Austri


Austri - 02.11.1912, Qupperneq 2

Austri - 02.11.1912, Qupperneq 2
 NR. 44 A U S T R I 160 Harakirí: Syo kallast hinn forni si3ur Japana, að svifta sig heldar lífi, en að híða ó- bætanlegan harm eða glata sæmd sinni. „Er it líft vinnm lngimnndar,“ mælti félagi hans forðuin og lagði sig sverði í gegn. Mun siðurinn all- tíður verið hafa hjá austrænum pjóð- nm, pótt fáar fornsögur geti hans, nema Grikkir í sögum peirra um Hyperboreana. Japanar hafa ávalt varðveitt hann, og síðasta dæmið er frá í sumar, er hershöfðinginn frægi, ásamt konu sinni, réði sér bana við Ját Mtkadóins. Sýnir dsémi hans hversn rótgrónir eru fornir pjóðsiðir, einkum peir, er upprunalega voru bjggðir á tróar- og lifsskoðunam. GiJdir petta eins nm pær pjóðir, sem frjálslyndar eru og framgjarnar. |>ann- ig fá Erakkar ekki með nokkru móti hrnndið af sér okí ýmsra fornra hleypidóma, t. d. eiuvígum, sé í*> mynduð virðing peirra í veði. J>ar ern og helgiiiðír ekki átíðir, meðal manna, sem afneita allri trá. J>ví fer líka fjarri, að alpýðan ein sé hjá- trúarfull, pið sýoa hinar dulrænu sögur allia pjóða, auk spiritismans, sem svo margir ágætir fræðimenn vérja, bæði opinberlega og leynilega, enda býr margt í peirri hreyfingu, sem er afar-ihugunarvert, pótt margt sé blandað og varhngavert. Til Júliusar skipstjóra á s/s „Austra". Október 1912. ' Lag: Táp og fjpr og frískir menn Út ur giljum, kotum, krá, kappar streyma völlinn á — er J>að sjálfrátt, eða hvað? - austan, vestan, xiorðan ab. Skáld er einn yngissveinn orðinn, fyr en varði neinn; annar heim í kotib karls kátur leiðir dóttur jarls. Allir vilja vinna gagn, vekja landsins gamla magn, efla dáð meö hug og hönd, höggva sundur vanans hönd. Ljómar vor — líf og þor leiðir þjóð í tebra spor; aptur vekja víkingsljób vaska menn og snotur fljóð. Hvab Var Akureyri, þá eg í fyrstu haua sá? Oddevrin var eyðijörö, eintóm flög og hagaspörð. Og vort „Gril“ um það bil!*— O, sá mildi komi til! Hvílík framfpr hálfa öld: — Horfið á vor bæjargjöld! — Yinur kær! það gamla „Gril“ *) o: 1860. gaf þér samt þinn í'yrsta yl; þaðan lífs þíns létta far lagði fyrst á kaldan mar. Yngri þér enginn hér auðnu meiri fékk um ver. Heill þér frækni fardrengur, fyrst’ Strandavíkingui! Gegnum marga þunga þraut þú hefir sjálfur rutt þér braut, yfir lífsins eyðihjarn, Akureyrar sæmdarbarn! Gefi þér Guð um ver gœfu langa hvar sem fer; sigurbyr í bjarta voð blási jafnan þinni gnoð! Byrgi þoka bæði Horn, Bjólf og Gerpi feli norn, Kefasléttau sýnist súb sjóföld jþorgeirsbolahúð: Ósk vor er allra hér, Eyjafjörður lilæi þér, eins og væn og vegleg snót vösknm kappa danzi mót! Dánarfregn. Hinn 13. september andaðist óð- alshóndi Yilbjálmur Gaðmundsson að heimili sínu, Ytribrekkam á Langa- nesi. Yilhjálmur var fæddar á Skálum í sömu sveit 16. jauúar 1854. Eor- eldrar hans voru Gaðmundur Sig- urðsson og Aðalhjérg Jónsdóttir, sem lengi bjuggu á Skálum, og