Austri


Austri - 23.03.1912, Qupperneq 3

Austri - 23.03.1912, Qupperneq 3
NR. 12 AUSTRI 41 Áætlun gufuskipsins Flora 1912. Frá á Bergeiv—Fær eyj ar—ísland. Ferð nr. Kristjaníu ......... Kiistjánssaudi .... Stavangri........... Hangasundi ......... Bergen.............. • • Börshöfn (Færeyjar) Fáskrúðsfirði*) .... Eskifirði*) ........ Korðfirði .......... Seyðisfirði .. •.... Vopnafirði*) ....... Húsavík ............ Akureyri ........... Siglufirði ......... ísafirði ........... Patreksfirði ....... Beykjavík .......... 1 2. 3. 4. 5. 6. 7. ' 27. inars 27. apríl 27. mai 30. mais 29, apríl 30. mai 31. inars 30, apríl 31. maí 30. júni 30. júlí 30, ágúst 1. okt. 31. mars 30. april 31’ maí 30. júni 30. júlí 30, ágúst 1. okt. 1. apríl 1. maí 3. júní 2. júlí 2, ágúst 2‘ sept. 3. okt. 3. apríl 3. maí 5. júní 5. júlí 5. ágúst 5. sept. 5. okt. 7. júní 7. júlí 7. ágúst 7. sept. 7, okt. 7. júní 7, júlí 7. ágúst 7. sept* 7. okt. 7. júní 7. júlí 7. ágúst 7. sept. 7. okt. 7. maí 7. júni 7. júlí 7. ágúst 7. sept. 7. okt. / 8. júní 8. júlí 8. ágúst 8. sept. 8. okt. 8. maí 8 júní 8. júlí 8. ágúst 8. sept. 8. okt. 10. maí 9. jútií 9. júlí 9, ágúst 9. sept. 9. okt. 10. júní 10. júlí 10. ágúsfc 10. sept. 10. okt. 11. maí 11. JÚuí 11. júlí 11. ágúst 11. sept. 11. okt. 12. maí 12. júní 12. júlí 12. ágúst 12. sept. 12. okt. 6. apríl 13. maí 13. júní 13. júlí 13. ágúst 13. sept. 13. okt. Í8land—Færeyar—Bergen. Ferð nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Frá Reykjavik 9. aprJ 16. mai 16. júní. 16. júlí 16, ágúst 16. sept. 16. okt. á Patreksfirði 10. april 17. júní 17. júli 17. ágúst 17. sept. 17. okt. Tsafirði 11. apríl 18. júní 18. júlí t8. ágúst 18. sept. 18. okt- 19. |úní 19. júlí 19. ágúst 19 sept. 19. okt. 14. apríl 20. júní 20. júlí 20. ágúst 20. sept. 20. okt. — Húsavík 14. april i 21. júní 21. júlí 21. ágúst 21. sept. 21. okt. •— Vopnatirði*) 22. júní 22. júlí 22. fgAt 22 sept. 22. okt. — Seyðisfirði 16. apríl 23. iúní 23. júlí 23. ágúst 23. sept. 23. okt. — Korðfirði 23. júní 23. júlí 23. ágúst 23. sept. 23. okt. — Eskifirði*) 23. júnt 23, júlí 23, ágúst 23. sept. 23. okt. — Fáskrúðsfirði*j 24. júní .24. júlí 24. ágúsfc ' 24. sept. 24. okt. — þórshofn (Færeyjar) 18. apríl 19. maí 26. júní 26. júlí 26. ágúst 26. sept. 26. okt- — Bergen 20. april 21. maí 28. júní 28. júlí 28. ágúst 28. sept. 28. okt. — Haugasundi 21. maí 29. júní 29. úlí 29. ágúst 29. sep't. 29. okt. — Stafangri 21. apríl 22. maí 29. júní 29. júlí 29. ágúst 29. sept. 29. okt. * Til KristjHníu 23. apríl 24. mni . . feir staðir sem merktir eru með * eru pví aðeins viðkomustaðir, að voruflutningar séu fyrir hendi. Fargjald milli Bergen, B’areyja og Islands, 1. farrými 3. farrými. Frá Bergen til Færeyja kr. 40,00 kr. 20,00 — Bergen — Islands — 60,00 — 25,00 — Færeyjum til Islands að Vopnafirði . . — 24,00 — 12,00 — Færeyjum til íslands vestan Vopnafj. — 36,00 — 18,00 splu fyrir landssjóð — með 2 króna gjaldi af hverri smálest til jafnaðar — 160 pús- kr. á ári. jþessum fregnum mun verða misjafn- lega tekið, par sem hér er um einok- un að ræða, en orðið „einokun“ lætur ílla í eyrum, sökum fyrri alda einok- unarkvalræðis og hörmunga. Thor Jensen stórkaupmaður skrif- ar