Austri - 08.06.1912, Blaðsíða 4

Austri - 08.06.1912, Blaðsíða 4
NR. 23 A U S T R I 84 * T R J A V I Ð U R. Með gufuskipiau „Corvus“ fékk Hlatafélagið Framtíðin uú í vikunní miklar birgöir af allskonar trjávið, hefluðum og óhefluðum. Viðurinn er góður og verðið mjög 1 ágt. Seyðisfirði 6. júní 1912, Sigurður Jónsson. TPPBOÐSAUULÝSING Samkvæmt ákvörðun skiptafundar verða neðangreindar jarðeignir tilheyrandi dánarbúi Eiríks Björnssonar frá Karlskála || boðnar upp á opinberum uppboðum og seldar ef viðunanlegt boð M fæst. jggk 1. Eyrarteigur í Skriðdalshreppi hndr. 8, 2. S 2. Borgir í Reyðarfjarðarhreppi — 6. 72. ^ 3. Túnblettir á Eskifirði, kallast Sjóiist, og Steinholt ^ CJppboðin fara fram á eignunum sem hér segir. pijölkurskilvindan „ALEXANDRA“ er nútímans bezta og sterkasta skil- vinda. j>á allra nýjustu og endurbœttu þarf aldrei að smyrja. það gjörir hún sjálf. Nr. 12 kostar í umbúðum kr. 120,00 — 14 „----------- — 70,00 — 13 ný ágæt tegund --------------„------------ — 80,00 — 15 góð litil vél „----------- — 45,00 Seluskilmálar afargóðir: 10'Vo afsláttur móti peningum strax. 5°/° afsláttur gegn Jriggja mánaða gjaldfresti. Búsettir menn, er eg þekki, geta fengið að boiga hana á 2 árum 1 4 afborgunum -----------------------{ Alexandra skilvindan þarf að komast j inn á hvert heimili á landinu. £llexand.rj.-itrokkv.rinn er í 4 stærðum. Yerð: 25 — 40 kr. Útselumaður áReyðarflrði, R. Johansen. Seyðisfirði 24. maí 1912. St. Th. Jónsson. 1. á Eyrai teigi laugardaginu 29. júní n. k. kl. 12. á h. 2. á Borgum föstudaginn 12. júlí n, k. kl* 6. e. h. 3. á túnblettunum laugardaginn 13. s. m. kl. 11. f. h, Söluskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi söluna, eru til sýnis hér á skrifstofunni. Skiptaráðandinn í Suður-Múlasýslu. Eskifirði 20. maí 1912 Um þvert og endiiangt Islaud. __ Hamri í Hafnarflrði — Oddur M. Bjarnarson skrifar þaðan: „Eg sem er 47 ára gamall, hefi í mörg ár þjáðst af magasjúkdómi, meltingarerfið^ leibum og rýrnasjukdómi, og árangurslaust leitað margra lækna. En eptir að hafa neytt úr 5 flöskum af hinum heimstræga Kína-Lífs-Elixír, er eg mik-* ið hraustari. Mínar innilegustu þakkir fœri eg þeim minni, er h9Éir búið til þenna ágæta bitter.M G. Eggerz. Aðal-sainaðarf nn dur fyrir Dvergasteinssöfnuð, verður haldinn í barnaskólanum á Ejaröaröldu Jiann 16. þ.m., og hefst kl. 4 síðdegis. Eundarefni: 1. Kosnir 2 menn í sóknarnefnd í stað þeirra Arna Stefánssonar snikkara og Einars Sveins Einarssonar snikkara, 2. 0nnur mál, sem sóknarmenn kynnu að haía fram að bara. Seyðisfirði 1. júní 1912 Jón Sigurðsson formaður sóknarnefndar; Hvar er mest úrval af holuðfotum? Auðvitað i Nýju buðinni. — hjórsárholti — Sigríður Jónsdóttir, þjórsárholti, sem nú er fiutt til Reykjavíkur, skrifar: „Frá því og var barn hefi eg þjáðst af langvinnu, harðlífi og andarteppu; en eptir að eg fór að nota hinn alþekkta Kína*-Lífs< Elixír, hefir mér liðið b itur en nokkru sinni áður á mínni 60 ára langu æfi/ —■ Rejkjavík — Guðbjarg Hansdóttir, Kárastíg 8, skrifar : „Eg hefi í 2 ár verið mjög lasin af brjóstveiki og taugaveiklun, en eptir að hafa notað 4 flöskur af Kíua-Lifs-Elixir, hefir mér liðið mikið betur, og vil eg því ekki án vera þessa, góða bitters." — Njálsstöðum i Húnavatnssýslu — Steingrímnr Jónatansion skrifar: „Eg var í 2 ár mjög slæraur at illkynjuðum magasjúkdómi og var aldrei vel hress, eg reyndi þ4 nokkrar flöskur af hinum alþekkta Kíua-Lífs-Elixír, sem mér batnaði smátt og snátt af; nú vil eg ekki vera án hans, og ráðlegg eg cllum, sem þjást af samskonar veiklun, að reyna þenna ágæta bitter“. — Steinbæjarhvoli, Eyrarbakk^ — Jóhanna Sveinsdóttir skrifar: „Eg er 43 ára og hefi i 14 ár þjáðst af nýrnatæringu og þar af leiðandi magn- leysi, en af oilum þeim meðulum, sem eg hefi notað, hefi eg verið lang-frísk- ust eptir notkua hins fræga Kína-Lífs -Elixírs. “ __ Reykjavík — Halldór Jónsson. Hlíðarhúsum, skrifar: „í 15 ár hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-Lifs'Elixír víð lystarleysi og magakvefi, og eg hefi alltaf verið eins og nýr maður eptir hverja inntöku." Hinn eini ekta Kiná-Lifs-Elixír kostar aðeins 2 krónnr flaskan og fsest alstaðar á íslandi; er aðeins ekta tilbúinn hjá Waldemar Petersen, Prederiksbavn, Kebenhavn. 3^4 Vio U 3/» U á 0/65. Niðursoðin Tytte- 5 A j HUUdJi ðdl L ber í fieskum á ýmsum stærðum — fæst £ Lyfjabúð Seyðisfjarðar. Útgefendm-; erfingjar cand. phil. Skapta ósepssonar. Ábyrgðarmaðnr: portt. %. Q. Skaptason. — Prentsm. Austra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.