Austri - 30.11.1912, Síða 2

Austri - 30.11.1912, Síða 2
jftB, 48 A U S T R I 176 * traustið á hornum og von um sigur-' vinningar hans, en meðal alþýðu manna er pað einkum vináttan við hið mátt- uga Bretland, sem heSr aukið hug- rekkið og löngun:na til hefnda ' og víga. Bretlaxid. Mótstöðumenn heimastjómar ír- lands hamast nú sem fyrri að vinna á rcóti fromgangi laganna. Ferðast foringi peirra, E*warð Carson lá- varðu", um Ulster pvert og endi- largt til J)”ss að æsa menn gegn heimastjórninniog hefir hann safnsðrnd' irskriltnm manna og skuldbindingum i pá átt. Nýskeð ver haldmn mótmælafundur I Belfast og var {>ar stofnnð félae, spm vmna skyldi á móti heimastjórn og sjálfstæ'? írlands. A peim fundi er sagt að fnndarstjórnendur hafi Jþótzt veifa fána þeim, sem borinn var fyrir Yilhjálmi konungi III. í orostunni við Boynefljótið árið 1690, par sem Engtendingar unnu sigur • yfir hinnm kaþólsku Irlendingum. sem höfðu fylkt sér um Jakob konung, sem rekinn hafði verið frá ríkjum og hugðist með landgöngu á írlandi rð vinna aptur ríki sitt. — Roberts lávarði hefir mikill sómi verið sýndnr, vinsemd og hlut- tekning, í tilefni af nýafstöðnnm 80 ára fæðingardegi hans. Bessum elzta og vinsælasta hers- hptðingja Breta var nm árið veitt tign- arnafnið greifi af Pretoriu, sem laun fyrir sigurvinningarnar f Búastríðmu, ennfremur var hann pá sæmdur sokka- bandsorðunni og fékk 2 milljóna króna heiðursgjpf. er safnað hafði verið til um allt rikið. Loks var hann tilnefndur æðsti stjórnandi alls hins brezka hers. þegar hann sagði af sér þeim starfa árið 1904, var pað embætti afnumið. Persía. Mælt er, að úrBlit málanna þar séu þau, að lúnn fyrverandi Schah sé til valda settnr aptur og hafi 8 ráðherra sér við hlið, skulu 4 vera Rússar en 4 Englendingar. Jafnframt veita Rú sland og England í s&mein- ingu 70 milljónir bróna lán til þess að hægt sé að framkvæma hinar nauðsynlegustu umbætur, járnbrautir senda YouDPhushand foringja til Lhassa mað rniklu föruneyti. þsssi framtaks- semi vakti vi-ðingu hjá Tíbetbúum fyrir enskum vopnum og ensku valdi. Eu það kom að litlu haldi. Og seinua, þegar Kínverjar leituðast við að gjöra Tihet að kínverskri nýlendn, hafðíst England ekkert að. En við óeirðir Kínverja innbyrðis kom hle á þessa viðleitni þeiíra til að ná yfir- ráðum yfir Trbet; og nú hefir Eng- land fallizt á að taka upp aptur stefnu Cursons lávarðar, og svo smátt ok smátt að innlima Tibet í Indland. En nú hefir þsssari ráðagjötð komíð mótspyrna frá kínversku stjóm- inni. J>r«tt íynr þaí að hiuir kín • vorsku yfiiboðarar Tibetbúi eigi ó- vinsældusn að fagna, þá treysta þeir þó því, að þeim takist að hamla Englend'ngum að skipta sér af á- standinu í Tibet, og þar með að eyðiloggja þejrra ráðagjörðir. Fregnmiði Austra 26. nóvember 1912 Símskeyti. Rv. í gær. f Bjern Jónsson fyrrum ráðherra andaðist í nótt úr heilablóðfalli, er tiann fékk á föitu- dugiun. Sendiherra fjððverja 1 Lundúnum er orðmn Karl pfiuz v. Lichnowsky. Kolera í Konstantinopel. Kolera geysar í Konstantinopel og hefir þegar dtepið fleiri hundtuð manna. Slys. Á miðvikudaginn fældist heitur með síra Jens Pálsson í Görðura. Hann viðbeinsbrotuaði og rifbrotnaði á 3 rifnm. Alþýðlegt áhald. i |>ið juekkið þann langhefii ljómandi vel, sem lýgi er kallaður víða; og mennina gjörði hið gaðlega þel svo gróflega hneigða til smíða. Og álnldið jbetta er alltaf svo nýtt, sem á hrín ei rvð eða sletta, og alþýðlegt er það, svo fátt getur flýtt eius fyrir því, sem á að slétta. Og hvergi á Vðrkstofa’ eg vasklegar sá að