langa grein í Logréttu, par sem hann andmælir pessari tillögu fjár- málsnefndarinnar um einkasöltt á kol- um, og vill heldur að sú stefna sé tekm til pess að auka tekjur lands- sjöðs, að tolla fleiri vörutegandir, en nú er gjört, og hækka toll á sum- um. Alheimsíþróttamót (Olympíuleikir) I Stokkhólmi á komandi snmri Islendingar sækja mótið. þangað sækja íþróttamenn 32 þjóoa. J>ar á mebal eru íslend- ingar. Forstöðunefndin sænska hafði tjáð peim (Sigurjóni Pét- urssyni), að þeir yrðu að lúta dönsku undirbúningsnefndinni, af J)ví að ísland væri ekki sérstakt ríki. Nu fór Sigurjón Pétursson að heiman með umhoð frá í- þróttasambandi íslands til að semja við þessa dömku nefnd um Stokkholmsför íslendingá. Segist hann hafa notið J)ar aðstoð- ar dr. Valtýs Grubmundssonar og þó einkum fengið ágæta liðveislu hjá J. Krabbe skrifstustjóra ís- lensku stjórnarinnar í K. höfn. Heíur það áunnizt, ab pjóberni Islendinga verbur ekki traðkað, eins og útlit var fyrir; f)eir verba í ílokki sér, fá ekki að bera bláa fánann, a± því að hann er ekki logiáni Islands, en munu bera fálkamerkið á búningi sínnm. Við nöfn þeirra á leikmanna- skránnj verður haft „ísland“, en ekki „Danmprk", eios og til hafði staðið. Islenzka glíman verður sérstakur þáttur í leikjun- um og henni ætluð stund og staður sem öbrum hófuðiþróttum. I>að er ekki fullrábið, hversu margir Jeir verða, íslendingarnir, sem sækja þetta mót, en líklega verba þeir þó 6 talsins. (Lögré ta) L&ndshorna milU. . Símaskeyti frá konungi til ráðherra. I>egar fréttist um daginn að konungur væri orðmn heill heilsu eptir lungnabólguna, sem hann sýktist af í síöast liðnum mánuði, skrifaði ráðherra kon^ ungi bréf, og tjáði honum sam- fögnuð íslendinga yfir heilsubót hans. Hinn 4. þ. m. fékk ráð- herra svohljóðandi símaskeyti frá konungi: „Jeg har med störste Gtlæde modtaget Deres Excelleuces Brev, og jeg beder Dem bringe hele lslands Befolkning min hjœrteligste Tak for den Del- tagelse, man íra íslands Side liar vist mig under min nu iykkeligt overstaaede Sygdom. — Samtidig sender jeg Dem min varmeste Lykönskning til Deres 60 Aars Födselsdag i Dag, Frederik i2.“ Fyrsta islenzka verkfallið hófu konur í Hafoarfirði 1. p. m. þar er mikill landburður af flski úr skútum og botnvörpungum. Fjöldí kvenna vinnur par að fískpvotlí. þær hafa fengið tímakaup, 15 aura um tímann, pað pótti peim oflítið og úeimtuðu 18 aura. Vinnurekendur vildu ekki sinna krefum pairra. En pá töku pær pað til bragðs að hætta vinnunni og urðu veí samtaka, hættu allar í eiuu. Verkfallið var óútkljáð, er síðast fréttist Snæfellsnessýsla. tJm hana sækja sýslumencirnir: Bjðrn Bjarnarson, Halldór Júlíusson og Páll V. Bjarnason, fyrv. sýslumaður Marino Hafstein, Ari Jónsson aðstoðarmaður í stjórnarráðinu og Kr. Linnet kandídat. Magnús Blöndal hreppsstjóti í Stykkis- hólmi er settur sýslumaðnr i Snæfells- nessýslu frá 1. p. m. Mytt timarit. Einar Hjörleífsson skáld Ixefir í hyggju að stofna, nú á pessu- árí, nýtt tímarit, á stærð við Skírni, er komi út 4 sinnum á ári, kosti 4 kr. Verða hoðsbrjef um pað bráðlega send út um land. Rítvð á að ílytja mál á öilum snðum pjóðlifs vors, án pess pó að

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.