hefir ætt peirra verið merk og mannmörg í sveitinni um langan aldur. Yithjálmur ólst upp hjá foreldrum sínnm p >r til hann var 24 ára gam- all, pá fór hann að Sauðanesi, til sira Vigfúsar Sigurðssonar. og var hjá honum í 2 ár, en fór svo aptur heim að Skálum til foreldra sinna. Ari siðar giftist hann Sigriði, dóttur Davíðs Jónssoaar á Heiði, og bjó par eitt ár í tvíbýli við tengdaföður sinn, en flutti pá enn á ný að Skál- um og bjó par í 7 ár. Að peim liðnum flutti hann að Eldjárnsstöðum og var par í 4 ár. — Vorið 1893 keypti hann jprðiua Ytribrekkur, og flutti pangað sama vor og bjó par til dauðadags. þau hjón eignuðust 10 börn. Þrjú peirra dóu i æsku, en h?n pll eru upp komin. Guðmundur giftur, Þur- íður gift, Sigtryggur, Aðalbjörg, Axel og Davíð eru heima hjá móður sinni, og Árni, nemandi á hinum almenna menntaskóla. Einn dreng, vandalaus- an, hafa pau hjón alið upp frá fæð- ing. Yilhjálmur var hinn mesti dugnað- ar- og framkvæmdamaður, hagur vel, einkum á tré, lagvirkur og sérlega út jó arsamur við ö!l verk. Hirðu- semi hans og ráðdeild var sonn f'yr- irmynd, og hófsamur var hann í 011 n, enda komst hann brátt f góð efni. Hann varði miklum peningum til að mennta börn sín og búa pau sem bezt undir lífsstarf peirra. Að jarðabótum vann hann mikið. Hann sléttaði í túni, og gjörði tún- auka um 10 dagsláttur. Hlóð landa- merkjugarð, 300 faðma langan og kostaði pað verk að 2/a hlutum, og girti tún sitt, sem ,er utn 30 dag- sláttar. Bæ sinn allan byggði hann upp mjög svo vel, og pessutan ábarðar- hús, hlöður og pll p ‘ningshú--, svo nú eru liúiin hin reisulegustu. Má pví með sanni segja, að heimili hans var sönn fyrirmynd, par sem allar jarða- bætur og umbætnr á húmm og í hvívelna oðru, bera pe;s ljósrn vott, að hér starfaði mikill atorku- og fyrirhyggjumaður, par 0II pessi veik voru unnin á tiltölulega stuttum tíma. Og pað sem allra bezt lýsir fyiir- hyggju hans, vil eg geta pess, að mér er ekki kunnugt um, að hann nokkru s'nni tæki meira lán en svo, að pað væri borgað um nýán, og purfti hann pó opt á talsverðu fé að halda. I viðskiptum sínum var hann ákaílega áreiðanlegur, svo að orð bans eitt var nægiíeg trygging fyrir sldl- vísri borgun, enda heimtaði hann líka, sem eðlilegt var, skilsemi og orð- heldni af oðrum. Hann sat í hreppmefnd um 26 ár. og tók yfir hpfuð mikina og góðan pátt í ö lum peim málum, sem sveit- ina varðaði, og var par, eins og yfir- leitt ætíð, m;0g till^gu- og úrræða- góður, enda lét hanu sér alltaf mjög umhugað um hag og velferð sveitar- innar, Að lundarfari var Vilhjálmur sann- arlegt prúðmenni, gætinn i orðum og stilltur vel, gestrisinn og glaður á heimili sína. Sambúð peirra hjóna var sönn fyrirraynd. Hann var maðrr mjög vel gefinn, en naut í æsku lítillar menntunar, eins og pá var títt. Fann hann sárt til pess, og talaði opt, um, að pað stæði sér mjög fyrir prifum. Lýsti sér í pví, sem og í mjpg mörgu 