verið, en einmitt þar inni, og listin og flmleikinn lýðam þeim hjá mér líður víst aldrei úr minni, því tönnina hvesstu þar hundruð í senn, og hana sló þúsund í stokkinn, svo skutu þar heflinum milljónir mecn — en margur þá svitnaði’ um skrokkinn. — í krapti þeir sneiddu þar kvistina ein.s og kœnlega þvervið ð stýfðu, en fúa, sem verða þö mátti til me'ns, þeim meginvið frekast þeir hlítðu. Og þegar að diminast var, dugðu þeir bezt, þá dundu við glaðværðarskpllin, af því, að þá „viðnámsins sólin“ var sezt og sígin að baki við fjöllin. Og synd he’d eg væri að hryggja þann lýð, því hugkœtin mikils er virði, — Og eins, þó að áhaldið yki vort stríð, að etja því margur víst þyrði. — Og svo páð: fyrst ailt nú, sem alþýðlegt finnst skal orðalaust hefjast til valda. En heflinum langa hefir lýðurinn kynnst og líklagt hann vilji’ honum halda. En engan mun saka þótt að væri spurt hvort æskunnar meðfæri hann væri, — og sumum finust það mœtti berast á burt, sem bernskunnar helgidóm særi. Og aldregi grátlegri sjón hefi’ eg séð, en saklausu barnshjörtun kalin, og guðinn i brjóstunum bliknaðan með, og blómdægar sannleikáns talin. —r —n. o. fl. Hvort landslýður allur lætur sér lynda þessi málalok, og lætur af allri nppreisn, er mjog ólíklegt. Tibet. Ráðagjörðum Englendinga um að tengja Tibet við Indland er veitt alvarleg mótspyrna af Kínverj- nm, sem þó var ekki bú'zt við. Prátt fyrir það að Kinverjar hafa mörgn að sinna innbyrðis á þessum tímum, hefir stjórnin þar sent ensku stiórn- inni skeyti, þar sem hún skýrt og skorinort mótmælir þessum ráðagjörð- um Englendinga og skoðar þær sem rof & gjörðum samningum. Englendíngar hafa verið einkennb lega reikandi í þessu Tibetmáli. í byrjun aldarinnar var vald Kínverja í Tibet lítilsvert, en áhrif Rússa yfirgnæfandi. J>etta kom þáverandi ndirkciiungi Indlauds til þess 1904, að, (ilimur. Mikið hefir áhugi manna á í- þróttum aukizt hér á landi síð- ustu árin, sérstaklega þó glím- unum, hinni gömlu alíslenzku fögru íþrótt. íþróttirnar og aflraunirnar herða og stæla lík- amann og lifga og íjörga and- ann. Hér á Seyðisfirði hafa einnig verið stofnuð íþrótta- og glímu- félög alloft, en því miður hafa félögin ekki orðið langlíf. Áhuga og þrautseigju hefir víst vantað. Síðasta glímufélagið sem stofnæð var, heitir Hugin, var stofnað í fyrra og hélt þá stöðugt æfingar, og opin- bera kappglímu, þar sem verð- launapeningur var veittur, og skyldi sá peningur jafuan vera í höndum bezta glímumanns félagsins. En nú virðist þvi miður apt- ur komin deyfð yfir félagsmenn- ina, og er það ílla farið. Hefir oss verið sagt, að hin- ir yngri félagar, sumir bverjir, létu það sitja í fyrirrúmi fyrir glímuæfmgum, að vera á sam-* komunum í herkastalanum, ekki samt af löngun til guðræknis- iðkana heldur til þess að gjöra þar ölæti og óspektir, sprengja púðurkerlingar o. fl. Leitt er þetta, ef satt er, og til lítils sóma fyrir hina ungu menn sem hér eiga hlut að máli, Vonar Austri að beir bæti ráð sitt sem fyrst og fari aptur að sækja glímufundi sem aðeins eru tvisvar í viku. Meb því vinna þeir sjálfum sér gagn og giebí og öðrum líka; því flestum mun þykja ánægjulegra að horfa á lipra glímu, en að hlasta á púburkerlingasprenging- ar og ólæti út hjá herkastala. Seyðisfjerður. Botnía kvað koma hér við aptur á útleið frá Reykjavik, Sameinaða félagið setti þið skilyrði fyrir komu skipsins hinguð aptur, að það fengi hér farm íyrir 1500 krónur, og hann mún nú fást hér hjá kaupmpnnura, aðallega

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.