Austri - 18.05.1912, Blaðsíða 4

Austri - 18.05.1912, Blaðsíða 4
sagði frú Boesen, kona leikstjóraEB, tv0 af æfintýrum H. C. Andersens af mikilli list. Skemmtunin fór vel fram og var allvel sótt. Yæri saman að fá að sjá og heyra leikendurna einhveru- tíma aptur, og að þeir hefðu hér pá lengri viðstöðu. Nú héldu peir á- fram ferðinni til Akureyrar og ætla að dvelja par hálfan mánuð. og halda svo paðan norður um land tilReykja- víkur. Skip. „^Lustri* kora að sunnan 13. p. m. Allmargt farpega. y3ngblfuru kom frá útlöndum í gær. Með skipinu var Grouneman símritari ásamt konu og bprnnm; verður hann hér á sæsímastpðinni. 011 um þeim sem heiðruðu útfer bama okkar með nærveru sinni eða á annau hátt sýudu okkur hluttekn- ingu, vottum við okkar hjartaulega þakklæti’ Norfirði 15. maí 1912, Anna Stefánsson St. Stefáosson Ágæt legufæri fyrir mótorbát. Atker með c. 40 faðma kettíngu og tunnu eru til sölu hjá Herm. Þor&teinssyni. □ FÓLKIÐ SEGIR □ mm að fjölbreyttust og lang-ódýrust seu j§8c^ hjá Pétri Jóhannssyni. Fll ]N D A R B 0 Ð. Hérmeð boðast til aðalfundar í binu „SAMEIGINLEGA Á- BYRGÐARPÉLAGI MÓTORBÁTAw á Seyðisfirðí, snnnudaginu 2. júní n. k. kl. 3 e. h* í Bindindishúsinu á Fjarðaroldu, sokum pess að aðalfundur, sem boðað var til 15. p. m., var eigi svo vel sóttur að hann yrði haldinn. Spmu málefni og getið var um í síðasta fundarboði, verða fyrir pes3um fundi, og er mjög áriðandi að félagsmenn mæti sem flestir. Seyðisfirði, 17. mai 1912 f.h. félagsstjórnarinnar St. Th. Jönssou. Eruð þér búnir að kaupa ' Hvítasunnufotin? Ef ekki, þá ættuð j)ér ab koma sem fyrst í Nýju búðma og njóta göðs af hinum einkar-hagkvænm innkaupnm, sem vér hötum gjört á tilbúnum fötum, meb j>ví að kaupa þar mnn ódýrara, en kostur ei á annarsstaðar. Fyrirliggiandi eru nú sem stendur nm 100 klaðnað- ir, at* ellnm stærðnm og litum, og seljast fyrir, frá 13— 33 krónnr settið, NÝJA BÚÐIN Mötoroliur. Hið viðurkenda llascino oil company: A’ J. Rasmussen & Co. býður kaupmönnum viðekipti með sínar góbu og ódýru mótor- olíur. Menn snúi sér til aðal-um- boðsmanns þeirra á Islandi: Sig. Arngrímssonar Seyðisfirði Auglýsing j>eir, sem kunna að vilja taka &ð sér að aka 100 —150 hestburðum af jmngavöru, af Reyðarfirbi, norbur yfír Lagar- fljótsbrú, sendi tilboð sín, eða semji á annan hátt við undirrit- aðan, hið fyrsta. Vagn verður lagður til. Hnefilsdal 2 maí 1912. Björn Þorkelsson. (Jóðsr tegundir af árum og kiukkum fra elztu og beztu verksmiðjnm í Sviss og Amerikn útvega eg fyrir mjog sanngjarnt verð. Svissnezk úr handa karlmönnum frá 10 — 50 kr* Svissnezk úr handa konum trá 15—40 kr. aœerikönsk úr handa karlmönnum frá 37 — 60 kr. sem ábyrgst verða í 10, 20 og 25 ár eptir gœðum og verði öll úrin verða af mér afirekt og fylgir 3ja ára ábyrgð. Virðingarfyllst Gruðm. W. Kristjánsson úrsmiður Seyðisfirði. Góð og gledileg TIÐINDI eru j>að, að nú er Nýja búðin búin að byrgja sig svo vel upp með álnavöru og allskonar vefuaðarvöru og prjónles, að hún er eflaust orðin stærsta og fjoJbreyttasía verzlnn á Ansturlandi. Hér skal aðeins nefnt lítið eitt aí því, sem er á boðstólum: Kjólatau, yfir 50 teg. frá kr 0,75 meter — Dömucheviot, 4 teg. frá kr. 2,00 (tvíbr.) — Musseliu, 10 teg., frá kr. 0,75 — kápu- tau — Dragtatau — Tvisttau, margar teg. — Hómullartau, margar teg. — Hvít léreft, óvenjulega gób og ódýr, frá kr. 0,27 — Elonel, 12 teg., frá kr. 0,40 pr. m. (nýkomið) — Siæðurnar alþekktu — Herð^klútar, stórir og góðir, frá kr. 1,35 _ Alls- konar höiuöföt, mikið úrval fyrir karla, frá kr. 0,60, fyrir kon- ur frá kr. 0,60 — Dömuvesti — Sokkar, allskonar, kvennsokkar, háir frá kr. 0,55 í öllum litum — Drengjapeysur, fjölbreytt úrval Barnaföt, allskonar — Kvennnærföt — Sæugurdúkar — Borðdúkar Millipils — Milliskyrtur, frá kr. 3,25, hvítar frá kr. 1,65 — Herðasjöl frá kr. 7,40 — Karlmannafataefni frá kr. 2,35 m. — Allt til fata, af ýmsum gæðum — Stórtreyjur — Regnkápur — Sumarfrakkar frá kr. 15,00 — Stormfötin og stormfataefnin alþekktu o. fl. o. fl., aö ögleymdu klæðinu marg-eptirspurða. Svona mætti lengi telja, en vór látnm nú þetta nægja fyrst, og álitnm það beztu meðmælin að fáir íara svo ut nr Nýju búðinni, að þeir hafi ekhi fengið það, sem þá vanhagaði um. NÝJA BCÐIN. 4 doríur, 1 uppskipunar- prammi, i hringnótabátur og 2 nótabátar. ÚTGEFENDUR: erfingjar cand. phil. Skapta Jösepssonar. Ábyrgðarm. Dorst. J. G. Skaptason. Prentam. Auatra Fr. Wathne,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.