Austri - 23.03.1912, Page 4

Austri - 23.03.1912, Page 4
NR. 12 AUSTEI 42 vera flokksmálgagn; flytja sögar og kvæ3i en leggja sérstaka stund á að fræða mean am'pað,, sem bezt er hupsað og mesta eptirtekt vakur í útlendnm bókum og tímarifum ‘ Ýmsir ritfærir menn hafa pegar lofið ritinu aðstoð sinni, , Ritið á að borgast fyrirfram. Snnnanfari x er farinn að koma út aptur, undir stjórn peivra Dr. Jóus porkellssonar og Gri.ðbracdir sonar hans. íslenzku botnvörpnngarnir h'ita fengið ágætan afla nú undan- fa’ið. Enda er þeim alltaf fjölgað þar syð a. Siðasta vjðbótin eru 2 ný skip, ,.Baldur“ og „Bragi“, er peir Thorsteinsonsbræður hat'a keypt, eru þr.ð stærstu botnvörpuagarnir, er ísleudingar eiga. 6 menn farast. 6 menn tók út í Faxaílóa af fiski- skipnnum: „Haff tra11 (1) og „L-mga- ne-i“ (5) í f. m. Mennirnir hétu: J>órður Erlends30D| Jón Pálsson, prevts Pálssonar í J>ingmúl3, Sigur- geir Ólafsson, Guðjón Jónsson, allir úr Reykjavík, Sigurður Jónsson Syðra-Vell’, og Kristján Magnússon frá Piitveksfirði. 2 botnvorpungar enski'- hafa nýlega farizt fyrir sunDan land. Menn bjorgnðust. Mannalát. Síra Eyjólfur Kolbems, á Melstað í M ðfirð', er nýlega látinn. Lætur eptir sig konu og 10 börn, — Jöhannes ffónssoi skipasmiður á Atruieyri andaðist 16. p. m. nær áttræður að aldri. — Nie's .Lilliendahl, fyrrum kaup- maðnr á Akureyri, lézt 9. p. ra. 56 ára gaau.ll. — ffóhannes Q-uðmnndsson bóndi á Ytra-Gili í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði, dó 9. f. m. fimmtugur að aldri' — Km ‘itb'j'órg Bessadótt'v', kofla E'nars bónda i Skózum í Fnjóskadal, andaðist í f. m Ágætiskona. — Eröken SigríOur Melsted, dóttir Páls heitins Melsteds sagnfræðings, lézt um s. 1. mánaðamót á Hæli í Goúpverjahreppi, par sem hún hafði dvalið eptir lát föður síns. Hún var um sjptugt. Jarðarför hennar fór fram í Eeykjavik 7. p. m, — Stefán P. Jónsson í Eyrarteigi í Skriðdal, andaðivt úr lungnabólgu 4. p. m., 24 ára gamall. Vænn maður og vel gefinn. — Lítinn er nýlega f Hafnar- firði sonur Águsts kaupmanns Flygen- rings, Ólafur Kaukur, 10-ára gam». all. — Skúli S. Sivertsen, fyrrum bóndi í Hrapp?ey,lést 28 f m. að heimili dóttur siunar, frú Katrínar Magnús- son í Keykjavík. Háaldraðar maður. Seyðisfjerður. Aðalfundnr sýslunefndar Korður-Múlasýslu í ár er ákveðið að baldinn verði hér i bæn- um priðjudagíun 16. spríl næstkom - andi og eptirfarvndi dagi. Verðlagsskrá. Eptit verðGesskrá peirri fyrir Norður Múlasýslu og Seyðifjarðarkaup- stað, sem gengur í gildi 16.maí næst- komandi er miðal Jínin 61 eyrír. Sútunarverksmiðja. Fjárnára var gjört á miðvikndaginn eptir kröfu |>örarins kaupmanns Guð/ mundssonar sem 2. veðhafa í sútara- verksraiðju A. E. Bergs sútara hér í bænum- ITppboðin ábenni vevða síðar auí-lýit í Au^tra. íhúðarhú.s Bergs sútara keyptu þeir skósmiður Henn. porsteinsson og konsúil St. Th. Jóns?on á 7680 kr. Sild hefir veiðzt töluvert í lagnet hér í firðinum ucdanfarna viku, en lítið sem ekkert hefir orðið vart við porsk, hvorki í net eða á línu. s „Vestá1 fékk Nýja búðin mjög fjelbreyttar byrgðir af áltiavöru, hvar á mebal eru: Kjólatau — Svuntutau — Dragtatau — Sumarkápu- tau — Musselin — Bómullartau — 'Tvisttau -- Lasting fleiri tegundir o. fl. Einnig tilbúin föt — Frakka — Nýmóðins hatta — Skóreimar — Bolta — Borðedik — niðursobnar v0rur o. fl. o. fl. 011 er áinavaraa ódýr og mjög smekklega valin eptir nýj- ustu tísku. |>að munu menn fljót'iega sanafærast um, et þeir aðeins líta á hana. j>ér