Austri - 25.10.1913, Síða 1

Austri - 25.10.1913, Síða 1
Blaðið kemur út^r3—4 sinnum á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs- Blaðið kostar um árið hér á lancii aðeins h krónur, erlendia 4 krönur. Gjalddagi ]. júlí hér á landi, erlenuis boigist hlað- ið fjTrirfram. ppsðgo skrifieg, bundin við áramót, ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlans fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar: 4t> aurar hver centimetri dálks, og priðjungi dýrara á í. siðu. XXIII. Ar. Sejðisflrði 25. október 1913. IÍK 43 UTAN ÚR HEIMI. Uppnámið i Ulster. f>að horfir til vandræða i fylkinu Ulster á írlandi. A öllum öðrum stöðum í landinu ríkir almenn gleði yfir því að Heimastjórn írlands verður von~ andi lögleidd í vor. En í Ulst- er, þar sem ibúarnir eru flestir Englendingar og mótmælenda- trúar, er allt í uppnámi. iJlst- erbúar hafa fyrir löngu lýst þvi yfir, að þeir muni „mótmæla Heimastjórninni í verki“, neita að viðurkenna vald írska þings- ins og írsku stjórnarinnar, og ætli sér að verja „frelsi Uisters“ með vopnum. En nú fyrst virð- ast uppreistarhótaidrnar vera fullkomin alvara. f>að er þingmaður úr íiokki apturhaldsmanna, Sir Edward Carson, sem stendur fyrir upp- reistinni. Hann dregur engar dulur á að hann sé að búa allt undir borgarastríð. Ulsterbúar viba að sér vopnum og skot- færum, og æfa vopnaburðT Enn- fremui segir Carson að þeir hafi í hyggju að setja. á stoín bráðabirgðastjórn, sem geti tek- ið að sér vpldin og lagt í ó« fiið upp á líf og dauða við íra, undir eins og Heimastjórn- arfrumvarpið yrði að lögum. Síðast í fyrra mánuði haíði Carson ferðast um fylkið og kannað „liðið“. Á þeirri ferð hafði hann við „liðs-könnun“ í bænum Banbridge sýnt liðinu hinn tilvonandi yfirforingja, og var það Sir Gleorge Richardson, íyrverandi hershöfðingi. Englandsstjórn og írar hafa ekki gefið mikinn gaum að því þó Carson hafi haldið upp- reisnarrœður og af miklum móð hvatt Ulsterbúa til að vera við öllu búnir, leggja allt í sölurnar þegar til ófriðar komi. En stjórnÍD getur vart látið það afskiptalaust, að hann safnar að sér reglulegu uppreistarliði. J>að þykir og ískyggilegt, að Carson segir að margir foringj- ar úr enska hernum hafi boðið liðveizlu sina, þegar uppreistin yrði hafin. Frjálslynd Lund- únablöð spyrja hvort stjórnin ætli ekki að grennslast eptir þvi, hvaða foringjar það séu, sem ætli að ganga. í lið með Carson og rjúfa skyldu sína sem foriugjar i brezka herliö- inu. Asquith og ráðaneyti hans hika þó enuþá við að taka í taumana við Carson og íélaga hans. ]þaö væri heldur ekki hyggilegt að gefa honum, sem í háði er nefndur „Cromvell Ulsters", tœkifæri tií að sýnast pólitískur píslarvottur. En apt- ur á móti er það ekki alveg hættulaust að láta hann halda áfram að ucdirbúa uppreist- ina. Einn þjóðkuunur og reyndur stjórnmálamaður Breta, Lore- burn lávarður, hefir stungið upp á því, að formenn þingflokk- anna héldu fund til að ræða Heimastjórn Ira, til að reyna að ná samkomulagi. Hefir þeirri uppástungu verið tekið fremur líklega. En á meðan „Crom- vell í Ulster“ hótar borgara- striði, verður samkomulagi vart á komið. V erkfallsrósturnar í Dublin halda áfram, og var útlitið hið ískyggilegasta, er siðast fréttist. Bjargarskortur mikill var meðal verkfellenda, en reynt hefir þó verið að bæta úr honum. Einnig