Austri - 30.11.1912, Page 4
KR. 48
AOSTRI
178
MJbraq5gott nœrjnqargott endingargott
A g Norsk islandsk Handels Kompa ni
Stavanger
annast kaup á útlendqm vörun], hverju náfni sem nefnast, og
Belur allar íslenzkar afurðir fyrir hœsta markabsverð.
Serstakleera skal útvegsbændum bent á hin sterku og góbu
veiðarfæri, er vér höfum á boðstólum.
Seljib ekki fisk yðar fyr en þér hafið fengið vitneskju um
verð það er vér gefum.
jjHT" Fljót og göð afgreiðsla.
Bréfaviðskipti á íslenzku
Rændanámskeid.
verður haldið á bxínaðarskólannm á Eiðnm 17. — 22. febrúar
n. k. að báðum dögum, roeðtöldum. Umsóknir sendist undirrit-
uðum tyrir lok janúar-mánaðar.
Yist fœst á skólanum fyrir kr. 1,30 á dag, meðan til vinnst.
Eiðum 17. nóvember 1912.
Metusalem Stefánsson.
Hansen & Co. Frederiksstad, Norge,
mæla með hinum beztu tegundum af olíuíatnaði og tjörguðum
segldukum.
Yér notum ætið hina beztu efnis-vöru og fullkomnustu vinnu-
aðferðir.
Biðjið því ætíó um HANSENS olíufatnað frá FREDERIKS-'
NTAD. þ ví þar er hann beztan að fá.
„Skandía6* mötorinn.
Yiðurkenndur bezti mótor í fiskibáta. er smíðaöur í Lysekils
mekaniska verkstads Aktiebolag, sem er stærst mótorverksmiðja
a Norðurlöndum. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar
Jakob Gunnlögsson
Köbenhavn. K.
fást hjá St. Th. Jönssyni, og kosta 27,00 lcr. tonnið ef tekið er minnst 250
kg. í oinu,
Eptir samkomulagi v ð kaupendor verða kolin flutt heim til þeirra.
Menn eru beðnir að athuga það, að kolin eru geymd í húsi, og því mikill
munur á því að kaupa þin, eða kol sem liggja úti.
Til þess að fá beztu húskolin, þurustu oa, ódýrustu, þurfið þið ekki lengra
að fara en út í „GarðarU
Seyðisfirði 8. nóvember 1912.
St. Tlr. Jönsson.
munntóbak, neftóbak og íeyktöbak
fæst alstaðar hjá kaupmommm.
, 222
að Hans muni geta fundið gultíð í hiarta Phroso,
vonandi hirðir hann ekki um illgresið, mér mundi
það valda mikillar gremju!1*
„Réttur gárðytkjumaður veit að ekki verður
komizt hjá íllgresi, og það vex jafnóðum og það
er hirt. Ef garðyrkjumaðurinn yrði reiður yfir
því, mnndi bráðlega enginn garðyrkjumaður vera
lengur til.“
„Eu eg hef aldrei getað skilið í því að
menn allt árið geti v>rið að reita íllgresi úr
sama beði. Einutu tvisvar, þrisvar smaummátke.
En ef svo illgresið sprytti upp aptur, mundi eg
stökkva upp í beðið og traðka allt niður.“
„Og blómin !íka?“ spurði presturinn.
„Já, það er auðveldara að missa þolinmæð-
ina en að finna hana aptur!“
„Segið þér það líka?“ spurði Trix. „Hjá
mér er hún óðara farin — já, eg held að eg
eigi hana alls ekki til! — Oóða nótt, prestur
rninn!"
Og svo hljóp hún aptur til herbergis síus,
háttaði og svaf ágætlega, þó hún lægi fjrst
góða stund vakandi og væri að hugsa um, þvf
hún væri svona óróleg í huga, þó orð prestsins
ættu að hafa friðað hana.
* *
*
„Kæri drengorinn minn,“ ritaði trú r Grass-
223
mann hálfum mánuði síðar syni sínnm, „bréf
þitt kom mér til að brosa að óþolinmæði þeirri
er þar kom í Ijós, en seui eg svo vel gét skilið.
Fað er auðvitað að þig langar til að -eitthýað,
ávínrist, en þú vqrður að skilja að það er eg,
sem hlýt að undirbúa veginn. Við verðum að
fara gætilcga, annars er allt til ónýtis. o? svona
tækifæri býðst ékki aptur. Eg reyni af fremsta
megni að koma mér vel við Beatríx Dornberg,
eg hefi gjorfc heimil'ð hér viðfeldnara, og eg
hefi re'ynt að fá Trix til að hngsa raeira nm
húning sinn. En sumt er eg ekki ennþá nógu (öst í
sessi. Eg er aðeins ráðin til nýács og er hálf
hrædd um að mér yerði sast upp vistinni 1.
október. |*vi í fyrsfa laei þyki" Trix ekkert
vænt um mig, i öðru lagi þá er Hans Trnchsess
ílla við að eg sé hjá henni, og í priðja lagi hefir
greifafrú Rablonowoski boðið henni að dvelja
hjá sér í Berlín í vetur og boðið að fylgja henni
til konungshirðarinnar. Tríx tók þessú boði
fegins henli. Engicn minntist á mig, mér' er
líka ofaukið ef Trix gengur greifafrúu-i í dótt-
urstað. Hún yrði þar nú víst ekki lengi, því
svo rlkar stúlkur láta biilaruir ekki í friði. Og
þar ofaná hætist að Klaus jústizráð tortryggir
mig. Fessi klókinda-kall lætur samt eins og
honnm þyki mikið til mín koma, og það þótti
honum líka þegar kann réði mig handa erfingja
Zells viuar sínt. En síðan hefir hann vfst frétt
eitthvað nm mig, líklega það, að þú sért sonur
m;nn. Hann dvaldi hér tvo daga um daginn
The Nortli Britisli Ropework Co
KIRKCÁLDY,
c ntractors to H. M Governement
búa til rússneskar og ítalskar
fiskílóðir og færi, allt úr bezta
efni og sérlega vandað.
Eœst hjá kaupmönnum.
Biðjið j)ví ætið um
KltiKCALDY
fiskilínur og færi hjá kaup-
mönnum þeim er þér verzlið
',ið, því þá íáið þér það sem
bezt er.
R e y n i ð
lyptiduptid FERMENTA
og þér munuð komast að raun
um að betra lyptidupt fæst
ekki í nokkurri verzlun.
Buchs Parveíahrik
Kaupmannahofn.
ÚTGEEENDUR:
ertingjar
cand. phil. Skapta Jósepssonar.
Ábyrgðarm Porat. J. G. Skaptaspn
Prentsm. Auatra.