ættuð því e k k i að festa kaup annar- staðar fyr en þér eruð búinn að spyrja yður fyrir í JSýjii buðinni. Mótorbáta er nú vorið að setja á flot hér í firðínum. Fr. Wathne hufir pegar sent einn mótorhát til Fáskrúðsfjarðar til pess að stunda þaðan fiskiveiðar, ok hlutafélagið Framtíðin annan bát til Djúpavogs. ísafold, raótorskúta Herm. poi-steinssonar leggur af stað næstu daga, Guðmurdar Einarsson útvegsbóndi og syuir hans ætla í næstu vikn að leggja út í hákarlalegu á mótoTbát sínum. Yonandi að einhverjir reyui hér útifyrir hvort eigi verði fiskivart á nýju síldina sem beitu. Fjolbreytta skemtun heldur krennfóh „Kvik“ í leikhúsinn aunaðkvöld. Inugangseyrir: betri sæti l kr. almenn sæti 60 aura. Skip. vfjavoiíieru, frakkne'-.ka herskipið — sem árlega er hér við land til pess að haía eptirlit með fiskiskipura Frakka — kom hingað frá Bergen 20. p. m. Tekur hér rúmar 200 smálestir af kolum hjá pórarai kaup- manni Guðmundssyni. Fer héðan aptnr 4. apríl. Stæreta úrval á Norðurlondum (af gull- og silfurvarniugi, úr- um, hljóðfæruiu, glysvarníngi, hjólhestum o. fl. Stór, yönd- nð vöruskrá með mýndum ókeýpis. 5Vjordiík 'Varcmport, Köbenhavn N Innilegt þakklæti votta eg hér með hr. bankastjóra Eyj- ólfi Jónssyni fyrir allar pær velgjörðir, er hann hoiir sýut mér síðan eg vsrð fyrir pvi slysí að missa fæturna. Biá eg góðan guð að launa honum þetta, par sem eg er ekki pess megnugur. Sveinnporleifsson. Skraddara- verkstofa Seyðisfjarðar selur mjög ódýrt: Tilbúinn karlmannafatnað, stórjakka, yflrfrakka o. fl., allt úr bezta efni og með nýtízku saiði. Margskonar fataefni eru einn- ig til sölu mjög falleg og ödýr eptir gæðum. t*eir, sem þnrfa að ia saumað íyrir páskana og vorið, ættu að koma sem allra fyrst. Vindlar o^ tóbak sent beint til neytenda. Allir vindl- ar mínir eru áreiðanlega búmr tilúr hinnm beztu tób iksblöðam og eru pví bragðgóðir og ágætir samanborið við verðíð. Nr. 49 kr 3,70 — Aroma kr. 4,50 — Sublima kr. 4,80 — alit pr. 100 vindla. Sport kr. 3,00 — Hollandia kr. 4j00 pr* 50 vradla. Stórskorið tóbak: Oriuoe Kunaster kr. 1,96 — Java Melamte nr.l kr. 2,20 nr. 2 kr. 3,00 — Shag nr. 1 kr. 2,80 — nr. 2 kr. 3,20 pr. kilo. AUt sendist burðargjaidsfrítt gegn fyrirfram borguu eða með póstkrpfu -J- burðargjaldi. Sknfið til A. Braudi Prinsessegade 49, Kpbenhava, HEILRÆÐI. I 30 ár samfieytt pjáðíst eg af rnjog kvalaíullum magasjúkdómi. Á þeim tioia leiiaði eg til eigi færri en 6 lækna og brúkaði um langan tíraa meðul frá sérhverjum peirra, en það revndist að vera árangurslaust. Eg byrjaði pá að hrúka hinn ágæta bitt- er, Kína-lífselixir Waldemars Peter, sens og eptir að eg hafði tekið inn úr 2 flöskum fann eg strax til mikils hata, oz þegar eg var búinn úr 8 flpskum var heilsa mín orðin svo góð, að eg gat borðað allau mat án pess að verða íllt af honum. Og komi pað nú einstökusinnum fyrir, uð eg finni lítið eitt til hins gamla sjúkdóms míns, pá tek eg mér væna ÍDntöku af bitt- ernum, og pá hverfur ladeikinn strax næsta dag. Eg vil pví ráðleggja öllum, sem pjást af líkum sjúkdómi og eg, að brúka penna bitter, menn mun ekki iðra pess. Veðramóti í Skagafirði 20. marz 1911 Ejern ffónSiOn hreppstjóri, dannebrogsmaðar. Jorð fil $0lu. Hauksstaðir á Jökuldal eru tii sölu og ábúðar á næsta vori. Semja skal við Pétur Gruðmundsson Hauksgtpðum. ÚTGEFENDDE: erfingjar cand. phil. Skapta Jðsepssonar. Ábyrgðarm. í*orst. J. G. Skaptason. Prentsm. Austra

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.