0ðru, hin sjaldgæfa hreinskilai hans, sem kom fyrir að mennum pótti helzt til inikil Hann átti sér engan óvin, gladdist alltaf, pegar öðrum gekk vel, og kvartaði aldrei undan, pótt eitthvað blési á móti honum sjálfum. Ekkta hans og börn sakna sárt hins lát’ia sæmdarmanns, og vinir hanr og sveit hafa að baki að sjá hinum nýtasta inanni og bezta dreng. Vinur hins látna. Bækur, nýkomnar, seudar Austra: Odyssei fs-kviöa Homers í pýðingu Sveinbjarnar Egilssonar, 2. útgáfa endurskoðuð. Búin uudir prentun af Sigfúsi Blpndal, en gefin út á kostn- að tVílliam P. Ker professors við há- skólann í Lnndúnum. XVI + 536 bls. Verð kr. 4,00. BHndi tbnmillíngurinn, skáldsaga eptir Wiadlmir Korolenko, pann hinn sama er ‘ritað hefir Sögur frá Síberíu, er Oddur Björnsson gaf út fyrir nokkr- um árum. Saga pessi er pýdd af' cand. phil. Guðm. Guðmundisyni, en kostnaðarmaður er Guðm. Jóhannesson sýslum. Ólafssonar. — Nolihur œfintýn (6) eptir pýska rithófundin W. Hauff, íslenzkað af Alexander Jóhannessyni stud. mag. en gefin út íit Guðm. Jóhannessyni. Bækur pessar fást hjá bóksölum um land allt. ------------------ Landshorna milli. Bráðkvödd. varð 30. sept. ungfrú Katrin Kristín Dalhoff, símastúlka á símastoðinni í Reykjavik, Sat hún að starfi sínu við talsímann er hún hneig niður, og var pegar örend, ý Jón Borgílrðingnr, hmn alkunni fræðimaður, andaðist i Rnykjavík 20. f. m., 86 ára gamall. Börn hans eru: Finnur prófes or, Klemeus landritari. GuðrúD, Guðný gipt Birni syslumanni á Sauðafelli, og Ingölfur verslunarstjóri í Stykkishólmi. Ejórði sonir han^, Vilhjálmur kand. phil. póstafgreiðslamaður, andaðist fyrir nokkrum árum. Samsæti. héldn Akoreyringar Júlíusi Júlínus- syni skipstjóra, er hann var á Akur- eyri siðast. Yar honum pá flutt kvæði pað, er prentað er á öðrum stað hér í blaðiou, og orkt hefir pjóðskáldið Matthías Jochumsson. f Stefán Gnnnlögsson bóndi á Hvannstóði í Borgarfirði er nýlega látinn, rúmlega sjötugur að aldri. Sæmdarbóndi og fræðimaður. Seyðisfjerður. Fairy, seglskipið, sem dæmt var ósjófært um daginn. var selt íyrir 1300 kr. á upphoði, sem haldið var 30. t. m. Borsteinn Jónsson útgjerðarhóndi keypti pið. Gipting. Hinn 31, f. m. voru gefin saman í hjónaband hér í bænum af sóknar- prestinum: Ungfrú Guövý Marteinsdóttir og Hall- grímur Einarsson ljósmyndari. Og s. d. ungfrú Ouðný 3óha?msd6ttír og Sígurður Svelnsson. Fjártokunni er nú lokið hér austanlands, og hetir hún að pessu sinni orðið með niesta móti. Hér á Seyðisfirði hetír Hlutafélagið Framtíðin lagt flest fé að valli sem fyrri, 6000, og sendir 503 tunnur af kjoti til útlanda. St. Th. Jónsion heíir slátrað 1560 fjár og seiidi 100 kjottunnur- þörarinn Gitðmunds^ son hetir slátrað 1500 fjár og sendi 110 tunnur af kj0tr- Gránuféligið slátraði 2000 fjár og flytur út 200 tunnur af kjöti. Mjög mikið af kjpfci hafa allar verzl-

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.