Austri - 13.01.1912, Side 3

Austri - 13.01.1912, Side 3
NR. 2 A U S T R I 7 þeir ærinn húsaT7ið hvervetna við hendina, þar sem okkar trjáviður dugði övíða til hýbýlasmíða, en grjót áttum við nóg, og hefðum eins mátt koma upp einni og einni steinkirkju eins og Orkneyjajarlar og jafnvel Færeyingar gátu. Um einn íslenzk- an ríkismann er getið, sem utan fór að sækja steinlím til kirkju sinnar (á Breiðabólsstað í Yestnrhópi), en týndist í þeirri ferð. Hvorki Skál- holt né Hólar eignuðust steinmusteri, uns Hólakjrkja var smíðuð á hinni vesælu 18. öld — rétt undir steypi biskupsstólsins. Norðmaðurinn Auð- unn hiskup rauði er sá eini höfðingi er af viði lét smíða stofu á Hólum er stóð óhögguð í 600 ár. pað er sannast að segja, að við höfum harla fátt að sanua með stórhuga okkar og hagleik í húsagjprð. Nokkiir orð rcm fjárhags- málið. Margt hefir verið rætt, ritað og hagsað um hinar efnalegu ástæður landssjóðs, hins sameíginlega sjóðs okkar allra — íslenzku þjóðarinn- ar. Um mprg undanfarin ár, þing eptir þing, hafa þingmenn vorir og stjórn hjálpazt til, að aasa úr honum peningum meira en góðu hófi gegndi, hvað okkur gjaldendam að minnsta boati finnst. Og jaínframt auðvitað lagðir á okkur þungir skattar, sem svo alltaf hata farið hækkandi eptir því sem hærri útgjaldakröfur hafa verið gjörðar. Og loks er nú svo bomið, að menn virðast vera komnir í staDdandi vandræði með að útvega það fé, er þurfa þykir; nefnd kosin A netnd ofan til að ráða fram Yí þpssmn fjárkroggum, eða eins og að orði er komizt, koma fjárbag landsins {lag. Nefndum þessum mun hafa gengið erfitt, og geDgur víst erfitt, að ráða fram úr vandanum á baganlegan hátt, sem von er, hafa þær kinokað sér við, séð sér íllfært, að stinga enn að nýju iipp á auknum tollum og álognm h þjóðina eða réttara sagt suman hluta hennar, því óneitan- lega koma sumir tollar mjög mis- jafnt niðnr & gjaldendur og óheppi- lega, má segja, t.d. kaffi og syknr tollur keamr lang-harðast niður á kaupstaðarbúa, þurrabúðarmeun og landbúslausa útvegsbændur. J>etta eru menn; sem neyðast til að kaupa mikið af kaffi og sykri og auðvitað margri annari tollvpru- En auk þess hvílir ekki svo lítill útflutningstollur á sjáfarafurðnm, sem aðrir lands- menn, er ekki stnnda sjávarútvegt eru alveg lausir við. Eg er riss um, að flestir mótor- bátaútgjerðarmenn hér eystra, — eg þekki nu lítið annarstaðar til — þö þeir gjöri út einn mótorbát, svari í þessa tolla til landssjóðs yfir 200 kr. á árj, og líklega lagt heldur lítið í. J>etta er mikið gjald, auk allra ann- ara gjalda, á fátæka og opt, þvi miður, stórskulduga sjávarútvegsmenn, sem ekkert hafa við að styðjast nema þessa sjávaratvinnu, sem hæði er stppnl og ærið kostnaðarsöm með mprgum öðrúm annmprkum og erfið-. leikum, Ekki dettur mér í hug að segja annað en að flest landssjóðsgjöld— þó mér rísi hugur við þeim hinsvegar — séu óhjákvæmileg og réttmæt, og ef eitthvað af gjöldunum hafi ekki verið sem bráðnanðsynlegust eða haganleg- ust, þá skulum við ekki sakast um orðinn hlat. En þess bafa menn fulla ástæðu að vona, að fnlltrúar þjóðarinnar