgja kristilegum trúar- lærdómum. Hann var kærleikans maður, ösérplæginn og óeigingjarn, og sýndi jafnan mannúð og kurteysi, hjálpfýsi og hofðiugsskap. Hann var sannleikans maður og leitaði pess sem satt væii og rétt og fylgdi pví svo fram, og heimtaíi pað af öðrum. Á grundvelli trúar og kærleika, sann- leika og réttvísi, byggði hann líf sitt og fylgdi pví fram með dyggð og drengskap. Á peim grundvelli parf einnig hvers pess manr.s lif að vera byggt, sem vill láta sannarlega gott af sér leiða. Yið petta bæt.list ó- vanalega mikil pekking á spgu lands vors og hogum pjóðarinnar, framúr- skarandi skaipskygni og áhugi á vel- ferðarmálum hennar, óbitanh'g stað- festa í pví að fylgja pvi fram, er hann áleit henni fyiir beztu, hvað sem sínum eigin hagsmunum liði, djörfuög, einurð og hugprýði, svo að hann hikar jafnvel ekki við að rísa UPP 1 hjartastað pjóðaiinnar, alpingi sjálfu, og mótmæla aðgjörðum kon- ungsfulltrúans, pegar hann telur ljóst að hann beiti ofríki og logleysu. En jafnframt kemur hann ætíð fram með stilíingu og gætni, og kunni pví bæði, að færa við polið í pví að koma sínu fram eptir ástæðum og jarnvel slaka til á hentugri stund, prátt fyrir sitt einkunnarorð: „aldrei að víkja.“ pannig stóð hann sem kristinn hofðingi með einlæga ættjarðarást í brjósti og svo lifandi áhuga á að efla hag fösturjarðariunar á allan hátt, að hann fórnaði til pecs 0II11 lífi sínu, án peis að spyrja um laun fyrir pað, og hefði eflaust látið lífið fyrir hana óhikað, ef pess hefði purft. Allt pað sem framsóknarmenn pjóð- aiinnar höfðu áður gj0rt, til að vekja, mennta og proska hana, hver á rinn hátt, leiðir hann lengra fram og dreg- ur pað síðast allt að einu marki, að pjóðin geti orðið ráðandi í eigin mál- um sínum. í ræðum og ritum starf.- aði hann að pví, ekki með ofsa og æsingnm, heldur með friðsamlegri gætni, með pví að skýra hvert mál sem bezt svo að sannleikuiinn yrði sem Ijcsastur og hver gæti myndað sér sannfæringu um hann, finna pað sem heillvænlegast væri og vekja á- huga á að fylgja pví, stillilegan, en hiklausan áhuga, forðast að styggja og særa, en kappkostar að sigra með sannleikans, kærleikans og friðarins vopnura í óbifanlegri trú á pað, að guð muni gefa góðu málefni sigur um síðir. fessvegna íitar hann pjóðinni sinni meðal annars pessi orð: „Farið eigi í launkofa með pað, sem allir mega og eiga að vita; hafið og heldur eigi annað fyrir stafni, en opinbert má verða. Látið hvergi eggjast til að fara lengra eða skemmra en skyn- samlegt er og sæmir gætnum, en pó einórðum mönnum. Leitizt við sem mest, hver í sinn stað, að útbreiða og fcsta meðal yðar pjóðlegt sam- heldi. pjóðlega skyusemd og pjóðlega reglu.“ Þessu fylgdi hann st;álfur og pessu vildi hann að pjóðin sín fylgdi. Betur hun hefði aáíð gjört pað og vildi ætíð gjöra pað. Þá hefði fram- sókn vor síðan orðið affarasælli og ánægjulegri en stundum hefir orðið raunin á, og mundi enn verða. Slíkur var hann, sem drottinn al- máttugur sendi pjóð vorri, lit að gefa framsóknar-prá hennar fasta stefnu, styrkja og auka hjá henni, öðrum frem- ur, framtaks- og félagsanda, glpggva tabmarkið, er stefna skyldi að og leiða hana með gætni og staðfestu að hinu ákveðna marki, pví marki, að verða sjálfstæð pjóð með glogsri pjóð- ernistilfinning; og margan roikilsverðan sigur veitti