Austri - 23.03.1912, Qupperneq 2
NR. 12
AUSTEI
49.
bygg’riguria, stýflugarðinn og skurð-
gröftinn. Sumir taka ekki að
sér heldur neinn flutning, hvorki
hingað til lands, né hér á staðnum.
Skulum vér benda á í pví satnbandi,
að einmitt flutningur hér á staðnum
mun verða talsvert hár útgjaldaliður,
hærri en margur mundi búast við.
Sumir undanskilja líka staura, og aðr-
ir vilja fá ókeypis ferðakostnað, fæði
Og húsnæði fyrir uppsetjara sína (Mon-
tora) hér meðan á verkinu stendur.
Nokkrir leggja ekki til naaðsynlega
hlera í stýflngarðinn o. s. frv. Höfð-
um vér p<5 i bréfi voru lagt einmitt
mikla áherzlu á pað, að ekkert yrði
undanskilið í tilboðcnum. En til pess
að geta borið saman tilboðin, hefum
vér í útdrættinum hér að ofan virtpað
sem á vantar í hverju tilboði til pess
að pað verði fullkomið og lagt við til-
boðsupphæðina.
Af pví sérstaklega stendur á með
Dagmálalœkjartilboðið, skulum vér
lara nokkrum orðum um pað eitt út
af íyrir sig.
J>að er ódýrasta og einfaldasta til-
fooðið, ai pví par parf ekki báspennt-
an straum og pví engar breytistöðvar
{Transformatorstationer). En her er
sá galli á, að vatnsmagnið er ekki
nægilegt, nema rétt til upplýsiugar á
01du og Búðareyri. Yestdalseyri get-
ur alls ekki komið til greina með ijós
paðan. Yaxi bærinn á næstu árum
að húsa- og íbúatöiu, sera víst verð-
ur að g’öra ráð fyrir, verður pes.d afl-
sf0ð pví pegar önóg — nema meira
vatn gæti fengizt — en pað skilst oss
ómögulegt, nema með ærnum kostnaði.
J>að er pví álít vort að ótiltækilegt
sé að taka tilboðinu um Dagmálalækinn.
Vegna tdtölulega mikils verðmunar
í tilboðunnm og annars, sem tekið er
fram hér að framac, t d. hvað margt
er víða undanskihð, sjáum vér oss eigi
fært að mæla með öðrrtm tdboðum til
foæjarstjórnarinnar en pessum premur:
Tilboð nr. 5 (Rasmussen & Racine
Stavanger). Verðið álítum vérísjálíu
sér enga frágangasok, alls 54 þúsund
krónur. En eins og útdrátturinn hér
að framan sýcir, vantar margt í hið
upphaflega tilboð, sem bæjarstjórnin
yrði pá að annast um kaup á og vinnu
við, svo sem staurakaup, uppsetoingu
á peim o. fl. Mundi slikt verða ærið
umsvifamikið meðal vor, par sem ráða-
nautsins mundi að likindum ekki geta
jiotið við nema minnst af tímanum.
Tilboð nr. 6 (Siemens — Schuckert
Kbh.) pykir oss hetra en nr. 5, pó
nokkru sé dírara, eða alls ca. kr.
55000,00. Næst tilhoði S. Erischs f
Aarhus, sem pví roiður er of dýrt, á-
lítum vér petta tilboð hið fullkomn-
asta. Hér er ekki heldur nndanskilið
nema stpðvarhús, stýflugarður og
skurðgröftur. Tilbjóðandinn býðst til
að leggja framhaldsleiðslu út á Vest-
dalseyri fyrir tæpar 4000,00 kr. og er
pað líka umhngsunarvert atriði-
Tilboð nr. 7 (Jóbannes Reykdal
Hafnarfirði). J>að er bezta tilboðið
að okkar dórni, Haun nndanskilur
ekkert. Verð alls kr. 48000,00 eða
lægst af öllum tilboðanum, sem til á-
lita geta komið. J>ar sem hiuir ganga
út frá 70—75 H. K.., pó sve að hægt
sé að bæta við öðrum „Dynamo“ með
75 H K. pegar purfa pykir, pví eftir
pví eru reiknaðar leiðslur og vatnslegg-
ir í öll <m tilboðum, pá vill Reykdal
*
að stöðiu sé sett upp með 150 H. K.
nú pegar, og er verð hans engu að
síður svona miklu lægra en hinna eins
og að framan segir-
Víðvíkjandi hinui fjárhagslegu hlið
málsins setjum vé'r hcr eptirfylgandi:
ÁÆTLUN
yfir tekjur og gjöld við hina væntin-
legu rafmagnsstöð.
Tekjui :
Kr. au.