fari eptirleiðis sro gæti- lega með fé landsins sem kostur er á láti nú gjöld og tekjur standast á. n.l. sökkvi nú ekki landmu í meiri skuldir íd orðið er. Tilgangarimi með þessum fáu línum er sá, að benda þeim, er íjalla um fjárroál landsin?, á, að ef þeir kom- ast að þeirri niðurstöðu, nð meira fé þurfi til landsþarfa að Jeggja, ef sæmilega á að fara, að spenna þá eigi bogann of hátt með nýjar eða auknar tolJaálpgur, Eg hygg að hann sé nú þegar fullspenntur hvað kaupstaðarhúum, tómthúsmpnnum og einkum útvegsmpnnum viðvíkur. Eg er hræddur nm, et t.d. aukinu verður nú enn tollur á þessum vörum kaffi og sykri, að sú toílhækkun nái ekki tilgangi sínum, heldur ef til vill hafi gagnstæðar afleiðiugar, tollhœkk- unin neyði okkur útvegsbændur að hætta algjörlega við öJl sykur- og kaffikaup, þó erfitt sé að lffa án þessarar voru mjólkurlaust, eða flæmi okkur alveg burtu frá þessum okkar erfiða atvinnuvegi, en þó um leið tebjudrjugustu grein landssjóðs- Og ef að eðru hvoru þessu skyldi reka, þá er ílla farið. Yfir hpfuð að tala eru tollar á út- lendri vöru mjög varhugaverðar álög- ur, lenda opt helzt á þeim hluta þjóðarinnar, er eignaminnstur er eða hefir óvissar tekjur eða atvinnn, og af því leiðandi eignir á völtam fæti. Utgjpld manna verða að hvíla á efnum — fémætum eignum — og á- siæðum, sé sanngimi gætt. Annars var það ekki ætlun mín, að fara að leggja fjárhagsnefndinni ráð hvar tiltækilegast væri að bera niður með skatta og tolla. Hún er skipnð svo glöggum fésýslu- mönnum. Hetír auðvitað líka kynnt sér hvað eina, er glöggir menn í þeim sökum hafa sagt, t. d. hvað Jon al- þingismaður Ólafsson hefir ritað þar um í Reykjavíkinni í fyrra haust um útflutningsfoll á ýmsri landvöru. með hhðsjóu til^Jþess er landsjóður leggur landbúnaðinnm til* Margt mætti hér um fleira segja, en eg læt dú hér staðar numið. B.Sv. Hoiðskýrt hanstkYölá. Sem maðkur eg hreyfist við moldma lágt og mæni í heiðbláan geiminn. því guðsharpan spiiar mér glymjandi hátt á gullnótur unaðarhreiminn. í telefón geisianna taiar ei fátt um trúaðra vonarlifs heiminn. þar lýsir og vermir, sem ljómandi sól, ror lífgjafi helgunar andi, við heilagan Sebaoti hátignarstól á himnesku sælunnar landi, og útvaldir gleðjast við endalaus jól í eilifu kærleikans bandi. Að liða í bláinn með ljósálfa sveim’ mig langar, en þyngdin mig tefur, eg skoða vil eilífan skaparans geim> er skinið í augu mér hefur; því þráir minn andi að hverfa frá iieim’, sem heimskunni dýrðina gefur. Um miijónír veralda fræðist eg fús með frjósaman lífs akur gróða, vors himneska föðursins fjölbygða hús af fylkingum alheimsins þjóða, með nægtirnar eí ifu náttúiu bús, sem nærmgu lifinu bjóða. Eg sannfærist um það, að lifið er ljós sem lifir í duftinu kalda. J>að má hina inndælu mynda sér rós, og margbreyttum lík0munx tjalda þess gullstraumar þannig um aldanna ós að eilífðsr djúpinu haida. Jónas porsteinsson. ---------------------- Prá landssímasteðinni, Á landssímastoðinni á Seyðisfirði vorö í desembermánuði afgreidd afbend skeyti og samtöl sem hér segir: S k e y t i: Til utlanda 116* skeyti fyrir kr. 122,50. 