hefir verið reynt að koma sáttum á milli vinnuveitenda og verktell- enda, en það hefir reynzt á- rangurslaust. Er foringja verk- fellenda, Larkin, kennt um það að samkomulag náðist ekki. Tengdasonur I*ýzkalandskeisara, prinz Ernst August af Cumber- land, og hertoginn, faðir hans, k7áðu nú báðir hafa. neitað að afsala ser eríðaréttinum til Hannoverríkis, en þess krafðist sambandsráð þýzka ríkisins að þeir gjörðu, áður en priczinum yrði veitt hertogatign í Bruns- vig. Hefir þetta tiltæki prinz- ius komið mönnum mjög á ó- vart, því aliir biuggust við, að deilan um ríkiserfðirnar í Hann- over vœri úr sögunni um leið og prinzinn gekk að eiga dótt- ur keisarans. Yeit nú eaginn hverju fram vindur í þessu máli. Eregn þessi er tekiu eptir enska blaðinu „Daily Sketch" 4. þ. m, Badinm læknar heyrnarleysi. Læknir nokkur í Berlin, dr. H u g e 1, hefir nýlega skýrt frá því á læknaíundi, að sér hafi tekizt að lækna heyrnar- lcysi með Radium, og það jafn- vel á mönnum, sem höfðu verið heyrnarlausir frá tæðingu. Kona settnr dómari. í nyrztu borg heimsins, Ham- merfest í Noregi hefir kona verið sett til að gegna dóm- arastörfum. |>að er ungfrú Ruth Sörensen. Hún er hin fyrsta norska kor.a, er gegnir dómarastörfum. Kuth Söi en« sen er fædd 1877, og er prests- dóttir. Hún tók stúdentspróf 18 ára gömul, og 5 árum síðar lögfrœðispröf við háskólann, 1907 settist hún að í Kristjaníu og gegndi þar málafærslumanns- störfum, en fluttist íyrir skömmu til Hammerfest, þar sem hún nú var sett til að gegna dóm- arastörfum í fjarveru héraðs- dómaran8. „Donsk vika.“ Frá 24. til 31. f. m, var í Kaupmpnnahöfn og öllum helztu borgum Danmerkur haldin svo- nefnd „dönsk vika“ til að hvetja menn til að kaupa iunKndar vörur. Yar víða mikið um dýrðir. í Kaupmannaböfn riðu kallarar um göturnar, klæddir miðaldabúningi, og tilkynntu að nú væri “danska vikan“ byrjuð. Blömskrýddum vögnum var ek- ið um göturnar, blásiö var i lúðra, og allskonar viðhöfn var* Búðir flestar prýddar danne- brogslitum. Samkomur með ræðuhöldum, söng og Ujöð- færaslætti, voru víða haldnar, -----$&&&------- Simfregnir. Um Húnavatnssýslu sækja pessir lcgfræðingar: Ari Jónsson, Bogi Brynjdlfsson, Björn pórðarson, Krist- ján Linnet, Sigurjón Markússon og Magnús Guðmundsson sýslumaður Skagfirðinga. Er talið líklegt, að hiu- um síðastnefnda veiði veitt sýslan. — Gjaldkeramálið. Yfir- iéttardómurinn í J>ví máli <?r sagt að verði uppkveðinn á mánudaginn kem- ur. — Bátur fórst frá Súganda- firði fyrir skömmu með 4 mönnum er allir drukknuðu. Yoru peir á leið til Cnundarfjarðar að vitja læknis. Menn^ imir ssm drukknuðu hétu: Ásgeir Kristjánsson, Jón Friðriksson, Bened. Guðmundsson og jHalldör Guðmunds>- son. — Húsbruni. Húsið þengilbakki í Grenivík, eign Bjurns nokkurs Jó'* hannssonar, hrann fyrra miðvikudag til kaldra kol» ásamt mestu af innan- sl okksmnnum. Hús og munir óvátryggt. Kona bóndans hafði skaðazt eitthvað við að reyna að bjarga búsmun- um. — Helgi magri, hinti nýi botnvorpungur Ásgeirs Péturssonar kanpmanns á Akureyri, er nýsigldur til Noregs, par sem skipið ætlar að stunda fiskiveiðar i vetur. Lr Helgi magri fyrsta íslenzka skipið er í slík— an leiðangur leggur. Skipstjóri Stefán Jónasson, stýrimaður S’gtryggur Jó*« hannsson. — Kristján Jónasson, fyrr-

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.