hann honum í pá átt, síðsst pann, er stjórnarskrá vor, 1874 ber Ijósastan vott um, sigur, sem hon- um pótti að vísu eigi fullkominn, en pö svo mikill, að með pvi hafði pjóð- ín fengið „tróppu til að standa á“ í framsóknarbaráttu sinni, enda var sá sigur ómetanlega mikill, og mark- ar séistök og mikilsverð tímamót í S0gu pessa lands. tímamót, sem halda uppi nafni hars meðan fósturjörðin verður byggð. Með peim sigri mátti og heita lokið lífsstarfi hans. Skömmu síðar fór heilsan að bila og 5 árum síðar andaðist hann, 7. des. 1879. En pjóðin hans orðaði minningu sína um hann í fám orðum, pannig: „Óskabarn íslands, sómi pess, sverð og skjoldur1'. En pó að hann væri liðinn og lífs- starfi hans að pvi leyti lokið, pá lifðu áhiifin af starfi hans eptir, og liíá enn. Drottinn hafði lagt svo mikið afl í anda hans og alla starf- semi, að pað lyfti pjóðinni á hærra Uppsögn skrifleg, buudin við áramót, ógild nema komin sé til ritstjóran3Íyr- ir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrir blaðið. '[nnlendar auglýsingar: ein króna hver pumlungur dálks, og priðjungi dýrara á fyrstu síðu. . 1 NR. 26 stig menningar, proska og frebis. tví kunnugri sem menn verða starf- semi hans, hversu víðtæk og mikils- verð hún var, hversu göfug og vitur- leg, hversu afkastamikil og ópreyt- andi, og pví betur sem menn kunna að meta pað, hve feikna mikil og góð áhrif hann hafði á pjóðina og allaa hag hennar, pví ljósara verður pað, hvílíkt miskunnarverk pað var af skaparanum að gefa pjóð vorri hann og pað einmitt á peim tíma, pegar hann gaf hann. J>egar allar ástæður pjóðar vorrar eru athugaðar um pað leyti sem hann tekur til starfa, pá var sérstaklega brýn pörf fyrir slíkan mann sem hann. Frá peim sorglegu alverutímum, er land vort gekk undir útlendan kon»* ung, hefir enginn tími yfir pjóð vora liðið, er jafnmiklu hefir varðað pjóð- erni vort og pjóðernislegt sjálfstæði, tii.s og pá er Danakonungnr afsalaði sér einveldinu yfir ríki sfnu, 1848, par sem pá átti beinlíuis að gjpra fósturj0rð vora til fulls og alls að sama sem einni sveit í Danmerkur* ríki og fá pað sampykkt í landinu sjálfu. Á að kalla pað tilviljun, að pá stendur Jón Sigurðsson fullprosk- aður á starfsviði pjóðarinnar til að mæta sem foringi hennar til að bjarga henni frá fullkominni innlimun í Dan-* mörku, en leiða hana til einbeittrar og alvörugefinnar framsóknar til pjöð- legs sjálfstæðis? Yerður bent á nokkurn mann hjá pjóð vorri á öllum peim 6 öldum, sem liðnar voru pá frá pví er land vort gekk undir konung, sem geti álitizt að ellu jafn-fær og hann, til að leysa pað starf af hendi, sem pá varð hlutverk hans? Margan gofugan og mikilhæfan manu ma nefna bjá pjóð vorri á ollu pví ára- skeiði. En eg pekki engan, sem væii pví stóivirki jafnvel vaxinn sem hann. Og getura vér svo talið pað til- viljun ? Nei, diottinn almáttugnr hafði á*- lyktað: „hin íslenzka pjóð skal vera, sérstök og sjálfstæð pjóð,“ og auð- vitað um leið séð fyrir hjálpinni til pess, að hún skyldi geta orðið pað, og bjálpin kemur sérstaklega í per- sónu Jóns Sigurðísonar. Jesús Kristur kom í heiminn til að frelsa hann, frelsa allan heim- inn, allar pjóðirnar, sem lifa á jörð- inni, frelsa pær a 11 a r til Jifandí samfélags við feðurinn á bimnum. Og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.