1. 1060 16 kerta lampar í
hús á kr. 4,50 meðalverð 4770,00
2. 20 gntalampar á 100 k. ljós
á kr. 25,00 (16 k.l. 4,00) 500,00
3. 125 bryggjulampar 16 k.
á*kr. 3,50 437,50
4 ca, 130 straumtakmarkarar,
leiga af peim á kr. 3,00 390,00
5. övissar tekjur 100,00
Samtals: 6197.50
Gjöld:
Kr.au.
1. árgjald af 40000 kr. lands-
sjóðsláni i 28 ár á 4°/0
rentu og 2°/0 afborgun 2400,00
2. árgjald af 15000 kr. láni í
20 ár á 5°/0 vexti og 3°/0
afborgun 1200,00
3. laun stnðvarstjóra 600,00
4. olía, tvístur ofl. 100,00
5. viðhala 800,00
Samtals: 5100 00
|>ótt vér gjörum ráð fyrir ákveðnu
verði fyiir hvern lampa, göngum vér
út frá pví al pað á sínnm tíma verði
ákveðið t'yrir hvert watt, eði, hver
100 watt, en pað gjörir út af fyrir
sig enga breytingu hvað pessa áætiun
snertir, pví verðið verður aðeins á-
kveðið fyrir eitt ár í senn, eptir á-
ætlun, sem •' rlega parf að gjöra yfir
tekjar og gjold stöðvarinnar.
Óvissnm tekjum má naumlega bú-
ast við á íyrsta ári, en pegar líður
frá má eflaust búast við að pær auk-
ist að mun og pað án psss að útgjald-
in hækki, sem nokkru nemur meðan
nægur kraptur er ónotaður, og má pá
færa ljósverðið niður.
Við athugun pá, sem vér höfúm
gjort um steinolíueyðslu hér í bænum
hefir pað komið í ljós, að pað mun
vera utn 160 Tn. eða seœ næst
28800 pottar. Sé hver pt. reiknað-
ur á 18 aura, verða pað kr. 5184,00.
Er bó hætt við að olíueyðslan sé
keldur meiri en hér er talið, ef allt
kæmi fram. Er upphæð pessi fullt
svo há og upphæð sú er vér höfum á-
ætlað privatnotendum að borga fyrir
rafmagnsljósið og er peim par pó
ætlað bæði meira og betra Ijós. J>ess
utan verða lamparnir, einkum kol-
práðarlamparnir, notendum eflaust óo
dýrari enn olíulamparnir með sínum
lampaglösum o.s.frv. eru nú.
Ef vér gjörum ráð fyrir að af
framaatöldum lömpum verði 700 málm-
práðarlarapar af beztu gjörð er að -
ejns purfa liðlega 1 watt pr. kertaljós,
og 360 kolapráðslampar, er purfa ca.
3V8 watt pr. kertajjós, og ennfremur
að götu- og bryggjulampar verði
hinir svokölluðu Tantallampar, er
nota sem næst 1,6 watt pr. ljós, pá
verðar watt-eyðslan sem næst pessa:
700 málmpráðarlampar á 16 ljó
360 kolp'áðarlampar------—
250 Tantallampar --------—
Simtals
Setjum vér verðið pr. 100 watt á
kr. 20,00, sem er lágt reikDað, pá
nægir að 30000 watt séu keypt til
pess að fá 6000 k>óna tekjur.
Framantílin 36400 watt eru sem
næit 49 rafmagnshesta kraftar.
I stnttu máli: Nefndin leggnr til:
1. Að Seyðisfiarðarkaupstaður verði
raflýstur með rafmagnsstöð við
Fjarðará.
2i Að tilboði Jóhannesar Reykdals
verði tekið helzt, eða pá
3. Til vara tilboði Siemens—Schuc-
kert.
Seyðisfirði 8. marz 1912
Rafiýsingarnefndin:
K. Kristján880B.
Herm. Þorsteinsson.
Eyj, Jónsson.
Eptir gllsnarpar umræbur var
eftirfarandi tillaga samþykkt af
bæjarstjórninni með 4 atkvæðum
móli 2:
„Bæjarstjórnin ékveður að senda
Jóni landsverkfræðing þorlákssyni öll
plögg pessa máls o0 biðja hann að
láta bæjarstjórninni sem fyrst í té
álit sitt á pví og tillpgur og útvega
jaíníramt frá peim er gjbrt heíír pað
tilboð, sem h n ira pykir bozt, yfir-
lýsingu um pað, hve lengi hann vili
s anda við tilboð sitt.