133 innanlands skeyti fyrir kr. 173,60. (*hér af 93 veðurskeyti.) S a m t ö 1: 120 samtöl með 146 viðtalsbilum afgreidd frá Seyðisfirði, 225 samtöl með 256 viðtalsbilum afgreidd til Seyðisfjarðar. Um sæsímann, voru afgreidd 482 skeyti til útlanda; og 498 skeyti frá útlönd- um. Yeðnrblíða siðastliðna viku. 170 novrski ekki álitlegur nú, hann var hár og magur. gulur að yfirlit, skinnið skroppið, En tilhaldssamur var hann í búningi. Nú sat hann og hafði vafið að sér gilkifóðruðum yfirfrakka, en hafði fæturna á þykknm fótskemli. Kona hans sat við hlið honum. Hún var tilkomumikil, blómleg og sælleg að sjá. Fyrir tuttugu og fimm árum síðan hafði hún orðið hrifin af hinum tindrandi svörtu angum Pól- verjans, hann hafði þá komið með sendiherra- sveit til brezku hirðarinnar. Hún var dóttir hertogans af Locblomond og þótti föður hennar og frændum henni lítill vegur að bónorði greif- ans, sem var fremur fátækur, ea hertoginn átti raargar dætur og gat ekki gefið Mildred dóttur sinni mikinn heimanmund. En hún hafði sitt fram og giptist greifanum og fór með honum til fýzkalands. Hún var svo heppin, að henni hlotnaðist arfur eptir föðursystur síua, en erfða- skráin var svo óljóst orðnð að systkini hennar reyndu að fá hana ónýtta, og fluttu það mál með míkilli ákefð; en hún vann málið að lokum, Varð &f þessu mikið missætti milli hennar og ættingja hennar, sem aldrei greri um heilt. En hún hélt þjóðerni sínu fyrir því. Á heimilinu var venjulega töluð enska, og hún fylgdi að pllu enskum siðum. En af þvi Eng» lendingar hafa þá skoðun, að hakteríum verði bezt útrýmt með boðom, hreinu lopti og nægi- legri hreyfingú úti við, hafði henni farið lítið aptur, mátti álíta að maður hennar værí faðir 167 sinni, greifafrú Zell. Frú Richter heilsaði henni kurteyslega, eins og ekkert hefði í skorizt, en gaf sig þó meira að Trix, hún horfði á hana með aðdáun, og mátti stilla sig um að faðma hana ekki að sér. Hún þakkaði með sjálfri sér forsjóninni fyrir að námspiltarnir voru ekki við- staddir, því hún þóttist vita að þeir mundu alveg ganga af göflunum, ef þeir sæju Trix í þessum hvíta skrúða. En „forsjónin" brást vonum hennar, því meðan þær sátu að kaffidrykkju, og Trix borðaði hvert stykkið af möndluköku á eptir öðru án þess að gefa því gaum að frú v. Grassmann var að gefa henni bendingar um að nú væri kominn timi til að kveðja — kom Richter með piltana þrjá með sér og settist að kaffiborðinu. Frú v. G-rassmann hneyxlaðist á þvi, hve Trix heils- aði þeim kunninglega, og þeir fóru strax að láta aðdánn sína í ljós. Verst af öllu var, að Trix var auðsjáanlega skemmt með því. Richter gamli var heldur þnr og stuttur í spuna þegar hann beil^aði frúnni, en hún gaf sig ekki að því. En karl var í slæmu skapi og þegar hann leiddi pilta sína fram fyrir frúna og sagði henni til nafns þeirra, gat hann ekki stillt sig um að segja: „Nafu herra Rindigs er yður varla ókunD- ugt, bróðir hans var yfirmaður við herdeild son- ar yðar.“ „Nú, einmitt það.“ sagði frúin og gaf engan gaum að því.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.