Jafoframt. felur bæjarstjörn odd-
vita að fá fullvissu um pað, að bær-
inn geti fengið pað 40 pús. kr. lán
úr landssjóði, sem heimilað er í nú^
gildandi fj riegum. J>ar til petta sé
fengið, ákvað bæjarstjórnin að fresta
atkvæðagreiðslu nm tillögu nefndar-
innar.“
Eptir þessum urslitum að
dæma, er því miður úfolit fyrir,
að Seyðfirðingum skíni ekki
meira ljós á þessu ári, en von-
andi verður biðin ekki lengri, en
til næsta árs.
Raflýsingarnefndin hefur starf-
að vel og dyggilega, og er á-
stæða að þakka þab.
-------------------
Landsbankinn.
Um sama leyti og stjórnarráðið
hafði sýknað gjaldkera bankans af
kærum bankastjóranna, dags. 13. des.
f. á., sem áður hefir verið minnzt á
hér í blaðinn, sendu peir aðra kæru,
dagsetta 7. febr. Höfðu peir pá
rannsakað forvaxtareikninga gjaldker-
ans fyrir árið 1910, óg póttust hafa
fundið skekkjur, er næmu 4—5 pús.
krónum. Endurskoðunarmenn bank-
ans, peir Eggert Briem skrifstofustjóri
og Benedikt Sveinsson alpm., sem
stjórnarráðið vísaði kærunum til, kom-
ust að líkri niðurst0ðu og bankastjór-
arnir um reikniag gjaldkora á pessu
tímabili.
I*á skipaði stjórnarráðið pá Emil
Schou bankastjóra og Halldór Dan-
ielsson yfiidómara til frekari rg ýt-
s eru 11200 Ijós', ca. 12000 watt
■ — 5760 — — 18000 —
— 4000 — — 6400 —
)jós: 20960 ca.: 36400 watt.
arlegri ranasókna Og eptir að peir
hofðu skilað skýrslu sinni að tveim
dogam liðnnm, pá vísaði stjórnarráðið
málinu fil rannsöknar bæjarfógetans.
Mikið hefir verið rætt og ritað um
petta mál í Reykjavík og fundir
haldnir til pess að mótmæla aðgjörð-
um stjórnarráðsins, einkum peirri, að
skipa Scbou, bankastjóra Islandsbanka,
til rannsókna í Landsbaukanum, í
stað pess að vísa málinu strax til
bæjaríógeta. Aðiir sveigja mj0g að
bankastjórunum fyrir framkomu peitra '
•g eptirlitsleysi. Er pað einkum
Lögrétta, sem er afar-harðorð í
peiira garð og vill að peitn sé vikið
frá embætti.
Um rannsókn gjaldkeramálsins segir
blrðið Ingólfur 7. p. m.:
„Um pað skal engu spáð að sinni
hver órangur verðnr at peirri rann-
sókn (o: rnnntókn bæjarfógeta); vér
viljum aðeins segja pað, að varlega er
í pað farandi, að gjóra slrax ráð íyrir
að hér sé um eitthvað saknæmt eða
glæpsamlegt að ræða; mál petta er
enn ekki komið lengra en svo, að
pað liggur undir rannsókn. Er pví
bezt að bíða fullnaðardóms um pað
atriði: sekt eða sýknun.“
Einkasala á kol-
um.
Tillaga fjármálaneíndarínnar,
Eins og knnnugt er hefir millipinga-
nefudin í fjárraálum setið á rökstólum
í vetur, en lítið hefir orðið hljóðbært
um gjörðir hennar par til nú, að
Reykjavíkurbloðin skýra frá pví, að
fjármálanefndin hati i hyg?ju að leggja
pað tíl að landið taki að sér einka-
sölu á kolum í landiuu og selji hana
á leign einhverjum hrezkum kola-
námueiganda og skuli hann gjalda
landssjóði ákveðDa upphæð fyrir hverja
smálest af kolum er hanu seldi.
Kvað nefndin pegar hafa fengið ái
kveðið tilboð frá kolanámueiganda á
Englandi; og verður pað lagt til
grundvallar, er nefndin ber málið
fyrir alpingi. Gjörir nefndin ráð fyr-
ir að leyfishafi borgi kr. 1,50 í lands-
sjóð af hverri smálest af kolum, er
hann selur hér á landi, til hérleudra
skipa, eða annara flutningse og póst-
skipa, er sigla eptir ákveðinni aug-
lýstri áætlun; en af peim kolum, er
hana selur útlendum skipum greiði
hann kr. 2,50 af smálestinni, enda
ráði leyfishafi sjálfur söluverði peirra,
en söluverðið til innlendra manna og
skipa er ákveðið 20—25 krónur, eptir
pví á hvaða hpfn pau eru afhent, og
svo samkvæmt verðlagi kolanna er-*
lendis
Ef gjört er ráð fyrir að 80 pús-
undir smálestir af kolum seljist hér
árlega, pá nemur hagnaður af pessari